Katrín sögð gera kröfu um að verða forsætisráðherra
Formaður Sjálfstæðisflokksins og formaður Vinstri grænan ræddust saman í síma í gær, um stöðuna í stjórnmálunum, að því er segir í Morgunblaðinu.
Kjarninn 8. nóvember 2017
Tómas Guðbjartsson.
Tómas Guðbjartsson: Ákvarðanir teknar í góðri trú
Tómas Guðbjartsson hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna skýrslu sem kynnt var í gær vegna svokallaðs plastbarkamáls.
Kjarninn 7. nóvember 2017
Ragnar Þór Pétursson
Ragnar Þór kjörinn formaður Kennarasambands Íslands
Úrslit liggja fyrir í atkvæðagreiðslu til formanns KÍ. Ragnar Þór Pétursson hlaut 3.205 atkvæði eða 56,3 prósent.
Kjarninn 7. nóvember 2017
Tómas Guðbjartsson.
Tómas í leyfi frá störfum
Ákvörðun var tekin um að senda Tómas Guðbjartsson, hjartaskurðlækni á Landspítalanum, í leyfi frá störfum eftir að rannsóknarnefnd birti í gær niðurstöður sínar á úttekt á störfum íslenskra heilbrigðisstarfsmanna í tengslum við plastbarkamálið.
Kjarninn 7. nóvember 2017
Skúli Mogensen
WOW Air á markað 2019?
Skúli Mogensen boðar mikinn áframhaldandi vöxt í rekstri WOW Air.
Kjarninn 7. nóvember 2017
Barist um valdaþræðina
Flokksmenn hafa rætt mikið saman eftir að slitnaði upp úr stjórnarmyndunarviðræðum stjórnarandstöðuflokkanna í gær.
Kjarninn 7. nóvember 2017
Yfirlýsing Óskars vegna plastbarkamálsins
Skýrslu rannsóknarnefnda Landspítalans og Háskóla Íslands var skilað í dag.
Kjarninn 6. nóvember 2017
Nefnd - María Sigurjónsdóttir og Páll Hreinsson.
Skjótar ákvarðanir teknar - Öryggi sjúklings vikið til hliðar
Rannsóknarnefnd sem forstjóri Landspítala og rektor Háskóla Íslands skipuðu í fyrra til að rannsaka svokallað plastbarkamál birti skýrslu sína í dag og kynnti á fundi í Norræna húsinu.
Kjarninn 6. nóvember 2017
Katrín skilar umboðinu til forsetans á eftir
Formanni Vinstri grænna mistókst að mynda ríkisstjórn eftir að hafa fengið afhent stjórnarmyndunarumboð á fimmtudag.
Kjarninn 6. nóvember 2017
Sigurður Ingi Jóhannsson virðist ekki líklegur til að mynda stjórn til hægri með Gunnari Braga Sveinssyni og fleiri fyrrverandi samherjum sínum í Miðflokknum.
Sigurður Ingi ekki spenntur fyrir myndun stjórnar til hægri
Formaður Framsóknarflokksins segist ekki telja að ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokki, Miðflokki og Flokki fólksins myndi svara því kalli að mynda ríkisstjórn með breiða skírskotun sem tryggði pólitískan stöðugleika.
Kjarninn 6. nóvember 2017
Katrín: Mikil vonbrigði að ekki hafi náðst að mynda ríkisstjórn
Formaður Vinstri grænna segir verkefnið eftir sem áður vera að koma á starfhæfri ríkisstjórn fyrir fólkið í landinu.
Kjarninn 6. nóvember 2017
Forsetinn boðar Katrínu á sinn fund
Forseti Íslands boðar Katrínu Jakobsdóttur á fund sinn í dag kl. 17.
Kjarninn 6. nóvember 2017
Sigurður Ingi Jóhannsson er formaður Framsóknarflokksins.
Stjórnarmyndunarviðræðum slitið – Framsókn sleit
Stjórnarmyndunarviðræðum fjögurra flokka er lokið.
Kjarninn 6. nóvember 2017
Töluverð óvissa um framvindu efnahagsmála vegna kjaradeilna
Í nýrri þjóðhagsspá Hagstofu Íslands er gert ráð fyrir því að hagvaxtarskeiðið muni halda áfram, en töluverð óvissa er þó í kortunum.
Kjarninn 6. nóvember 2017
Innrás og landhernaður er „eina leiðin“
Eina leiðin til afvopna her Norður-Kóreu, og koma í veg fyrir möguleikann á notkun kjarnorkuvopna, er að beita landhernaði, segja yfirmenn í Bandaríkjaher.
Kjarninn 6. nóvember 2017
Paradísarskjölin skekja heim hinna ríku
Nýr gagnaleki hefur nú átt sér stað en 13.4 milljónum skjala hefur verið lekið og 96 fréttamiðlar í 67 löndum fjalla nú um þau. Englandsdrottning er meðal þeirra sem eru í skjölunum.
Kjarninn 5. nóvember 2017
Næturstrætó mun aka á ný
Eflaust hafa margir beðið með eftirvæntingu eftir þeim möguleika að fá að ferðast með strætó eftir djammið um helgar. Eftir áramót verður það mögulegt.
Kjarninn 5. nóvember 2017
Meiri neysla og ferðalög Íslendinga hafa áhrif á spá
Þjóðhagsspá Hagstofa Íslands gerir ráð fyrir auknum innflutningi vegna vaxandi neyslu og umsvifum í hagkerfinu.
Kjarninn 5. nóvember 2017
Sala og dreifing fíkniefna í auknum mæli á samfélagsmiðlum
Rannsóknir netglæpa krefjast sérhæfðra lögreglumanna og sérfræðinga en ekki hafa fengist fjárveitingar til þess að stofnsetja slíkar rannsóknardeildir. Þetta segir í skýrslu greiningardeildar ríkislögreglustjóra á skipulagðri glæpastarfsemi árið 2017.
Kjarninn 4. nóvember 2017
Fjölmiðlamenn boðaðir til skýrslutöku
Embætti Héraðssaksóknara rannsakar nú gagnaleka úr Glitni á grundvelli tveggja kæra sem Fjármálaeftirlitið hefur lagt fram. Starfsmenn Ríkisútvarpsins, Stundarinnar og 365 miðla hafa verið boðaðir til skýrslutöku hjá embættinu.
Kjarninn 4. nóvember 2017
Zúistar ætla að endurgreiða sóknargjöld
Meðlimir trúfélagsins Zuism munu fá endurgreiðslur á sóknargjöldum upp úr miðjum nóvembermánuði, að sögn forstöðumanns félagsins. Þeim er einnig boðið að láta sóknargjöldin renna til góðgerðamála.
Kjarninn 4. nóvember 2017
Bræðurnir Lýður og Ágúst Guðmundssynir eru aðaleigendur Bakkavarar.
Bakkavör hættir við skráningu á markað í Bretlandi
Unnið hafði verið að skráningu Bakkavarar á markað í Bretlandi frá því snemma á þessu ári. Fyrirtækið er metið á um 210 milljarða króna. Nú hefur verið hætt við allt saman. Stærstu eigendur Bakkavarar eru Lýður og Ágúst Guðmundssynir.
Kjarninn 4. nóvember 2017
Aðeins mun hægja á hjólum efnahagslífsins á næsta ári
Hagvaxtarskeiðið mun halda áfram á næsta ári en aðeins mun hægja á því, sé miðað við nýjustu hagvaxtarspá Hagstofu Íslands.
Kjarninn 4. nóvember 2017
Rannsóknarskýrsla um plastbarkamálið birt á mánudag
Landspítalinn og Háskóli Íslands skipuðu nefndina, sem dr. Páll Hreinsson fer fyrir sem formaður.
Kjarninn 3. nóvember 2017
Eignir verðbréfa- og fjárfestingasjóða yfir 600 milljörðum
Á undanförnum árum hafa verðbréfa og fjárfestingasjóðir verið umsvifamiklir á íslensku eignamarkaði. Eignir sjóðanna drógust þó nokkuð samana milli mánaða, samkvæmt tölum Seðlabanka Íslands.
Kjarninn 3. nóvember 2017
Katrín Jakobsdóttir er formaður Vinstri grænna.
Spilin lögð á borðið - Stjórnarmyndun að hefjast
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, hefur í dag formlega vinnu við að mynda ríkisstjórn með stjórnarandstöðuflokkunum af nýliðnu þingi.
Kjarninn 3. nóvember 2017
Ármann Þorvaldsson, forstjóri Kviku.
Kvika kaupir Kortaþjónustuna ásamt fleiri fjárfestum
Kvika hefur aukið hlutafé að undanförnu og eflt starfsemina með útvíkkun á henni.
Kjarninn 3. nóvember 2017
Eðlilegt að fólk sé hugsi en skoða þarf heildarsamhengið
Forstöðumaður eignastýringar Gildis segir að lífeyrissjóðurinn meti ávallt hvernig hagsmunir í kaupréttarsamningum fari saman við hag félagsins og hluthafa.
Kjarninn 2. nóvember 2017
„Ekkert um okkur án okkar“ - Þingið verði að endurspegla þjóðina
Samtök kvenna af erlendum uppruna harma sérstaklega að enginn þingmaður sé af erlendum uppruna og skora á stjórnmálaflokkana að bjóða og hvetja innflytjendur að gefa sig fram því stjórnmálin eigi að endurspegla betur fjölbreytileika samfélagsins.
Kjarninn 2. nóvember 2017
Forsetinn boðar Katrínu á Bessastaði í dag
Guðni Th. Jóhannesson hefur boðað Katrínu Jakobsdóttur, formann Vinstri grænna, á Bessastaði til fundar við sig klukkan 16 í dag.
Kjarninn 2. nóvember 2017
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu gefur út skýrslu um afbrot á hverju ári.
Ekki færri þjófnaðir tilkynntir á síðasta ári síðan 2007
Þjófnaðarbrotum hefur fækkað verulega undanfarin áratug eða svo. Árið 2016 bárust 2.939 tilkynningar um þjófnaði til lögreglu á höfuðborgarsvæðinu og hafa ekki borist eins fáar tilkynningar á einu ári síðan 2007.
Kjarninn 2. nóvember 2017
Ræða ríkisstjórn undir forystu Katrínar Jakobsdóttur
Fulltrúar Vinstri grænna, Framsóknarflokksins, Pírata og Samfylkingarinnar hafa rætt það að undanförnu, hvort flötur sé á ríkisstjórnarsamstarfi milli flokkanna. Til greina kemur að fá fleiri flokka að borðinu.
Kjarninn 2. nóvember 2017
Trump ætlar að setja „sinn mann“ í stól seðlabankastjóra
Bandaríkjaforseti er sagður ætla að skipa mann í stól seðlabankastjóra Bandaríkjanna sem hann kallar sinn mann.
Kjarninn 1. nóvember 2017
Tollar falla niður á pizzum og súkkulaði
Samningar Íslands og ESB um viðbótarfríðindi í viðskiptum með landbúnaðarvörur og um viðurkenningu og vernd landfræðilegra merkinga á landbúnaðarafurðum og matvælum munu öðlast gildi 1. maí 2018.
Kjarninn 1. nóvember 2017
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, er sem stendur líklegust í að setjast í forsætisráðuneytið.
Vinstri græn vilja bara stjórnarandstöðuflokkana í ríkisstjórn
Stjórnarmyndunarviðræður hafa haldið áfram í dag. Þær viðræður sem mest alvara er í eru á milli núverandi stjórnarandstöðuflokka. Framsóknarflokkurinn er sagður hafa viljað bæta Miðflokknum inn í þær viðræður í dag.
Kjarninn 1. nóvember 2017
Helgi Hrafn: Efist og ekki trúa öllu sem þið lesið
Falsfréttir og nafnlaus áróður sem dreift er í gegnum samfélagsmiðla eru orðin sífellt stærri hluti af veruleika okkar. Þessi mál eru til umfjöllunar í sjónvarpsþættinum Kjarnanum í kvöld á Hringbraut klukkan 21.
Kjarninn 1. nóvember 2017
Noktun rafretta hefur aukist til muna á síðastliðnum árum.
Veip dregur ekki úr sölu nikótínlyfja
Miklar rökræður hafa sprottið upp um gagnsemi rafretta þegar kemur að því að hætta að reykja og meintri skaðsemi þeirra. Samkvæmt söluaðilum nikótínlyfja hefur aukin notkun rafretta ekki haft áhrif á sölu þeirra.
Kjarninn 1. nóvember 2017
Barnabrúðkaupum mótmælt á Indlandi.
Hæstiréttur Indlands úrskurðar kynlíf með eiginkonum undir lögaldri nauðgun
Hæstiréttur á Indlandi fellir niður lagaákvæði sem leyfir mönnum að stunda kynlíf með eiginkonum sínum undir lögaldri. Úrskurðinum hefur verið fagnað víðsvegar um heiminn af kvenréttindasamtökum.
Kjarninn 1. nóvember 2017
Álverð í hæstu hæðum
Verðið á áli hefur farið hækkkandi að undanförnu. Það kemur sér vel fyrir orkufyrirtækin sem eru með orkusölusamninga sem tengdir eru álverði.
Kjarninn 1. nóvember 2017
Tekjur viðskiptabanka gætu minnkað um fjórðung
Miklar breytingar eru framundan á starfsemi fjármálafyrirtækja vegna breytinga á regluverki og betri tækni.
Kjarninn 1. nóvember 2017
Átta látnir eftir hryðjuverk í New York
Tugir eru særðir, sumir alvarlega, eftir hryðjuverkið á Manhattan. Borgarstjórinn segir að New York búar muni standa saman.
Kjarninn 1. nóvember 2017
Forstjóri Skeljungs: Ákvarðanir miða að því einu að bæta reksturinn
Forstjóri Skeljungs hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna sölu stjórnenda Skeljungs á hlutabréfum.
Kjarninn 31. október 2017
Skeljungstoppar græða á skammtímaviðskiptum sínum með hlutabréf
Forstjórar Skeljungs og dótturfélags fengu kauprétt á bréfum og nýttu hann strax og færi gafst. Þetta gerist á sama tíma og mikil hagræðing hefur verið boðuð innan fyrirtækisins og uppsagnir á 29 starfsmönnum.
Kjarninn 31. október 2017
Óttarr Proppé hættur sem formaður Bjartrar framtíðar
Formaður Bjartar framtíðar, sem beið afhroð í nýliðnum kosningum, er hættur. Hann axlar ábyrgð á niðurstöðu kosninganna með þessu.
Kjarninn 31. október 2017
Á meðal verðmætustu eigna HS Orku er 30 prósent hlutur í Bláa lóninu.
Stærsti eigandi HS Orku seldur á 90 milljarða
Orkuver HS Orku og 30 prósent hlutur í Bláa lóninu er á meðal þess sem selt hefur verið til kanadíska fyrirtækisins Innergex Renewable Energy.
Kjarninn 31. október 2017
Breska þingið
Íhaldsamir þingmenn í Bretlandi neituðu að skrifa undir siðareglur
Fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, David Cameron, reyndi fyrir þremur árum að koma á siðareglum og breyta verkferlum til að vernda fórnarlömb kynferðislegs áreitis á þinginu. Þingmenn Íhaldsflokksins neituðu að skrifa undir reglurnar.
Kjarninn 31. október 2017
Paolo Macchiarini.
Macchiarini og meðhöfundar fölsuðu vísindaniðurstöður
Paolo Macchiarini og samstarfsmenn hans gerðust sekir um misferli í tengslum við birtingu vísindagreina um plastbarkaaðgerðir. Málið teygir sig til Íslands en tveir meðhöfundar einnar greinarinnar eru íslenskir læknar.
Kjarninn 31. október 2017
„Verulega fúlt og umhugsunarvert“
Sjálfstæðiskonur eru ekki sáttar við að Unnur Brá Konráðsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hafi ekki komist á þing, og í staðinn hafi karlar komist að. Aðeins fjórar konur eru á þingi fyrir Sjálfstæðisflokkinn.
Kjarninn 31. október 2017
Manafort í stofufangelsi og 10 milljónir dala í tryggingu
Alríkisdómstóll í Washington úrskurðaði um stofufangelsið eftir að Manafort gaf sig fram við FBI vegna ákæru á hendur honum.
Kjarninn 31. október 2017
Ræða mögulegt kvennaframboð
Sóley Tómasdóttir, fyrrverandi borgarfulltrúi Vinstri grænna, er einn þeirra sem kallar eftir því að brugðist verði við slæmri stöðu kvenna í stjórnmálum með kvennaframboði.
Kjarninn 30. október 2017