Konum fjölgar ekki í stjórnunarstöðum á Íslandi
Hlutfall kvenna í stjórnum og framkvæmdastjórastöðum á Íslandi helst nánast óbreytt milli ára. Langt er í að kynjakvóta sé náð. Eingöngu í félagasamtökum og annarri þjónustustarfsemi eru konur í meirihluta stjórnenda.
Kjarninn
10. maí 2017