Donald Trump, forseti Bandaríkjanna.
Hagvöxtur í Bandaríkjunum mælist sá minnsti síðan 2014
Þvert á spár þá var hagvöxtur í Bandaríkjunum undir eitt prósent á fyrstu þremur mánuðum ársins.
Kjarninn 29. apríl 2017
Sýslumannsembættið á höfuðborgarsvæðinu hefur um þrjú hundruð heimagistinga á skrá
Engum sektum verið beitt vegna brota á auglýsingum heimagistinga
Sýslumannsembætti Höfuðborgarsvæðisins var úthlutað auknum fjármunum til að standa straum af kostnaði við hert eftirlit með heimagistingum.
Kjarninn 29. apríl 2017
Samherji eykur við hlut sinn í Nergård
Samherji hefur staðið í umfangsmiklum að undanförnu.
Kjarninn 29. apríl 2017
Fjárfestingarsjóðirnir fengu evruna á 137,5 krónur
Fjórir fjárfestingarsjóðir sem hafa fallið frá málshöfðun á hendur ríkinu fengu sama verð fyrir aflandskrónueignir sínar og aðrir undanfarið. Þeir fengu evru á 137,5 krónur og gerðu samkomulag við Seðlabankann í mars síðastliðnum.
Kjarninn 28. apríl 2017
Þingmenn Sjálfstæðisflokks vilja ekki hafa fund með Ólafi opinn
Brynjar Níelsson víkur úr stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd þingsins í Búnaðarbankamálinu, en tjáir sig um það við Fréttablaðið í dag. Hann er þeirrar skoðunar að fundur með Ólafi Ólafssyni ætti ekki að vera opinn almenningi og fjölmiðlum.
Kjarninn 28. apríl 2017
Gunnar Smári Egilsson
Ingi Freyr: Gunnar Smári gaf starfsfólki ranga mynd af stöðu Fréttatímans
Gunnar Smári Egilsson sannfærði starfsfólk um það í febrúar síðastliðnum að rekstur Fréttatímans væri tryggður, og talaði fólk ofan af því að taka öðrum starfstilboðum. Á þeim tíma hafði ekki verið greitt í lífeyrissjóði fyrir starfsfólk í nokkra mánuði.
Kjarninn 28. apríl 2017
Hópur íslenskra fjárfesta hefur keypt hlut Glitnis í Stoðum.
Ekkert gefið upp um sölu á hlut Glitnis í Stoðum
Forstjóri Glitnis HoldCo var ekki tilbúinn að svara spurningum um sölu á hlut félagsins í Stoðum.
Kjarninn 28. apríl 2017
Verðmiðinn á stoðtækjafyrirtækinu Össuri er nú tæplega 220 milljarðar króna. Össur er, ásamt Marel, langsamlega vinsælasta fyrirtækið á íslenska markaðinum.
Rekstur Össurar heldur áfram að vaxa og dafna
Forstjóri Össurar segir reksturinn á fyrstu þremur mánuðum ársins hafa gengið vel.
Kjarninn 28. apríl 2017
Ármann Þorvaldsson tekur við af Sigurði Atla Jónssyni sem forstjóri Kviku.
Ármann sagður taka við stjórnartaumunum hjá Kviku
Sigurður Atli Jónsson er hættur störfum hjá Kviku banka og Ármann Þorvaldsson, hefur verið stjórnandi hjá Virðingu, er sagður vera að taka við sem forstjóri, samkvæmt fréttum Vísis og Viðskiptablaðsins.
Kjarninn 27. apríl 2017
Finnur Árnason, forstjóri Haga, og Páll Harðarson, forstjóri Kauphallarinnar.
Gengi bréfa Haga rýkur upp eftir kaup á Olís
Óhætt er að segja að fjárfestar hafi tekið kaupum Haga á Olís vel. Markaðsvirði félagsins jókst um rúmlega þrjá milljarða í dag.
Kjarninn 27. apríl 2017
Sigurður Atli hættir sem forstjóri Kviku
Kjarninn 27. apríl 2017
Ragnheiður Elín Árnadóttir, fyrrverandi iðnaðar og viðskiptaráðherra, hefur verið skipuð í stjórn Landsvirkjunar.
Ragnheiður Elín í stjórn Landsvirkjunar
Ragnheiður Elín Árnadóttir, fyrrverandi ráðherra iðnaðar, er komin í stjórn Landsvirkjunar. Í fyrsta sinn í sögunni er stjórnin að meirihluta til skipuð konum.
Kjarninn 27. apríl 2017
Gervi-móðurkviður gæti aukið lífslíkur fyrirbura
Gervi-móðurkviður hefur verið hannaður með það í huga að hann væri sem líkastur aðstæðum í legi móðurinnar. Gæti hjálpað fyrirburum í framtíðinni.
Kjarninn 27. apríl 2017
Upphafið hefst á morgun, föstudaginn 28. apríl og lýkur á sunnudag 30. apríl. Keppnin er opin öllum.
Upphafið í fyrsta sinn
Nemendur í Háskólanum í Reykjavík standa fyrir nýrri frumkvöðlakeppni. Öllum er velkomið að taka þátt.
Kjarninn 27. apríl 2017
Fjármálaráðuneytið sendi frá sér tilkynningu um að búið væri að falla frá kröfunum.
Fallið frá málaferlum vegna aflandskrónueigna
Kjarninn 27. apríl 2017
Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrverandi forsætisráðherra.
Frestur til auðveldari breytinga á stjórnarskrá að renna út
Frestur til þess að gera breytingar á stjórnarskránni án þess að rjúfa þing og kjósa aftur rennur út á sunnudaginn, án þess að breytingar hafi verið gerðar.
Kjarninn 27. apríl 2017
Þriggja daga matarveisla framundan
Frumkvöðullinn Sara Roversi er aðalgestur á Lyst, hátíðar sjávarklasans þar sem matur er í fyrirrúmi.
Kjarninn 27. apríl 2017
Nýtt yfirtökutilboð á leiðinni í Refresco - Miklir hagsmunir Stoða
Markaðsvirði Refresco er um 170 milljarðar íslenskra króna. Nýlega var yfirtökutilboði neitað í félagið en annað er á leiðinni. Jón Sigurðsson á sæti í stjórn Refresco.
Kjarninn 27. apríl 2017
Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar.
„Því er auðsvarað, það yrði klárt lögbrot“
Forstjóri Landsvirkjunar fékk spurningu úr sal frá formanni Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi um hvort ekki kæmi til greina að niðurgreiða orkukostnað fyrirtækja og heimila.
Kjarninn 27. apríl 2017
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra ferðamála, er gestur Kjarnans í kvöld.
Ferðamálaráðherra segir gagnrýni ekki koma á óvart
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra ferðamála, segir að ef hún vildi bara taka vinsælar og skemmtilegar ákvarðanir ætti hún að finna sér annað að gera. Gagnrýni á hækkun á virðisaukaskatti í ferðaþjónustu kom henni ekki á óvart.
Kjarninn 26. apríl 2017
Hagar hafa fest kaup á öllu hlutafé í Olís.
Hagar kaupa Olís
Smásölurisinn hefur keypt allt hlutafé Olíuverzlunar Íslands.
Kjarninn 26. apríl 2017
Eyþór keypti nýverið eignarhlut útgerðarfélaganna Samherja, Vísis og Síldarvinnslunnar í útgáfufélagi Morgunblaðsins.
400 milljónir í hlutafjáraukningu Árvakurs
Tilkynnt verður um aukningu hlutafés Árvakurs á næstu vikum, samkvæmt heimildum Markaðarins.
Kjarninn 26. apríl 2017
Uppbygging á íbúðahúsnæði á lóðum ríkisins er á viðræðustigi milli borgar og ríkis.
Eðlilegt að ríkið geti selt sveitarfélögum án auglýsingar
Ríkið hefur litið svo á að það sé eðlilegt að það svari ákalli sveitarfélaga um kaup á lóðum ríkisins án auglýsingar, ef fyrir liggja gildar ástæður fyrir kaupunum og þau eigi sér stað á viðskiptalegum forsendum. Margar lóðir í borginni í skoðun.
Kjarninn 26. apríl 2017
Kristján Þór Júlíusson, mennta- og menningarmálaráðherra, gat ekki fundað með norrænum kollegum sínum á Svalbarða um fjölmiðla. Staðgengill hans sat fundinn.
Norrænir ráðherrar uggandi yfir þróun á auglýsingamarkaði
Norræn úttekt verður gerð til þess að leita lausna sem miða að tryggu og sjálfbæru starfsumhverfi fjölmiðla á Norðurlöndum.
Kjarninn 26. apríl 2017
Starfsemi United Silicon stöðvuð þar til úrbætur hafa verið gerðar
Umhverfisstofnun mun veita leyfi fyrir tilraunum á mengun en þar til úrbætur hafa verið gerðar fær United Silicon ekki að starfa.
Kjarninn 26. apríl 2017
Jón, Iða Brá og Örvar í stjórn Stoða
Fjárhagsstaða Stoða hf. er traust þrátt fyrir mikið tap í fyrra. Eigið fé félagsins nam tæplega 13 milljörðum í árslok í fyrra.
Kjarninn 26. apríl 2017
Andri Valur Ívarsson
Andri Valur Ívarsson ráðinn lögmaður BHM
Kjarninn 26. apríl 2017
Segir hótelrekstur standa á brauðfótum ef VSK hækkar
Eigandi Centerhótel-keðjunnar í Reykjavík segir að fyrirhuguð VSK hækkun á ferðaþjónstuna muni leiða hótelrekstur í taprekstur.
Kjarninn 26. apríl 2017
Krónan heldur áfram að styrkjast
Gengi krónunnar gagnvart helstu viðskiptamyntum hefur styrkist mikið að undanförnu. Losun hafta hefur engin áhrif haft til veikingar, þvert á móti.
Kjarninn 25. apríl 2017
Lögreglustjóri sagður hafa brotið gegn lögreglumanni
Vinnustaðasálfræðingur hefur komist að þeirri niðurstöðu að Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, hafi brotið gegn lögreglumanni.
Kjarninn 25. apríl 2017
ÖBÍ gagnrýnir fjármálaáætlun stjórnvalda
Kjarninn 25. apríl 2017
Gengi á svartamarkaði í Norður-Kóreru sveiflast í takt við tilraunasprengingar hersins. Erlendir fjölmiðlar ferðuðust til Norður-Kóreu til þess að fylgjast með hersýningu hersins þar í landi.
Erlendir blaðamenn borga fimmföld árslaun í Norður-Kóreu
Þeir erlendu blaðamenn sem fá að flytja fréttir frá Norður-Kóreu eru látnir borga háar fjárhæðir.
Kjarninn 25. apríl 2017
Róbert H. Haraldsson nýr forseti kennslusviðs HÍ
Heimspekingurinn Róbert H. Haraldsson hefur víðtæka reynslu úr starfi háskólans og hefur einnig gegnt trúnaðarstörfum utan hans, meðal annars fyrir Fjármálaeftirlitið.
Kjarninn 25. apríl 2017
Fjórðungur þeirra umsókna um vernd sem Útlendingastofnunn afgreidddi í mars voru samþykktar.
Umsóknum um vernd enn að fjölga
Fjölgun umsókna veldur töfum hjá Útlendingastofnun.
Kjarninn 25. apríl 2017
Frosti, Sigurður Kári og Þór Saari í bankaráð Seðlabankans
Nýtt bankaráð Seðlabanka Íslands var kjörið á Alþingi í dag.
Kjarninn 25. apríl 2017
Ólafía B. Rafnsdóttir
Ólafía B. Rafnsdóttir nýr aðstoðarmaður fjármálaráðherra
Ólafía B. Rafnsdóttir verður nýr aðstoðarmaður Benedikts Jóhannessonar fjármálaráðherra. Hún var formaður VR þar til fyrir skömmu.
Kjarninn 25. apríl 2017
Kaupmáttur jókst og laun hækkuðu  í mars miðað við febrúar.
Laun hækka og kaupmáttur eykst
Laun hafa hækkað um fimm prósent á síðustu 12 mánuðum.
Kjarninn 25. apríl 2017
Kim Jong-un, leiðtogi Norður-Kóreu, veifar af svölum.
Trump boðar alla öldungadeildina á fund um Norður-Kóreu
Staða á Kóreuskaga verður sífellt flóknari og erfiðari.
Kjarninn 25. apríl 2017
United Silicon gerir ekki athugasemdir við lokun
United Silicon í Helguvík gerir ekki athugasemdir við þá ákvörðun Umhverfisstofnunar að leyfa ekki gangsetningu að nýju. Félagið lýsir eindregnum vilja til að starfa með stofnuninni.
Kjarninn 25. apríl 2017
Marine Le Pen er hætt sem formaður Þjóðfylkingarinnar.
Marine Le Pen hættir sem formaður Þjóðfylkingarinnar
Le Pen hætti því hún vill setja flokkapólitík til hliðar í seinni umferð forsetakosninga í Frakklandi.
Kjarninn 24. apríl 2017
Kristján Þór Júlíusson, mennta- og menningarmálaráðherra.
Ráðherra ræddi kennaraskort við háskólafólk
Kennaraskortur var til umræðu á Alþingi í dag, og voru þingmenn allra flokka sammála um að bregðast þyrfti við.
Kjarninn 24. apríl 2017
Unnur Valborg Hilmarsdóttir er nýr formaður ferðamálaráðs.
Unnur Valborg verður formaður ferðamálaráðs
Ráðherra ferðamála skipar formann og varaformann ferðamálaráðs.
Kjarninn 24. apríl 2017
15 milljóna króna sekt Samherja felld úr gildi
Héraðsdómur Reykjavíkur hefur fellt úr gildi stjórnvaldssekt sem Seðlabanki Íslands lagði á útgerðarfyrirtækið Samherja vegna brota á gjaldeyrislögum. Bankinn þarf að greiða fjórar milljónir í málskostnað.
Kjarninn 24. apríl 2017
Ríkisendurskoðun stendur við niðurstöðu bótaskýrslu en viðurkennir mistök
Ríkisendurskoðun viðurkennir að hafa gert mistök í skýrslu um bótasvik, en stendur engu að síður við meginniðurstöðurnar. Stofnunin segist ekki geta borið ábyrgð á því hvernig almenningur, fjölmiðlar og stjórnmálamenn túlkuðu skýrsluna.
Kjarninn 24. apríl 2017
Bill Gates, stofnandi Microsoft.
Bill Gates: Vísindi, verkfræði og hagfræði lykilgreinar framtíðar
Frumkvöðullinn Bill Gates segir grunnfög vísindanna, einkum á sviði raungreina, verða mikilvæg á næstu árum.
Kjarninn 24. apríl 2017
Illugi Gunnarsson verður stjórnarformaður Byggðastofnunar.
Illugi Gunnarsson skipaður stjórnarformaður Byggðastofnunar
Fyrrverandi ráðherra Sjálfstæðisflokksins hefur nú verið skipaður í tvær nefndir á skömmum tíma af ráðherrum Sjálfstæðisflokksins.
Kjarninn 24. apríl 2017
Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra.
Segir Sigurð Inga hafa haft „mörg tækifæri til að mótmæla“
Benedikt Jóhannesson fjármála- og efnahagsráðherra segir að salan á Vífilsstaðalandinu til Garðabæjar sé hið besta mál.
Kjarninn 24. apríl 2017
Emmanuel Macron á kosningafundi.
Macron og Le Pen berjast um valdaþræðina í Frakklandi
Mikil spenna er í frönsku kosningunum en kjördagur er í dag.
Kjarninn 23. apríl 2017
Hildur Sverrisdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokks.
Segir of bratt að segja til um hvort fjármálaáætlun nái í gegn
Ekki nýjar fréttir að Sjálfstæðisflokkurinn vilji almennt lægri skatta, segir þingkona hans. Til greina kemur að endurskoða lækkun á efra þrepi virðisaukaskatts að sögn varaformanns Viðreisnar.
Kjarninn 23. apríl 2017
Blóðbað í Afganistan
Í það minnsta hundrað hermenn létu lífið í skotárás Talibana á afganska herinn.
Kjarninn 22. apríl 2017