Ivanka Trump og maður hennar ríkari en áður var talið
Skjöl sem birt hafa verið opinberlega í samræmi við siðareglur Hvíta hússins sýna að dóttir forseta Bandaríkjanna er mun betur stæð en áður var talið.
Kjarninn
1. apríl 2017