Reiknistofa bankanna semur við félag sem var í slitameðferð
Danskt félag sem Reiknistofa bankanna hóf samstarf við fyrir helgi var skráð í slitameðferð í fyrra. Til stóð að þjónustan yrði sett í gang í haust.
Kjarninn
26. júní 2017