Ivanka Trump og maður hennar ríkari en áður var talið
Skjöl sem birt hafa verið opinberlega í samræmi við siðareglur Hvíta hússins sýna að dóttir forseta Bandaríkjanna er mun betur stæð en áður var talið.
Kjarninn 1. apríl 2017
Laun forstjóra Borgunar lækkuð um 40 prósent
Stjórn Borgunar og forstjóri lögðust gegn því að launin yrðu lækkuð og sögðu slíkt fara gegn hagsmunum fyrirtækisins. Ríkið á stærstan hluta í fyrirtækinu eða meira en 60 prósent.
Kjarninn 31. mars 2017
Aðeins þrjú ríki ESB á réttri braut í loftslagsmálum
Aðeins þrjú lönd innan Evrópusambandsins á réttri braut í loftslagsmálum
Kjarninn 31. mars 2017
Virðisaukaskattur á ferðaþjónustu verður færður í hærra þrep, í samræmi við stefnu stjórnvalda um að fækka undanþágum í kerfinu, segir ráðherra ferðamála.
Hækkun virðisaukaskatts á ferðaþjónustu sögð „reiðarslag“
Fundur á vegum Samtaka ferðaþjónustunnar ályktaði harðlega gegn fyrirhugaðri hækkun á virðisaukaskatti ferðaþjónustunnar.
Kjarninn 31. mars 2017
Michael Flynn, fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Bandaríkjanna.
Michael Flynn fer fram á friðhelgi
Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Bandaríkjanna er undir mikilli pressu.
Kjarninn 31. mars 2017
Bændur ætla að kolefnisjafna allt lambakjöt
Sauðfjárbændur ætla ekki að láta sitt eftir liggja í umhverfismálum á næstu árum.
Kjarninn 30. mars 2017
Már Guðmundsson, Seðlabankastjóri.
Már: Vaxandi áhyggjur af stöðu mála á fasteignamarkaði
Már Guðmundsson seðlabankastjóri fór ítarlega yfir sviðið og stöðu mála í efnahagsmálum á aðalfundi Seðlabanka Íslands.
Kjarninn 30. mars 2017
Björgólfur Thor Björgólfsson.
Björgólfur Thor: „Svika-hópurinn“ í blekkingarleik og lygavef
Björgólfur Thor Björgólfsson vandar helstu leikendum í fléttunni sem tengdist viðskiptum með hlut ríkisins í Búnaðarbankanum ekki kveðjurnar.
Kjarninn 30. mars 2017
Sagði Ólaf Ólafsson hafa haft „beinan aðgang“ að Halldóri Ásgrímssyni
Í skýrslunni um aðkomu Hauck & Aufhäuser að kaupunum á Búnaðarbankanum er birt afrit af skýrslu sem tekin var af Björgólfi Guðmundssyni árið 2010. Þar segir hann frá fundi sem Halldór Ásgrímsson boðaði hann á.
Kjarninn 30. mars 2017
Auðun Georg ráðinn í stjórnunarstarf hjá Árvakri
Auðun Georg Ólafsson hefur verið ráðinn í stjórnunarstarfs hjá miðlum Árvakurs. Hann var ráðinn fréttastjóri Útvarps árið 2005 en hætti áður en hann hóf störf m.a. vegna mótmæla starfsfólks.
Kjarninn 30. mars 2017
Segja að mistök hafi átt sér stað við mengunarmælingar í Helguvík
Orkurannsóknir ehf. sem annast umhverfisvöktun við verksmiðju United Silicon í Helguvík segja að fyrri mælingar sem gefnar hafa verið út um innihald efna í ryksýnum í nágrenni við verksmiðjuna sé úr öllu samhengi við raunverulega losun frá United Silicon.
Kjarninn 30. mars 2017
Höfuðstöðvar Arion Banka í Borgartúni í Reykjavík.
Hlutur í Arion banka sagður seldur á undirverði
Verðmat sem unnið var fyrir lífeyrissjóði sýnir að Arion banki gæti staði undir hærra verði.
Kjarninn 30. mars 2017
Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, undirritar bréf sitt til Donalds Tusk, forseta Evrópuráðsins, í Downingstræti 10 á þriðjudag.
May sótti um skilnað fyrir hönd Breta
„Takk fyrir og bless,“ sagði Donald Tusk, forseti Evrópuráðsins, þegar hann tók við bréfi frá forsætisráðherra Bretlands í Brussel. Frá og með deginum í dag eru tvö ár þar til Bretland yfirgefur Evrópusambandið.
Kjarninn 29. mars 2017
Ágúst og Lýður nefndir í drögunum
Viðskiptaflétturnar sem rannsóknarnefnd Alþingis hefur nú svipt hulunni af teygðu anga sína til aflandseyja.
Kjarninn 29. mars 2017
Ólafur Ólafsson.
Ólafur Ólafsson: Hvorki ríkissjóður né almenningur verr settir
ÓIafur Ólafsson hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna skýrslu rannsóknarnefndar um blekkingar við kaup á Búnaðarbankanum. Hann hafnar því að hagnaður hans hafi verið vegna blekkinga.
Kjarninn 29. mars 2017
Ólafur Ólafsson sagði ósatt fyrir dómi
Höfuðpaurinn í Hauck & Aufhäuser-fléttunni, sem hagnaðist um milljarða á henni, hélt því fram fyrir dómi að allar upplýsingar um aðkomu þýska bankans sem veittar voru íslenska ríkinu og fjölmiðlum hefðu verið réttar og nákvæmar.
Kjarninn 29. mars 2017
Kjartan Bjarni Björgvinsson héraðsdómari var formaður rannsóknarnefndarinnar. Finnur Vilhjálmsson saksóknari var starfsmaður hennar.
Rannsóknarnefnd: Hauck & Aufhäuser var aldrei fjárfestir í bankanum
Stjórnvöld, almenningur og fjölmiðlar voru blekktir við sölu á hlut ríkisins í Búnaðarbankanum. Kaupþing og Ólafur Ólafsson stóðu að blekkingunni.
Kjarninn 29. mars 2017
Samkeppniseftirlitið styður endurskoðun áfengislaga
Samkeppniseftirlitið bendir á að á stuttum tíma hafi áfengiseinkasala gjörbreyst, og það án mikillar stefnumarkandi umræðu, hvorki um lýðheilsu né samkeppni.
Kjarninn 29. mars 2017
Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra.
Þorsteinn: „Rússíbani“ krónunnar ekki ákjósanlegur
Hröð styrking krónunnar farin að grafa undan útflutningshlið hagkerfisins, segir velferðarráðherra. Hann minnir á að Viðreisn hafi talað fyrir fastgengisstefnu.
Kjarninn 29. mars 2017
Björt Ólafsdóttir, umhverfisráðherra.
Umhverfisráðherra: Kemur til greina að loka kísilverinu
Björt Ólafsdóttir sagði í viðtali við RÚV að staðan í kísilveri United Silicon væri algjörlega óásættanleg.
Kjarninn 28. mars 2017
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Þorgerður Katrín segir ekki koma til greina að lækka veiðigjöld
Sjávarúvegs- og landbúnaðarráðherra segir engar sértækar lausnir í boði. Mun frekar eigi að hækka veiðigjöld og láta þau renna inn í sjóði sem geti brugðist við erfiðum aðstæðum.
Kjarninn 28. mars 2017
Nicola Sturgeon, fyrsti ráðherra Skotlands.
Skoska þingið vill nýja þjóðaratkvæðagreiðslu
Skoska þingið hefur samþykkt að krafist verði viðræðna við bresk stjórnvöld um nýja þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði. Bresk stjórnvöld vilja ekki ræða neitt slíkt fyrr en að lokinni útgöngu úr ESB í fyrsta lagi.
Kjarninn 28. mars 2017
Teitur Björn Einarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins.
Teitur Björn vill skoða lækkun veiðigjalda
Þingmaður Sjálfstæðisflokks segir að lækkun veiðigjalda hljóti að vera „einn valkostur sem er í stöðunni“. Veiðigjöld hafa lækkað um átta milljarða króna. Eigið fé sjávarútvegs hefur aukist um yfir 300 milljarða króna frá árslokum 2008.
Kjarninn 28. mars 2017
Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins.
Ásmundur biðst afsökunar á að hafa greitt götu United Silicon
Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir United Silicon hvorki vinna með né fyrir samfélagið og eigi sér ekki bjarta framtíð. Hann biðst afsökunar á að hafa greitt götu fyrirtækisins.
Kjarninn 28. mars 2017
Sigurður Atli Jónsson er forstjóri Kviku.
Hætt við sameiningu Virðingar og Kviku
Stjórnir félaganna hafa tekið sameiginlega ákvörðun um að slíta viðræðum um sameiningu. Samrunaferlið hófst 28. nóvember.
Kjarninn 28. mars 2017
Munu hafna öllum samningum sem hindra frjálsa för til Bretlands
Evrópuþingmenn munu hafna öllum umleitunum Breta um að stöðva frjálsa för Evrópusambandsborgara til Bretlands á meðan verið er að semja um Brexit.
Kjarninn 28. mars 2017
Gamma með allt að 10 prósent leigumarkaðar á höfuðborgarsvæðinu
Samkeppniseftirlitið telur fulla ástæðu til að gefa auknum umsvifum fasteignafélaga sérstakan gaum. Fasteignafélög eiga allt að 40% íbúða í almennri útleigu á höfuðborgarsvæðinu, og 70 til 80% á Suðurnesjum.
Kjarninn 28. mars 2017
Engin tilkynning né kæra borist vegna mútutilrauna
Hvorki Sigmundur Davíð Gunnlaugsson né forsætisráðuneytið hafa tilkynnt né kært meintar mútutilraunir eða hótanir vogunarsjóða gagnvart fyrrverandi forsætisráðherra til embættis héraðssaksóknara.
Kjarninn 28. mars 2017
Þorsteinn Víglundsson, ráðherra félags- og húsnæðismála
Kemur til greina að herða reglur um heimagistingu
Stjórnvöld eru að undirbúa aðgerðir til að bregðast við vanda á húsnæðismarkaði vegna ónægs framboðs íbúða.
Kjarninn 28. mars 2017
Óttalausa stúlkan verður áfram á Wall Street
Áhrifamikið listaverk sem minnir á það að langt er í að jafnrétti sé náð á fjármálamarkaði.
Kjarninn 28. mars 2017
Sársaukafull hagræðing og milljarða arðgreiðslur
Bæjaryfirvöld á Akranesi óttast afleiðingar þess ef starfsfólki verður sagt upp í stórum hópum á Akranesi. Útlit er fyrir að svo verði vegna hagræðingar í botnfisksvinnslu fyrirtækisins.
Kjarninn 27. mars 2017
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur undirritað margar tilskipanir síðan hann tók við sem forseti.
Ætlar að draga úr takmörkunum á orkuframleiðslu
Bandaríkjaforseti ætlar að afnema takmarkanir á orkuframleiðslu með bruna jarðefnaeldsneytis.
Kjarninn 27. mars 2017
Kjarnorkuógnin frá Norður-Kóreu vex stöðugt
Sérfræðingar segja ekkert benda til annars en að tilraunir með langdrægar flaugar muni halda áfram.
Kjarninn 27. mars 2017
Aðkoma Hauck & Aufhäuser sögð aðeins til málamynda
Í bréfi rannsóknarnefndar Alþingis um einkavæðinguna á Búnaðarbankanum segir að aðkoma þýsks banka að viðskiptunum hafi verið eingöngu til málamynda.
Kjarninn 27. mars 2017
Bæjarfulltrúi segir að loka þurfi verksmiðju United Silicon
Fulltrúi í meirihluta bæjarstjórnar Reykjanesbæjar segir að búið sé að fara fram á fund með Umhverfisstofnun vegna arseníkmengunar frá verksmiðju United Silicon. Hún vill láta loka henni.
Kjarninn 26. mars 2017
Sigurður Hannesson.
Telur gott að virkir eigendur komi að íslenskum bönkum
Lykilmaður í framkvæmdahóp um losun hafta segir að þeir sem hafa keypt stóran hlut í Arion banka geti vel verið þeir eigendur sem þurfi á íslenskum banka. Þingmaður Sjálfstæðisflokks telur aðkomu Goldman Sachs að kaupunum óskýra.
Kjarninn 26. mars 2017
Hanna Katrín Friðriksson, þingflokksformaður Viðreisnar, og Þorsteinn Víglundsson, ráðherra Viðreisnar.
Segir stjórnarandstöðuna færa góð verk stjórnarinnar upp á Sjálfstæðisflokk
Þingflokksformaður Viðreisnar finnst stjórnarandstaðan ekki sanngjörn gagnvart Viðreisn og Bjartri framtíð. Formaður Samfylkingarinnar segir Sjálfstæðisflokkinn einráðan í ríkisstjórn.
Kjarninn 26. mars 2017
Sigríður Andersen dómsmálaráðherra.
Ráðherra segir að banki geti lifað þótt Framsókn komi ekki að sölu hans
Sigríður Andersen furðar sig á reiði Framsóknar vegna sölu á hlut í Arion banka. Hún veltir fyrir sér hvort þeir hafi haft væntingar um að bankinn endaði hjá ríkinu og yrði liður í „endurskipulagningu“ Framsóknar á fjármálakerfinu.
Kjarninn 25. mars 2017
Mikið áfall fyrir Trump
Donald J. Trump Bandaríkjaforseti kennir Demókrötum um það að frumvarp hans um breytingar á heilbrigðistryggingakerfinu næði fram að ganga. Andstaðan sem réð úrslitum var innan Repúblikanaflokksins.
Kjarninn 25. mars 2017
Viðskiptasamband Íslands og Bandaríkjanna sjaldan verið sterkara
Ferðamönnum frá Bandaríkjunum hefur fjölgað gríðarlega á síðustu árum og vöruútflutningur til Bandaríkjanna er einnig að aukast.
Kjarninn 25. mars 2017
Trump varð undir – Dró frumvarpið til baka
Mikil dramatík varð í bandaríska þinginu í dag þegar frumvarp um nýtt skipulag heilbrigðistrygginga var til umfjöllunar.
Kjarninn 24. mars 2017
Mun taka 3 til 4 ár að ná jafnvægi á húsnæðismarkaði
Þrátt fyrir mikla uppbyggingu víða á höfuðborgarsvæðinu er langt í að jafnvægi skapist milli framboðs og eftirspurnar.
Kjarninn 24. mars 2017
Réttað hefur verið yfir Hosni Mubarak í á fjórða ár.
Mubarak látinn laus eftir sex ár í haldi
Fyrrverandi forseti Egyptalands hefur verið látinn laus eftir að hafa verið sýknaður af ákærum um spillingu og morð.
Kjarninn 24. mars 2017
Upplýsingar birtar um eigendur Arion banka
Enginn nýrra eigenda í Arion banka eiga meira en 9,999 prósent í bankanum.
Kjarninn 24. mars 2017
Ólafur Ólafsson.
Ólafur Ólafsson í milljarða fjárfestingaverkefnum
Kjarninn 24. mars 2017
Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka.
Ríkisbankarnir greiddu 34,8 milljarða í arð til ríkisins
Íslenska ríkið nýtur góðs af miklum arðgreiðslum úr ríkisbönkunum tveimur, Landsbankans og Íslandsbanka.
Kjarninn 23. mars 2017
Már Guðmundsson, Seðlabankastjóri.
Unnið að undirbúningi viðskipta með aflandskrónur
Ekki eru öll kurl komin til grafar enn varðandi tilboð til að kaupa aflandskrónur á genginu 137,5 krónur fyrir evru.
Kjarninn 23. mars 2017
Heiðar Guðjónsson.
Seðlabankinn og ESÍ sýknuð af milljarða kröfu Heiðars
Kjarninn 23. mars 2017
Sigríður Andersen dómsmálaráðherra.
Þingmenn skora á ráðherra að stöðva flutning hælisleitenda til Ítalíu og Grikklands
Kjarninn 23. mars 2017
Flemming Østergaard, sem oftast er kallaður Don Ø, var stjórnarformaður Parken, sem á samnefndar leikvang og stærsta knattspyrnulið Kaupmannahafnar.
Hæstiréttur Danmörku fellir dóm í markaðsmisnotkunarmáli
Fyrrverandi stjórnarformaður og framkvæmdastjóri Parken Sport & Entertainment voru í morgun dæmdir í eins og hálfs árs fangelsi hvor fyrir markaðsmisnotkun á árinu 2008. Ávinningur þeirra af misnotkuninni var auk þess gerður upptækur.
Kjarninn 23. mars 2017