Peningastefnunefnd: Þörf á meira aðhaldi í ríkisfjármálum
Áframhaldandi spenna er í hagkerfinu. Krefjandi kjarasamningar eru framundan, með tilliti til hagstjórnarinnar.
Kjarninn 19. janúar 2018
Gunnar Atli Gunnarsson og Kristján Þór Júlíusson.
Gunnar Atli aðstoðar Kristján Þór
Gunnar Atli var um tíma fréttamaður á fréttastofu Stöðvar 2 og hefur starfað hjá slitastjórn Kaupþings, Fjármálaeftirlitinu og Landslögum sem lögfræðingur.
Kjarninn 19. janúar 2018
Hlutur landeigenda við Geysi metinn 1,1 milljarður
Ríkissjóður ætlar að láta vinna yfirmat á verðmæti lands á Geysissvæðinu sem ríkið keypti af sameigendum sínum í október 2016. Matið verður bindandi fyrir báða aðila kaupsamningsins.
Kjarninn 19. janúar 2018
Ríkisstjórnin skipar starfshóp um endurskoðun kjararáðs
Starfshópur um kjararáð á meðal annars að taka úrskurði kjararáðs til skoðunar og kanna hvort að til sé annað fyrirkomulag sem leiði til betri sáttar.
Kjarninn 19. janúar 2018
Þórir Guðmundsson
Þórir Guðmundsson ráðinn fréttastjóri Stöðvar 2, Bylgjunnar og vísir.is
Kjarninn 19. janúar 2018
Eyþór Arnalds: Þétting byggðar hefur „mistekist“
Eyþór Arnalds, sem sækist eftir leiðtogahlutverki Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, segir að byggja megi upp 10 til 15 þúsund manna byggð í Örfirisey.
Kjarninn 19. janúar 2018
Hagvöxtur eykst í Kína í fyrsta skipti frá árinu 2010
Þrátt fyrir að hagvöxtur hafi verið 6,9 prósent í Kína í fyrra, þá hefur Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn varað við því að undanförnu að skuldastaða í bankakerfinu sé komin á „hættulegt stig“.
Kjarninn 19. janúar 2018
Vinstri græn verða með forval í Reykjavík
Kjörnefnd hefur það verkefni að stilla upp á lista í kjölfar forvals.
Kjarninn 18. janúar 2018
Evrópusambandið ræðst gegn plastmengun
Vilja að allar plastumbúðir verði gerðar úr endurvinnanlegu efni fyrir árið 2030.
Kjarninn 18. janúar 2018
Opna neyslurými fyrir langt leidda fíkla
Markmiðið er að koma betur til móts við veika fíkla, og draga úr ótímabærum dauðsföllum vegna neyslu.
Kjarninn 18. janúar 2018
Arnar Þór aðstoðar Ásmund Einar Daðason
Ásmundur Einar Daðason hefur ráðið sér tvo aðstoðarmenn.
Kjarninn 18. janúar 2018
Bryndís Kristjánsdóttir skattrannsóknarstjóri.
Skattrannsóknarstjóri kyrrsetti og haldlagði eignir upp á 2,2 milljarða
Embætti skattrannsóknarstjóra vísaði 41 máli til héraðssaksóknara í fyrra. Ætluð undanskot voru frá milljónum króna og upp í sjöunda hundrað milljóna króna í einstökum málum.
Kjarninn 18. janúar 2018
Aðsetur Öryggisráðs í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York.
Starfsmenn Sameinuðu þjóðanna segja frá kynferðislegri áreitni og ofbeldi
Margir núverandi og fyrrverandi starfsmenn Sameinuðu þjóðanna lýsa þöggunarmenningu og að ferlar til að taka á slíkum málum séu gallaðir og komi niður á þolendum.
Kjarninn 18. janúar 2018
Lengja frest í samkeppni um nýja mynd á Sjávarútvegshúsið
Áður prýddi stærðarinnar mynd af sjómanni austurvegg hússins, við Skúlagötu 4, en málað var yfir vegginn sem er nú skjannahvítur síðsumars 2017. Ráðuneytið vill fá fleiri umsækjendur í keppnina.
Kjarninn 18. janúar 2018
Björgvin Ingi Ólafsson.
Björgvin Ingi hættur hjá Íslandsbanka
Framkvæmdastjóri viðskipta og þróunar hjá Íslandsbanka er hættur störfum hjá bankanum.
Kjarninn 18. janúar 2018
Alda Hrönn Jóhannesdóttir
Niðurfelling LÖKE-málsins staðfest
Bogi Nilsson settur ríkissaksóknari hefur staðfest ákvörðun setts héraðssaksóknara í LÖKE-málinu svokallaða, gegn Öldu Hrönn Jóhannesdóttur, þá aðallögfræðingi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, að fella niður málið.
Kjarninn 18. janúar 2018
Eðlilegt ástand er á neysluvatni Reykvíkinga
Sýni sem tekin voru á mánudag á vatnstökusvæði Reykjavíkur komu vel út. Óhætt er að neyta vatnsins sem kemur úr krönum höfuðborgarbúa.
Kjarninn 18. janúar 2018
Apple boðar 36 þúsund milljarða fjárfestingar í Bandaríkjunum
Apple ætlar að byggja nýja starfsstöð og skapa í það minnsta 20 þúsund ný störf í Bandaríkjunum.
Kjarninn 18. janúar 2018
Trump útnefnir sigurvegara Falsfréttaverðlaunanna
Donald Trump Bandaríkjaforseti og Repúblíkanaflokkurinn hafa birt lista yfir sigurvegara Falsfréttaverðlauna sinna. CNN, New York Times og Washington Post meðal þeirra sem fá þann „heiður“.
Kjarninn 18. janúar 2018
Húsleit og eignir kyrrsettar
Eigandi fiskútflutningsfyrirtækis í Hafnarfirði er grunaður um stórfelld skattalagabrot.
Kjarninn 18. janúar 2018
Halldór Benjamín Þorbergsson er framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins.
Samtök atvinnulífsins gagnrýna Bjarna fyrir að vilja ekki lækka skatta
Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir það „dapurlegt“ að Bjarni Benediktsson telji skattalækkanir ekki brýnar. Bjarni sagði á opnum fundi í gær að skattalækkanir væru ekki í kortunum.
Kjarninn 17. janúar 2018
Skúli vill þriðja sætið hjá Samfylkingunni
Skúli Helgason sækist eftir þriðja sæti á framboðslista Samfylkingarinnar fyrir borgarstjórnarkosningarnar sem fram fara í maí. Hjálmar Sveinsson sat í því sæti listans árið 2014.
Kjarninn 17. janúar 2018
Akureyri
Fólki af erlendum uppruna fjölgar mikið á Akureyri
Fólki með erlent ríkisfang á Akureyri fjölgaði um 23 prósent frá þriðja ársfjórðungi 2016 til þriðja ársfjórðungs 2017 eða úr 600 í 740 manns.
Kjarninn 17. janúar 2018
Davíð hættir ekki sem ritstjóri þrátt fyrir að vera orðinn sjötugur
Hefð hefur verið fyrir því að ritstjórar Morgunblaðsins hætti störfum í lok árs þegar þeir verða sjötugir. Davíð Oddsson, ritstjóri blaðsins er sjötugur í dag. Hann ætlar ekki að hætta strax.
Kjarninn 17. janúar 2018
Vefmiðlar stærsti hluti kökunnar
Samfélagsmiðlar auka verulega hlutdeild sína í vefbirtingum milli ára.
Kjarninn 17. janúar 2018
Atvikin sögð „mjög ámælisverð“ og hafa skaðað í krafti „meirihlutavalds“
Fallist var á kröfur stefnanda í tveimur málum er varða félag sem um tíma réð yfir um 30 prósent hlut í Alvogen.
Kjarninn 17. janúar 2018
Íbúðaverðhækkun ennþá ein sú mesta í heimi
Fasteignaverð hefur hækkað meira en tvöfalt meira en í Noregi á undanförnu ári. Sérbýli hefur hækkað töluvert meira en fjölbýli.
Kjarninn 16. janúar 2018
Samstarfsnefnd um sóttvarnir: Neysluvatn á höfuðborgarsvæðinu er öruggt
Stjórnskipuð samstarfsnefnd um sóttvarnir segir enga þörf á að sjóða vatn fyrir neyslu og að óhætt sé að nota neysluvatn á höfuðborgarsvæðinu í matvæla- og drykkjarframleiðslu.
Kjarninn 16. janúar 2018
Háskólanemar leigja með eldri borgurum
Reykjavíkurborg auglýsir eftir nemum í tilraunarverkefni sem snýst um að leigja íbúð í þjónustukjarna fyrir aldraða, starfa með þeim og stuðla að vellíðan og lífsánægju íbúa.
Kjarninn 16. janúar 2018
Persónuvernd segir borgina mega skima börn að uppfylltum öryggiskröfum
Reykjavíkurborg má skima börn fyrir tilfinningavanda. Hún þarf hins vegar að uppfylla ákveðnar kröfur um öryggi ætli hún sér að gera það, samkvæmt ákvörðun Persónuverndar.
Kjarninn 16. janúar 2018
Tæpur helmingur fanga hefur setið inni áður
Flestir þeirra sem sitja í íslenskum fangelsum gera það vegna fíkniefnabrota. Alls bíða 560 manns eftir því að komast í afplánun og stór hluti fanga sem nú er í slíkri hefur afplánað dóma áður.
Kjarninn 16. janúar 2018
Mikill skortur hefur verið á vinnuafli á Íslandi á undanförnum árum, sem hefur gert það að verkum að fleiri erlendir ríkisborgarar koma hingað til lands til að starfa en áður.
Um 1.150 erlendir ríkisborgarar atvinnulausir
Alls fengu 1.660 útlendingar úthlutað atvinnuleyfi frá Vinnumálastofnun á fyrstu ellefu mánuðum síðasta árs. Um 1.150 erlendir ríkisborgarar voru atvinnulausir í lok nóvember.
Kjarninn 16. janúar 2018
Hraðsuðuketillinn verði notaður óspart
Landspítalinn var ekki upplýstur um fjölgun jarðvegsgerla í neysluvatni.
Kjarninn 16. janúar 2018
Jarðvegsgerlar í kalda vatninu í Reykjavík
Mælt er með því að neysluvatn í vissum hverfum sé soðið fyrir neyslu.
Kjarninn 15. janúar 2018
Sóley aðstoðar Ásmund Einar Daðason
Nýr aðstoðarmaður félags- og jafnréttismálaráðherra er lögfræðingur að mennt.
Kjarninn 15. janúar 2018
Jean-Claude Juncker er forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins.
Atvinnuleysi í Evrópusambandinu ekki verið minna frá 2008
Efnahagsástandið í Evrópusambandinu heldur áfram að batna. Atvinnuleysi hefur ekki verið minna í níu ár og hagvöxtur ekki meiri í tíu ár.
Kjarninn 15. janúar 2018
Leikskólagjöldin hæst í Garðabæ en lægst í Reykjavík
Foreldrar í Garðabæ greiða 146 þúsund krónum meira á ári fyrir leikskóladvöl barna sinna en foreldrar í Reykjavík. Þetta kemur fram í úttekt verðlagseftirlits ASÍ á leikskólagjöldum sextán stærstu sveitarfélaganna.
Kjarninn 15. janúar 2018
Konur í prestastétt greina frá reynslu sinni
Konur í prestastétt hafa gefið frá sér yfirlýsingu þar sem þær segjast einnig búa við kynbundið ofbeldi, áreitni og mismunun á vinnustöðum sínum. Gerendur eru yfirmenn, samstarfsfólk, sjálfboðaliðar og þau sem nýta sér þjónustu kirkjunnar.
Kjarninn 15. janúar 2018
Samfélagsmiðlanotkun fyrirtækja algengust á Íslandi
Árið 2017 notuðu 79 prósent fyrirtækja á Íslandi samfélagsmiðla. Það er hæsta hlutfall í Evrópu en samfélagsmiðlar voru notaðir af 47 prósent fyrirtækja í Evrópusambandsríkjunum 28 að meðaltali.
Kjarninn 15. janúar 2018
Krafa BÍ í þrotabú Fréttatímans tæpar 900 þúsund krónur
Höfuðstóll kröfu Blaðamannafélagsins er tæpar 900 þúsund krónur og kröfur starfsmanna verulegar.
Kjarninn 15. janúar 2018
Lífeyrisskuldir ríkisins „þungur baggi“
Hagfræðingur hjá Landsbankanum segir að huga þurfi vel að fjármögnun opinbera lífeyriskerfisins, og áhrifum þess
Kjarninn 15. janúar 2018
Verði til neytenda á svína- og kjúklingakjöti ýtt upp
Einn stærsti framleiðandinn líka stærsti innflytjandinn á hvítu kjöti. Formaður Félags atvinnurekenda segir tímabært að stjórnvöld hætti vitleysunni í kringum úthlutun tollkvóta.
Kjarninn 14. janúar 2018
Eru jarðstrengir besta lausnin á Vestfjörðum?
Ný skýrsla sem unnin var á vegum Landverndar greinir frá því að raföryggi á Vestfjörðum sé best tryggt með jarðstrengjum. Ekki eru allir sammála um þetta og hefur Landsnet meðal annars haldið öðru fram.
Kjarninn 14. janúar 2018
Hefðbundin starfsheiti að deyja út
Miklar breytingar á vinnumarkaði eru farnar að sjást í breyttum áherslum fyrirtækja þegar þau auglýsa eftir starfsfólki.
Kjarninn 14. janúar 2018
Heiða Björg Hilmisdóttir
Flokksval hjá Samfylkingunni - Heiða Björg sækist eftir öðru sætinu
Samfylkingin mun velja á framboðslista fyrir borgarstjórnarkosningarnar 10. febrúar næstkomandi.
Kjarninn 13. janúar 2018
Stór hluti leikskóla skortir viðbragðsáætlun í tengslum við fæðuofnæmi
Fimm prósent leikskólabarna eru með fæðuofnæmi og/eða fæðuóþol í Reykjavík samkvæmt nýrri rannsókn sem kynnt var í Læknablaðinu á dögunum. Einnig kemur fram að 59 prósent leikskóla skorti viðbragðsáætlun í tengslum við fæðuofnæmi.
Kjarninn 13. janúar 2018
Rútufyrirtæki kærir Isavia fyrir „ofurgjaldtöku“ við Leifsstöð
Gray Line hefur sent kæru til Samkeppniseftirlitsins vegna þess að Isavia ætlar að rukka hópferðarfyrirtæki um tæpar 20 þúsund krónur í hvert sinn sem rúta sækir farþega í Leifsstöð. Fyrirtækið segir hækkunina geta valdið sér óbætanlegum skaða.
Kjarninn 13. janúar 2018
Bakvarðasveitin styður sjálfstæðiskonur til forystu
Sjálfstæðisflokkurinn vill efla þátttöku kvenna fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor. Formaður Landssambands sjálfstæðiskvenna segir #MeToo byltinguna aðeins toppinn á ísjakanum. Konur séu búnar að fá nóg.
Kjarninn 13. janúar 2018
Trump gagnrýndur harðlega fyrir kynþáttahyggju og fordóma
Fulltrúi mannréttindaskrifstofu Sameinuðu þjóðanna hefur fordæmt ummæli Bandaríkjaforseta.
Kjarninn 12. janúar 2018
Frávísun staðfest í máli Samtaka sparifjáreigenda gegn Kaupþingsmönnum
Hæstiréttur segir að málið sé að verulegu leyti vanreifað af hálfu stefnenda.
Kjarninn 12. janúar 2018