Færslur eftir höfund:

Jónas Atli Gunnarsson

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra
Ísland gæti gefið fátækum Evrópuþjóðum umframskammta af bóluefni
Íslensk stjórnvöld munu gefa alla umframskammta af bóluefni sem þau hafa tryggt sér gegn COVID-19 til lágtekjuþjóða. Um er að ræða bóluefni fyrir 340 til 440 þúsund einstaklinga og gæti kostnaðurinn vegna þeirra numið 0,4 til 1,6 milljarða króna.
13. janúar 2021
Enn er mikill þrýstingur á húsnæðismarkaði.
Fasteignamarkaður enn í fullu fjöri en toppnum mögulega náð
Enn er mikil virkni á fasteignamarkaðnum. Íbúðir seljast hratt og í auknum mæli á yfirverði, en söluverð íbúða á höfuðborgarsvæðinu hefur hækkað töluvert. Aftur á móti hefur útgáfa húsnæðislána minnkað nokkuð milli mánaða, þótt hún sé enn mikil.
13. janúar 2021
Upprunalegu vonir heilbrigðisráðuneytisins um að bólusetja flesta fyrir marslok virðast ekki ætla að ganga upp.
Langt frá hjarðónæmi í marslok
Ekki er útlit fyrir því að hjarðónæmi náist í lok mars, líkt og stjórnvöld stefndu að í síðasta mánuði. Jafnvel þótt allir skammtarnir frá AstraZeneca fengjust á næstu vikum myndi enn vanta bóluefni fyrir 80 þúsund manns til að ná markmiðinu.
13. janúar 2021
Sigríður Mogensen, sviðsstjóri hugverkasviðs SI, er ein af höfundum umsagnarinnar.
Segja mögulegt frumvarp vera atvinnuletjandi á tímum atvinnuleysis
Hagsmunasamtök framleiðslufyrirtækja leggjast gegn ýmsum þáttum fyrirhugaðs frumvarps atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins sem snýr að reglum um ríkisstyrki til framleiðslu kvikmynda og sjónvarpsþátta.
12. janúar 2021
Hlutabótaleiðin framlengd út maí
Ein stærsta mótvægisaðgerð ríkisstjórnarinnar við kreppunni hefur verið framlengd og geta því starfsmenn í tímabundið skertu starfshlutfalli fengið atvinnuleysisbætur til og með 31. maí.
11. janúar 2021
Telur hugsanlegt frumvarp munu leiða til fjöldauppsagna í kvikmyndaiðnaðinum
Sagafilm telur að segja verði upp öllu fastráðnum starfsmönnum í íslenskum kvikmyndaiðnaði, verði ný frumvarpsdrög um kvikmyndastyrki að lögum.
11. janúar 2021
Reiðufé jókst í umferð en ekki endilega í viðskiptum
10 þúsund króna seðlum fjölgaði mikið á síðasta ári. Að mati aðalféhirðis Seðlabankans er það möguleg vísbending um að fólk hafi ákveðið að geyma hluta eigna sinna í reiðufé vegna óvissu í efnahagsmálum.
10. janúar 2021
Donald Trump fráfarandi Bandaríkjaforseti
Samfélagsmiðlarnir þagga niður í Trump
Twitter er ekki eini samfélagsmiðillinn sem hefur lokað á Trump vegna ummæla hans og ofbeldisins sem talið er að fylgi þeim, en að minnsta kosti tólf samfélagsmiðlar hafa bannað eða takmarkað aðgang Bandaríkjaforseta og fylgismanna hans á síðustu dögum.
9. janúar 2021
Jón Þór Ólafsson þingmaður Pírata
Jón Þór hættir á þingi
Þrír þingmenn Pírata af sex hafa nú sagst ekki ætla að gefa kost á sér í næstu alþingiskosningum.
9. janúar 2021
Strengur nú kominn með meirihluta í Skeljungi en stærstu eigendur segjast ekki hafa selt
Flestir stærstu eigendanna staðfesta að hafa ekki selt eignarhlut sinn í Skeljungi til fjárfestahópsins Strengs, sem kominn er með meirihluta atkvæða í félaginu.
9. janúar 2021
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra
Umfang efnahagsaðgerða hér á landi undir meðaltali þróaðra ríkja
Efnahagsaðgerðir íslenskra stjórnvalda til að bregðast við yfirstandandi kreppu í ár og í fyrra nema sjö prósentum af landsframleiðslu, sem er mest allra Norðurlanda en nokkuð undir meðaltali þróaðra ríkja.
8. janúar 2021
Elon Musk, forstjóri Tesla
Elon Musk er orðinn ríkasti maður heims
Forstjóri rafbílaframleiðandans Tesla tók við af Jeff Bezos sem ríkasti maður heimsins í dag. Enginn hefur komist jafnhratt í hóp þeirra ríkustu og Musk, en hlutabréfaverð í Tesla hefur rúmlega nífaldast á einu ári.
7. janúar 2021
Strengur nú kominn með yfir 45 prósent í Skeljungi
Stærsti eigandi Skeljungs varð enn stærri eftir að hafa keypt 90 milljón hluti í félaginu. Nú á hópurinn yfir 45 prósent eignarhlut í félaginu, en hann var með rúm 38 prósent fyrr í vikunni.
7. janúar 2021
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála- og nýsköpunarráðherra.
Svona nærðu í ársreikninga frítt
Samkvæmt nýjum lögum sem tóku gildi í ársbyrjun má nú nálgast ársreikninga íslenskra fyrirtækja án endurgjalds á vef ríkisskattsstjóra.
6. janúar 2021
Elon Musk, forstjóri Tesla
Er Tesla í miðri hlutabréfabólu?
Hlutabréfaverð hjá rafbílaframleiðandanum Tesla hækkaði um nær 700 prósent á síðasta ári og er markaðsvirði hans nú langmest allra bílaframleiðenda heimsins. Hvað veldur þessari miklu hækkun?
6. janúar 2021
Bent Høie, heilbrigðisráðherra Noregs
Norsk stjórnvöld segja það ekki hægt að semja út fyrir bóluefnasamning ESB
Þau lönd sem hafa ákveðið að taka þátt í samvinnuverkefni Evrópusambandsins um kaup á bóluefnum geta ekki samið beint við bóluefnaframleiðendur, samkvæmt heilbrigðisráðherra Noregs.
5. janúar 2021
Rúmlega tvö prósent hluthafa tóku yfirtökutilboði í Skeljungi
Jón Ásgeir Jóhannesson, sem fer fyrir fjárfestahópnum Strengi, þakkar hluthöfum sem ekki tóku yfirtökutilboði hópsins á Skeljungi fyrir traustið sem þeir sýna honum á framtíð fyrirtækisins.
5. janúar 2021
Alma Möller landlæknir
Notkun ópíóíða á Íslandi mun meiri en í Skandinavíu
Mikill munur er á tauga- og geðlyfjanotkun á Íslandi annars vegar og Danmörku, Noregi og Svíþjóð hins vegar. Munurinn er mestur á ópíóíðanotkun, en Íslendingar neyta um 150 prósent meira af þeim en Svíþjóð og Danmörk.
5. janúar 2021
Enginn af stærstu eigendum Skeljungs samþykkti tilboðið
Sex lífeyrissjóðir, sem eiga samtals rúmlega 37 prósent allra eignarhluta í Skeljungi, höfnuðu allir yfirtökutilboði fjárfesta í félaginu í dag.
4. janúar 2021
Már Guðmundsson, fyrrverandi seðlabankastjóri
Segir Samherjamálið ekki vera persónulega hasarsögu
Fyrrverandi seðlabankastjóri segir fjölmiðla vilja persónugera dómsmálin milli Samherja og Seðlabankans í viðtali í jólablaði Vísbendingar.
4. janúar 2021
Gran Vía í Madríd á Spáni
Faraldurinn ýfði upp kunnugleg sár hjá Spánverjum
Yfirstandandi faraldur hefur verið Spánverjum sérstaklega skæður, en þeir hafa einnig þurft að þola frelsistakmarkanir vegna hans, sem leitt hafa til djúprar efnahagskreppu. Þessi vandamál eru þó ekki ný af nálinni á Spáni.
3. janúar 2021
Tíundi hver Ísraeli bólusettur
Milljónasti Ísraelinn varð bólusettur gegn COVID-19 í dag. Rúm ellefu prósent ísraelsku þjóðarinnar hafa nú fengið bóluefnið, en það er hæsta hlutfall bólusettra af öllum þjóðum heimsins þessa stundina.
1. janúar 2021
Bráðarbirgðaspítali í Kansas í Bandaríkjunum á tímum spænsku veikinnar.
Laun hafa hækkað í kjölfar farsótta
Spænska veikin leiddi til launahækkana og mikils hagvaxtar fyrir eftirlifendur, samkvæmt rannsóknum hagfræðinga. Hins vegar ætti ekki að búast við eins þróun í kjölfar COVID-19.
1. janúar 2021
Lilja Björk Einarsdóttir, Birna Einarsdóttir og Benedikt Gíslason
Bankastjórar bjartsýnir og benda á mikilvægi efnahagsaðgerða
Bankastjórar Íslandsbanka, Landsbankans og Arion banka segja efnahagsaðgerðir ríkisstjórnarinnar og viðbrögð bankanna hafa skipt miklu máli á árinu í jólablaði Vísbendingar.
30. desember 2020
Jónas Atli Gunnarsson
Jólablað Vísbendingar er komið út
23. desember 2020