Hver ferðamaður virðist eyða minna á Íslandi.
Vöxtur kortaveltu ferðamanna í lágmarki
Velta á erlendum greiðslukortum jókst um 7,1% í maí síðastliðnum samanborið við sama mánuð í fyrra. Er þetta minnsta aukning milli ára síðan 2012.
Kjarninn 16. júní 2017
Rúmlega fjórir af hverjum tíu Íslendingum hefur farið í Costco
Bandaríska keðjan opnaði verslun sína í Garðabæ 23. maí. Alls segjast 95 prósent Sjálfstæðismanna annað hvort hafa farið í verslunina eða ætla að gera það.
Kjarninn 16. júní 2017
Bandaríski herinn taldi sig hafa drepið Baghdadi árið 2014 í loftárás á bílalest í Mosúl. Að ofan má sjá prófíl breska dagblaðsins The Guardian frá árinu 2014.
Rússar segja ISIS-leiðtoga vera fallinn
Abu Bakr al-Baghdadi féll í loftárás rússneska hersins á leiðtogafund ISIS í lok maí, að sögn rússneskra stjórnvalda.
Kjarninn 16. júní 2017
Polarsyssel er eina skip Fáfnis Offshore sem er fullsmíðað og með verkefni.
Fyrrverandi forstjóri Fáfnis Offshore stefnir fyrirtækinu
Steingrímur Erlingsson, stofnandi Fáfnis Offshore, hefur stefnt fyrirtækinu vegna meintra vanefnda í uppsagnarfresti. Fáfnir Offshore hefur gert gagnkröfu á Steingrím, meðal annars fyrir brot á trúnaðarskyldu.
Kjarninn 16. júní 2017
Hatursorðræða í fjölmiðlum getur meðal annars átt sér stað í kommentakerfum, í innhringingum eða í framsögu viðmælenda auk þess sem hún getur fundist í hefðbundnri vinnslu á frétta- eða ritstjórnarefni.
Kvartanir vegna hatursorðræðu hafa borist fjölmiðlanefnd
Framkvæmdastjóri fjölmiðlanefndar segir nokkrar kvartanir um hatursorðræðu í fjölmiðlum hafi borist nefndinni.
Kjarninn 16. júní 2017
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er nú sjálfur til rannsóknar fyrir að hafa hugsanlega hindrað framgang réttvísinnar.
Rannsóknirnar eru „nornaveiðar“, segir Donald Trump
Forseti Bandaríkjanna kallar rannsókn á hugsanlegu leynimakki Rússa með forsetaframboði sínu vera „nornaveiðar“. Pútín hefur boðið James Comey pólitískt hæli ef hann verður sóttur til saka fyrir að leka upplýsingum.
Kjarninn 15. júní 2017
Ingveldur Sæmundsdóttir, nýr aðstoðarmaður Sigurðar Inga
Sigurður Ingi ræður sér nýjan aðstoðarmann
Ingveldur Sæmundsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarmaður Sigurðar Inga Jóhannssonar, formanns Framsóknarflokksins.
Kjarninn 15. júní 2017
FA leggst gegn beiðni Markaðsráðs kindakjöts: „Stórkostlega gallaðar hugmyndir”
Félag Atvinnurekenda hefur sent Samkeppniseftirlitinu bréf þar sem það leggst gegn beiðni Markaðsráðs um undanþágu frá Samkeppnislögum.
Kjarninn 15. júní 2017
Frá fundi Stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar.
Mun ekki hefja rannsókn að svo stöddu í Landsréttarmálinu
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd komst að þeirri niðurstöðu í dag að ekki skyldi vera hafin rannsókn Landsréttarmálinu af ótta við truflun á dómsmálum þeirra sem kunni að leita réttar síns.
Kjarninn 15. júní 2017
Tveir aðilar lýstu yfir áhuga við ráðuneytið um kaup á Keflavíkurflugvelli
Það var ekki rétt sem Benedikt Jóhannesson sagði á Alþingi í lok maí, að enginn fjárfestir hefði sett sig í samband við ráðuneyti hans með það í huga að kaupa Keflavíkurflugvöll. Tveir aðilar gerðu það.
Kjarninn 15. júní 2017
Tillögur um úrbætur í fjölmiðlaumhverfinu hafa ekki verið samþykktar
Nefnd um rekstrarumhverfi einkarekinna fjölmiðla vinnur að lokafrágangi skýrslu. Tillögur um breytingar til úrbóta hafa ekki verið samþykktar í nefndinni, sem hefur keypt þjónustu af KOM. Gísli Freyr Valdórsson hefur unnið fyrir hana sem undirverktaki.
Kjarninn 15. júní 2017
4.500 ný störf á Keflavíkurflugvelli og gríðarlegur vöxtur á Suðurnesjum
Eftir mikla erfiðleika í kjölfar hrunsins er nú gríðarlegur vöxtur á Suðurnesjum. Fjölgun ferðamanna hefur haft mikil bein og óbein áhrif.
Kjarninn 15. júní 2017
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna.
Trump til rannsóknar
Bandaríkjaforseti er til rannsóknar vegna gruns um að hafa hindrað framgang réttvísinnar.
Kjarninn 15. júní 2017
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Sjávarútvegs-og landbúnaðarráðherra
Þorgerður Katrín: Ekkert óeðlilegt við umsókn að undanþágu
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Sjávarútvegs-og landbúnaðarráðherra segir ósk Markaðsráðs kindakjöts um undanþágu vegna útflutnings kindakjöts hjá Samkeppniseftirlitinu ekki óeðlilega.
Kjarninn 14. júní 2017
Jóhannes Rúnar Jóhannsson, hæstaréttarlögmaður
Jóhannes Rúnar stefnir ríkinu vegna skipunar á Landsréttardómara
Jóhannes Rúnar Jóhannsson, hæstarréttarlögmaður, fetar í fótspor Ástráðs Haraldssonar og stefnir ríkinu fyrir skipan dómara við Landsrétt.
Kjarninn 14. júní 2017
Staða ríkiskassans hefur batnað með stöðugum hætti á síðustu þremur árum.
Lægsta skuldahlutfall ríkisins frá hruni
Heildarskuldir ríkisins námu 69,5% af landsframleiðslu á fyrsta ársfjórðungi árið 2017. Skuldahlutfallið er það lægsta frá þriðja ársfjórðungi 2008.
Kjarninn 14. júní 2017
Mikill skortur hefur verið á salernisaðstöðu á ferðamannastöðum, samkvæmt Stjórnstöð ferðamála.
Salernum komið upp fyrir ferðamenn á 15 stöðum um allt land
Hafin er uppbygging á 34 salernum á 15 ferðamannastöðum víðs vegar um landið. Uppbyggingin er unnin af Atvinnuvega-og nýsköpunarráðuneytinu í samstarfi við Vegagerðina.
Kjarninn 14. júní 2017
Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar.
Segir mestu hættuna í stjórnarsamstarfinu vera íhaldssemi VG og Framsóknar
Þorsteinn Pálsson segir að framundan sé breitt samtal um höfuðmál íslenskra stjórnmála. VG og Framsókn hafi „staðið jafn fast eða jafnvel fastar gegn kerfisbreytingum en Sjálfstæðisflokkurinn“. Þeir þurfi að svara hvert hugur þeirra stefni í málunum.
Kjarninn 14. júní 2017
Már Guðmundsson, seðlabankastjóri.
Stýrivextir lækka niður í 4,5%
Peningastefnunefnd Seðlabankans hefur lækkað meginvexti sína um 0,25 prósentustig, en þeir eru þá komnir niður í 4,5%.
Kjarninn 14. júní 2017
Fyrrverandi starfsmenn Actavis vilja kaupa lyfjaverksmiðju í Hafnarfirði
Unnið er að fjármögnun verkefnisins þessi misserin.
Kjarninn 14. júní 2017
Donald Trump tvítaði þessu óskiljanlega tvíti og internetið fór á hliðina.
Covfefe-frumvarpið lagt fram á bandaríska þinginu
Covfefe fær nýja merkingu í bandarískum lögum ef nýtt frumvarp verður samþykkt.
Kjarninn 14. júní 2017
Hrikalegur bruni í fjölbýlishúsi í London
Fjölmennt slökkvilið hefur barist við eldinn sem dreifði sér ógnarhratt um alla blokkina.
Kjarninn 14. júní 2017
Christiano Ronaldo er sagður hafa svikið tæplega 15 milljónir evra undan skatti.
Cristiano Ronaldo ákærður fyrir stórfelld skattsvik
Lionel Messi hefur nú þegar verið dæmdur fyrir skattsvik. Ákæran í hans máli var vegna mun umfangsminni brota heldur en ákæran á hendur Cristiano Ronaldo.
Kjarninn 13. júní 2017
Jeff Sessions, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, mælti með því að yfirmaður FBI yrði rekinn. Sessions hefur sjálfur verið til rannsóknar hjá FBI.
Jeff Sessions yfirheyrður - bein útsending
Jeff Sessions dómsmálaráðherra Bandaríkjanna er nú yfirheyrður frammi fyrir þingnefnd Bandaríkjaþings um tengsl hans við Rússa og fleira.
Kjarninn 13. júní 2017
Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins.
Þingmaður Sjálfstæðisflokks gagnrýnir aftur kostnað við hælisleitendur
Ásmundur Friðriksson segist hafa heyrt að kostnaður vegna móttöku hælisleitenda á Íslandi verði 3-6 milljarðar króna í ár. Það sé á við ein til tvö Dýrafjarðargöng.
Kjarninn 13. júní 2017
Donald Trump kallaði til ríkisstjórnarfundar í gær.
Skjallbandalag Trumps og stjórnarandstöðugrín
Donald Trump hélt ríkisstjórnarfund í Hvíta húsinu í gær sem varð til þess að stjórnarandstöðuleiðtoginn gerði grín.
Kjarninn 13. júní 2017
Verði undanþágan samþykkt má búast við að staða íslensk kindakjöts á erlendum mörkuðum batni
Vill undanþágu vegna útflutnings kindakjöts
Markaðsráð kindakjöts hefur sótt um undanþágu hjá Samkeppniseftirlitinu til þess að auðvelda fyrir útflutningi kindakjöts. Undanþágan felur í sér samstarf við sláturleyfishafa.
Kjarninn 13. júní 2017
Starfshópur Fjármálaráðherra um aðskilnað á bankastarfsemi
Enn ein nefnd stofnuð um aðskilnað á bankastarfsemi
Starfshópur um kosti og galla aðskilnaðar viðskiptabanka-og fjárfestingabankastarfsemi kynnti niðurstöður sínar fyrr í dag. Annar starfshópur verður stofnaður til að leggja mat á niðurstöðurnar sem kemur út í haust.
Kjarninn 13. júní 2017
Vöxtur í byggingariðnaði hefur verið mikill undanfarið. Flestar spár gera ráð fyrir áframhaldandi hækkun fasteignaverðs.
Störf í byggingariðnaði úr 12 í 15 þúsund á næstu árum
Mikil fjölgun starfa er nú í byggingariðnaði og ljóst að mikill fjöldi starfsmanna þarf að koma til landsins erlendis frá til að anna eftirspurn.
Kjarninn 13. júní 2017
Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra.
Ógnir netárása og hryðjuverka ræddar á fundi þjóðaröryggisráðs
Forsætisráðherra segir að trúnaður ríki um þær upplýsingar sem kynntar voru á fundinum, eðli málsins samkvæmt.
Kjarninn 13. júní 2017
Efra Breiðholt er það hverfi í Reykjavík sem hækkar mest í nýju fasteignamati.
Fasteignamat í Reykjavík hækkar mest í Breiðholti
Fasteignamatið hækkar í öllum póstnúmerum Reykjavíkur. Mest hækkar það í Breiðholti en minnst í Miðbæ og Vesturbæ.
Kjarninn 13. júní 2017
Katrín Jakobsdóttir, fomaður Vinstri grænna.
Það þarf að breyta lögum til að laga stöðu kvenna í atvinnulífinu
Af þeim sem stýra peningum á Íslandi eru 91 prósent karlar en níu prósent konur. Katrín Jakobsdóttir segir að það þurfi róttækar aðgerðir til að breyta stöðunni. Fjallað er um málið í nýjasta sjónvarpsþætti Kjarnans, sem er á dagskrá í kvöld.
Kjarninn 13. júní 2017
Hækkun á verði rafmyntarinnar Bitcoin hefur verið gríðarlega hröð.
Bitcoin hefur rokið upp
Rafmyntin Bitcoin hefur hækkað gríðarlega hratt, eftir mikla eftirspurnaraukningu frá Asíu.
Kjarninn 12. júní 2017
Bensín er ódýrast í Costco.
Það munar 28,5 krónum á ódýrasta og dýrasta bensínlítranum
Costco hefur lækkað eldsneytisverð hjá sér á nýjan leik og býður nú viðskiptavinum sínum upp á mun ódýrara bensín og díselolíu en samkeppnisaðilarnir.
Kjarninn 12. júní 2017
Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins
Landsbankinn gerir sátt við Samkeppniseftirlitið
Landsbankinn hefur, fyrstur íslenskra banka, lokið viðræðum við Samkeppniseftirlitið um aðgerðir til að virkja samkeppni milli viðskiptabanka. Aðgerðirnar fela í sér m.a. aukið upplýsingaflæði og minni skuldbindingar neytenda í bankaviðskiptum.
Kjarninn 12. júní 2017
Sigríður Andersen er dómsmálaráðherra.
Stefna Ástráðs gegn íslenska ríkinu birt
Kjarninn birtir stefnu Ástráðs Haraldssonar gegn íslenska ríkinu. Hann vill að ákvörðun dómsmálaráðherra um skipun dómara við Landsrétt verði ógild.
Kjarninn 12. júní 2017
Höfuðstöðvar 365 miðla
Gerir ekki athugasemdir við vinnslu persónuupplýsinga 365
Persónuvernd hefur sent frá sér yfirlýsingu þess efnis að hún geri ekki athugasemdir við vinnslu persónuupplýsinga 365 við leit þeirra á einstaklingum sem stunda ólöglegt niðurhal.
Kjarninn 12. júní 2017
Lögreglumenn skárust í leikinn og handtólu fjölda mótmælenda í Moskvu í dag.
Navalny handtekinn aftur í kjölfar mótmæla
Aleksei Navalny, höfuðandstæðingur ríkisstjórnar Pútíns í Rússlandi, var handtekinn fyrir utan heimilið sitt vegna skipulagningu á yfirstandandi mótmælum gegn ríkisstjórninni
Kjarninn 12. júní 2017
Emmanuel Macron, forseti Frakklands
Flokkur Macron stærstur
Stjórnmálaflokkur Emmanuel Macron, La République en Marche, náði mestum fjölda atvkæða í kosningum til neðri deildar þingsins í Frakklandi í gær.
Kjarninn 12. júní 2017
Norræni bankinn Nordea er farinn að greina Íslands sem mögulegan fjárfestingakost.
Hækkun húsnæðisverðs og fjölgun ferðamanna ósjálfbær
Ísland er orðið vinsælla en landið þolir, sérstaklega þegar kemur að fjölgun ferðamanna. Húsnæðisverð er auk þess að vaxa of hratt. Þetta er niðurstaða greiningar Nordea, eins stærsta banka Norðurlanda.
Kjarninn 12. júní 2017
Höfuðstöðvar Arion banka í Borgartúni.
FME kemur fyrir þingnefnd á morgun að ræða málefni Arion banka
Spurningar hafa vaknað um hvernig eigi að standa að breytingum á eignarhaldi Arion banka.
Kjarninn 12. júní 2017
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins.
Segir vogunarsjóði hafa unnið síðustu þingkosningar
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segir vogunarsjóði í New York og London hafa viljað nýjum forsætisráðherra, nýja stjórn og nýja stefnu. Allt það hafi þeir fengið í fyrrahaust.
Kjarninn 12. júní 2017
Hörður Björgvin Magnússon skoraði mark Íslands.
Ísland vann Króatíu með marki á lokamínútunni
Ísland vann loksins Króatíu með marki á lokamínútu venjulegs leiktíma fyrir framan troðfullan Laugardalsvöll.
Kjarninn 11. júní 2017
Á myndinni er Julian Ranger, stofnandi Digi.me á milli Frey Ketilssyni og Bala Kamallakharan, stofnenda Dattaca
Íslendingar gætu orðið leiðandi í vernd og notkun persónuupplýsinga
Nýtt samstarf Dattaca Labs við breska tæknifyrirtækið Digi.me býður upp á mikla möguleika í ljósi nýrrar löggjafar Evrópusambandsins um meðhöndlun persónuupplýsinga.
Kjarninn 11. júní 2017
Rafvæðing reiðufjár gæti verið skammt undan, að sögn Seðlabankans
Eiga að kanna rafvæðingu íslensku krónunnar
Settur hefur verið á fót starfshópur innan Seðlabanka Íslands um útgáfu rafræns reiðufjár.
Kjarninn 11. júní 2017
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna.
Trump segist nú samþykkur 5. grein NATO-sáttmálans
Kemur Trump til varnar eftir allt saman?
Kjarninn 10. júní 2017
Kakan aldrei stærri
Hagkerfið stendur brátt á krossgötum, segir doktor í hagfræði.
Kjarninn 10. júní 2017
Angela Merkel, kanslari Þýskalands.
Merkel: Evrópusambandið tilbúið að hefja viðræður um Brexit
Staða Theresu May versnaði til muna eftir þingkosningarnar í Bretlandi.
Kjarninn 10. júní 2017
Ólafur Stephensen, formaður Félags atvinnurekenda
Fasteignagjald hækkað um 3,5 milljarða á síðustu þremur árum
Á tímabilinu 2013-2016 hafa árleg fasteignagjöld á atvinnuhúsnæði hækkað um 3,5 milljarða. Stjórn Félags atvinnurekenda hyggst stefna Reykjavíkurborg ef hún lækkar ekki álagningarprósentu fasteignagjalda.
Kjarninn 10. júní 2017
Finnur Árnason, forstjóri Haga, er til vinstri á myndinni, við skráningu Haga á markað.
Velta samstæðu Haga 121 milljarður króna
Með kaupum á Lyfju og Olís mun velta samstæðu Haga um 50 prósent og verða 121 milljarður miðað við síðasta rekstrarár.
Kjarninn 10. júní 2017