Vöxtur kortaveltu ferðamanna í lágmarki
Velta á erlendum greiðslukortum jókst um 7,1% í maí síðastliðnum samanborið við sama mánuð í fyrra. Er þetta minnsta aukning milli ára síðan 2012.
Kjarninn
16. júní 2017