Úr tilkynningarmyndbandi  Boring Company.
Musk segist hafa fengið grænt ljós fyrir lengstu lestargöng í heimi
Frumkvöðullinn Elon Musk sagði á dögunum hafa fengið samþykki ráðamanna í Washington til að bora hraðlestargöng til New York.
Kjarninn 23. júlí 2017
Sif Atladóttir í baráttunni við Vanessu Buerki í leiknum. Sif var frábær í leiknum og hljóp uppi hverja skyndisókn Sviss á eftir annari í lok leiksins.
Ísland úr leik á EM 2017
Ísland lék sinn annan leik á EM 2017 í knattspyrnu í Hollandi gegn Sviss í dag.
Kjarninn 22. júlí 2017
Bank of America veðjar á Dublin
Bandaríski risabankinn hefur til þessa verið með aðalbækistöð sína í Evrópu, í fjármálahverfinu í London.
Kjarninn 22. júlí 2017
Joanne Rowling, höfundur Harry Potter- bókanna.
Tvær nýjar galdrabækur væntanlegar frá J.K. Rowling
Útgáfufyrirtæki J.K. Rowling birti yfirlýsingu um að tvær bækur tengdar Harry Potter- seríunni yrðu gefnar út þann 20. október næstkomandi.
Kjarninn 22. júlí 2017
Sean Spicer stjórnar blaðamannafundi.
Sean Spicer hættur sem fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins
Spicer var fjölmiðlafulltrúi Trumps í sex mánuði og var margsinnis uppvís að augljósum rangfærslum. Hann hættir vegna ágreinings við nýskipaðan yfirmann sinn.
Kjarninn 21. júlí 2017
Elon Musk er forstjóri fyrirtækisins Tesla.
Áhætta fólgin í fjárfestingu í Tesla
Neikvætt fjárstreymi Tesla gerir það að verkum að Citi-bankinn telur mikla áhættu fólgna í fjárfestingu í rafbílaframleiðandanum.
Kjarninn 21. júlí 2017
Eignir Skúla í Subway kyrrsettar
Lögmaður Skúla og félags hans mótmælir kyrrsetningunni kröftuglega og segir að málinu verði vísað fyrir dóm.
Kjarninn 21. júlí 2017
Norður-Kórea hleypir fáum ferðamönnum til landsins á hverju ári og þeir sem fá að heimsækja landið þurfa að uppfylla allskyns skilyrði.
Bandaríkjamönnum bannað að ferðast til Norður-Kóreu
Bandarískir ferðamenn verða að drífa sig ef þeir ætla að ferðast til Norður-Kóreu því brátt verður þeim bannað að fara þangað.
Kjarninn 21. júlí 2017
Reykjanesbær var skuldsettasta sveitarfélagið árið 2015.
Skuld Reykjanesbæjar var 249% af eignum
Skuldahlutfall A og B- hluta Reykjanesbæjar var 249% árið 2015, hæst allra sveitarfélaga. Gerð var sérstök grein fyrir stöðu þeirra í skýrslu innanríkisráðuneytisins.
Kjarninn 21. júlí 2017
Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra.
Augljósar deilur ríkisstjórnarflokka um krónuna
Innan ríkisstjórnarinnar eru augljóslega deildar meiningar um gjaldmiðlamál.
Kjarninn 21. júlí 2017
Þorsteinn Víglundsson, ráðherra félags- og húsnæðismála
Stórauka uppbyggingu á húsnæði fyrir fatlaða
Stjórnvöld og sveitarfélög taka saman höndum um aukna uppbyggingu húsnæðis fyrir fatlaða.
Kjarninn 21. júlí 2017
Kaupendur fyrstu fasteignar mega taka 90% lán, en aðrir 85%.
Reglur settar um hámark á fasteignalánum
Fjármálaeftirlitið hefur sett í gildi nýjar reglur um hámark á veðsetningarhlutfalli til fasteignalána, þar fá kaupendur fyrstu fasteigna rýmri skilyrði.
Kjarninn 20. júlí 2017
Ingólfur Bender, hagfræðingur Samtaka Iðnaðarins.
Iðnaður skapaði nær jafnmikinn gjaldeyri og ferðaþjónustan
Hlutdeild iðnaðar í sköpun gjaldeyristekna var litlu minni en hlutur ferðaþjónustunnar, samkvæmt Samtökum Iðnaðarins.
Kjarninn 20. júlí 2017
Flugfargjöld til útlanda hækkuðu um 20% á tímabilinu
Verðhjöðnun í júlí
Visitala neysluverðs lækkar um 0,02% í júlí frá fyrri mánuði, en stærsti þáttur hennar er verðlækkun á fatnaði.
Kjarninn 20. júlí 2017
Verð á fjölbýli lækkar milli mánaða
Merki um kólnun á fasteignamarkaði eru nú farin að sjást í fyrsta skipti í tvö ár.
Kjarninn 20. júlí 2017
Umdeildur bankastjóri fannst látinn í veiðihúsi
Spænskur bankastjóri, sem átti yfir höfði sér sex ára fangelsi, fannst látinn með skotsár á bringunni.
Kjarninn 20. júlí 2017
Líklegt er að árið 2017 verði hlýjasta ár sögunnar.
Fellur hitametið þriðja árið í röð?
Líklegt er að árið 2017 verði heitasta ár sögunnar. Hitatölur í júní sýna að mánuðurinn var þriðji hlýjasti júní allra tíma.
Kjarninn 19. júlí 2017
Mercedes-Benz er í eigu Daimler.
Benz innkallar diesel-bíla vegna mengunarásakana
Eigendur þriggja milljóna Mercedes-Benz-bíla munu senda bíla sína til þjónustuaðila svo hægt sé að laga galla í stýrikerfi bílanna. Óvíst er hvort bílar á Íslandi falli undir þetta.
Kjarninn 19. júlí 2017
Blockchain var upphaflega þróað fyrir sýndargjaldmiðilinn Bitcoin.
Blockchain-markaður væntanlegur á Ítalíu
Hlutabréfamarkaðurinn í London hefur ákveðið að hrinda af stað uppbyggingu Blockchain-hlutabréfamarkaðar fyrir óskráð fyrirtæki á Ítalíu.
Kjarninn 19. júlí 2017
Menntun verði metin til fjár
Í minnisblaði sem forysta BHM sendi til Bjarna Benediktssonar, forsætisráðherra, er fjallað um launaþróun hjá félögum BHM. Kjaraviðræður eru framundan.
Kjarninn 19. júlí 2017
Már Guðmundsson, seðlabankastjóri
Hagnaður í gegnum fjárfestingarleið nemur 20 milljörðum
Fjárfestar sem nýttu sér fjárfestingaleið Seðlabankans snemma árs 2012 hafa fengið rúma 20 milljarða í hreinan gengishagnað.
Kjarninn 19. júlí 2017
Félag Ólafs gæti innleyst 800 milljóna hagnað
Fréttablaðið og Vísir hafa birt ítarlegar upplýsingar um þá sem nýttu sér fjárfestingaleið Seðlabankans.
Kjarninn 19. júlí 2017
Níðingsverk kaþólskra presta enn á ný í brennidepli
Rannsóknarnefnd í Þýsklandi dró fram í dagsljósið upplýsingar um gríðarlega umfangsmikil níðingsverk kaþólskra presta.
Kjarninn 19. júlí 2017
Vladimir Pútín, forseti Rússlands, og Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hittust líka á óformlegum fundi í Hamborg, að því er kemur fram í The New York Times.
Trump átti annan fund með Pútín, án þess að segja frá því
Pútín og Trump áttu kvöldverðarfund í einkasamkvæmi í Hamborg fyrir rúmri viku. Bandaríkin eiga engin gögn um fundinn.
Kjarninn 18. júlí 2017
Sara Björk Gunnarsdóttir í baráttu við Amandine Henry í leiknum.
Súrt tap Íslands gegn Frakklandi
Íslenska landsliðið tapaði fyrir því franska í fyrsta leik Íslands á EM 2017 í knattspyrnu.
Kjarninn 18. júlí 2017
Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins.
Riðill Íslands á EM í tveimur myndritum
Kjarninn 18. júlí 2017
Vextir á íbúðarlánum hafa líklega aldrei verið jafnlágir.
Íbúðalánavextir komnir niður fyrir 3%
Verðtryggðir íbúðalánavextir hjá Lífeyrissjóði verslunarmanna eru nú komnir í 2,98%, en það er 0,67 prósentustigum lægra en viðmiðunarvextir Seðlabankans.
Kjarninn 18. júlí 2017
Bónus, ein verslana sem tilheyrir Högum.
Áhrif Costco á Haga takmörkuð
Samkeppniseftirlitið telur áhrif Costco á lyfja- og dagvörumarkaði ekki vera nægan rökstuðning fyrir samruna Haga og Lyfju.
Kjarninn 18. júlí 2017
Lyfja áfram í eigu ríkisins
Lyfsölukeðjan Lyfja verður áfram í eigu íslenska ríkisins. Í það minnsta í bili.
Kjarninn 18. júlí 2017
Mitch McConnell, leiðtoga repúblikana í bandaríska þinginu, hefur ekki tekist að efna loforð sín um að fella Obamacare úr gildi.
Flokkurinn klofinn vegna heilbrigðismála
Obamacare verður ekki afnumið í bráð.
Kjarninn 18. júlí 2017
Jeff Bezos er forstjóri Amazon.
Amazon gæti orðið risi á við Apple
Greinendur UBS telja að Amazon gæti hækkað að virði um 60 prósent á næstu tólf mánuðum.
Kjarninn 18. júlí 2017
Samkeppniseftirlitið hafnar samruna Haga og Lyfju
Hagar fá ekki að kaupa Lyfju, samkvæmt úrskurði samkeppniseftirlitsins.
Kjarninn 17. júlí 2017
Býflugur lifa stuttu en mikilvægu lífi fyrir vistkerfið. Vegna hlýnunar jarðar hefur vorið verið sífellt fyrr á ferðinni undanfarna áratugi og býflugurnar vakna úr vetrardvala á vitlausum tímum.
Dýralíf í vanda vegna loftslagsbreytinga
Lögmál náttúruvals ræður ferðinni í dýraríkinu þar sem tegundir standa í lífsbaráttu vegna loftslagsbreytinga.
Kjarninn 17. júlí 2017
Brexit hefur sett bresk stjórnmál uppnám. Bretland mun að óbreyttu ekki vera aðili að ESB í mars 2019.
Æ fleiri vilja aðra þjóðaratkvæðagreiðslu
Fleiri Bretar styðja aðra þjóðaratkvæðagreiðslu um Brexit en áður.
Kjarninn 17. júlí 2017
Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka Atvinnulífsins.
Mæla með skattaafslætti fyrir hlutabréfakaup einstaklinga
Í nýrri tilkynningu frá Samtökum atvinnulífsins er mælt með skattaafslætti til þess að ýta undir hlutabréfakaup almennings
Kjarninn 17. júlí 2017
Íslenskt skatta- og lagaumhverfi virðist verr í stakk búið til að tækla ójöfnuð en hin Norðurlöndin.
Ísland langverst Norðurlanda í að vinna gegn ójöfnuði
Ísland er í 12. sæti landa sem leggja sig fram við að vinna gegn ójöfnuði, samkvæmt nýrri skýrslu Oxfam.
Kjarninn 17. júlí 2017
Már Guðmundsson, seðlabankastjóri.
Fjögur möguleg skattsvikamál tengd fjárfestingaleiðinni
Skattayfirvöld beina nú spjótum sínum að fjárfestingaleið Seðlabankans og þeim fjárfestum sem tóku þátt í henni sem voru með fjármagn í skattaskjólum.
Kjarninn 17. júlí 2017
Skeljungur slítur viðræðum um kaup á 10-11 og tengdum félögum
Viðskiptin gengu ekki upp.
Kjarninn 17. júlí 2017
Ferðamenn halda sér í borginni að vetri til.
Farsímagögn varpa nýju ljósi á hegðun ferðamanna á Íslandi
Gögn um erlenda farsíma á reiki frá Símanum gefa nýjar tölur um dreifingu ferðamanna eftir landshlutum og árstíðum.
Kjarninn 15. júlí 2017
Nýuppsett rútustæði við Ráðhús Reykjavíkur
Rútubannið tekur gildi í dag
Hið svokallaða rútubann í miðborginni hefst í dag, en með því verður akstur hópbifreiða aðeins leyfður við sérmerktar stoppistöðvar.
Kjarninn 15. júlí 2017
Miklar breytingar orðið á íslenskum vinnumarkaði
Vísbendingar eru um að stór hópur erlendra starfsmanna á íslenskum vinnumarkaði sé hvergi skráður.
Kjarninn 14. júlí 2017
Mikil gróska virðist vera í byggingarframkvæmdum.
Velta í byggingastarfsemi jókst um þriðjung milli ára
Nýjustu tölur Hagstofu benda til umfangsmikillar hækkunar í byggingastarfsemi og mannvirkjagerð á síðustu mánuðum. Á sama tíma minnkaði velta í sjávarútveginum um 15%.
Kjarninn 14. júlí 2017
Emmanuel Macron tók á móti Donald Trump í Frakklandi í gær. Trump fylgist með hátíðarhöldum í París á þjóðhátíðardegi Frakka í dag.
Hryðjuverkaógnin sameinar, loftslagsmál skilja í sundur
Trump fagnar þjóðhátíðardegi Frakklands með Macron í París í dag. Þeir virðast vera orðnir mestu mátar.
Kjarninn 14. júlí 2017
Áhrif Costco eru víða.
Velta dróst saman um 3,6% í júní vegna Costco
Velta dagvöruverslana dróst allmikið saman í júnímánuð, en talið er að það sé vegna komu Costco.
Kjarninn 14. júlí 2017
Þið verðið bara að venjast þessu, segja Kínverjar
Kínverjar hnykla enn vöðvana undan ströndum nágranna sinna.
Kjarninn 14. júlí 2017
Fjögurra milljarða sjóður sem fjárfestir í íslenskri nýsköpun
Fjárfestingasjóðurinn Crowberry Capital hefur formlega hafið starfsemi.
Kjarninn 13. júlí 2017
Sýna fram á ný mynstur á hlýnun jarðar
Jörðin gæti verið að hlýna hraðar en áður var talið, ef marka má nýja rannsókn við Harvard-háskóla.
Kjarninn 13. júlí 2017
Meirihluti þeirra sem fá snjalltæki frá vinnuveitenda svara oft skilaboðum utan vinnutíma
20% telur að snjalltæki frá vinnuveitanda hafi mikil áhrif á einkalíf
Samkvæmt nýrri könnun Maskínu telur um fimmtungur þeirra sem fá snjalltæki frá vinnuveitendanum þau hafa áhrif á einkalíf sitt.
Kjarninn 13. júlí 2017
Bala orðinn íslenskur ríkisborgari
„Það tók sinn tíma, en hafðist að lokum,“ segir Bala á Facebook síðu sinni.
Kjarninn 13. júlí 2017
Baldur Thorlacius, forstöðumaður eftirlitssviðs Nasdaq Iceland.
Kauphöllin birtir upplýsingar um heildarveðsetningu
Samkvæmt tilkynningu Kauphallarinnar mun hún birta mánaðarleg gögn um heildarveðsetningu á íslenska hlutabréfamarkaðnum héðan í frá.
Kjarninn 13. júlí 2017