Þjónustugjald sett á ökutæki í Skaftafelli
Frá og með 9. ágúst næstkomandi mun hvert ökutæki í Skaftafelli þurfa að borga þjónustugjald, samkvæmt tilkynningu Vatnajökulsþjóðgarðs.
Kjarninn
1. ágúst 2017