Ríkissaksóknari telur álitamál hvort dómarar hafi verið hæfir
Í bréfi til endurupptökunefndar, sem fjallað var um í fréttum Stöðvar 2, kemur fram að dómarar í máli bankastjóra Landsbankans hafi verið hluthafar í bankanum.
Kjarninn 5. desember 2017
Í kappi við tímann - Meiri útgjöld í pípunum
Þrýst er á um meiri útgjöld til ýmissa innviðaverkefna.
Kjarninn 5. desember 2017
Björn Blöndal, oddviti Bjartrar framtíðar.
Björn Blöndal hættir í borgarstjórn
Oddvitar fimm af þeim sex flokkum sem náðu inn í borgarstjórn vorið 2014 verða ekki í framboði á næsta ári. Dagur B. Eggertsson er sá eini sem leiddi lista þá sem ætlar að bjóða sig fram aftur.
Kjarninn 5. desember 2017
Heitavatnsnotkun aldrei verið meiri í nóvember
Kalt hefur verið í veðri undanfarnar vikur og hefur heitavatnsnotkun því aldrei verið meiri í nóvember.
Kjarninn 5. desember 2017
Stóru bankarnir þrír fá heimild til að reka saman seðlaver
Arion banki, Íslandsbanki og Landsbankinn fá undanþágu til að reka saman seðlaver. Slíkur samrekstur á að leiða til kostnaðarsparnaðar fyrir bankana.
Kjarninn 5. desember 2017
Margir kynnu að verða fyrir vonbrigðum með Evrópuþingið ef bannið tekur gildi.
Endalok kebabsins hugsanlega í nánd í Evrópu
Evrópuþingið hugleiðir nú að leggja bann við fosfati en það er eitt mikilvægasta efnið til að halda kebab-kjöti fersku og bragðmiklu.
Kjarninn 5. desember 2017
Afsláttur af námslánum til að efla byggðir
Fyrirmyndin er sótt til Noregs.
Kjarninn 5. desember 2017
Lísa og Bergþóra aðstoða forsætisráðherra
Katrin Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur valið sér aðstoðarmenn. Tvær reynslumiklar ungar konur þar á ferð.
Kjarninn 4. desember 2017
Halli á vöruviðskiptum eykst um 25 milljarða milli ára
Afgangur af vöru- og þjónustuviðskiptum nam 68,1 milljarði króna á þriðja ársfjórðungi. Töluverð breyting varð á vöruúflutningi til hins verra á milli ára.
Kjarninn 4. desember 2017
Kolbrún búin að segja upp sem ritstjóri DV
Kristjón Kormákur Guðjónsson hefur verið ráðinn aðalritstjóri DV og DV.is.
Kjarninn 4. desember 2017
United Silicon fær áframhaldandi greiðslustöðvun til 22. janúar
United Silicon fékk greiðslustöðvun sína framlengda í dag. Arion banki greiðir um 200 milljónir króna á mánuði vegna rekstursins og hefur þegar afskrifað 4,8 milljarða króna.
Kjarninn 4. desember 2017
Georg Lúðvíksson, forstjóri Meniga.
Meniga semur við einn stærsta banka Spánar
Meniga bætir um einni milljón manns við þær 50 milljónir sem hafa aðganga að hugbúnaði fyrirtækisins um allan heim með samningi við Ibercaja.
Kjarninn 4. desember 2017
Jón Þór Ólafsson, þingmaður Píratar, hefur stefnt íslenska ríkinu ásamt VR.
VR og Jón Þór stefna íslenska ríkinu vegna launahækkunar alþingismanna og ráðherra
Stjórn VR, ásamt Jóni Þór Ólafssyni, hefur ákveðið að stefna íslenska ríkinu vegna ákvörðunar kjararáðs um gríðarlega hækkun á launum alþingismanna og ráðherra á síðasta ári.
Kjarninn 4. desember 2017
Sendiherra Rússa: „Bólusetning gegn nasisma“ á undanhaldi
Vaxandi nynasistahreyfingar í Evrópu eru mikið áhyggjuefni. Sendiherra Rússlands á Íslandi gerir þetta að umtalsefni í inngangsorðum nýrrar bókar.
Kjarninn 4. desember 2017
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra.
Skoða að leggja á sykurskatt en lækka eldsneytisskatt
Bjarni Benediktsson segir að skattur á eldsneyti verði endurskoðaður. Svandís Svavarsdóttir er opin fyrir því að leggja á sykurskatt í forvarnarskyni.
Kjarninn 4. desember 2017
Ljós logi á Hallgrímskirkju
Markmið herferðarinnar „Bréf til bjargar lífi“ í ár er að safna í það minnsta 50.000 undirskriftum, fram til 16. desember, á bréf til viðkomandi stjórnvalda vegna tíu áríðandi mála einstaklinga og hópa sem sæta grófum mannréttindabrotum.
Kjarninn 2. desember 2017
Tómas Guðbjartsson.
„Auðvelt að vera vitur eftir á“
Tómas Guðbjartsson segir í viðtali við Morgunblaðið að í þrjú ár hafi plast­barka­málið minnt á sig á hverj­um degi í lífi hans. Auðvelt sé að vera vitur eftir á þegar heildarmyndin er orðin ljós.
Kjarninn 2. desember 2017
Flynn játar að hafa logið að FBI
Michael Flynn, fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Bandaríkjanna, hefur játað brot á lögum og hyggst vinna með alríkislögreglunni FBI.
Kjarninn 2. desember 2017
María Rut Kristinsdóttir
María Rut ráðin aðstoðarmaður Þorgerðar Katrínar
Formaður Viðreisnar hefur ráðið sér aðstoðarmann.
Kjarninn 1. desember 2017
Guðrún Johnsen látin hætta í stjórn Arion banka – Steinunn tekur sæti hennar
Fyrrverandi framkvæmdastjóri Glitnis í Bretlandi er komin í stjórn Arion banka. Hún er tilnefnd af Attestor Capital.
Kjarninn 1. desember 2017
Vodafone tekur við útvarps- og sjónvarpsrekstri 365
Nýjungar eru boðaðar í rekstri félagsins Torgs ehf. sem nú rekur Fréttablaðið.
Kjarninn 1. desember 2017
Rósa Björk studdi líka ráðherralista Vinstri grænna en mun fylgja sannfæringunni
Báðir þingmenn Vinstri grænna sem studdu ekki stjórnarsamstarf með Sjálfstæðisflokki og Framsókn studdu ráðherralista flokks síns.
Kjarninn 30. nóvember 2017
Andrés Ingi studdi ráðherralista Vinstri grænna
Andrés Ingi Jónsson, sem kaus gegn stjórnarsáttmála verðandi ríkisstjórnar á flokksráðsfundi Vinstri grænna í gær, segir að hann muni „leggja mín lóð á vogarskálarnar innan þingflokks Vinstri grænna til þess að okkar málefni nái fram að ganga.“
Kjarninn 30. nóvember 2017
Páll Magnússon styður ekki ráðherraskipan formanns síns
Í annað sinn á tveimur árum hefur oddviti Sjálfstæðisflokks í Suðurkjördæmi ákveðið að styðja ekki ráðherralista flokksins. Hann fékk ekki ráðherrambætti.
Kjarninn 30. nóvember 2017
Ásmundur Einar nýr félagsmálaráðherra – Jón Gunnarsson missir ráðherrastól
Tillaga um ráðherraskipan Framsóknarmanna var samþykkt á þingflokksfundi í hádeginu. Allir verðandi ráðherrar Sjálfstæðisflokks eru nú þegar ráðherrar. Sex karlar verða í ríkisstjórninni en fimm konur.
Kjarninn 30. nóvember 2017
Guðmundur Ingi verður umhverfisráðherra
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, framkvæmdastjóri Landverndar, verður ráðherra.
Kjarninn 30. nóvember 2017
Bjarni Benediktsson, Katrín Jakobsdóttir og Sigurður Ingi Jóhannsson.
Verkaskipting liggur fyrir – Vinstri græn fá forseta Alþingis
Vinstri græn fá forsætis-, heilbrigðis- og umhverfisráðuneytið. Framsókn fær samgöngu-, mennta- og félagsmálaráðuneytið. Sjálfstæðisflokkurinn fær rest.
Kjarninn 30. nóvember 2017
Gengisstyrking krónunnar dregur niður afkomu Össurar
Greining Capacent gerir ráð fyrir að markaðsvirði Össurar sé töluvert lægri en markaðsvirði nú gefur til kynna.
Kjarninn 30. nóvember 2017
Segir lög um útboðsskyldu ekki hafa verið í gildi
Stjórnarformaður Lindarhvols, dótturfélags íslenska ríkisins, svaraði fyrirspurn Kjarnans er varðar umfangsmikla eignaumsýslu félagsins.
Kjarninn 30. nóvember 2017
Stjórnarsáttmáli ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur kynntur á morgun
Eftir fundi kvöldsins liggur fyrir að ríkisstjórn Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins er að fara taka við völdum.
Kjarninn 29. nóvember 2017
Flokksráð Vinstri grænna búið að samþykkja myndun nýrrar ríkisstjórnar
Flokksráð Vinstri grænna er búið að samþykkja stjórnarsáttmála komandi ríkisstjórnar. 81 prósent sagði já. Því er leiðin greið fyrir Katrínu Jakobsdóttur að mynda stjórnina formlega á morgun.
Kjarninn 29. nóvember 2017
Andrés Ingi: Texti sem hefði allt eins geta komið frá Viðskiptaráði
Andrés Ingi Jónsson, þingmaður Vinstri grænna, segist óttast að Vinstri græn verði samdauna samstarfsflokkum sínum í ríkisstjórn, og nái ekki að hafa nægilega mikil áhrif.
Kjarninn 29. nóvember 2017
Andrés Ingi og Rósa styðja ekki stjórnarsamstarfið
Tveir þingmenn Vinstri grænna styðja ekki ríkisstjórnarsamstarf Vinstri grænna, Framsóknar og Sjáflstæðisflokksins.
Kjarninn 29. nóvember 2017
Sjálfstæðismenn samþykkja ríkisstjórnarsamstarf
Flokksráð Sjálfstæðisflokksins samþykkti einhuga að mynda stjórn með Vinstri grænum og Framsókn.
Kjarninn 29. nóvember 2017
Símtal Davíðs og Geirs er svo „íslenskt“
Eitt frægasta símtal Íslandssögunnar, milli Davíðs Oddssonar og Geirs H. Haarde, er til umfjöllunar í Kjarnanum á Hringbraut í kvöld klukkan 21. Þar er einnig rætt um almenna tregðu íslenskra stjórnvalda til að veita almenningi upplýsingar.
Kjarninn 29. nóvember 2017
Segir örlög bankanna hafa verið ráðin í ómerkilegu og lítið grunduðu símtali
Björgólfur Thor Björgólfsson segir að íslenska þjóðin eigi rétt á að fá að vita allt um þá ákvörðun að lána Kaupþingi 500 milljónir evra í miðju alþjóðlegu bankahruni.
Kjarninn 29. nóvember 2017
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkurborgar.
Segir það þjóðarskömm að fólk þurfi að hafast við á tjaldstæði
Borgarstjórinn segir að borgin sé búin að kaupa alls 144 íbúðir og spyr sig hvort þörf sé á að ný ríkisstjórn setji fjölda félagslegra íbúða í sveitarfélögum í lög. Töluverð umræða hefur skapast síðustu daga um aðstæður fólks sem búa í tjöldum.
Kjarninn 29. nóvember 2017
4.700 ný störf á Keflavíkurflugvelli til 2021
Mikil áframhaldandi uppbygging verður á Keflavíkurflugvelli á næstu árum. Þúsundir nýrra starfa munu verða til á næstu árum.
Kjarninn 29. nóvember 2017
Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna kallað saman
Eldflaugaskot Norður-Kóreu kallaði fram fordæmingu alþjóðasamfélagsins. Forseti Bandaríkjanna sagði á blaðamannafundi að stjórnvöld í Bandaríkjunum „myndu sjá um þetta.“.
Kjarninn 29. nóvember 2017
160 fulltrúar skráð sig á flokksráðsfund Vinstri grænna
Eina efni fundar flokksráðsins á morgun verður mögulegur stjórnarsáttmáli ríkisstjórnar Katrín Jakobsdóttur.
Kjarninn 28. nóvember 2017
Þorsteinn Víglundsson, sitjandi félags- og jafnréttismálaráðherra.
Nefnd skipuð til að meta umfang kynferðislegrar áreitni á vinnumarkaði
Nefnd hefur verið skipuð af félags- og jafnréttismálaráðherra til að bregðast við brýnni þörf fyrir aðgerðir sem umfjöllun um þessi mál í samfélaginu að undanförnu hefur leitt í ljós.
Kjarninn 28. nóvember 2017
Katrín Jakobsdóttir og Guðni Th. Jóhannesson.
Stjórnarandstöðunni boðin formennska í þremur nefndum
Katrín Jakobsdóttir formaður VG hitti Guðna Th. Jóhannesson í morgun og fékk hún formlegt umboð til að mynda ríkisstjórn.
Kjarninn 28. nóvember 2017
Sprotafyrirtækið Authenteq fær 135 milljóna erlenda fjármögnun
Stofnendur stefna nú á stækkun á alþjóðamörkuðum.
Kjarninn 28. nóvember 2017
Stjórnarformaður Frjálsa: United Silicon verkefnið „áfall“
Formaður stjórnar Frjálsa lífeyrissjóðisins segir að tapa af fjárfestingu í verksmiðju United Silicon sé áfall. Sjóðurinn hafi staðið vel að málum og ávöxtun gengið vel.
Kjarninn 28. nóvember 2017
Neil Murray, stofnandi The Nordic Web.
Nýr fjárfestingarsjóður stofnaður til að styðja við norræn sprotafyrirtæki
The Nordic Web hefur nú sett á laggirnar sjóð til að fjárfesta í norrænum sprotafyrirtækjum. Yfir 50 fjárfestar koma að verkefninu og munu íslensk sprotafyrirtæki fá tækifæri til að taka þátt í verkefninu.
Kjarninn 27. nóvember 2017
Tjaldið fellur – Konur úr sviðslistum og kvikmyndagerð segja frá ofbeldi og áreitni
Tæplega 600 konur úr sviðslistum og kvikmyndagerð hafa skrifað undir áskorun þar sem þær krefjast aðgerða gegn kynferðislegu ofbeldi og áreitni. Hér er birtur hluti sagna þeirra.
Kjarninn 27. nóvember 2017
Forsetinn búinn að boða Katrínu á Bessastaði á morgun
Katrín Jakobsdóttir mun fara á fund Guðna Th. Jóhannessonar í fyrramálið klukkan 10:30.
Kjarninn 27. nóvember 2017
Ný könnun: Langflestir vilja Katrínu sem forsætisráðherra
Katrín Jakobsdóttir nýtur yfirburðarstuðnings í starf forsætisráðherra samkvæmt könnun sem stuðningsmenn hennar hafa látið framkvæma. Íbúar í Garðabæ og á Reykjanesi vilja frekar Bjarna Benediktsson.
Kjarninn 27. nóvember 2017
Segir fjölmiðlaumfjöllun um dómara hafa verið þaulskipulagða aðgerð
Skúli Magnússon, formaður Dómarafélags Íslands, sagði í ávarpi að fjölmiðlaumfjöllun um hlutabréfaeign dómara í fyrra hafi verið „þaulskipulögð aðgerð“. Öllum hefði mátt vera það ljóst að dómstólar voru þar beittir þrýstingi með „samstilltum aðgerðum“.
Kjarninn 27. nóvember 2017
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR.
Formaður VR: Salan á Bakkavör gæti verið eitt stærsta fjársvikamál Íslandssögunnar
Ragnar Þór Ingólfsson hefur kallað eftir því að lífeyrissjóðirnir sem áttu hlut í Bakkavör fari fram á opinbera rannsókn á því hvort þeir hafi verið blekktir af Lýði og Ágústi Guðmundssonum.
Kjarninn 27. nóvember 2017