Mikill munur á mati á hæfni umsækjenda - Nákvæm gögn birt
Kjarninn birtir nákvæmt mat á öllum umsækjendum um stöðu dómara við Landsrétt. Alþingi hefur þegar samþykkt tillögu dómsmálaráðherra.
Kjarninn
2. júní 2017