Gulleggið verður haldið í haust í ár
Gulleggið verður haldin í haust í ár, en keppnin hefur vanalega verið haldin á vorin. Opnað hefur fyrir umsóknir til 21. september næstkomandi.
Kjarninn
11. ágúst 2017