Friðrik Þór Snorrason, forstjóri Reiknistofu bankanna
Reiknistofa bankanna semur við félag sem var í slitameðferð
Danskt félag sem Reiknistofa bankanna hóf samstarf við fyrir helgi var skráð í slitameðferð í fyrra. Til stóð að þjónustan yrði sett í gang í haust.
Kjarninn 26. júní 2017
Ríkið vill að Airbnb innheimti gistináttaskatt
Fjármála- og efnahagsráðherra segir að íslensk stjórnvöld séu komin í samband við Airbnb og vonist til að fyrirtækið geti innheimt ákveðin gjöld fyrir ríkið. Þá myndi það líka fá upplýsingar um alla sem eru í heimagistingarstarfsemi í gegnum síðuna.
Kjarninn 26. júní 2017
Mario Draghi, bankastjóri seðlabanka Evrópu
Ítalska bankakerfið á barmi hruns
Forsætisráðherra Ítalíu segir að umfangsmiklar aðgerðir ítalska ríkisins, til að styrkja bankakerfið, hafi verið nauðsynlegar.
Kjarninn 26. júní 2017
Vill að lífeyrissjóðir fjárfesti meira erlendis
Benedikt Jóhannesson segir að það komi til greina að þrýsta íslensku lífeyrissjóðunum í frekari erlendar fjárfestingar ef þeir færi sig ekki í slíkar í auknum mæli sjálfir. Hlutfall þeirra sé um 20 prósent af heildareignum en ætti að vera um 50 prósent.
Kjarninn 25. júní 2017
Þorsteinn Pálsson.
Grein Þorsteins á Kjarnanum gagnrýnd í veiðigjaldanefnd
Þrír fulltrúar í nefnd sem á að tryggja sanngjarna gjaldtöku fyrir afnot af fiskveiðiauðlindinni hafa bókað harða gagnrýni á formann hennar. Ástæða bókunarinnar er grein sem hann skrifaði á Kjarnann.
Kjarninn 24. júní 2017
IKEA hendir tæplega 43.000 tonnum af mat á hverju ári.
43 þúsund tonn af mat fara í ruslið frá IKEA
IKEA hyggist ætla að taka á matarsóun frá veitingastöðum verslananna. Á ári hverju fara 43.000 tonn af mat í ruslið frá IKEA.
Kjarninn 24. júní 2017
Fréttastofan Bloomberg segir hugsanlegt að FL Group hafi verið styrkt af rússneskum óligörkum.
Ráðleggur dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna að rannsaka FL Group
Í nýrri grein sem birtist á Bloomberg- fréttasíðunni var sagt frá því að grunur leiki á um að FL group hafi verið milliliður í fjártengslum Donald Trump við rússneska auðjöfra.
Kjarninn 23. júní 2017
Sigríður Andersen er dómsmálaráðherra.
Formaður Lögmannafélagsins: „Ráðherra mistókst“
Reimar Pétursson hrl. segir Alþingi hafa skort skilning á ýmsu því sem til álita kom við skipan 15 dómara við Landsrétt.
Kjarninn 23. júní 2017
Már Guðmundsson, seðlabankastjóri.
Aflandskrónurnar nú 88 milljarðar
Snjóhengju aflandskróna hefur ekki verið eytt ennþá með útboðum.
Kjarninn 23. júní 2017
Ekki góð ávöxtun lífeyrissjóða í fyrra
Már Wolfang Mixa skrifar ítarlega grein um ávöxtun lífeyrissjóða í nýjasta tölublað Vísbendingar.
Kjarninn 23. júní 2017
Vigdís Finnbogadóttir, forseti Íslands 1980-1996.
Vigdís: „Vilji íslenskra kjósenda var að innleiða þessa stjórnarskrá“
Vigdís Finnbogadóttir lýsti yfir stuðningi sínum við tillögu stjórnlagaráðs til nýrrar stjórnarskrár í ávarpi á ráðstefnu í Berkeley háskóla þann 6. Júní.
Kjarninn 23. júní 2017
AGS: Hættan á ofhitnun íslenska hagkerfisins er skýr
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) segir að íslenska hagkerfið standi sterkt eftir mikið vaxtarskeið, en hættan á því að það fari útaf sporinu sé fyrir hendi.
Kjarninn 23. júní 2017
Andri Ólafsson nýr samskiptastjóri VÍS
Kjarninn 23. júní 2017
Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra.
Benedikt ætlar ekki að taka tíu þúsund kallinn úr umferð
Fjármála- og efnahagsráðherra segir ljóst að ekki náist breið samstaða um frekari skorður á notkun reiðufjár og um að taka stærstu seðlanna úr umferð. Hann muni því ekki leggja neina áherslu á þá tillögu.
Kjarninn 23. júní 2017
Össur Skarphéðinsson
Össur stofnar byggingafyrirtæki
Össur Skarphéðinsson, sem datt út af þingi þegar Samfylkingin beið afhroð í kosningunum í október, hefur stofnað byggingafyrirtæki ásamt tveimur öðrum.
Kjarninn 23. júní 2017
Lúxusíbúð sem áður var í eigu Jóns Ásgeirs hrapar í verði
Sögufræg lúxusíbúð sem Landsbankinn lánaði Jóni Ásgeiri Jóhannesson fyrir, skömmu fyrir hrunið, hefur hrapað í verði, samkvæmt umfjöllun fasteignavefs í Bandaríkjunum.
Kjarninn 22. júní 2017
18 prósent af útfluttum sjávarafurðum fara til Bretlands. Það er því mikið hagsmunamál fyrir íslenskan sjávarútveg að Ísland tryggi áframhaldandi viðskiptasamband eftir Brexit.
Segir hagsmuni Íslands í Brexit meiri en í Icesave
Framkvæmdastjóri SFS segir mikilvægt að íslensk stjórnvöld fjármagni hagsmunabaráttu íslensks efnahagslífs í Brexit-viðræðunum.
Kjarninn 22. júní 2017
Aðstoðarritstjóri Fréttablaðsins hættur
Andri Ólafsson er hættur störfum hjá 365. Hann hefur verið aðstoðarritstjóri Fréttablaðsins frá því í ágúst 2016.
Kjarninn 22. júní 2017
Útgáfufélag Fréttatímans í gjaldþrot
Beiðni um Morgundagur ehf., útgáfufélag Fréttatímans, verði tekið til gjaldþrotaskipta hefur verið lögð fram í Héraðsdómi Reykjavíkur. Skiptastjóri hefur ekk enn verið skipaður.
Kjarninn 22. júní 2017
Benedikt Jóhannesson, fjármála- og efnahagsráðherra
Lýsir yfir stríði gegn skattsvikurum
Benedikt Jóhannesson, fjármála- og efnahagsráðherra, skar upp herör gegn skattsvikum á Íslandi á blaðamannafundi í ráðuneytinu fyrr í dag.
Kjarninn 22. júní 2017
Síminn og On-Waves sameinast
Síminn átti 90 prósent hlutafjár í félaginu fyrir.
Kjarninn 22. júní 2017
 Um tíma stóð til að Pressan, sem rekur m.a. DV, myndi kaupa Birting, en frá því var fallið sökum fjárhagsvandræða Pressunnar.
Dalurinn ehf. kaupir Birting
Hreinn Loftsson fagnar viðskiptunum, og segir þau ánægjuleg fyrir alla sem að þeim koma.
Kjarninn 21. júní 2017
Gengislækkun krónu gagnvart evru, pundi og dollara má líklega rekja til fjárfestinga lífeyrissjóðanna
Krónan hefur veikst umtalsvert síðustu tvær vikur
Gengi íslensku krónunnar hefur lækkað umtalsvert gagnvart evru, pundi og Bandaríkjadal á síðustu tveimur vikum.
Kjarninn 21. júní 2017
Stefán Broddi Guðjónsson, forstöðumaður greiningardeildar Arion
Flytjum inn nær þriðjungi meira af sjónvarpstækjum en fyrir ári síðan
Innflutningur á sjónvarpstækjum hefur aukist um nær þriðjung á einu ári. Neysla ferðamanna hér á landi virðist hins vegar fara lækkandi með fram hærra verðlagi frá þeirra sjónarhorni.
Kjarninn 21. júní 2017
Elísabet II Englandsdrottning flutti stefnuræðu stjórnvalda í upphafi nýs þings. Karl Bretaprins sat með henni við upphaf þingsins, því eiginmaður hennar Filipus prins var lagður inn á sjúkrahús í gærkvöldi.
May fórnar kosningamálum í stefnu minnihlutastjórnar
Heimsókn Trump til Bretlands hefur verið frestað. Drottningin flutti stefnuræðu ríkisstjórnar Theresu May í breska þinginu. Brexit vegur þungt í stefnu stjórnvalda og stór kosningamál íhaldsmanna komast ekki að.
Kjarninn 21. júní 2017
Raunverð fasteigna komið yfir verðið í bólunni 2007
Fasteignaverð heldur áfram að hækka, og fór vísitala fasteignaverðs upp um 1,8 prósent.
Kjarninn 21. júní 2017
Lífeyrisþegar fengu 3,4 milljarða í ofgreitt frá Tryggingastofnun
57 þúsund lífeyrisþegar fengu alls 86,5 milljarða króna í tekjutengdar greiðslur í fyrra. 43 prósent fékk of lítið greitt en 44 prósent fékk ofgreitt.
Kjarninn 21. júní 2017
Stærsti eigandi Virðingar fengi 365 milljónir í sinn hlut
Tilboð Kviku upp á 2,5 milljarða króna í fjármálafyrirtækið Virðingu gildir til 30. júní.
Kjarninn 21. júní 2017
Jón Gunnarsson er samgönguráðherra.
Jón vill byrja að byggja flugstöð í Vatnsmýri á næsta ári
Samgöngu- og sveitastjórnarráðherra segir að miðstöð innanlandsflugs sé í Vatnsmýrinni. Hann ætlar að skipa nýjan starfshóp sem á að kanna það sama og Rögnunefndin, en hafa fulltrúa landsbyggðar innanborðs.
Kjarninn 21. júní 2017
Ármann Þorvaldsson er forstjóri Kviku og einn eigenda Virðingar.
Kvika gerir tilboð upp á 2,5 milljarða í Virðingu
Kvika banki hefur gert tilboð í allt hlutafé Virðingar. Það gildir til klukkan 16 30. júní næstkomandi. Þetta er alls ekki í fyrsta sinn sem reynt er að renna fjármálafyrirtækjunum tveimur saman.
Kjarninn 20. júní 2017
Halldór Benjamín Þorbergsson, formaður Samtaka Atvinnulífsins
Vilja að hægt sé að banna kennitöluflökkurum rekstur í þrjú ár
SA og ASÍ lögðu til þriggja ára rekstrarbannsheimild fyrir meinta kennitöluflakkara á blaðamannafundi sínum í dag.
Kjarninn 20. júní 2017
Stór hluti Íslendinga er hlynntur því að lögreglumenn beri sýnileg vopn á fjöldasamkomum
Íslendingar hlynntir sýnilegum vopnaburði lögreglu á fjöldasamkomum
Meirihluti svarenda viðhorfskönnunar Maskínu sem tóku afstöðu voru hlynntir sýnilegum vopnaburði lögreglu á fjöldasamkomum. Mestur var stuðningur ómenntaðra, tekjulágra og kjósenda Sjálfstæðisflokksins
Kjarninn 20. júní 2017
Stjórnendur Barclays ákærðir vegna fjármögnunar frá Katar
Neyðarfjármögnun sem Barclays fékk á árinu 2008 hefur dregið dilk á eftir sér. Stjórnendur bankans hafa nú verið ákærðir.
Kjarninn 20. júní 2017
Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar
Samfylking bætir við sig fylgi, en stuðningur við ríkisstjórnina hefur ekki verið minni
Samkvæmt fylgiskönnun MMR hefur stuðningur við ríkisstjórnina lækkað milli mánaða og aldrei mælst lægri. Á sama tíma hefur fylgi Samfylkingarinnar rokið upp.
Kjarninn 20. júní 2017
Hlutfall innflytjenda í Mýrdalshreppi er hæst allra sveitarfélaga.
53% íbúa Kjalarness eru innflytjendur
Hlutfall innflytjenda af íbúafjölda er langhæst á Kjalarnesi af öllu höfuðborgarsvæðinu, eða 53%. Í Mýrdalshreppi er hæsta hlutfall innflytjenda af öllum sveitarfélögunum, en það er 28%.
Kjarninn 20. júní 2017
Bandaríkjamönnum fjölgar en Bretum fækkar
Langsamlega mikilvægasta land íslenskrar ferðaþjónustu er Bandaríkin þessi misserin.
Kjarninn 20. júní 2017
Hvatti til meiri fjárfestinga erlendis
Fjárfestingastefna lífeyrissjóða var til umræðu á fundi í Iðnó í dag, og voru íslenskir lífeyrissjóðir hvattir til þess að dreifa eignum sínum betur á erlenda markaði.
Kjarninn 19. júní 2017
Ómar Svavarsson
Ómar nýr forstjóri Securitas
Tilkynnt var um það fyrr í dag að Ómar Svavarsson væri hættur störfum hjá Sjóvá. Nú liggur fyrir að hann er að taka við stýringu hjá Securitas.
Kjarninn 19. júní 2017
Búist er við því að innflytjendur verði fjórðungur þjóðarinnar eftir hálfa öld.
Innflytjendur orðnir 10,6% Íslendinga
Aldrei hafa verið fleiri innflytjendur á Íslandi, en þeir voru tæplega 36 þúsund manns í ársbyrjun.
Kjarninn 19. júní 2017
Störfum fjölgar langsamlega mest í byggingariðnaði og ferðaþjónustu
Mikill vöxtur er í hagkerfinu þessi misserin, og er fjölgun starfa langsamlega mest í byggingariðnaði og ferðaþjónustu.
Kjarninn 19. júní 2017
Jón Gunnarsson, samgöngumálaráðherra
Vilja hætta við beinar niðurgreiðslur til innanlandsflugs
Vinnuhópur innanríkisráðherra birti skýrslu á föstudaginn þar sem breytingar á greiðslufyrirkomulagi innanlandsflugs voru viðraðar. Meðal annars leggur hópurinn til að hætta skuli við beinar greiðslur ríkisins til innanlandsflugs.
Kjarninn 19. júní 2017
Ómar Svavarsson hættur og með tilboð á öðrum vettvangi
Framkvæmdastjóri sölu- og Sjóvar hefur sagt starfi sínu lausu.
Kjarninn 19. júní 2017
Dagur B. Eggertsson tók við borgarstjórastólnum af Jóni Gnarr sumarið 2014.
Dagur ákveðinn í að bjóða sig aftur fram
Dagur B. Eggertsson ætlar að bjóða sig aftur fram í kosningunum á næsta ári og segist óhræddur við að leggja störf sín í dóm kjósenda.
Kjarninn 19. júní 2017
Bíl ekið inn í hóp af fólki í London
Margir eru sagðir hafa slasast, en ekki liggur fyrir hver tildrög þessa atburðar voru eða hvort einhver lét lífið.
Kjarninn 19. júní 2017
Langflestar Dublin-sendingar allra Norðurlanda miðað við samþykktar umsóknir
Tvöfalt fleiri hælisumsóknir eru endursendar á vegum Dyflinnarreglugerðarinnar en samþykktar á Íslandi. Er þetta hlutfall langhæst af öllum Norðurlöndunum.
Kjarninn 18. júní 2017
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra á Austurvelli í dag.
„Verðum að varast að hér skapist jarðvegur fyrir hryðjuverk“
Öryggismál voru Bjarna Benediktssyni hugleikin í fyrstu þjóðhátíðarræðunni sinni. Hann sagði heiminn standa frammi fyrir ógnum af ýmsu tagi, meðal annars vegna hryðjuverka og að varist verði að hér skapist jarðvegur fyrir þau.
Kjarninn 17. júní 2017
Skyndibitakeðjan McDonalds hefur verið styrktaraðili Ólympíuleikanna í 41 ár.
41 árs samstarf McDonalds og Ólympíuleikanna óvænt lokið
Skyndibitarisinn McDonalds ákvað í gær að slíta samningi sínum við Ólympíuleikana, þremur árum á undan áætlun.
Kjarninn 17. júní 2017
Amazon kaupir Whole Foods fyrir 1.370 milljarða
Smásölurisinn Amazon heldur áfram að stækka. Tilkynnt var um það í dag, að hann væri að kaupa smásölukeðjuna Whole Foods.
Kjarninn 16. júní 2017
Friðrik Þór Snorrason, forstjóri Reiknistofu bankanna
Seinkun verkefnis gæti orðið kostnaðarsöm fyrir skattgreiðendur
Reiknisstofa bankanna lagðist í ársbyrjun 2015 í verkefni um endurnýjun grunnkerfa fyrir Íslandsbanka og Landsbankann. Verkefnið er ári á eftir áætlun, en ríkisbankarnir bera hlut af kostnaði vegna þess.
Kjarninn 16. júní 2017
Mike Pence er varaforseti Bandaríkjanna í stjórn Donalds Trump. Pence hefur staðið fast að baki Trump.
Lögmaður Sepp Blatter ver Mike Pence
Lögmaður Sepp Blatters aðstoðar varaforseta Bandaríkjanna vegna rannsóknar á leynimakki með Rússum.
Kjarninn 16. júní 2017