Forlagið með allt að helmings hlutdeild og í markaðsráðandi stöðu
Samkeppniseftirlitið neitar að fella úr gildi skilyrði sem sett voru vegna markaðsráðandi stöðu Forlagsins á markaði með bækur. Ástæðan er einfaldlega sú að staða Forlagsins sem sterkasta fyrirtækisins á þeim markaði hefur ekkert breyst.
Kjarninn 21. desember 2017
Einnota plastpokar bannaðir í Boston
Borgarstjóri Boston hefur nú skrifað undir ályktun þess efnis að banna einnota plastpoka í borginni.
Kjarninn 21. desember 2017
Undirbúa Almenna leigufélagið fyrir skráningu
Félagið á 1.214 íbúðir. Stjórn félagsins hefur samþykkt að gefa út skuldabréf fyrir allt að 30 milljarða.
Kjarninn 21. desember 2017
Vinsældir Arnaldar með ólíkindum
Arnaldur Indriðason hefur selt 13 milljónir bóka á heimsvísu.
Kjarninn 21. desember 2017
Fjáraukalögin upp á 25 milljarða
Fjáraukalög fyrir þetta ár gera ráð fyrir töluvert mikilli útgjaldaaukningu frá fjárlögum sem samþykktu fyrir árið 2017.
Kjarninn 20. desember 2017
Vilja að framlög til stjórnmálaflokka verði aukin um 362 milljónir króna
Framkvæmdastjórar sex stjórnmálaflokka sem eiga sæti á þingi hafa skrifað undir erindi þar sem farið er fram á að framlög til stjórnmálaflokka verði hækkuð úr 286 milljónum króna næsta ári í 648 milljónir króna.
Kjarninn 20. desember 2017
Agnes Sigurðardóttir er biskup þjóðkirkju Íslands.
Biskup ætlar ekki að tjá sig um launahækkun sína
Biskup Íslands segir það ekki vera í hennar verkahring að tjá sig efnislega um niðurstöðu kjararáðs, sem leiddi til þess að laun biskups voru hækkuð um 21 prósent.
Kjarninn 20. desember 2017
Gylfi Arnbjörnsson, forseti Alþýðusambands Íslands.
Bilið á milli ríkra og fátækra muni fara vaxandi
Miðstjórn ASÍ hefur ályktað um fjárlagafrumvarpið 2018 en í þeirri ályktun segir að lestur fjárlagafrumvarps nýrrar ríkisstjórnar gefi lítið tilefni til bjartsýni.
Kjarninn 20. desember 2017
Sebastian Kurz, kanslari Austurríkis.
Austurríki grípur til refsiaðgerða gegn innflytjendum
Þjóðarflokkur Austurríkis og Frelsisflokkurinn, sem nú sitja við völd þar í landi, hafa sett á stefnuskrá sína að refsa útlendingum sem aðlagast samfélaginu ekki nægilega mikið.
Kjarninn 20. desember 2017
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna og forsætisráðherra.
Katrín ætlar ekki að gera kröfu um afsögn Sigríðar
Forsætisráðherra segist taka niðurstöðu Hæstaréttar í Landsréttarmálinu mjög alvarlega. Í málinu komst dómstóllinn að því að dómsmálaráðherra hefði brotið gegn stjórnsýslulögum. Katrín mun þó ekki gera kröfu um að Sigríður Á. Andersen víki úr ríkisstjórn.
Kjarninn 20. desember 2017
Lárus Welding varð forstjóri Glitnis einungis 31 árs að aldri. Hann náði að gegna starfinu í rúmt ár.
Lárus Welding: Kaup Jóns Ásgeirs og félaga í Glitni voru valdapólitík
Fyrrverandi forstjóri er á meðal helstu heimildarmanna í nýrri bók um tímann í viðskiptalífinu og stjórnmálum frá aldarmótum og fram að hruni. Þar greinir hann m.a. frá samskiptum sem áttu sér stað í aðdraganda hrunsins.
Kjarninn 20. desember 2017
Krugman: Bitcoin verðið augljós bóla
Paul Krugman, Nóbelsverðlaunahafi í hagfræði, segir að markaður með Bitcoin sé drifin áfram af dulúð og vanskilningi á tækninni.
Kjarninn 20. desember 2017
Fjárfestar vilja kaupa Siggi's Skyr fyrir meira en 30 milljarða
JP Morgan leiðir söluferlið. Sigurður Kjartan Hilmarsson er stofnandi fyrirtækisins og hefur rekið það frá New York frá stofnun.
Kjarninn 20. desember 2017
Biskup fær 21 prósent launahækkun
Kjararáð hefur fært biskupi og prestum ríflega launahækkun í nýjum úrskurði sínum.
Kjarninn 19. desember 2017
Ríkisstjórnin með byr í segl
Þrátt fyrir að stuðningur við ríkisstjórnarflokkanna mælist 48 prósent þá er stuðningurinn við ríkisstjórnina mun meiri, eða 66 prósent.
Kjarninn 19. desember 2017
Sigríður mun ekki segja af sér í kjölfar dóms Hæstaréttar
Hæstiréttur hefur komist að þeirri niðurstöðu að Sigríður Andersen hafi brotið stjórnsýslulög í Landsréttarmálinu. Hún ætlar ekki að segja af sér embætti vegna þessa.
Kjarninn 19. desember 2017
Mælt fyrir því að kosningaaldur verði 16 ár
Í dag munu 14 þingmenn úr öllum flokkum mæla fyrir frumvarpi þar sem lagt er til að kosningaaldurinn verði lækkaður niður í 16 ár í sveitarstjórnarkosningum.
Kjarninn 19. desember 2017
Hælisleitendur fá jólauppbót
Ríkisstjórnin ákvað í morgun að veita 4,6 milljónum króna í umframgreiðslu til hælisleitenda.
Kjarninn 19. desember 2017
Bjarni Benediktsson og Katrín Jakobsdóttir.
Öryrkjabandalagið lýsir vonbrigðum með fjárlagafrumvarpið
Stjórn Öryrkjabandalags Íslands lýsir gríðarlegum vonbrigðum með fjárlagafrumvarp ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur. Skorað er á þingheim að standa við gefin loforð með því að gera strax mannsæmandi breytingar á framlögðu fjárlagafrumvarpi.
Kjarninn 19. desember 2017
Oddný Harðardóttir og Logi Einarsson eru bæði á meðal flutningsmanna frumvarpsins.
Vilja að ríkið byggi fimm þúsund leiguíbúðir
Þingflokkur Samfylkingarinnar hefur lagt fram tillögu sem felur í sér að ríkisstjórnin byggi að minnsta kosti fimm þúsund íbúðir eins fljótt og auðið er. Tryggja þurfi að íbúðirnar nýtist þeim sem lakast standa á húsnæðismarkaði.
Kjarninn 19. desember 2017
Fyrsta rafknúna fiskiskip íslenska flotans
Stormur HF 294, nýtt línu- og netaskip útgerðarinnar Stormur Seafood, er fyrsta skip sinnar tegundar á Íslandi.
Kjarninn 19. desember 2017
Áætlun Icelandair aftur á rétt ról
Tafir gætu orðið einhverjar, en forstjóri Icelandair segir í viðtali við mbl.is að hann vonist til að stuttan tími taki að koma hlutunum í samt lag.
Kjarninn 19. desember 2017
Verkfalli frestað
Skrifað var undir samninga milli Icelandair og flugvirkja á fjórða tímanum í nótt.
Kjarninn 19. desember 2017
Frelsisflokkurinn ætlar að bjóða fram í vor
Flokkur sem segist berjast gegn íslamvæðingu Íslands, gegn opnum landamærum og fyrir því að verja íslenska þjóðmenningu, ætlar að bjóða fram í sveitarstjórnarkosningunum í vor.
Kjarninn 18. desember 2017
Leifsstöð
Lagardère leggur fram beiðni um lögbann á Isavia
Lagardère Travel Retail fer þess á leit við sýslumannsembættið á höfuðborgarsvæðinu að lögbann verði lagt á afhendingu Isavia á trúnaðargögnum um fyrirtækið til Kaffitárs sem Isavia hefur í sinni vörslu.
Kjarninn 18. desember 2017
Margrethe Vestager, framkvæmdastjóri samkeppnismála hjá Evrópusambandinu.
Evrópusambandið ætlar að rannsaka skattamál Ikea
Margrethe Vestager, framkvæmdastjóri samkeppnismála hjá Evrópusambandinu, er sögð ætla að hrinda af stað rannsókn á sænska húsgagnarisanum Ikea í Hollandi.
Kjarninn 18. desember 2017
Fasteignamarkaðurinn í Svíþjóð fellur hratt
Fasteignaverð í Svíþjóð hefur verið að falla hratt að undanförnu. Einkum hefur verið verið að falla í Stokkhólmi.
Kjarninn 18. desember 2017
Þúsundir verða fyrir áhrifum vegna verkfallsins
Nú er reynt til þrautar að ná samningum milli flugvirkja og Icelandair. Athugasemdum rignir yfir Icelandair vegna verkfallsins.
Kjarninn 18. desember 2017
Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata.
Vill fá að vita hver aksturskostnaður dýrustu þingmannanna er
Óskað er eftir því að fá upplýsingar um hver mánaðarlegur og árlegur aksturskostnaður þeirra þriggja þingmanna sem fengu hæstu greiðslurnar samkvæmt akstursskýrslu á árunum 2013–2016 í hverju kjördæmi.
Kjarninn 17. desember 2017
Verkfall flugvirkja hefst klukkan 06:00
Verkfall skellur á þar sem samningaviðræður sigldu í strand.
Kjarninn 17. desember 2017
2017 hefur verið vont fyrir Facebook en 2018 verður verra
Í umfjöllun Bloomberg segir að Facebook sé nú að glíma við miklar breytingar á regluverki sem gætu hert að þessum áhrifamikla risa á internetinu.
Kjarninn 16. desember 2017
Að duga eða drepast - Verkfall flugvirkja hefst á morgun að óbreyttu
Reynt verður til þrautar í dag að semja í kjaradeilu flugvirkja.
Kjarninn 16. desember 2017
Samgöngum „stefnt í voða“
Samtöku ferðaþjónustunnar segja óásættanlegt ef til verkfalls kemur hjá flugvirkjum. Það hefst á sunnudaginn, að óbreyttu.
Kjarninn 15. desember 2017
Lilja Alfreðsdóttir er mennta- og menningarmálaráðherra.
Mánaðarlegum launagreiðslum til stórmeistara verður hætt
Mennta- og menningarmálaráðherra ætlar að leggja fram frumvarp í voru sem mun gera það að verkum að stórmeistarar í skák fá ekki lengur mánaðarlegar launagreiðslur úr launasjóði. Þess í stað munu þeir fá greiðslur að fyrirmynd listamannalauna.
Kjarninn 15. desember 2017
Basko kaupir 50% eignarhlut í Eldum rétt
Basko ehf., hefur undirritað kaupsamning um kaup á 50% hlutafjár í Eldum rétt ehf. Seljendur eru félög í eigu Kristófers Júlíusar Leifssonar og Vals Hermannssonar, stofnenda Eldum rétt.
Kjarninn 15. desember 2017
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra.
Skarphéðinn Berg Steinarsson skipaður ferðamálastjóri
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur skipað Skarphéðinn Berg Steinarsson í embætti ferðamálastjóra.
Kjarninn 15. desember 2017
Konráð nýr hagfræðingur Viðskiptaráðs – Kristrún til Kviku
Breytingar verða á hagfræðisviði Viðskiptaráðs á komandi ári.
Kjarninn 15. desember 2017
Ekkert þokast í launadeilu flugvirkja
Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að ef það komi til verkfalls flugvirkja þá muni það hafa áhrif á tíu þúsund farþega á hverjum degi sem það varir.
Kjarninn 15. desember 2017
Ágúst Ólafur: Þetta fjárlagafrumvarp er „svik við kjósendur“
Þingmaður Samfylkingarinnar segir Vinstri græn hafa selt sig ódýrt í skiptum fyrir þrjá ráðherrastóla.
Kjarninn 15. desember 2017
Logi: Gefa „afslátt“ í baráttunni gegn ójöfnuði
Formaður Samfylkingarinnar gagnrýndi ríkisstjórnina fyrir að vinna ekki að því að uppræta ójöfnuð í samfélaginu, heldur „þvert á móti“.
Kjarninn 14. desember 2017
Katrín: Bylting kvenna rýfur „aldalanga þögn“
Forsætisráðherra sagði í stefnuræðu sinni á Alþingi í kvöld að ábyrg stjórn efnahagsmála væri lykillinn að því að tryggja sjálfbært samfélag. Hún gerði #Metoo byltinguna að umtalsefni og sagði hana hvergi nærri komna á endastöð.
Kjarninn 14. desember 2017
Kólnunareinkenni í ferðaþjónustu sjáanleg
Fjölgun ferðamanna er nú langt undir spám ISAVIA.
Kjarninn 14. desember 2017
Kaupaukagreiðslur Klakka dregnar til baka
Hörð viðbrögð í samfélaginu höfðu áhrif.
Kjarninn 14. desember 2017
Geirmundur dæmdur sekur um umboðssvik
Sparisjóðsstjóri SPKEF var í dag dæmdur í 18 mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir umboðssvik. Með dómnum snéri Hæstiréttur fyrri niðurstöðu í héraði.
Kjarninn 14. desember 2017
Lífeyrissjóður verzlunarmanna telur sig ekki hafa getað hindrað bónusa
Lífeyrissjóður verzlunarmanna telur kaupauka til ­stjórn­­enda og stjórn­­­ar­­manna Klakka umfram eðlileg viðmið og ekki í samræmi við þau sjónarmið sem starfskjarastefna sjóðsins byggir á.
Kjarninn 14. desember 2017
Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra.
Mennta- og menningarmálaráðherra búin að ráða sér aðstoðarmann
Hafþór Eide Hafþórsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Lilju Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra. Hann hefur þegar hafið störf.
Kjarninn 14. desember 2017
Sif Konráðsdóttir og Orri Páll Jóhannsson.
Sif og Orri Páll aðstoðarmenn umhverfis- og auðlindaráðherra
Guðmundur Ingi Guðbrandsson hefur ráðið sér aðstoðarmenn sem munu hefja störf á næstu dögum.
Kjarninn 14. desember 2017
Þórdís Elva Þorvaldsdóttir prýðir forsíðu Mannlífs í dag. Hún hefur barist ötullega gegn áreitni og ofbeldi sem hún segir alheimsvanda en vill um leið afskrímslavæða umræðuna um ofbeldismenn.
Þriðja eintak fríblaðsins Mannlífs komið út
Fríblaðinu Mannlífi er dreift í 80 þúsund eintökum í dag. Blað dagsins er stútfullt af fréttum, fréttaskýringum, úttektum og skoðanagreinum sem unnar eru af ritstjórn Kjarnans.
Kjarninn 14. desember 2017
VR hvetur til sniðgöngu á fyrirtækjum sem greiða ofurbónusa
Stjórn VR skorar á almenning og fyrirtæki á Íslandi að hugsa sig um áður en þau beina viðskiptum sínum til fyrirtækja sem greiða út ofurbónusa til æðstu stjórnenda.
Kjarninn 14. desember 2017
Ríkissjóður verður rekinn með 35 milljarða afgangi – Útgjöld aukast um 15 milljarða
Ný ríkisstjórn kynnti fjárlagafrumvarp sitt í morgun. Tekjur verða meiri en áætlað var fyrr í haust en útgjöld munu sömuleiðis aukast umtalsvert.
Kjarninn 14. desember 2017