Meiri vöxtur í ferðaþjónstunni en spár gerðu ráð fyrir
Margt bendir til þess að árið í ár verði enn betra fyrir ferðaþjónustuna en flestar spár gera ráð fyrir.
Kjarninn 1. apríl 2016
Neita að svara spurningum um skattamál
Kjarninn hefur í tæpar tvær vikur spurst fyrir um það hvort forsætisráðherrahjónin hafi skilað CFC framtali með skattskýrslum sínum eins og lög gera ráð fyrir. Ítrekuðum fyrirspurnum hefur ekki verið svarað.
Kjarninn 1. apríl 2016
Ellen Calmon ætlar að ákveða sig á næstu dögum hvort hún ætli að bjóða sig fram til forseta Íslands.
Formaður Öryrkjabandalagsins íhugar framboð
Ellen Calmon, formaður Öryrkjabandalags Íslands, íhugar nú alvarlega að bjóða sig fram til forseta Íslands. Ákvörðunar er að vænta á næstu dögum.
Kjarninn 1. apríl 2016
Eiríkur Björn Björgvinsson, bæjarstjóri á Akureyri
Bæjarstjóri íhugar forsetaframboð
Eiríkur Björn Björgvinsson, bæjarstjóri á Akureyri, íhugar nú að bjóða sig fram til forseta Íslands. Hann segir formlega undirskriftarsöfnun ekki hafna en verið sé að tala við fólk til að skoða mögulegt bakland.
Kjarninn 1. apríl 2016
Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, er einn þeirra þingmanna sem óskað hefur eftir því að leynd verði aflétt á gögnum um endurskipulagningu bankakerfisins og slit föllnu bankanna.
Engin gögn njóta 110 ára leyndar
Kjarninn 1. apríl 2016
60 prósent landsmanna á móti frekari stóriðju
Könnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands sýnir að skiptar skoðanir eru meðal landsmanna til orkunýtingar og verndunar.
Kjarninn 31. mars 2016
Haukur Oddsson er forstjóri Borgunar og Steinþór Pálsson er bankastjóri Landsbankans.
FME segir söluna á Borgun ekki hafa verið í samræmi við lög
Kjarninn 31. mars 2016
Landsbankinn breytir ferli við sölu á eignum
Eftir gagnrýni á Landbankann, meðal annars vegna Borgunar-málsins, hefur Landsbankinn farið ítarlega yfir það hvernig megi bæta vinnulag við sölueigna. Nýju ferli hefur nú verið ýtt í framkvæmd.
Kjarninn 31. mars 2016
Vilhjálmur Þorsteinsson hættir sem gjaldkeri Samfylkingarinnar
Vilhjálmur segist styðja kröfu stjórnarandstöðunnar um að stjórnarflokkarnir beri ábyrgð á sínu fólki.
Kjarninn 31. mars 2016
Stjórnarandstaðan boðar tillögu um þingrof og kosningar
Kjarninn 30. mars 2016
Obama: Eiturlyfjafíkn er heilsuvandamál ekki glæpsamlegt athæfi
Forseti Bandaríkjanna segir að breyta þurfi um stefnu þegar kemur að fíkniefnum og vandamálum sem þeim tengjast. Horfi verði til þess að fíknin sé heilsuvandamál.
Kjarninn 30. mars 2016
Mikilvægt að bjóða upp á innanlandsflug frá Keflavík
Discover the World hefur dregið verulega saman áform sín um að fljúga beint milli London og Egilsstaða. Forstjórinn segir að innanlandsflug frá Keflavík gæti verið mikilvægt í því að stuðla að dreifingu ferðamanna.
Kjarninn 30. mars 2016
Árni Páll Árnason og Vilhjálmur Þorsteinsson.
Eign í skattaskjóli ósamrýmanlegt trúnaðarstörfum Samfylkingarinnar
Formaður Samfylkingarinnar segir það ekki samrýmast trúnaðarstörfum flokksins að eiga eign í skattaskjóli. Gjaldkeri Samfylkingarinnar á félag í Lúxemborg og segir það að fullu skattlagt.
Kjarninn 30. mars 2016
Fjöldi Íslendinga neitar sér um nauðsynlega heilbrigðisþjónustu ár hvert vegna fjárskorts.
Hafa ekki efni á nauðsynlegum lækningum
Bein kostnaðarþáttaka sjúklinga vegna heilbrigðisþjónustu hefur nær tvöfaldast á síðustu þremur áratugum, samkvæmt skýrslu ASÍ. Kona með krabbamein þurfti að greiða hálfa milljón vegna lækniskostnaðar. Ráðherra boðar breytingar.
Kjarninn 30. mars 2016
Bjarni segist ekki hafa vitað að félag sem hann átti í var skráð á Seychelles-eyjum
Kjarninn 29. mars 2016
Bjarni Benediktsson og Ólöf Nordal á aflandsfélagalistanum
Kjarninn 29. mars 2016
Þrír íslenskir ráðherrar tengdir skattaskjólum
Kjarninn 29. mars 2016
Formenn stjórnarandstöðuflokkanna, ásamt þingflokksformönnum, ætla að stilla saman strengi sína á morgun og ræða möguleikann á vantrauststillögu á Sigmund Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra.
Stjórnarandstæðan ræðir vantraust á morgun
Forysta stjórnaranstöðunnar fundar um stöðu forsætisráðherra og mögulega vantrauststillögu. Formaður BF segir stöðuna fordæmalausa. Píratar eru ekki tilbúnir í kosningar 2016 en formaðurinn segir að stundum þurfi að hugsa stærra en um sjálfan sig.
Kjarninn 29. mars 2016
Kaptio Tra­vel, aðalvara Kaptio, hjálpar ferðaskrif­stof­um og ferðaskipu­leggj­end­um að halda utan um tilboðsferli og bók­an­ir viðskipta­vina sinna á skil­virk­ari hátt en áður og auðveld­ar jafn­framt sam­skipti við end­ur­söluaðila og birgja.
Hið íslenska Kaptio fær fjármögnun upp á 325 milljónir
Kjarninn 29. mars 2016
Segir Sigmund Davíð mögulega hafa framið landráð og eigi að segja af sér
Kjarninn 29. mars 2016
„Velkomin í byltinguna“
CCP sendir frá sér leik fyrir sýndarveruleika. Fyrirtækið ætlar sér í stóra hluti á því sviði á næstu árum.
Kjarninn 28. mars 2016
Vladimír Pútín, forseti Rússlands.
Upplýsingar um eignir Pútín og meinta spillingu birtar á næstu dögum
Kjarninn 28. mars 2016
Fjöldi ríkisstjórnarmála enn ókominn í þingið
Kjarninn 28. mars 2016
IKEA langvinsælasta búðin
Íslendingar eyða að meðaltali um 20 þúsund krónum á mánuði í heimilisvörur. 86 prósent þeirra sem heimsækja heimilisvöruverslanir fara í IKEA í hverjum mánuði, samkvæmt tölum Meniga.
Kjarninn 28. mars 2016
Forsætisráðherrahjónin tjá sig um Tortóla
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og eiginkona hans sendu frá sér samantekt í morgun þar sem farið er yfir Wintris málið. Sigmundur kom í viðtal á Bylgjuna í morgun þar sem hann sagðist hafa fórnað eigin hagsmunum í þágu almennings í málinu.
Kjarninn 27. mars 2016
Sanders berst áfram þrátt fyrir að vera með „elítufjölmiðla“ á móti sér
Bernie Sanders er ekki sáttur við það hvernig stærstu fjölmiðlar Bandaríkjanna hafa staðið sig í kosningabaráttunni. Svo virðist sem stuðningur þeirra við Hillary Clinton - oft opinber í leiðaraskrifum - sé að vega þungt þessa dagana.
Kjarninn 26. mars 2016
Lindex er vinsælasta fataverslunin á Íslandi.
Eyða 20 þúsund krónum á mánuði í föt
Fólk á aldrinum 36 til 55 ára eyðir hæstu fjárhæðunum í föt af notendum Meniga. Lindex er vinsælasta fatabúðin á landinu og H&M er í öðru sæti.
Kjarninn 25. mars 2016
Tæplega 5000 skráðu sig úr þjóðkirkjunni í fyrra
Kjarninn 25. mars 2016
Brynjar: Wintris-málið óþægilegt fyrir ríkisstjórnarsamstarfið
Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir ólíklegt að sjálfstæðismenn tjái sig fyrr en þeir hafa náð að funda um Wintris-málið.
Kjarninn 25. mars 2016
Ungt fólk, á aldrinum 16 til 25 ára, eyðir að meðaltali um 5.000 krónum í Vinbúðinni á mánuði.
Drekka meira með aldrinum
Íslendingar eyða hærri upphæðum í Vínbúðinni eftir því sem þeir eldast. Samkvæmt tölum Meniga eyðir fólk yfir 66 ára aldri að meðaltali um 11 þúsund krónum í áfengi þar í mánuði.
Kjarninn 24. mars 2016
Sigmundur Davíð: Bar hvorki formleg né siðferðisleg skylda til að segja frá
Kjarninn 24. mars 2016
Eimskip og Samskip sektuð um háar upphæðir vegna samráðs í Hollandi
Kjarninn 23. mars 2016
53 prósent Íslendinga myndu kjósa Hillary Clinton - 4-5 prósent Donald Trump
Kjarninn 23. mars 2016
Össur Skarphéðinsson segir stjórnarskrána gefa forseta mjög rúmt svigrúm til athafna.
Össur tjáir sig um forsetaembættið
Össur Skarphéðinsson skrifar langa og ítarlega grein í Fréttablaðið í dag þar sem hann tjáir sig í fyrsta sinn um forsetaembættið. Hann segir Ólaf Ragnar hafa breytt starfinu.
Kjarninn 23. mars 2016
Í gær voru birtar myndir af tveimur meintum gerendum í árásinni á flugvöllinn í Brussel. Í dag hafa tveir hryjðuverkamenn verið nafngreindir.
Bræður sem taldir eru hafa sprengt sig í loft upp í Brussel nafngreindir
Kjarninn 23. mars 2016
„Brýnt að standa vörð um mannúð og bræðralag“
Forseti Íslands hefur sent samúðarkveðju ti konungs Belgíu.
Kjarninn 22. mars 2016
Yfirvöld í Belgíu hafa birt myndir af hryðjuverkamönnunum á flugvellinum í Brussel í morgun.
ISIS lýsir árásinni á hendur sér - myndir birtar
Kjarninn 22. mars 2016
Rob Ford látinn eftir baráttu við krabbamein
Kjarninn 22. mars 2016
Dómur fallinn - Ríkið á að láta loka neyðarbrautinni
Kjarninn 22. mars 2016
Fyrrverandi framkvæmdarstjóri hjá Evrópusambandinu, Neelie Kroes, náðist á mynd þegar hún fékk fregnir af hryðjuverkunum í Brussel í morgun.
„Það sem fólk óttaðist hefur gerst“
Kjarninn 22. mars 2016
Farþegar og flugvallarstarfsmenn voru fluttir burt í morgun eftir tvær sprengingar við innritunarborð American Airlines á Zaventem flugvellinum í Brussel, höfuðborg Belgíu, í morgun.
Sprengingarnar voru við innritunarborð American Airlines
Kjarninn 22. mars 2016
Fjöldi látinn eftir hryðjuverkaárásir í Brussel
Kjarninn 22. mars 2016
Starfsmenn Landsbankans safna undirskriftum til stuðnings bankastjóra
Kjarninn 21. mars 2016
Karl Garðarsson segir Framsóknarflokkinn vera „óvin nr.1“ hjá RÚV
Kjarninn 21. mars 2016
FME um The Big Short - Mynd um hvernig á ekki að gera hlutina
Kjarninn 21. mars 2016
Ríflega helmingur hlynntur því að leyfa staðgöngumæðrun á Íslandi
Kjarninn 21. mars 2016
Segir Vilhjálm vera „hjárænulegan Sjálfstæðisþingmann“
Kjarninn 21. mars 2016
Rætt um að leggja fram vantrausttillögu á forsætisráðherra
Kjarninn 21. mars 2016
Guðmundur Franklín býður sig fram til forseta
Kjarninn 20. mars 2016
Hrannar Pétursson mun tilkynna framboð sitt klukkan 11.
Hrannar Pétursson í forsetaframboð
Kjarninn 20. mars 2016