Mikill munur á mati á hæfni umsækjenda - Nákvæm gögn birt
Kjarninn birtir nákvæmt mat á öllum umsækjendum um stöðu dómara við Landsrétt. Alþingi hefur þegar samþykkt tillögu dómsmálaráðherra.
Kjarninn 2. júní 2017
Þorsteinn Víglundsson, ráðherra félags- og húsnæðismála
Ætla að byggja tvö þúsund íbúðir á ríkislóðum
Aðgerðarhópur ríkisstjórnarinnar í húsnæðismálum telur að jafnvægi á húsnæðismarkaði verði náð á næstu þremur árum. Þörf sé á 9.000 nýjum íbúðum
Kjarninn 2. júní 2017
Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata.
Telja að þingið hafi brotið lög í kosningu um dómara við Landsrétt
Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata, bíður eftir símtali frá forseta Íslands, sem hann segir síðasta öryggisventilinn í Landsréttarmálinu. Þingmenn Pírata telja að kjósa hefði átt um hvern dómara fyrir sig í þinginu, annað sé lögbrot.
Kjarninn 2. júní 2017
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir
Vongóð um eflingu innanlandsflugs frá Keflavíkurflugvelli
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra ferðamála, segist vongóð um að flogið verði frá Keflavík til annarra innanlandsflugvalla, þá helst Egilsstaði og Ísafjörð.
Kjarninn 2. júní 2017
Kickstarter-bróðirinn dæmdur til þriggja ára og níu mánaða fangelsisvistar
Fjársvikari hlaut þungan dóm í dag fyrir að svíkja háar fjárhæðir af fjórum einstaklingum. Hann nýtti sér fjármagnshöftin til að hagnast á fénu með því að búa til sýndarviðskipti.
Kjarninn 2. júní 2017
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna.
Leiðtogar hneykslaðir á ákvörðun Trumps
Helstu leiðtogar í efnahagslífi Bandaríkjanna segjast ætla að halda uppi áformumum að ná markmiðum Parísarsamkomulagsins.
Kjarninn 2. júní 2017
Tillaga dómsmálaráðherra samþykkt 31 - 22
Stjórnandstaðan vildi vísa málinu frá og fresta málinu í nokkrar vikur til að fá betri umfjöllun um málið.
Kjarninn 1. júní 2017
Hæstiréttur vísar Stím-málinu aftur í hérað vegna vanhæfis
Hæstiréttur Íslands hefur ómerkt dóm héraðsdóms í Stím-málinu vegna tengsla héraðsdómara við Glitnismenn. Þetta er þriðja hrunmálið sem þarf að endurtaka vegna vanhæfis.
Kjarninn 1. júní 2017
Óttarr Proppé „ánægður með rökstuðning ráðherra“
Heilbrigðisráðherra tók til máls í umræðum um skipan dómara við Landsrétt og sagði það ekki þingsins að ákveða hverjir yrðu skipaðir. Hann væri sáttur og ánægður með rökstuðning dómsmálaráðherra í málinu.
Kjarninn 1. júní 2017
Skipti út héraðsdómara fyrir annan sem var skipaður sama dag
Jón Höskuldsson og Ásmundur Helgason voru skipaðir héraðsdómarar sama daginn, en Jóni var skipt út af dómaralista dómnefndar og Ásmundur settur inn á lista ráðherra. Jón segir enga ástæðu fyrir þessu í skýringum ráðherra.
Kjarninn 1. júní 2017
Meirihluti telur engan kynþátt, menningarheim eða trúarbrögð öðrum æðri
Niðurstöður alþjóðlegrar Gallup-könnunnar benda til frjálslyndra viðhorfa meirihluta þjóða í flestum heimshlutum, sérstaklega á Vesturlöndum
Kjarninn 1. júní 2017
Gjald á fríblöð í farvatninu
Umhverfis- og auðlindaráðherra vill leggja umhverfisgjald verði lagt á fríblöð og frípóst sem kemur óboðinn inn á heimili landsmanna. Skattgreiðendur bera tugmilljóna króna óbeinan kostnað vegna urðurnar á slíku sorpi árlega.
Kjarninn 1. júní 2017
Viðreisn með 5,5 prósent – Björt framtíð með 3,4 prósent
Einungis 31,4 prósent landsmanna styðja ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar. Samanlagt fylgi stjórnarflokkanna mælist 34,1 prósent.
Kjarninn 1. júní 2017
Telja að húsnæðishækkanir geti gengið til baka innan fárra ára
Nefndarmenn í Peningastefnunefnd telja að aðstæður í hagkerfinu gefi ekki tilefni til mikilla vaxtalækkana.
Kjarninn 1. júní 2017
Nýr ritstjóri ráðinn á Viðskiptablaðið
Bjarni Ólafsson er hættur sem ritstjóri Viðskiptablaðsins eftir þrjú og hálft ár í starfi. Trausti Hafliðason tekur við.
Kjarninn 1. júní 2017
Titringur á þingi vegna tillagna um dómara við Landsrétt
Stjórnarflokkarnir ætla að láta reyna á meirihluta fyrir tillögum dómsmálaráðherra um skipan 15 dómara við Landsrétt.
Kjarninn 1. júní 2017
Birgitta: Aðför að réttarríkinu
Birgitta Jónsdóttir Pírati segir sjálfstæðismenn með stuðningi Viðreisnar hafa staðið að því að styðja tillögu dómsmálaráðherra um 15 dómara við Landsrétt.
Kjarninn 31. maí 2017
Meirihlutinn styður tillögu dómsmálaráðherra
Eftir fund stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar í dag var ljóst að meirihluti nefndarmanna styður tillögu dómsmálaráðherra.
Kjarninn 31. maí 2017
Peningastefnan „hvorki gæti né ætti“ að stöðva óhjákvæmilega aðlögun
Fundargerð Peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands var birt í dag. Í henni má sjá umræður nefndarmanna um efnahagsþróun í landinu.
Kjarninn 31. maí 2017
Þóra ritstýrir nýjum fréttaskýringarþætti sem fer í loftið í október
Kastljósi verður skipt upp og Helgi Seljan fer yfir í nýjan fréttaskýringarþátt sem fer í loftið í október. Hið nýja Kastljós verður styttra en það hefur verið undanfarin ár.
Kjarninn 31. maí 2017
Benedikt hefur ekki mótað sér afstöðu um sölu Keflavíkurflugvallar
Fjármála- og efnahagsráðherra segir enga fjárfesta hafa sett sig í samband við sig vegna áhuga á að kaupa Keflavíkurflugvöll.
Kjarninn 31. maí 2017
Jón Þór fyrir miðju.
Vill fresta skipun dómara við Landsrétt
Það myndi grafa undan trausti á dómskerfinu ef dómsmálaráðherra sendir ekki Alþingi rökstuðning fyrir ákvörðun sinni um að víkja frá áliti dómnefndar um skipan dómara við Landsrétt. Því ætti að fresta skipaninni, segir Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata.
Kjarninn 31. maí 2017
Ferðaþjónusta hefur drifið áfram hagvöxt á Íslandi á undanförnum árum.
Hagstofan spáir sex prósent hagvexti í ár
Einkaneysla, fjárfesting og útflutningur drífa áfram hagvöxt á þessu ári. Hann verður mikill, þó hann nái ekki að slá síðasta ári við. Hægjast mun á vextinum á næstu árum.
Kjarninn 31. maí 2017
Smári: „Vá. Þetta skjal átti alls ekki að koma fyrir sjónir almennings“
Smári McCarthy, þingmaður Pírata, segir að það geti orðið erfitt fyri dómara við Landsrétt að njóta trausts ef ekki næst sátt um skipan dómara.
Kjarninn 31. maí 2017
Davíð Þór, Sigurður Tómas og Ragnheiður efst á lista
Samkvæmt mati hæfisnefndar um mat á umsækjendum um starf dómara við Landsrétt var einn þeirra sem ráðherra gerir tillögu um í starfið númer 30 hjá nefndinni.
Kjarninn 30. maí 2017
Bandaríkjaþing birtir lögmanni Trump stefnu
Þingnefndir Bandaríkjaþings sem rannsaka afskipti Rússa af framboði Trumps hafa krafist þess að fá afhent gögn. Eftir neitun um afhendingu var lögmönnum stefnt.
Kjarninn 30. maí 2017
Milljarðatekjutap vegna kjaradeilna
Tölur Hagstofu Íslands frá því í dag sýna glögglega að kjaradeilur sjómanna og útgerða hafði verulega miklar afleiðingar fyrir sjávarútveginn.
Kjarninn 30. maí 2017
Píratar vilja vísa jafnlaunavottun frá
Fulltrúar Pírata í allsherjar- og menntamálanefnd vilja vísa frumvarpi um jafnlaunavottun frá þingi og til ríkisstjórnarinnar. Þau segja engin málefnaleg rök fyrir því að samþykkja verði málið nú.
Kjarninn 30. maí 2017
Almar Guðmundsson látinn fara frá Samtökum iðnaðarins
Framkvæmdastjóra Samtaka Iðnaðarins hefur verið sagt upp störfum. Honum var greint frá því í dag.
Kjarninn 30. maí 2017
Ísland setur innflytjendum meiri skorður en önnur lönd
Innflytjendamál eru á dagskrá sjónvarpsþáttar Kjarnans í kvöld. Pawel Bartoszek, þingmaður Viðreisnar, er gestur þáttarins.
Kjarninn 30. maí 2017
Þorsteinn Víglundsson ásamt Magnúsi Geir Þórðarsyni, formanni Jafnréttisráðs, og Tinnu Traustadóttur, varaformanni ráðsins
Útvarpsstjóri nýr formaður Jafnréttisráðs
Þorsteinn Víglundsson hefur skipað nýtt Jafnréttisráð sem mun sitja fram að næstu þingkosningum.
Kjarninn 30. maí 2017
Laun hafa meira en tvöfaldast í erlendri mynt frá 2009
Styrking krónunnar hefur gert það að verkum að meðallaun Íslendinga, umreiknuð í evrur, hafa rúmlega tvöfaldast á örfáum árum. Kaupmáttaraukning Íslendinga á árinu 2016 var fimm sinnum meiri en meðaltalsaukning á ári síðastliðinn aldarfjórðung.
Kjarninn 30. maí 2017
Jón Ásgeir segir Grím hafa sýnt af sér „óheiðarleika á hæsta stigi“
Jón Ásgeir Jóhannesson endurtekur yfirlýsingu sína um að yfirlögregluþjónninn Grímur Grímsson sé óheiðarlegur og segir að í Bandaríkjunum geti rannsakendur eins og hann átt „yfir höfði sér fangelsisdóma“.
Kjarninn 30. maí 2017
Ísland líklega dýrasta land í heimi
Bjór í Reykjavík kostar níu sinnum meiri en bjór í Prag. Breska pundið er nú um helmingi ódýrara en það var í byrjun árs 2013 þegar greitt er fyrir það með íslenskuim krónum. Styrking krónunnar er orðin meiri en íslenska hagkerfið ræður við til lengdar.
Kjarninn 30. maí 2017
Ekkert annað en hækkanir í kortunum
Hagfræðingar segja skort á framboði íbúða á fasteignamarkaði þýða aðeins eitt; það eru frekari hækkanir á markaði í kortunum. Ungt fólk gæti lent í vanda vegna þessa.
Kjarninn 30. maí 2017
Sakar dómsmálaráðherra um „tilraun til ólögmætrar embættisfærslu“
Ástráður Haraldsson hrl. telur ráðherra þurfa að skipa dómara úr hópi þeirra hæfustu, og að tilraun ráðherra til annars standist ekki lög.
Kjarninn 29. maí 2017
Sigurður Ingi: Setur hroll að mörgum vegna styrkingar
Formaður Framsóknarflokksins gagnrýndi ríkisstjórnina fyrir aðgerðarleysi - almennt - en sagði styrkingu krónunnar ógnvekjandi.
Kjarninn 29. maí 2017
Benedikt: Stundum er eins og engu megi breyta
Formaður Viðreisnar talaði fyrir mikilvægi þess að Ísland marki sér stöðu í breyttum heimi með auknu alþjóðasamstarfi.
Kjarninn 29. maí 2017
Líkir ríkisstjórnarstarfinu við dæmigert eftirpartý
Katrín Jakobsdóttir, formaður VG, sagði stemmninguna í ríkisstjórnarsamstarfinu augljóslega ekki góða. Hún gagnrýndi ríkisstjórnina fyrir að vera verklitla.
Kjarninn 29. maí 2017
Ráðherra biðst afsökunar á misskilningi
Þorsteinn Víglundsson er ósáttur við að ekki hafi tekist að afgreiða frumvörp sem varða málefni fatlaðs fólks með miklar stuðningsþarfir.
Kjarninn 29. maí 2017
Tekjujöfnuður ríkissjóðs 18 milljörðum yfir áætlun
Tekjur ríkissjóðs reyndust hærri en áætlanir gerðu ráð fyrir á fyrstu þremur mánuðum ársins. Og útgjöld hans lægri. Afborganir lána voru 58,9 milljarðar króna á ársfjórðungnum.
Kjarninn 29. maí 2017
Vilja að þeir sem misstu fasteign í bankahruninu fái ríkisstuðning
Fjórir þingmenn Sjálfstæðisflokksins vilja að lög um fyrstu fasteign, og sá stuðningur sem veittur er í gegnum þau til fasteignakaupa, nái einnig til einstaklinga sem „misst hefðu fasteign við nauðungarsölu vegna bankahrunsins.“
Kjarninn 29. maí 2017
Dómsmálaráðherra leggur til sjö konur og átta karla í Landsrétt
Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra hefur lagt fram sína tillögu að skipan dómara við Landsrétt. Tillagan er nokkuð breytt frá tillögu dómnefndar, og meðal annars eru fleiri konur á listanum.
Kjarninn 29. maí 2017
Alþingi verður slitið á miðvikudag
Búið er að semja um þinglok milli allra flokka á Alþingi. Stefnt er á að þingi verði slitið á miðvikudag. Jafnlaunavottun á meðal þess sem fer í gegnum þingið.
Kjarninn 29. maí 2017
Segir meira gróða hér af Airbnb en annars staðar
Mikill vöxtur ferðaþjónustunnar hefur haft mikil neikvæða áhrif á húsnæðismarkaði, segir rannsakandi á málefnum ferðaþjónustunnar.
Kjarninn 29. maí 2017
Íhuga að banna tölvur í flugi til og frá Bandaríkjunum
Ótti við hryðjuverk sem framin eru í gegnum fartvölvur er nú orðinn það mikill hjá stjórnvöldum í Bandaríkjunum að þau íhuga að banna tölvur alfarið.
Kjarninn 29. maí 2017
Trump og tvö prósentin
Donald Trump kom á fund NATO ríkja í Brussel með látum og boðaði þar hluti sem margir áttu erfitt með að átta sig á.
Kjarninn 28. maí 2017
Perform borgaði 45 milljónir fyrir vefsjónvarpsaðgang að íslenskri knattspyrnu
Fyrirtæki sem selur vefsjónvarpsaðgang að leikjum að knattspyrnuleikjum til veðmálahúsa keypti réttinn til að sýna frá íslenskum deildum af 365 á 400 þúsund evrur.
Kjarninn 27. maí 2017
Kushner bað Kislyak um að koma á leynisamskiptum við Kremlin
Washington Post greindi frá því að tengdasonur Donalds Trumps, og ráðgjafi hans, hefði beðið um að koma á leynisamskiptum við Rússa.
Kjarninn 27. maí 2017
Söluferli Arion banka sagt í uppnámi
Kjarninn 27. maí 2017