Lífeyrissjóðurinn Festa sett 875 milljónir króna í United Silicon
Alls hafa þrír lífeyrissjóðir sett 2,2 milljarða króna í kísilmálmverksmiðjuna í Helguvík. Þegar hafa verið færðar varúðarniðurfærslur vegna taps á fjárfestingunni. Tveir sjóðanna eru í stýringu hjá Arion banka, stærsta lánadrottni United Silicon.
Kjarninn
21. ágúst 2017