„Blóðug sóun“ hjá hinu opinbera
Fjármálaráðherra boðar skattalegar ívilnanir fyrir fjárfestingu í einkageiranum og segir að stöðva þurfi blóðuga sóun í opinbera geiranum. Formaður Samfylkingarinnar vill hins vegar sjá auknar fjárfestingar hins opinbera.
4. október 2020