Úr kísilveri United Silicon.
Lífeyrissjóðurinn Festa sett 875 milljónir króna í United Silicon
Alls hafa þrír lífeyrissjóðir sett 2,2 milljarða króna í kísilmálmverksmiðjuna í Helguvík. Þegar hafa verið færðar varúðarniðurfærslur vegna taps á fjárfestingunni. Tveir sjóðanna eru í stýringu hjá Arion banka, stærsta lánadrottni United Silicon.
Kjarninn 21. ágúst 2017
Hjörleifur: RÚV lét misnota sig í sjómannamyndarmálinu
Hjörleifur Guttormsson segir að lög hafi verið brotin þegar mynd af sjómanni var máluð á gafl Sjávarútvegshússins. RÚV hafi látið misnota sig í málinu og borgarstarfsmenn séu að beina athygli frá eigin gjörðum með því að benda á „sökudólg út í bæ“.
Kjarninn 21. ágúst 2017
Klappir óska eftir skráningu á First North
Íslenskt hugbúnaðarfyrirtæki sem framleiðir lausnir á sviði umhverfismála, og er eitt af fyrstu fyrirtækjum sinna tegunda í heiminum, hefur óskað eftir skráningu á First North markað.
Kjarninn 21. ágúst 2017
WSJ: Ferðaþjónustan bjargaði Íslandi en er nú „höfuðverkur“
Stærsta dagblað Bandaríkjanna, Wall Street Journal, fjallar um uppgang ferðaþjónustunnar og íslenska hagkerfisins.
Kjarninn 21. ágúst 2017
Einn tilkynnir framboð til varaformanns og annar að hugsa málið
Háskólaprófessor hefur tilkynnt framboð til varaformanns Vinstri grænna. Varaþingmaður er að hugsa málið. Þeir eru báðir úr kjördæmi fráfarandi varaformanns.
Kjarninn 21. ágúst 2017
Guðrún Ágústa Þórdísardóttir, þingmaður Pírata.
18.660 öryrkjar á Íslandi
Tæplega 19 þúsund Íslendingar þiggja örorkulífeyri, eða um 5% mannfjöldans.
Kjarninn 20. ágúst 2017
Starfstitlar að verða úreltir
Fjallað er ítarlega um breytingar sem eru að verða á vinnumarkaði vegna tæknibyltingar í nýjustu útgáfu Vísbendingar.
Kjarninn 19. ágúst 2017
Katrín: Ríkisstjórnin rekur sveltistefnu
Formaður Vinstri grænna segir eina erindi ríkisstjórnarinnar vera að viðhalda hægrisinnaðri hagsstjórn, skattastefnu og viðhorfum í ríkisrekstri. Formaðurinn gagnrýnir stjórnmálamenn harðlega sem stilla upp fátæku fólki og hælisleitendum sem andstæðingum.
Kjarninn 19. ágúst 2017
Bónus, stærsta verslunarkeðja landsins, er krúnudjásnið í Hagasamstæðunni. Alls reka Hagar 50 verslanir innan fimm smásölufyrirtækja og fjögurra vöruhúsa.
Erlendur sjóður keypti fyrir hálfan milljarð í Högum
Bandarískur fjárfestingarsjóður sem hefur fjárfest fyrir á fjórða milljarð króna í nokkrum íslenskum félögum keypti stóran hlut í Högum í vikunni. Hlutabréfaverð Haga hefur lækkað um tugi prósenta undanfarna mánuði.
Kjarninn 19. ágúst 2017
Halldóra Mogensen, þingmaður Pírata.
Afnám bótaskerðingar gæti kostað 11,4 milljarða árlega
Afnám svokallaðrar „krónu á móti krónu“ bótaskerðingar vegna tekna öryrkja gæti kostað ríkissjóð 11,4 milljarða íslenskra króna á ári hverju.
Kjarninn 18. ágúst 2017
Björn Valur Gíslason
Björn Valur hættir sem varaformaður Vinstri grænna
Nýr varaformaður verður kjörinn hjá Vinstri grænum á landsfundi í október.
Kjarninn 18. ágúst 2017
Hótel Borg, eitt hótela í eigu Keahótela
Fyrirtæki frá Alaska kaupa 75% í Keahótelum
Bandarísku fjárfestingafyrirtækin JL Properties og Pt Capital Advisors hafa keypt 75% hlut í Keahótelum.
Kjarninn 18. ágúst 2017
Kísilverksmiðjan United Silicon
Fjárfestingar í United Silicon innan heimilda
2,2 milljarða fjárfestingar þriggja lífeyrissjóða í kísilverksmiðjuna United Silicon voru innan fjárfestingaheimilda, að sögn Fjármálaeftirlitsins
Kjarninn 18. ágúst 2017
Hraðhleðsla á rafbílum hefur hingað til verið ókeypis á Íslandi.
Ísorka hefur gjaldtöku á rafhleðslustöðvum
Ísorka mun taka gjald fyrir afnot af rafhleðslustöðvum sínum, en fyrirtækið biður eigenda annarra stöðva að gera slíkt hið sama.
Kjarninn 18. ágúst 2017
Eggert B. Ólafsson, lögfræðingur hjá Lögfræðistofu Reykjavíkur.
Segir „öldu samruna“ líða yfir ferðaþjónustuna
Eggert B. Ólafsson lögfræðingur segir mikið um samruna ferðaþjónustufyrirtækja þessi misserin.
Kjarninn 17. ágúst 2017
Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar
Samfylkingin íhugar nafnabreytingu
Svo gæti farið að Samfylkingin fái nýtt nafn á flokksþingi í október, samkvæmt Evu H. Baldursdóttur, varaborgarfulltrúa flokksins.
Kjarninn 17. ágúst 2017
Kjartan Magnússon.
Kjartan og Áslaug hafa áhuga á að leiða Sjálfstæðisflokkinn
Tveir sitjandi borgarfulltrúar Sjálfstæðismanna eru að velta fyrir sér að sækjast eftir oddvitasæti flokksins í Reykjavík.
Kjarninn 17. ágúst 2017
Hugarafl fær fjármagn til að starfa áfram
Stjórnvöld hafa tilkynnt um að stefnt verði að langtímasamningi um aukin framlög til Hugarafls til að styrkja starf samtakanna, sem starfa í þágu fólks með geðraskanir.
Kjarninn 17. ágúst 2017
Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka.
8 milljarða hagnaður hjá Íslandsbanka
Íslandsbanki hefur hagnast um 8 milljarða á fyrstu sex mánuði ársins. Horfur eru stöðugar hjá bankanum, en útlán hafa aukist og vanskil minnkað.
Kjarninn 17. ágúst 2017
Lífeyrissjóðir hafa lagt 2,2 milljarða í United Silicon
Þrír lífeyrissjóðir hafa alls fjárfest í kísilmálmverksmiðju í Helguvík fyrir 2,2 milljarða króna. Hún er nú í greiðslustöðvun vegna þess að hún getur ekki staðið við skuldbindingar sínar. Ekki upplýst um eignarhaldið.
Kjarninn 17. ágúst 2017
NetApp kaupir Greenqloud
Bandaríska Fortune 500 fyrirtækið hefur keypt íslenska hugbúnaðarfyrirtækið GreenQloud.
Kjarninn 17. ágúst 2017
Störfum gæti fækkað mjög í Lundúnum.
Lægsta atvinnuleysi í 42 ár í Bretlandi
Atvinnuleysi hefur ekki mælst lægra í Bretlandi í langan tíma, en þó eru sérfræðingar áhyggjufullir yfir þróun vinnumarkaðarins.
Kjarninn 16. ágúst 2017
Halldór Halldórsson fer ekki fram í Reykjavík í vor
Nýr oddviti verður hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík fyrir borgarstjórnarkosningarnar á næsta ári. Leiðtogakjör er framundan.
Kjarninn 16. ágúst 2017
Póstþjónusta á Íslandi er í dýrari kantinum.
Ísland er eina EES-landið með ríkiseinokun á póstþjónustu
Í engu öðru EES-landi en Íslandi hefur ríkið einkarétt á póstþjónustu. Til stendur að afnema einkaréttinn með nýju frumvarpi, en Viðskiptaráð styður það heilshugar.
Kjarninn 16. ágúst 2017
Íslenskir lífeyrissjóðir settu 433 milljónir í United Silicon í apríl
Lífeyrissjóðir og Arion banki tóku þátt í hlutafjárhækkun í apríl. Félagið komið í greiðslustöðvun rúmum fjórum mánuðum síðar. Leynd ríkir um eignarhaldið.
Kjarninn 16. ágúst 2017
Sarah Palin, fyrrverandi ríkisstjóri Alaska.
Palin segir stefnu Íslands „tilheyra Þýskalandi nasismans“
Fyrrverandi ríkisstjóri Alaska líkir stefnu Íslands um skimun eftir Downs-heilkenni í móðurkviði og möguleikann á fóstureyðingu vegna greiningar við Þýskaland nasismans.
Kjarninn 16. ágúst 2017
Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar á ríkisstjórnarfundi.
Ríkisstjórnin tók lengsta sumarfrí í 12 ár
Hlé milli ríkisstjórnarfunda yfir sumartímann hefur ekki verið lengra í að minnsta kosti tólf ár. Mögulegt er að sumarfríið sé það lengsta í Íslandssögunni.
Kjarninn 16. ágúst 2017
Vogunarsjóðirnir hættir við að nýta kauprétt í Arion
Þrír vogunarsjóðir og Goldman Sachs, sem eiga þegar 29,18 prósent í Arion banka, ætla ekki að nýta sér kauprétt og verða saman meirihlutaeigendur. Fjöldi annarra vogunarsjóða hafa áhuga á því að fjárfesta í bankanum. Búist er við úboði í haust.
Kjarninn 16. ágúst 2017
Óttar Proppé heilbrigðisráðherra.
Fóstureyðingalög enn íhaldssöm á Íslandi
Ísland er eitt ellefu Evrópuríkja þar sem fóstureyðingar eru ekki frjálsar. Ekki hefur enn verið lagt fram frumvarp um breytingar á lögunum á Íslandi, þrátt fyrir yfirlýstan vilja fyrrverandi og núverandi heilbrigðisráðherra.
Kjarninn 15. ágúst 2017
Búið að samþykkja tilboð Everton í Gylfa – Kynntur á morgun
Gylfi Sigurðsson mun kosta um 45 milljónir punda þegar hann fer til Everton frá Swansea.
Kjarninn 15. ágúst 2017
Jón Steindór Valdimarsson.
Jón Steindór ætlar að fá öll gögn í æru-máli Roberts Downey
Varaformaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar ætlar að fara fram á að fá öll gögn um uppreista æru Róberts Downey á næsta fundi nefndarinnar.
Kjarninn 15. ágúst 2017
Smábátahöfnin í Reykjavík. Viðskiptaráð vill minnka umfang auðlinda, svo sem fisk og ferðamennsku, í utanríkisverslun.
Viðskiptaráð vill draga úr vægi auðlinda í utanríkisverslun
Í skýrslu sinni um íslenska hagkerfið leggur Viðskiptaráð til að Ísland leggi minni áherslu á auðlindavinnslu og meiri áherslu á hugvitsstarfsemi í framtíðinni.
Kjarninn 15. ágúst 2017
Ragnhildur Geirsdóttir ráðin aðstoðarforstjóri WOW air
Fyrrverandi forstjóri FL Group er orðin aðstoðarforstjóri WOW air. Með tilkomu hennar mun Skúli Mogensen einbeita sér að langtímastefnumótun og uppbyggingu erlendis.
Kjarninn 15. ágúst 2017
Sigríður Andersen er dómsmálaráðherra.
Þjónusta við hælisleitendur boðin út á EES – Kostnaður metinn á 830 milljónir
Innanríkisráðuneytið hefur birt forauglýsingu þar sem leitað er eftir tilboðum í aðstoð og þjónustu við hælisleitendur. Samkvæmt auglýsingunni er virði samningsins metið á 830 milljónir króna án virðisaukaskatts.
Kjarninn 15. ágúst 2017
Kristján Þór Júlíusson er mennta- og menningarmálaráðherra. Nefndin heyrir undir hans ráðuneyti og á að skila honum tillögum.
Fjölmiðlaskýrsla enn ekki tilbúin
Skýrslu og tillögum um breytingar á rekstrarumhverfi einkarekinna fjölmiðla var ekki skilað fyrir júnílok líkt og stefnt var að. Formaðurinn segir engar deilur innan nefndarinnar. Sumarleyfi hafi sett strik í reikninginn.
Kjarninn 15. ágúst 2017
Papco segir upp heilli vakt vegna Costco-áhrifa
Eini pappírsframleiðandi Íslands selur mun minni klósettpappír en hann gerði áður en að Costco opnaði. Samdrátturinn er 20-30 prósent.
Kjarninn 15. ágúst 2017
Sameinað Silicon í greiðslustöðvun
Eigandi kísilmálmverksmiðjunnar í Helguvík hafa fengið heimild til að leita nauðasamninga við lánardrottna sína. Verksmiðjan var gangsett í fyrra.
Kjarninn 14. ágúst 2017
Birgitta Jónsdóttir.
Birgitta lýsir yfir „algjöru vantrausti“ á Brynjar
Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, sagði Brynjar Níelsson hafa stýrt máli Robert Downey um uppreist æru í „afar mikinn skurð“ og lýsir yfir „algjöru vantrausti á Brynjar Níelsson, formann stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar.
Kjarninn 14. ágúst 2017
Minna framboð og meiri eftirspurn af áli hefur leitt til verðhækkana.
Búist við verðhækkunum á áli
Heimsmarkaðsverð á áli hefur ekki verið hærra síðan í nóvember 2014, en samkvæmt hagfræðideild Landsbankans má búast við enn frekari verðhækkunum á næstu misserum.
Kjarninn 14. ágúst 2017
Höfuðstöðvar Kauphallarinnar á Íslandi.
Icelandair upp og Hagar niður
Mikil viðskipti hafa verið með bréf Icelandair og Haga í Kauphöllinni í dag, en gengi flugfélagsins hefur styrkst nokkuð samhliða verðlækkun bréfa í Högum.
Kjarninn 14. ágúst 2017
Lofoten í Noregi.
Alhliða rafvæðing möguleg í Noregi innan ársins 2050
Noregur gæti orðið fyrsta rafvædda landið í heimi innan þriggja áratuga, samkvæmt nýrri skýrslu Orkuveitu Noregs.
Kjarninn 14. ágúst 2017
Tollar á innfluttar landbúnaðarvörur gætu fallið niður á næsta ári
Fjármála- og efnahagsráðherra telur samninga um niðurfellingu á tollum á landbúnaðarvörum ekki stangast á við búvörusamninga. Óvíða sé stuðningur við landbúnað jafn vitlaus og hérlendis.
Kjarninn 14. ágúst 2017
Bæjarstjórn Seltjarnarness. Sigrún Edda Jónsdóttir er þriðja frá vinstri á myndinni.
Seltjarnarnes kaupir ritföng af eiginmanni formanns bæjarstjórnar
Seltjarnarnes hefur samþykkt að kaupa ritföng fyrir grunnskólabörn af A4. Eigandi A4 er eiginmaður formanns bæjarráðs og formanns skólanefndar sveitarfélagsins, sem var áður meðeigandi í A4. Hún viðurkennir að viðskiptin séu „óheppileg“.
Kjarninn 14. ágúst 2017
Bensínverð ekki lægra síðan í desember 2009
Bensínverð hefur heilt yfir lækkað á síðustu misserum. Bensínvakt Kjarnans sýnir þróunina.
Kjarninn 13. ágúst 2017
Breiðbandstengingin er hröð á Íslandi.
Íslendingar með fjórðu hröðustu breiðbandstengingu í heimi
Ísland kemur vel út í alþjóðlegum samanburði þegar hraði breiðbandstengingar er skoðaður, samkvæmt nýjum lista SpeedTest.
Kjarninn 12. ágúst 2017
Eldur Ólafsson, framkvæmdastjóri Alopex Gold
Alopex Gold með mörg járn í eldinum
Fram undan eru stórar framkvæmdir hjá gulleitarfyrirtækinu Alopex Gold, en fyrirtækið er skráð á kanadískum hlutabréfamarkaði og undir stjórn Elds Ólafssonar.
Kjarninn 12. ágúst 2017
Menn sem fengu uppeldi úr fátækum fjölskyldum eru líklegri til þess að vera einhleypir, samkvæmt könnuninni
Breskir menn úr fátækum fjölskyldum tvöfalt líklegri til að vera einstæðingar
Ójöfnuður milli breskra karlmanna fer vaxandi, en hann skilar sér einnig í mismunandi hjúskaparstöðu þeirra, samkvæmt nýrri breskri rannsókn.
Kjarninn 12. ágúst 2017
Samtal Al Gore við Bill Maher á HBO 4. ágúst síðastliðinn.
Al Gore vonaði að Trump myndi snúast hugur
Fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna segist hafa reynt að tala um fyrir Donald Trump í loftslagsmálum en mistekist.
Kjarninn 11. ágúst 2017
Svo virðist sem hlutabréf í Icelandair hafi tekist á loft í dag.
Gengi Icelandair rauk upp um 6,7% eftir kaup lykilstjórnenda
Verð á hlutabréfum í Icelandair hækkaði um 6,69% í dag, eftir tilkynningu forstjóra og fjármálastjóra fyrirtækisins um kaup á bréfum í því.
Kjarninn 11. ágúst 2017
Fyrrverandi skólastjóri Hraðbrautar sækir um rektorstöðu í MR
Ólafur Haukur Johnson, sem rak um tíma einkarekna Menntaskólann Hraðbraut, hefur sótt um skólameistarastöðu hjá FÁ og stöðu rektors í MR.
Kjarninn 11. ágúst 2017