Ríkissaksóknari telur álitamál hvort dómarar hafi verið hæfir
Í bréfi til endurupptökunefndar, sem fjallað var um í fréttum Stöðvar 2, kemur fram að dómarar í máli bankastjóra Landsbankans hafi verið hluthafar í bankanum.
Kjarninn
5. desember 2017