Messi verður með Íslandi á HM í Rússlandi
Argentíski snillingurinn Lionel Messi skaut Argentínu áfram á HM í Rússlandi með þrennu gegn Ekvador, í 1-3 sigri.
Kjarninn 11. október 2017
Þýska alríkislögreglan miðlar upplýsingum um Sigmund Davíð
Íslensk yfirvöld hafa fengið í hendur upplýsingar um skattamál Sigmundar Davíð Gunnlaugssonar frá þýsku alríkislögreglunni.
Kjarninn 11. október 2017
Breskur vogunarsjóður kaupir sex prósent hlut í Vodafone
Breski vog­un­­ar­­sjóð­ur­­inn Lans­dow­ne Partners hef­ur keypt 6,05% hlut í Fjar­­skipt­um, móð­ur­­­fé­lagi Voda­­fo­ne á Ísland­i.
Kjarninn 11. október 2017
Logi Bergmann til Árvakurs
Logi Bergmann Eiðsson mun sinna dagskrárgerð í útvarpi og einnig starfa á ritstjórn Morgunblaðsins.
Kjarninn 11. október 2017
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.
Sigmundur Davíð fer fram í Norðausturkjördæmi
Leiðtogi Miðflokksins ætlar að halda sig í sama kjördæmi og hann hefur farið fram fyrir Framsóknarflokkinn í síðustu kosningum.
Kjarninn 10. október 2017
Kim Jong-un, leiðtogi Norður-Kóreu, skoðar kort með hershöfðingjum sínum.
Norðurkóreskar skotflaugar draga til Bandaríkjanna eftir uppfærslur
Norður-Kórea þarf að uppfæra skotflaug sína til þess að geta hitt skotmark á landsvæði Bandaríkjanna. Ekki er ljóst hvenær uppfærslan verður tilbúin.
Kjarninn 10. október 2017
Ari Kristinn Jónsson rektor Háskólans í Reykjavík er formaður hóps sem á að koma með tillögur að því hvernig ráðstafa má fjármagni úr stöðugleikasjóði.
Vinna að hugmyndum um ráðstöfun stöðugleikasjóðs
Forsætisráðherra í starfsstjórn hefur óskað eftir tillögum um ráðstöfun stöðugleikasjóðs til sprotafyrirtækja og nýsköpunar.
Kjarninn 10. október 2017
Benedikt biðst afsökunar á ummælum sínum um tilefni stjórnarslita
Fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Viðreisnar segir að hann hafi ekki ætlað að gera lítið úr sársauka sem þolendur kynferðisbrota og aðstandenda verða fyrir með ummælum sínum í viðtalsþætti á RÚV í gær. Hann biður alla aðila máls afsökunar.
Kjarninn 10. október 2017
Bjarni Benediktsson
Blaðamaður The Guardian segir ummæli Bjarna vera kolröng
Blaðamaður The Guardian segir það af og frá að umfjöllun um viðskipti Bjarna Benediktssonar með eignir í Sjóði 9 hafi verið til að koma höggi á hann og Sjálfstæðisflokkinn. Þvert á móti hafi umfjölluninni verið flýtt til að hafa minni áhrif á kosningar.
Kjarninn 10. október 2017
Bankastjóri Alþjóðabankans varar við áhrifum aukinnar sjálfvirkni
Þjóðir heimsins þurfa að vera búin undir miklar breytingar vegna aukinnar sjálfvirkni, meðal annars með tilkomu gervigreindar.
Kjarninn 10. október 2017
Nova hefur 4,5G þjónustu á Íslandi
Nova er á meðal fyrstu farsímafyrirtækja í Evrópu til að setja upp næstu kynslóð fjarskiptaþjónustu, svokallað 4,5G kerfi. Það mun að meðaltali þrefalda nethraða notenda frá 4G.
Kjarninn 10. október 2017
Íslenska landsliðið fagnaði vel og innilega í leikslok.
Afrek Íslands á allra vörum
Afrek Íslands í undankeppni HM er heimsfrétt og sagður veita litlum þjóðum um allan heim innblástur um að allt sé mögulegt.
Kjarninn 10. október 2017
Samkeppniseftirlitið heimilar kaup Vodafone á 365 miðlum
Eigendur 365 munu þurfa að selja annað hvort Fréttablaðið eða hlut sinn í móðurfélagi Vodafone innan tiltekins tíma til að rjúfa eignatengsl milli fjölmiðlafyrirtækja í samkeppni.
Kjarninn 9. október 2017
Fastlega er búist við því að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Gunnar Bragi Sveinsson muni leiða sitt hvort kjördæmið fyrir Miðflokkinn í komandi kosningum. Ekki hefur verið tilkynnt um hvar þeir muni fara fram.
Birgir leiðir fyrir Miðflokkinn í Suðurkjördæmi
Fyrrverandi varaþingmaður Framsóknarflokksins mun leiða lista Miðflokksins í Suðurkjördæmi. Hann er sérfræðingur í alþjóðasamskiptum og guðfræðingur.
Kjarninn 9. október 2017
Birgitta Jónsdóttir, fráfarandi þingmaður Pírata.
Birgitta stefnir ekki á ráðherrastól
Birgitta Jónsdóttir blæs á kjaftasögur þess efnis að hún stefni á ráðherrastól fyrir hönd Pírata eftir komandi kosningar.
Kjarninn 9. október 2017
Samtök gegn spillingu skora á stjórnmálaflokka að gefa almenningi skýr svör
Gagnsæi hefur skorað á stjórnmálaflokka að gefa skýr svör um hvernig þeir hyggjast beita sér gegn spillingu og stuðla að spillingarvörnum eftir kosningar. Trúverðugleiki íslenskra stjórnmála sé í húfi.
Kjarninn 9. október 2017
Augu íþróttaheimsins á Íslandi
Ísland getur skráð sig í sögubækur fótboltans með sigri á Kósóvó á Laugardalsvelli í kvöld.
Kjarninn 9. október 2017
Björt Ólafsdóttir er umhverfis- og auðlindaráðherra í starfstjórninni.
Friðland Þjórsárvera fjórfaldað
Björt Ólafsdóttir, starfandi umhverfisráðherra, hyggst undirrita yfirlýsingu þess efnis í dag að friðland Þjórsárvera verði stækkað.
Kjarninn 9. október 2017
Milljarðar í húfi fyrir íslenskan fótbolta
Stórleikurinn á morgun gegn Kósóvó getur markað þáttaskil í rekstri knattspyrnuhreyfingarinnar á Íslandi.
Kjarninn 8. október 2017
Edward Hujibens er nýkjörinn varformaður Vinstri grænna.
Edward Hujibens nýr varaformaður Vinstri grænna
Edward Hujibens er varabæjarfulltrúi á Akureyri.
Kjarninn 7. október 2017
Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar.
Benedikt leiðir Viðreisn áfram í Norðausturkjördæmi
Framboðslisti Viðreisnar í Norðausturkjöræmdi hefur verið opinberaður.
Kjarninn 7. október 2017
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, og Unnur Brá Konráðsdóttir, þingmaður flokksins, ganga í þingsal.
Sjálfstæðisflokkurinn minnkar enn í kosningaspánni
Vinstri græn hafa nú stuðning 27 prósent kjósenda miðað við kosningaspána.
Kjarninn 7. október 2017
Ísland í heimspressunni fyrir ótrúleg afrek á fótboltavellinum
Stærstu fjölmiðlar heimsins fjalla flestir um frækinn sigur Íslands á Tyrklandi. Ísland getur orðið fámennsta ríkið í sögunni til að tryggja sér þátttökurétt í úrslitakeppni HM með sigri á mánudaginn.
Kjarninn 7. október 2017
Vinstri græn langstærst með 28 prósent fylgi
Fylgi við Sjálfstæðisflokkinn minnkar mikið, niður í 21 prósent.
Kjarninn 7. október 2017
Katrín: Að stjórna landinu af skynsemi og yfirvegun
Formaður Vinstri grænna segir að almenningur kalli eftir heilindum, og yfirvegun í stjórnmálin.
Kjarninn 6. október 2017
Ísland vann Tyrkland 3-0 - HM í sjónmáli
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann Tyrki í Tyrkland 3-0 í riðlakeppni HM. Liðið er nú með Króötum á toppi riðsins, þegar ein umferð er eftir.
Kjarninn 6. október 2017
Eva Pandora Baldursdóttir, þingmaður Pírata og nefndarmaður í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd.
Þingmenn Pírata óska eftir fundi í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd
Eva Pandora Baldursdóttir og Jón Þór Ólafsson hafa óskað eftir því að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd komi saman og ræði hvort Bjarni Benediktsson hafi í störfum sínum sem þingmaður nýtt sér innherjaupplýsingar sjálfum sér og fjölskyldu til framdráttar.
Kjarninn 6. október 2017
Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar.
Samfylkingin hafnar einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu samkvæmt nýrri ályktun
Kynntir voru framboðslistar Samfylkingarinnar og ályktun flokksstjórnarfundar flokksins birt í dag föstudaginn 6. október.
Kjarninn 6. október 2017
Líklegar tekjur af vatnsréttindum vegna Hvalárvirkjunar
Brúttóárstekjur VesturVerks ehf. yrðu á bilinu frá áttahundruð milljónum upp í einn og hálfan milljarð króna fyrsta árið. Þetta kemur fram í minnisblaði sem hagfræðideild Hí vann á dögunum.
Kjarninn 6. október 2017
ICAN-samtökin fengu friðarverðlaun Nóbels árið 2017.
Samtök sem berjast gegn kjarnorkuvopnum fengu friðarverðlaun Nóbels
Tilkynnt var í Osló hver myndi hreppa friðarverðlaun Nóbels árið 2017 og kom valið töluvert á óvart. ICAN, samtök gegn kjarnorkuvopnum, urðu fyrir valinu en þau hafa barist ötullega fyrir kjarnorkulausum heimi.
Kjarninn 6. október 2017
Bjarni: Dylgjað um að ég hafi misnotað stöðu mína og stundað innherjasvik
Bjarni Benediktsson segist ekki hafa búið yfir trúnaðarupplýsingum þegar hann seldi hlutabréfi og eign í Sjóði 9. Um sé að ræða alvarlegar ásakanir sem í felist dylgjur um að hann hafi misnotað stöðu sína og stundað innherjasvik. Hvort tveggja sé rangt.
Kjarninn 6. október 2017
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra.
Guðlaugur Þór mun fara með mál er varða skipun héraðsdómara
Sigríður Andersen ákvað að víkja sæti við skipan átta héraðsdómara þar sem Ástráður Haraldsson sótti um stöðurnar. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra mun fara með málið í hennar stað.
Kjarninn 6. október 2017
Helga Vala Helgadóttir er oddviti í Reykjavíkurkjördæmi norður fyrir Samfylkinguna.
Helga Vala: Alþingi skipi rannsóknarnefnd til að rannsaka viðskipti forsætisráðherra
Oddviti Reykjavík norður fyrir Samfylkinguna segir að tilefni sé til að Alþingi skipi rannsóknarnefnd til að rannsaka viðskipti Bjarna Benediktssonar og hugsanlegar innherjaupplýsingar.
Kjarninn 6. október 2017
Íslensku bankarnir enn of stórir til að falla
Veruleg áhætta felst í því að einn eða fleiri bankar séu svo stórir innan hagkerfis að stöðvun þeirra geti lamað efnahagsstarfsemina, segir fyrrverandi aðstoðarforstjóri FME Áhyggjuefni sé hvernig eignarhaldi bankanna verði háttað í framtíðinni.
Kjarninn 6. október 2017
Íbúðalán lífeyrissjóða aukist um 130 milljarða á tveimur árum
Lífeyrissjóðirnir bjóða nú mun betri vaxtakjör en bankarnir.
Kjarninn 6. október 2017
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, er starfandi forsætisráðherra.
Bjarni: Allir skynsamir fjárfestar hefðu íhugað að selja á þessum tíma
Forsætisráðherra segir að hann hafi ekki búið yfir neinum trúnaðar- né innherjaupplýsingum í aðdraganda bankahrunsins, þegar hann seldi eignir í Sjóði 9 og átti samskipti við framkvæmdastjóra hjá Glitni um um störf Fjármálaeftirlitsins.
Kjarninn 6. október 2017
Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra.
Bjarni seldi eignir í sjóði 9 og miðlaði upplýsingum til bankamanna
Stundin, í samstarfi vði The Guardian og Reykjavík Media, birti í dag gögn um viðskipti Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins og starfandi forsætisráðherra.
Kjarninn 6. október 2017
Lilja Dögg Alfreðsdóttir var utanríkisráðherra í ríkisstjórn Sigurðar Inga Jóhannssonar.
Lilja og Lárus leiða fyrir Framsókn í Reykjavík
Lilja D. Alfreðsdóttir leiðir lista Framsóknarmanna í Reykjavík
Kjarninn 6. október 2017
Arctica Finance sektað um 72 milljónir króna
Fyrirtækið notaðist við ólöglegt kaupaaukakerfi fyrir starfsmenn.
Kjarninn 5. október 2017
Washington Post er eitt virtasta dagblað í heimi.
Íslensk stjórnvöld leiðréttu frétt Washington Post
Bandarísk almannatengslastofa vann að leiðréttingu á rangfærslum í málum tengdum falli ríkisstjórnarinnar, fyrir íslensku ríkisstjórnina.
Kjarninn 5. október 2017
Íslenskir fjölmiðlar gætu orðið fyrirmynd erlendis
Mikilvægt þykir að auka sýnileika kvenna í ljósvakamiðlum og segist Rakel Sveinsdóttir, formaður Félags kvenna í atvinnulífinu, finna fyrir breyttu viðhorfi innan fjölmiðla á síðustu misserum. Tölurnar tali sínu máli.
Kjarninn 5. október 2017
Uppsöfnuð viðhaldsþörf innviða 372 milljarðar króna
Samtök iðnaðarins og Félag ráðgjafaverkfræðinga hafa gefið út skýrslu um ástand innviða landsins, og metið þörfina á fjárfestingum. Mikill uppsöfnuð þörf er á innviðafjárfestingum.
Kjarninn 5. október 2017
Katrín Jakobsdóttir er formaður Vinstri grænna.
Katrín og Svandís leiða fyrir VG í Reykjavík
Framboðslistar Vinstri grænna í Reykjavík eru klárir.
Kjarninn 4. október 2017
Markaðsvirðið komið upp fyrir „sjokk“ áhrifin eftir stjórnarslit
Vaxtalækkun Seðlabankans virðist hafa komið markaðnum töluvert á óvart.
Kjarninn 4. október 2017
Vladimír Pútín, forseti Rússlands.
Pútín er enn óákveðinn um framboð
Forseti Rússlands segist enn ekki hafa ákveðið hvort hann vilji gefa áfram kost á sér sem forseti í kosningum næsta vor.
Kjarninn 4. október 2017
Þrjú stærstu stefnumál Miðflokksins eru Sigmundur, Davíð og Gunnlaugsson
Tveir menn sem heita Andrés ræða ímyndastjórnmál, subbuskap í kosningabaráttu og framboð sem hverfast um einstaklinga sem nærast á stanslausri umfjöllun í nýjasta sjónvarpsþætti Kjarnans. Hann er á dagskrá Hringbrautar klukkan 21 í kvöld.
Kjarninn 4. október 2017
Mikill kólerufaraldur herjar nú á Jemen.
Skorin upp herör gegn kóleru
Kólera er illvígur sjúkdómur sem herjar frekar á þá sem eru fátækir og sem minna mega sín. Alþjóðasamfélagið hefur nú safnað saman liði til að koma í veg fyrir kóleru en til stendur að fækka dauðsföllum af völdum sjúkdómsins um 90 prósent fyrir árið 2030.
Kjarninn 4. október 2017
Már Guðmundsson seðlabankastjóri.
Seðlabankinn lækkar vexti um 0,25 prósent
Seðlabanki Íslands hefur lækkað meginvexti sína, oft nefndir stýrivextir, í 4,25 prósent.
Kjarninn 4. október 2017
Ármann Þorvaldsson er forstjóri Kviku banka.
Kvika braut reglur um kaupauka og leggur bónuskerfið niður
Kvika banki mátti ekki greiða starfsmönnum sínum mörg hundruð milljónir króna í formi arðgreiðslna. Greiðslurnar brutu gegn gildandi reglum um kaupauka. Kvika vill ljúka málinu með sátt og greiðslu sektar.
Kjarninn 4. október 2017
47 skotvopn hafa fundist hjá fjöldamorðingjanum
Stephen Paddock, sem skaut 59 til bana í Las Vegas og særði yfir 500, var með 47 skotvopn á þremur stöðum.
Kjarninn 4. október 2017