Hagvöxtur í Bandaríkjunum mælist sá minnsti síðan 2014
Þvert á spár þá var hagvöxtur í Bandaríkjunum undir eitt prósent á fyrstu þremur mánuðum ársins.
Kjarninn
29. apríl 2017