Gögnin ekki opinberuð fyrr en eftir helgi
Dómsmálaráðuneytið ætlar ekki að birta gögn um framkvæmd uppreist æru fyrr en eftir helgi. Til stóð að birta gögnin í gær.
Kjarninn
16. september 2017