Norðmenn vilja afglæpavæða fíkniefnaneyslu
Polítísk samstaða er í Noregi um að auka við stuðning við fíkla og horfa þá sérstaklega til þess að hjálpa þeim í gegnum heilbrigðiskerfið. Liður í þessu er að afglæpavæða neysluna.
Kjarninn
14. desember 2017