Nýr aðstoðarmaður dómsmálaráðherra glímir við ólæknandi krabbamein
                Einar Hannesson nýr aðstoðamaður Sigríðar Andersen dómsmálaráðherra glímir við fjórða stigs krabbameina í lungum og lifur. Hefur haldið óskertri starfsorku og segist ekki hafa getað skorast undan þegar kallið kom.
                
                    Kjarninn
                    
                    5. febrúar 2018
                
            
              
            
                
              
            
              
            
                
              
            
                
              
            
                
              
            
                
              
            













































