Löggjöf um dýrasjúkdóma og dýralækna endurskoðuð
Markmiðið með endurskoðun löggjafar um dýrasjúkdóma og dýralækna er að búa til ein heildarlög um heilbrigði dýra sem hefði þann tilgang að bæta almennt heilbrigði búfjár og gæludýra hvað alla sjúkdóma varðar.
Kjarninn 19. október 2017
Meirihluti landsmanna á móti því að taka upp viðræður við ESB
Þeir sem eru með hæstu tekjurnar og mestu menntunina vilja taka upp viðræður að nýju. Þeir sem eru eldri, búa á landsbyggðinni, eru tekjulægri, með minni menntun og kjósa Sjálfstæðis- eða Framsóknarflokk eru á móti.
Kjarninn 19. október 2017
Tryggingargjaldið skattur sem dregur úr krafti fyrirtækja
Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að tryggingargjald sem leggist á launa
Kjarninn 19. október 2017
Samningaviðræður hafnar milli Refresco og PAI Partners
Stoðir, áður FL Group, eru stór eigandi að drykkjarvöruframleiðandanum Refresco. Íslenskir fjárfestar gætu hagnast verulega á hlutafjárkaupum í Refresco.
Kjarninn 18. október 2017
Um 5 þúsund íbúðir til leigu í gegnum Airbnb
Umsvif leigurisans Airbnb á netinu, eru jafnvel enn meiri á Íslandi en talið var.
Kjarninn 18. október 2017
Leifur Finnbogason
Hvers vegna kjósum við?
Kjarninn 18. október 2017
Lögbann sett á störf Loga Bergmann
Logi Bergmann má ekki hefja störf hjá Árvakri og Símanum líkt og hann hefur samið um. 365 miðlar töldu hann hafa brotið gegn skyldum ráðningarsamnings og ætla í mál.
Kjarninn 18. október 2017
Lögbannið sýni að við erum að upplifa þöggun
Lögmaður Stundarinnar segir að það ástand sem lögbann á umfjöllun miðilsins hefur þegar skapað sé alvarlegt. Hún lítur svo á að Íslendingar séu nú að upplifa þöggun. Háskólaprófessor segir skilningsleysi gagnvart ábyrgð átakanlegt hérlendis.
Kjarninn 18. október 2017
Skortur er á íbúðarhúsnæði um allt land en vandinn er mismunandi eftir landsvæðum.
20 þúsund manns á þrítugsaldri búa í foreldrahúsum
Mikill vandi hefur skapast á húsnæðismarkaðinum undanfarin ár og um þessar mundir búa um 20.000 manns á aldrinum 20 til 29 ára í foreldrahúsum og fer sá fjöldi vaxandi.
Kjarninn 18. október 2017
Íslendingar vilja frekar íslenska krónu en evru
Stuðningsmenn Pírata eru helst fylgjandi upptöku evru en stuðningsmenn Sjálfstæðisflokks mest á móti því. Fleiri kjósendur Vinstri grænna vilja evru en þeir sem vilja halda íslensku krónunni.
Kjarninn 18. október 2017
Hægri stjórn ólíklegri en vinstri stjórn
Flestir ætla að kjósa Vinstri græn í Alþingiskosningunum 28. október miðað við kosningaspána. Hægri stjórn er mun ólíklegri en vinstri stjórn eftir kosningarnar.
Kjarninn 18. október 2017
FME: Gerum ekki athugasemdir við lækkun eigin fjár bankanna
Aðstoðarforstjóri FME, Jón Þór Sturluson, segir að það komi til greina að lækka eigið fé bankana í varfærnum skrefum. Þetta kemur fram í viðtali við hann i Morgunblaðinu.
Kjarninn 18. október 2017
Sýslumaður: Með lögbanni verið að „frysta“ tiltekið ástand
Í yfirlýsingu frá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu er fjallað um ástæður þess að lögbann var sett á umfjöllun Stundarinnar.
Kjarninn 17. október 2017
Bjarni segir lögbannið vera út í hött
Forsætisráðherra segist ekki hafa reynt að stöðva neinn fréttaflutning af sínum málum. Hann hafi fyrir löngu sætt sig við að sem opinber persóna gildi önnur viðmið fyrir hann.
Kjarninn 17. október 2017
Mikil viðbrögð við lögbanni á umfjöllun Stundarinnar
Í kjölfar lögbanns á frekari umfjöllun um viðskipti forsætisráðherra hafa stjórnmálaflokkar og ýmis samtök fordæmt málið.
Kjarninn 17. október 2017
Mögulegt að greiða 240 milljarða úr bönkunum?
Ef arðsemi eiginfjár í endurreistu bönkunum á að vera svipuð og þekkist í norrænum bönkum þá mætti greiða verulegar upphæðir í arð.
Kjarninn 17. október 2017
Fordæma lögbann sýslumanns á umfjöllun Stundarinnar
Samtökin Gagnsæi segja frjáls fjölmiðlun vera eina helstu vörnina gegn spillingu.
Kjarninn 17. október 2017
Á hverju byggist lögbannið? - Beiðnin birt í heild sinni
Lögbann á umfjöllun Stundarinnar um forsætisráðherra hefur verið fordæmt, meðal annars af formanni Blaðamannafélags Íslands.
Kjarninn 16. október 2017
Hjálmar Jónsson, formaður Blaðamannafélags Íslands
Formaður Blaðamannafélagsins: Við fordæmum lögbannið
Hjálmar Jónsson, formaður Blaðamannafélags Íslands, segir sýslumann ekki eiga neitt erindi inn á ritstjórnarskrifstofur íslenskra fjölmiðla.
Kjarninn 16. október 2017
Ritstjóri Stundarinnar: Búið að þagga málið niður fram yfir kosningar
Ritstjóri Stundarinnar segir lögbannið forkastanlegt inngrip í frjálsa fjölmiðlun.
Kjarninn 16. október 2017
Sýslumaður féllst á lögbannskröfu á fréttir Stundarinnar
Gögn verða ekki haldlögð, og fallið var frá kröfu um að taka fréttir úr birtingu á vef.
Kjarninn 16. október 2017
Engar athugasemdir gerðar við lista Bjartrar framtíðar og Alþýðufylkingar
Kjarninn 16. október 2017
Sigmundur Davíð Guðlaugsson og Gunnar Bragi Sveinsson.
Falskar undirskriftir á meðmælendalista Miðflokksins tilkynntar til lögreglu
Í tilkynningu frá yfirkjörstjórn í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur kemur fram að vísað hafi verið í dag til lögreglu fölskum undirskriftum á meðmælendalistum tveggja framboða í borginni.
Kjarninn 16. október 2017
Glitnir fer fram á lögbann á umfjöllun Stundarinnar um forsætisráðherra
Eignarhaldsfélagið utan um eftirstandandi eignir Glitnir telur að umfjöllun Stundarinnar, The Guardian og Reykjavik Media byggi á gögnum sem séu bundnar bankaleynd. Farið hefur verið fram á lögbann á umfjallanir byggðar á gögnunum.
Kjarninn 16. október 2017
Byggja upp traust með því að miðla upplýsingum milli almennings og stjórnvalda
Tilgangur vefsins Betra Ísland er að skapa umræðugrundvöll milli stjórnmálamanna og fólksins í landinu og að byggja upp traust þar á milli. Framkvæmdastjóri vefsins skorar á öll framboð sem enn eru ekki búin að setja inn stefnur að taka þátt.
Kjarninn 16. október 2017
Meirihluti fyrir aðild að ESB á meðal kjósenda Vinstri grænna
Ný könnun sýnir að 51 prósent kjósenda Vinstri grænna séu fylgjandi aðild að Evrópusambandinu. Meirihluti þjóðarinnar er þó á móti aðild. Mikil munur er á afstöðu fólks eftir búsetu, menntun, tekjum og því hvaða stjórnmálaflokk viðkomandi styður.
Kjarninn 16. október 2017
Opið fyrir samninga fram að fyrstu sprengju
Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir það vilja sinn að leysa úr spennunni á Kóreuskaga með friðsælum hætti.
Kjarninn 16. október 2017
Gríðarlega hefur dregið úr sölu á geisladiskum undanfarin ár en salan náði hámarki árið 1999.
Tekjur streymisveitna nægja enn ekki til að bæta upp samdrátt í sölu
Tónlistarmenn og útgefendur hafa ekki farið varhluta af breyttum aðstæðum í útgáfu á síðastu áratugum. Eftir að geisladiskasala féll hefur verið von um að niðurhal og streymi muni vega upp á móti samdrætti í sölunni.
Kjarninn 15. október 2017
Íslenska þjóðfylkingin býður hvergi fram
Allir listar Íslensku þjóðfylkingarinnar hafa verið dregnir til baka vegna gruns um að undirskriftir á meðmælalistum hafi verið falsaðar.
Kjarninn 14. október 2017
Danske Bank jákvæður í garð íslensku bankanna
Í nýrri greiningu frá Danske Bank eru endurreistu bankarnir íslensku sagðir með traustan efnahag.
Kjarninn 14. október 2017
Fylgið hreyfist um miðjuflokkana
Í nýjustu kosningaspánni má sjá að fylgi við stjórnmálaflokka virðist helst hreyfast í kringum „miðjuflokkana“. Kosningaspáin var gerð föstudagskvöldið 13. október.
Kjarninn 13. október 2017
Telja háttsemi Gagnaveitunnar samkeppnishamlandi
Samtök iðnaðarins sendu erindi til borgarstjóra vegna starfsemi Gagnaveitunnar, sem er dótturfélag Orkuveitu Reykjavíkur. Forstjóri GR segir bréfið „sérkennilegt“ og í því sé ekki farið rétt með staðreyndir.
Kjarninn 13. október 2017
Oddvitar Miðflokksins á höfuðborgarsvæðinu. Þorsteinn Sæmundsson, Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir og Gunnar Bragi Sveinsson.
Oddvitar Miðflokksins: Gunnar Bragi Sveinsson og Þorsteinn Sæmundsson
Ljóst er hverjir oddvitar Miðflokksins fyrir Reykjavíkurkjördæmin og Suðvesturkjördæmi verða.
Kjarninn 13. október 2017
Kosningaspáin reiknar líkindi þess að einstaka frambjóðendur nái kjöri
Baldur Héðinsson útbýr kosningaspána í fjórða sinn fyrir Alþingiskosningarnar.
Kjarninn 13. október 2017
Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra í starfsstjóirn og formaður Sjálfstæðisflokksins, ávarpaði Arctic Circle-þingið í Hörpu í dag.
Vill leyfa náttúrunni að njóta vafans
Arctic Circle-þingið var sett í fimmta sinn í morgun.
Kjarninn 13. október 2017
Lögreglurannsókn hafin í Bretlandi og Bandaríkjunum á Weinstein
Kvikmyndaframleiðandinn Harvey Weinstein er sakaður um kynferðislegt ofbeldi gagnvart fjölda kvenna.
Kjarninn 13. október 2017
Arion banki hefur kært fyrrverandi forstjóra United Silicon
Málið er nú komið inn á borð héraðssaksóknara.
Kjarninn 13. október 2017
Vogunarsjóðir eiga mest í Kaupþingi - Wintris meðal hluthafa
Heildarfjöldi hluthafa Kaupþingis, sem á stærstan eignarhluta í Arion banka, var 591 í lok árs í fyrra.
Kjarninn 12. október 2017
Guðfinna leiðir í Reykjavík norður
Miðflokkurinn er að stilla upp liði sínu fyrir kosningarnar 28. október.
Kjarninn 12. október 2017
Vilji fyrir algjörri fríverslun við Breta
Undirbúningur er hafinn að samningaviðræðum Íslendinga og Breta um framtíðarsamskipti eftir útgöngu þeirra úr Evrópusambandinu. Stefnt er á algjöra fríverslun milli landanna eða í það minnsta sömu kjör og bjóðast nú.
Kjarninn 12. október 2017
Spánn gefur Katalóníu fimm daga frest
Stjórnvöld á Spáni hafa stillt Katalóníu upp við vegg, og gefið stjórnvöldum fimm daga frest til að eyða öllum hugmyndum um sjálfstæði héraðsins.
Kjarninn 12. október 2017
Afskrifuðu Fáfni Viking
Fáfnir Offshore hefur fært niður fjárfestingu í olíuþjónustuskipinu Fáfni Viking, að því er fram kemur í Fréttablaðinu í dag.
Kjarninn 12. október 2017
Benedikt: Flokkurinn stofnaður til „að hverfa frá sveiflukenndum gjaldmiðli“
Benedikt Jóhannesson stígur til hliðar sem formaður Viðreisnar, og fyrrverandi varaformaður Sjálfstæðisflokksins, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, tekur við. Hún þakkar traustið, í tilkynningu.
Kjarninn 11. október 2017
Benedikt Jóhannesson hefur vikið sem formaður Viðreisnar og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir er tekin við.
Formannsskipti í Viðreisn – Þorgerður Katrín tekur við
Benedikt Jóhannesson er ekki lengur formaður Viðreisnar. Flokkurinn mælist nú með 3,3 prósent fylgi og er töluvert frá því að ná manni inn á þing.
Kjarninn 11. október 2017
Nýtt fríblað kemur út í fyrsta sinn á morgun
Birtingur og Kjarninn gefa í samstarfi út fríblaðið Mannlíf í fyrsta sinn á morgun, fimmtudaginn 12. október. Blaðinu verður dreift í 80 þúsund eintökum á höfuðborgarsvæðinu.
Kjarninn 11. október 2017
Nærri því helmingur kjósenda íhugar að kjósa annað hvort Vinstri græna, flokk Katrínar Jakobsdóttur, eða Sjálfstæðisflokkinn, flokk Bjarna Benediktssonar.
47,6% vilja annað hvort Vinstri græn eða Sjálfstæðisflokkinn
Nýjasta kosningaspáin sýnir að Vinstri græn eru vinsælust, Sjálfstæðisflokkur næst vinsælastur og að Samfylkingin er þriðja stærsta stjórnmálaaflið.
Kjarninn 11. október 2017
Engin efni í skaðlegu magni fundust í námunda við Helguvík
Samkvæmt niðurstöðum mælinga Norsku loftrannsóknarstofnunarinnar á sýnum sem tekin voru á tímabilinu 21. maí til 23. júní í ár fundust engin efni í þeim styrk að þau gætu haft skaðleg áhrif á íbúa nærliggjandi svæða.
Kjarninn 11. október 2017
Páll Gunnar Pálsson er forstjóri Samkeppniseftirlitsins.
Segir starfsemi RÚV vera samkeppnisskekkju
Samkeppnismál eru til umræðu í sjónvarpsþætti Kjarnans í kvöld. Þar er meðal annars rætt um Costco-áhrifin, breytta neytendahegðun, áhrif netverslunar, fjölmiðlamarkaðinn og skort á beikoni og gæða nautakjöti.
Kjarninn 11. október 2017
Hægir á hækkunum íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu
Miklar hækkanir hafa orðið á íbúðaverði á höfuðborgarsvæðinu síðustu ár en í nýjustu mánaðarskýrslu Íbúðarlánasjóðs kemur fram að auknar líkur séu á að smám saman fari að draga úr verðhækkunum á fasteignamarkaði á næstu misserum.
Kjarninn 11. október 2017
Ráðstöfunartekjur hafa hægt og sígandi aukist frá árinu 2010 eftir að hafa tekið mikla dýfu árin eftir hrun 2008.
Kaupmáttur ráðstöfunartekna jókst um 6,9% á síðasta ári
Samkvæmt Hagstofunni jókst kaupmáttur ráðstöfunartekna á mann um 6,9 prósent árið 2016. Þetta er heldur minni hækkun en árið áður en þá jókst kaupmátturinn um 7,9 prósent.
Kjarninn 11. október 2017