Reykjanesbær var upphaflegur eigandi kröfu á HS Orku.
ORK tekur yfir hlut í HS Orku
Stefnt er að því að fagfjárfestasjóðurinn ORK muni taka yfir hlut í HS Orku við uppgjör skuldabréfs.
Kjarninn 12. júlí 2017
Krónan sveiflast til baka
Miklar sveiflur hafa einkennt gengi krónunnar undanfarna daga.
Kjarninn 12. júlí 2017
Sumarútsölur standa nú yfir í mörgum fatabúðum.
Spá verðhjöðnun í júlí
Vísitala neysluverðs mun lækka um 0,3% í júlí, gangi spár greiningadeildar Arion banka eftir.
Kjarninn 12. júlí 2017
Íslendingar eru andvígir aðild Íslands að ESB, miðað við könnun MMR.
Tæpur helmingur andvígur aðild að ESB
Stuðningsmenn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks skera sig úr miðað við stuðningsmenn annara flokka.
Kjarninn 12. júlí 2017
Hagvagnar, sem eru í eigu Gísla, sjá um rekstur á strætisvögnum
Keypti fyrir 2,3 milljarða af skattakóngi og konu hans
Framtakssjóður Landsbréfa keypti fyrirtæki Gísla J. Friðjónssonar og konu hans á rúma 2,3 milljarða í fyrra.
Kjarninn 12. júlí 2017
Snapchat hrapaði í verði
Það gengur illa hjá samfélagsmiðlinum Snapchat þessi misserin.
Kjarninn 12. júlí 2017
Icelandair lokar erlendum söluskrifstofum og setur aukinn kraft í netið
Fyrirsjáanlegt er að samkeppni verði mikil á flugleiðum yfir Atlantshafið.
Kjarninn 12. júlí 2017
Loftslagsprófíll Íslands er frábrugðin öðrum löndum vegna þess hversu lítið útstreymi er frá vegna orkuframleiðslu. Björt Ólafsdóttir er umhverfisráðherra.
Óska eftir tillögum til aðgerða í loftslagsmálum
Verkefnastjórn um aðgerðaáætlun í loftslagsmálum leitar til almennings um tillögur til aðgerða.
Kjarninn 11. júlí 2017
Donald Trump yngri.
Sonur Donald Trump um gögn gegn Hillary: „I love it“
Gögn sem New York Times hefur birt, sýna glögglega tengsl framboðs Donald Trump við yfirvöld í Rússlandi.
Kjarninn 11. júlí 2017
Ágúst og Lýður Guðmundssynir, eigendur Rasks ehf.
24 og 75 milljóna sektir Seðlabankans felldar niður
Tvær sektir sem Seðlabankinn lagði á félög vegna meintra brota á gjaldeyrislögum voru felldar niður í Héraðsdómi.
Kjarninn 11. júlí 2017
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna.
Trump setur sinn mann yfir eftirliti með Wall Street
Bandaríkjaforseti er nú sagður vera að setja fulltrúa Wall Street yfir regluverki fjármálamarkaðarins innan Seðlabanka Bandaríkjanna.
Kjarninn 11. júlí 2017
Innstreymi gjaldeyris frá ferðamönnum ætti að vinna gegn veikingu.
Krónan veikist og veikist – uppfært
Gengi krónunnar hefur lækkað töluvert á síðustu vikum, en lækkunin hefur ekki verið jafnmikil síðan árið 2015.
Kjarninn 11. júlí 2017
Fjöldi ferðamanna mun aukast um 42 prósent á þessu ári miðað við árið í fyrra, ef sama þróun verður og í fyrra.
Vöxturinn heldur áfram – Búast má við 42 prósent fleiri ferðamönnum
Ef sama munstur verður á fjölda ferðamanna á þessu ári og í fyrra má búast við að 42 prósent fleiri ferðamönnum í ár en í fyrra.
Kjarninn 11. júlí 2017
Ríkiskaup og RARIK brutu gegn lögum
Kærunefnd útboðsmála segir að brotið hafi verið gegn lögum, þegar gengið var til viðskipta vegna orkureikningakerfis.
Kjarninn 11. júlí 2017
Ólafur Arnarson, fráfarandi formaður Neytendasamtakanna
Ólafur segir af sér sem formaður Neytendasamtakanna
Ólafur Arnarsson hefur sagt af sér sem formaður Neytendasamtakanna, en ber af sér allar ásakanir um fjárdrátt og útgjaldaaukningu.
Kjarninn 10. júlí 2017
Benedikt Jóhannesson, fjármála- og efnahagsráðherra.
Vantar 1.000 milljarða til að ná æskilegu hlutfalli Benedikts
Erlendar eignir lífeyrissjóðanna eru langt undir því sem fjármálaráðherra telur æskilegt, en samkvæmt nýjustu tölum ættu sjóðirnir að fjárfesta erlendis fyrir þúsund milljarða til að ná því.
Kjarninn 10. júlí 2017
Baltasar Kormákur, leikstjóri Ófærðar 2.
SÍK telur að reglur hafi verið brotnar
Samband íslenskra kvikmyndaframleiðenda hafa lagst gegn 60 milljóna króna úthlutun Kvikmyndasjóðs til framleiðslu á sjónvarpsþáttaröðinni Ófærð 2.
Kjarninn 10. júlí 2017
Már Guðmundsson, seðlabankastjóri.
Væntingar um að krónan sé nær hátoppi
Peningastefnunefnd Seðlabankans telur að skammtímasveiflur í gengi krónunnar megi útskýra með væntingum um að krónan sé nær hátoppi.
Kjarninn 10. júlí 2017
Samningurinn var samþykktur með 65% atkvæða.
Nýr kjarasamningur lækna samþykktur
Almennir læknar fá 5% launahækkun samkvæmt nýsamþykktum kjarasamningi lækna.
Kjarninn 10. júlí 2017
Lífeyrissjóðirnir halda áfram að lána meira til húsnæðiskaupa
Fólk horfir sífellt meira til lífeyrissjóða, þegar kemur að lánum til húsnæðiskaupa.
Kjarninn 10. júlí 2017
Segir heilbrigðisfrumvarp repúblikana dauðadæmt
Nýtt heilbrigðisfrumvarp verður ekki samþykkt og er dauðadæmt, ef marka má spá John McCain.
Kjarninn 10. júlí 2017
Donald Trump yngri, sonur forseta Bandaríkjanna, í Trump-turni í New York í Bandaríkjunum.
Var lofað upplýsingum um Hillary Clinton
Trump yngri, Kushner og Manaford hittu rússneskan lögmann sem lofaði upplýsingum sem kæmu höggi á Hillary Clinton í aðdraganda kosninga.
Kjarninn 10. júlí 2017
Elon Musk er forstjóri fyrirtækisins Tesla.
Heimsins stærsta rafhlaða fyrir heilt fylki í Ástralíu
Elon Musk lofar að smíða heimsins stærstu rafhlöðu áður en árið er úti og tengja það við raforkukerfi heils fylkis í Ástralíu.
Kjarninn 9. júlí 2017
Íslendingar aldrei ferðast meira til útlanda
Vefurinn Túristi.is segir tugþúsundir Íslendinga njóta sumarsins erlendis þessi misserin.
Kjarninn 9. júlí 2017
Neita að birt gögn úr dómsmáli Landsbankans gegn Borgun
Frávísunarkröfu Borgunar í máli Landsbankans gegn fyrirtækinu og eigendum minnihluta hlutafjár, var hafnað í Héraðsdómi Reykjavíkur.
Kjarninn 8. júlí 2017
Nýleg lög gefa lífeyrissjóðnum auknar fjárfestingaheimildir.
10 milljarða kaup Frjálsa á eignum Stefnis vegna lagabreytingar
Nýjar lagaheimildir var ástæða kaupa Frjálsa lífeyrissjóðsins á hlutum Stefnis fyrr í vikunni, að sögn framkvæmdastjóra Frjálsa.
Kjarninn 7. júlí 2017
Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra
Kröfum Jóhannesar og Ástráðs vísað frá í Héraðsdómi
Kröfum Jóhannesar Rúnars og Ástráðs um ógildingu á skipan landsréttardómara hefur verið vísað frá í Héraðsdómi.
Kjarninn 7. júlí 2017
Stærstu viðskipti vikunnar voru 3,4 milljarða kaup Frjálsa í Marel.
Frjálsi tekur 10 milljarða úr stýringu hjá Stefni
Frjálsi lífeyrissjóðurinn keypti eignarhlut sem áður var í stýringu Stefnis að virði 9 milljarða í 10 skráðum fyrirtækjum í vikunni sem leið.
Kjarninn 7. júlí 2017
Tæknin að knýja fram hraðar breytingar á bönkum
Bankastjóri Íslandsbanka skrifar ítarlega grein um breytingar á bankamarkaði í Vísbendingu sem kom út í dag.
Kjarninn 7. júlí 2017
Hunsaði Trump og heilsaði frekar Melaniu
Pólska forsetafrúin sleppti því að heilsa Bandaríkjaforseta fyrst, og heilsaði frekar forsetafrúnni.
Kjarninn 7. júlí 2017
Erlendar eignir lífeyrissjóðanna hafa minnkað frá afléttingu hafta.
Erlendar eignir lífeyrissjóðanna hafa dregist saman um 27 milljarða
Töluvert dró úr erlendum eignum lífeyrissjóðanna í maímánuð, samhliða mikilli styrkingu krónunnar.
Kjarninn 6. júlí 2017
Sandra Mjöll Jónsdóttir-Buch, framkvæmdastjóri Platome
Íslenskar konur unnu 5 af 15 verðlaunum
Alls hlutu íslenskar konur 5 af 15 verðlaunum á alþjóðlegri hátíð kvenna í nýsköpun. Aðalverðlaunin hlaut Sandra Mjöll Jónsdóttir-Buch fyrir fyrirtækið sitt, Platome.
Kjarninn 6. júlí 2017
Opnun Costco virðist hafa haft töluverð áhrif á rekstur Haga.
Gengi bréfa Haga hrynur
Gengi hlutabréfa samstæðu Haga hefur hrunið það sem af er dags í kjölfar tilkynningar þeirra til Kauphallarinnar um breyttar markaðsaðstæður.
Kjarninn 6. júlí 2017
Kristján Þór Júlíusson, mennta- og menningarmálaráðherra
Kristján Þór hættur við sameiningu FÁ og Tækniskólans
Menntamálaráðherra vill hætta við sameiningu Fjölbrautaskólans við Ármúla og Tækniskólans, þar sem hann segir að frekari athugana sé þörf.
Kjarninn 5. júlí 2017
Margar hindranir bíða konum í stjórnendastöðum íslenskra fyrirtækja.
Konur standa frammi fyrir ýmsum hindrunum í íslensku atvinnulífi
Kvenkyns millistjórnendur í íslenskum fyrirtækjum standa frammi fyrir ýmsum óáþreifanlegum hindrunum, samkvæmt nýrri grein þriggja fræðimannna við HÍ.
Kjarninn 5. júlí 2017
Hyggjast erfðabreyta nautgripum svo þeir þoli hlýnun jarðar betur
Vísindamenn kanna leiðir til þess að gæði landbúnaðarafurða skerðist ekki við loftslagsbreytingar.
Kjarninn 5. júlí 2017
Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra.
„Gagnast millitekjuhópum álíka vel og tekjuhærri hópum“
Þorsteinn Víglundsson svarar umsögn Íbúðalánasjóðs á nýjum lögum um skattfrjálsan séreignasparnað.
Kjarninn 5. júlí 2017
Lögmaður Hreiðars Más: Refsiákvörðunin „hreint út sagt óskiljanleg“
Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, hefur ákveðið að áfrýja niðurstöðunni í Marple-málinu til Hæstaréttar.
Kjarninn 5. júlí 2017
Valitor kaupir Chip & PIN Solutions
Valitor hefur stóreflt starfsemi sína erlendis að undanförnu.
Kjarninn 5. júlí 2017
Ásgeir Jónsson, formaður nefndarinnar.
Erlendir sérfræðingar veita ráðgjöf um mótun íslenskrar peningastefnu
Nefnd ríkisstjórnarinnar um endurskoðun á íslenskri peningastefnu mun fá til sín ráðgjöf erlendra sérfræðinga. Þeirra á meðal eru fyrrverandi seðlabankastjórar og prófessor við MIT-háskóla.
Kjarninn 5. júlí 2017
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR.
Formaður VR: „Manni verður hreinlega óglatt“
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, gagnrýnir bankabónusa til stjórnenda LBI. Stjórnendur eignarhaldsfélagsins fengu bónusgreiðslur á bilinu 350-370 milljóna króna.
Kjarninn 5. júlí 2017
Gengi Haga heldur áfram að hrynja niður
Hinn 23. maí, þegar Costco opnaði vöruhús sitt, var gengi bréfa Haga 55 og í hæstu hæðum. Það hefur hrunið niður síðan.
Kjarninn 5. júlí 2017
Már Guðmundsson, seðlabankastjóri.
Kom fé frá skattaskjólum gegnum fjárfestingaleiðina?
Einstaklingar sem komu með fé gegnum fjárfestingaleið Seðlabanka Íslands koma einnig við sögu í skattaskjólsgögnum sem Ríkisskattstjóri er að rannsaka.
Kjarninn 5. júlí 2017
Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna kallað saman
Bandarísk stjórnvöld vilja kalla saman öryggisráð Sameinuðu þjóðanna vegna tilrauna Norður-Kóreu með langdrægar flaugar.
Kjarninn 4. júlí 2017
Landsnet hefur keypt samtals 52 verkefni af verkfræðistofunni ARA.
Landsnet hefur borgað ARA 172 milljónir
Landsnet, dótturfyrirtæki Landsvirkjunar hefur keypt þjónustu fyrir 172 milljónir hjá verkfræðistofunni ARA. Fyrrverandi forstjóri Landsnets vinnur nú sem sérfræðingur hjá ARA.
Kjarninn 4. júlí 2017
Fréttatilkynning frá ríkissjónvarpi Norður-Kóreu í kjölfar tilraunaskotsins.
Rússar og Kínverjar þrýsta á Norður-Kóreumenn
Stjórnvöld í Rússlandi og Kína kröfðust þess að Norður-Kóreubúar hættu við eldflaugatilraunir sínar í kjölfar tilraunaskots í gærnótt.
Kjarninn 4. júlí 2017
Aftur dæmdir sekir í Marple-málinu
Þrír af ákærðu í Marple málinu svokallaða voru aftur dæmdir í fangelsi, en málinu var vísað á nýjan leik í hérað eftir að ómerkingu.
Kjarninn 4. júlí 2017
Viðskiptasamband Íslands og Bandaríkjanna aldrei verið mikilvægara
Umfang viðskipta við Bandaríkin hefur vaxið mikið á skömmum tíma. Augljós sóknarfæri virðast vera í því að flytja út meira af vörum frá Íslandi á Bandaríkjamarkað.
Kjarninn 4. júlí 2017
Íslandsbanki verður að fullu einkavæddur, samkvæmt nýsamþykktri eignastefnu
Ríkið stefnir að því að selja Íslandsbanka
Fjármálaráðuneytið hefur samþykkt nýja eigendastefnu fjármálafyrirtækja, en hún felur í sér að selja allan eignarhlut sinn í Íslandsbanka.
Kjarninn 4. júlí 2017
Mikill þjóðhagslegur sparnaður er meðal annars vegna lágs skuldahlutfalls ríkisins.
Sparnaður hefur ekki verið meiri í hálfa öld
Þjóðhagslegur sparnaður á Íslandi mældist 29% árið 2016, en það er hæsta hlutfall síðan árið 1965. Þó eru vísbendingar um aukna skuldsetningu heimila.
Kjarninn 4. júlí 2017