Konum fjölgar ekki í stjórnunarstöðum á Íslandi
Hlutfall kvenna í stjórnum og framkvæmdastjórastöðum á Íslandi helst nánast óbreytt milli ára. Langt er í að kynjakvóta sé náð. Eingöngu í félagasamtökum og annarri þjónustustarfsemi eru konur í meirihluta stjórnenda.
Kjarninn 10. maí 2017
Samkeppniseftirlitið leitar til almennings
Samkeppniseftirlitið skoðar nú stór viðskipti á fjölmiðlamarkaði og leitar til almennings eftir umsögnum og álitum.
Kjarninn 10. maí 2017
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna.
„Með fullri virðingu, þá ertu að gera mikil mistök“
Leiðtogi Demókrata í Bandaríkjaþingi varaði Bandaríkjaforseta við því að reka yfirmann FBI.
Kjarninn 10. maí 2017
Jeff Sessions, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, mælti með því að yfirmaður FBI yrði rekinn. Sessions hefur sjálfur verið til rannsóknar hjá FBI.
Trump búinn að reka yfirmann FBI
Dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, Jeff Sessions, bað Donald Trump um að reka yfirmann FBI. Það hefur hann nú gert.
Kjarninn 9. maí 2017
Svala Björgvins söng lagið Paper í Eurovision fyrir Ísland.
Ísland komst ekki áfram í Eurovision
Jæja, þannig fór um sjóferð þá, sagði Gísli Marteinn Baldursson, lýsir RÚV, þegar það lá fyrir að Svala Björgvinsdóttir kæmist ekki áfram í Eurovision.
Kjarninn 9. maí 2017
Andrés Ingi Jónsson er einn þeirra stjórnarandstöðuþingmanna sem stendur að gagnrýninni.
Stjórnarandstaðan sameinuð í gagnrýni á sameiningu
Fulltrúar stjórnarandstöðuflokkanna á þingi gagnrýna harðlega vinnubrögð stjórnvalda í mögulegri sameiningu Tækniskólans og FÁ. Þau segja engin fagleg eða rekstrarleg rök að baki.
Kjarninn 9. maí 2017
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra og Kristján Þór Júlíusson menntamálaráðherra.
Nauðsynlegt að skoða frekari sameiningar í framhaldsskólum
Mennta- og menningarmálaráðherra segir að þó ekki sé verið að skoða frekari sameiningar en hjá Tækniskólanum og Fjölbrautarskólanum við Ármúla sé brýnt að huga að frekara samstarfi eða sameiningu skóla.
Kjarninn 9. maí 2017
Ísland er orðið of dýrt að mati ferðaskrifstofueigenda.
Hátt gengi krónunnar farið að bíta hjá ferðaþjónustunni
Erlendir ferðamenn eru farnir að huga meira að styttri ferðum en áður og þá er samkeppnin við Noreg að harðna.
Kjarninn 9. maí 2017
Svala Björgvins syngur lagið Paper í Eurovision fyrir Ísland.
Microsoft spáir Ítölum sigri í Eurovison
Spennan magnast fyrir Eurovison í Úkraínu.
Kjarninn 8. maí 2017
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Þorsteinn Pálsson
Þorsteinn Pálsson formaður nefndar um gjaldtöku í sjávarútvegi
Þverpólitísk nefnd leggst yfir tillögur að gjaldtöku í sjávarútvegi.
Kjarninn 8. maí 2017
Þorsteinn Víglundsson, ráðherra félags- og húsnæðismála
Staðlaráð vill ekki lögfesta jafnlaunavottun
Staðlaráð er eigandi jafnlaunastaðalsins en vill ekki lögfesta jafnlaunavottun. Velferðarráðuneytið hafði aldrei samband við ráðið við gerð frumvarpsins, sem ráðið segir samráðsleysi með ólíkindum.
Kjarninn 8. maí 2017
Fjöldi samruna hefur orðið á fjölmiðlamarkaði að undanförnu og sér ekki fyrir endann á þeirri þróun að mati fjölmiðlanefndar.
Fjölmiðlanefnd „getur ekki með nokkrum hætti“ staðið við skuldbindingar sínar
Málafjöldi fjölmiðlanefndar hefur aukist verulega og mál verða sífellt umfangsmeiri. Nefndin hefur fengið auknar skyldur samkvæmt lögum, en ekki aukið fjármagn. Hún telur þörf fyrir umfangsmikla hækkun framlaga.
Kjarninn 8. maí 2017
56% Íslendinga eru á móti því að veggjöld verði innheimt af þeim sem ferðast um þjóðvegi landsins, ef marka má könnun MMR.
Meirihluti andvígur veggjöldum
Einn af hverjum fjórum Íslendingum eru fylgjandi veggjöldum, en karlar eru frekar andvígir slíkum gjöldum en konur. Fólk á landsbyggðinni er líklegra til að vera á móti veggjöldum.
Kjarninn 8. maí 2017
Menntaskólinn við Sund getur ekki tekið við nemendum vegna skorts á fjárveitingum, þrátt fyrir að húsnæði og starfsfólk séu til staðar.
Kennurum hugsanlega sagt upp vegna góðs gengis
Ekki fást fjárveitingar fyrir nýnema í Menntaskólanum við Sund vegna þess að brottfall nemenda var minna en gert var ráð fyrir.
Kjarninn 8. maí 2017
Filip Ekvall, svæðisstjóri H&M í Noregi og á Íslandi.
H&M opnar í Smáralind í ágúst
Fyrsta verslun fatarisans sem opnar hérlendis mun verða 3.000 fermetrar, staðsett í Smáralind og selja allar fatalínur H&M.
Kjarninn 8. maí 2017
10,2 milljarðar úr Framtakssjóðnum til lífeyrissjóða
Ávöxtun fjárfestinga Framtakssjóðsins hefur verið mikil frá stofnun hans.
Kjarninn 8. maí 2017
Emmanuel Macron er nýr forseti Frakklands.
Macron nýr forseti Frakklands
Allt bendir til stórsigurs Emmanuels Macron í frönsku forsetakosningunum.
Kjarninn 7. maí 2017
Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra.
Ekki lengur ástæða til skatta­legrar ívilnunar til ferðaþjónustu
Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra segir breytingar á virðisaukaskatti í ferðaþjónustu eiga að hægja á vextinum og draga úr þrýstingi til hækkunar krónu. Einnig jafnist rekstrargrundvöllur og skattkerfið verði skilvirkara.
Kjarninn 6. maí 2017
Póstum Macron lekið á netið
Tölvuhakkarar komust yfir tölvupósta Emmanuels Macron, forsetaframbjóðanda í Frakklandi.
Kjarninn 6. maí 2017
Yellen: Lausnin er að efla atvinnuþátttöku kvenna
Janet Yellen, seðlabankastjóri Bandaríkjanna, segir að hagvöxt í Bandaríkjunum megi efla með tiltölulega einfaldri aðgerð.
Kjarninn 5. maí 2017
Seðlabankinn framlengir frestinn til 15. júní
Enn er verið að leysa úr aflandskrónuvandanum.
Kjarninn 5. maí 2017
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands.
85 prósent landsmanna ánægðir með Guðna Th. sem forseta
Vinsældir Guðna Th. Jóhannessonar á forsetastóli halda áfram að aukast. Nú segjast einungis 2,8 prósent vera óánægðir með hann.
Kjarninn 5. maí 2017
Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra.
Bjarni vildi að Jóhanna segði af sér vegna brots á jafnréttislögum
Bjarni Benediktsson spurði Jóhönnu Sigurðardóttur hvort hún íhugaði ekki að segja af sér eftir að Kærunefnd jafnréttismála komst að því að hún hefði brotið jafnréttislög. Nefndin segir Bjarna hafi brotið sömu lög og Jóhanna spyr hvað hann ætli að gera.
Kjarninn 5. maí 2017
Forstjóri FME: Meta þarf óbeint og beint eignarhald
Forstjóri FME minnir á það í inngangsorðum að ársskýrslu FME að slitabúin hafi verið metin óhæf til að eiga banka síðast.
Kjarninn 5. maí 2017
Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra.
Bjarni braut jafnréttislög við skipan skrifstofustjóra
Kona sem taldi sig hæfari en sá sem var ráðinn kærði skipan í embætti skrifstofustjóra skrifstofu opinberra fjármála til kærunefndar jafnréttismála. Úrskurður hennar er sá að ráðherra hafi brotið jafnréttislög með því að skipa karl í embættið.
Kjarninn 4. maí 2017
FME gerir margvíslegar athugasemdir við starf stjórnar Borgunar
Fjármálaeftirlitið gerir margvíslegar athugasemir við starfsemi Borgunar í úttekt á starfsemi fyrirtækisins. Sérstaklega beinast spjótin að stjórn Borgunar.
Kjarninn 4. maí 2017
Marine Le Pen og Emmanuel Macron eru í forsetakjöri. Þau tókust á í sjónvarpskappræðum í gærkvöldi.
Macron fengi 60% ef kosið væri nú
Æðsti hræðsluklerkur og Holland-herma takast á í frönsku forsetakosningunum. Macron hefur yfirhöndina og stuðning Barack Obama.
Kjarninn 4. maí 2017
Ólafur Ólafsson
Ólafur Ólafsson fær opinn fund með stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd hefur ákveðið að verða við formlegri beiðni Ólafs Ólafssonar um að mæta á fund með nefndinni. Fundurinn verður opinn fjölmiðlum.
Kjarninn 4. maí 2017
Ármann ráðinn forstjóri Kviku og Marinó aðstoðarforstjóri
Nýtt stjórnendatvíeyki hefur tekið við taumunum í Kviku, eina viðskiptabankanum á Íslandi sem íslenska ríkið á ekki hlut í.
Kjarninn 4. maí 2017
Ingi Freyr Vilhjálmsson blaðamaður var einn þeirra sem hlaut dóm í Hæstarétti í málinu.
Mannréttindadómstóll Evrópu dæmdi fyrrverandi DV-mönnum í hag í Sigurplastsmáli
Dómstóllinn birti niðurstöðu sína í morgun og þar segir að dómur Hæstaréttar Íslands í Sigurplastsmálinu sé brot á 10. grein mannréttindasáttmála Evrópu.
Kjarninn 4. maí 2017
Flestir þeir aðilar sem telja sig hafa verið blekktir af Lands­bank­anum eru elli­líf­eyr­is­þegar og 22 meint fórn­ar­lömb bank­ans hafa lát­ist frá því að málið kom upp.
Segir óvissu vegna skulda hafa flýtt dauða eiginkonunnar
Franski tónlistarmaðurinn Enrico Macisas er einn þeirra sem sakar Landsbankann í Lúxemborg um glæpsamlega framgöngu.
Kjarninn 4. maí 2017
Meira en helmingur útflutnignstekja íslendinga var í Bandaríkjadölum árið 2016.
Bandaríkjadalur vegur þyngst í útflutningi
Í skýrslu utanríkisráðherra segir að vonir standi til þess að hægt sé að semja um enn betri markaðsaðgang fyrir íslenskan útflutning í samhengi við Brexit.
Kjarninn 4. maí 2017
Frá hersýningu í Norður-Kóreu í síðasta mánuði.
Kínverjar hvattir til að yfirgefa Norður-Kóreu
Spennan magnast á Kóreuskaga.
Kjarninn 3. maí 2017
Helgi Hrafn Gunnarsson, fyrrverandi þingmaður Pírata.
„Að óbreyttu hyggst ég bjóða mig fram næst“
Helgi Hrafn Gunnarsson, fyrrverandi þingmaður Pírata, segist að óbreyttu ætla að bjóða sig fram aftur fyrir næstu þingkosningar. Það geti þó breyst. Hann segir að íslenskt samfélag hefði þurft samfélagslega áfallahjálp eftir hrunið.
Kjarninn 3. maí 2017
Helgi Bjarnason
Helgi Bjarnason nýr forstjóri VÍS
Capacent hafði umsjón með ráðningaferlinu á nýjum forstjóra VÍS.
Kjarninn 3. maí 2017
Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra.
Benedikt: Vextina ætti að lækka „myndarlega“ núna í maí
Fjármála- og efnahagsráðherra gerir upp fyrsta tímabilið í ríkisstjórn í pistli á heimasíðu sinni.
Kjarninn 3. maí 2017
Karl Wernerson
Lyf og heilsa færð til sonar Karls Wernerssonar
Lyfjafyrirtækið Lyf og heilsa var í eigu Karls Wernerssonar, en daginn eftir að hann var dæmdur í Hæstarétti var nýjum ársreikningi skilað og rúmlega tvítugur sonur hans orðinn eigandi.
Kjarninn 2. maí 2017
Margrét Erla Maack kynnir verkefnið sitt í Tjarnarbíó. Það snýst um að veita ferðamönnum einstakt tækifæri til að upplifa ljós og liti á mærum myndlistar og vísinda
Níu teymi útskrifuðust úr Startup Tourism
Startup Tourism var haldið í annað sinn í ár. Níu teymi luku viðskiptahraðlinum. Eitt fyrirtæki hefur þegar hafið starfsemi og gert er ráð fyrir að hin fari af stað á þessu ári.
Kjarninn 2. maí 2017
Flokkar þeirra Óttarrs Proppé og Benedikts Jóhannessonar ríða ekki feitum hesti frá ríkisstjórnarsamstarfinu, að minnsta kosti um þessar mundir.
Björt framtíð og Flokkur fólksins með jafnmikið fylgi
Björt framtíð mælist með 3,2% fylgi og Viðreisn 5%. 31,4% aðspurðra segjast styðja ríkisstjórnina, sem er minna fylgi en þessi ríkisstjórn hefur mælst með hingað til.
Kjarninn 2. maí 2017
Hafliði Helgason nýr framkvæmdastjóri Hringbrautar
Fyrrverandi viðskiptaritstjóri fréttastofu 365 tekur við stjórnartaumunum á sjónvarpsstöðinni Hringbraut.
Kjarninn 2. maí 2017
Sigmundur Davíð: „Nei, ég er ekki að fara í borgina“
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segist ekki vera á leið í borgarmálin, þótt hann hafi verið hvattur til þess af áhrifafólki innan Framsóknar. Margt sé ógert í landsmálunum sem hann vilji taka þátt í.
Kjarninn 2. maí 2017
Kjell Inge Røkke er einn rikasti maður Noregs.
Røkke ætlar að gefa megnið af eignum sínum
Norski milljarðarmæringurinn er einn af ríkustu mönnum Norðurlanda.
Kjarninn 2. maí 2017
Sveitarfélög verða að gæta þess að tapa ekki tekjum vegna ferðaþjónustunnar.
Óskráðar gistinætur gætu skilað 10 til 14 milljörðum í tekjur
Sveitarfélög verða af miklum tekjum vegna óskráðra gistinátta.
Kjarninn 2. maí 2017
Kim Jong-un, leiðtogi Norður-Kóreu, ásamt herforingjum.
Trump: Það yrði heiður að hitta Kim Jong-Un
Bandaríkjaforseti virðist í sálfræðihernaði vegna þeirra miklu spennu sem nú er á Kóreuskaga.
Kjarninn 1. maí 2017
Verðmæti sjávarafurða var 35,4% lægra á fyrstu þremur mánuðum ársins í ár en á sama tíma í fyrra.
Styrking krónunnar farin að bíta verulega
Verðmæti útflutnings sjávarafurða dróst verulega saman á fyrstu mánuðum ársins.
Kjarninn 1. maí 2017
Sárt að sjá hvernig fór fyrir stjórnarskrármálum
Salvör Nordal segir sárt að sjá hversu mikil átök voru um stjórnarskrármál. Í gær rann út frestur til þess að breyta stjórnarskránni með auðveldari hætti.
Kjarninn 1. maí 2017
Theresa May tók á móti Jean-Claude Juncker í London í dag.
Tíu sinnum fleiri efasemdir um Brexit en áður
Jean-Claude Juncker, forseti framkvæmdastjórnar ESB, sagði Theresu May að hann hefði tíu sinnum fleiri efasemdir um að Brexit-samkomulag náist eftir fund þeirra en fyrir.
Kjarninn 1. maí 2017
Þorsteinn Víglundsson, ráðherra félags- og húsnæðismála
Ráðherra segir hamfaraspár ferðaþjónustunnar ekki trúverðugar
Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, segir að breytingar á virðisaukaskatti ættu að vera gleðiefni, þar sem ferðamenn borgi aðeins meira en almenningur aðeins minna. Hann efast um málflutning ferðaþjónustunnar.
Kjarninn 1. maí 2017
Emmanuel Macron er annar frambjóðendanna sem komust í aðra umferð frönsku forsetakosninganna.
Macron: ESB verður að breytast annars verður „Frexit“
Forsetaframbjóðandinn í Frakklandi, Emmanuel Macron, segir að Evrópusambandið verði að breytast.
Kjarninn 1. maí 2017
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.
Vilja að Sigmundur Davíð fara fram í borginni
Stjórnmálaflokkarnir eru byrjaðir að huga að sveitarstjórnarkosningunum fyrir næsta ár.
Kjarninn 1. maí 2017