Löggjöf um dýrasjúkdóma og dýralækna endurskoðuð
Markmiðið með endurskoðun löggjafar um dýrasjúkdóma og dýralækna er að búa til ein heildarlög um heilbrigði dýra sem hefði þann tilgang að bæta almennt heilbrigði búfjár og gæludýra hvað alla sjúkdóma varðar.
Kjarninn
19. október 2017