Ekki ákært í Pace-málinu - Hannes Smárason var með prokúru
Reykjavík Media hefur birt gögn sem sýna að Hannes Smárason var með prókúru í Pace. Héraðssaksóknari hefur ákveðið að ákæra ekki í málinu eftir margra ára rannsókn.
Kjarninn 12. maí 2016
Gimi Levakovic.
Sígaunahöfðinginn fær að vera áfram í Danmörku
Kjarninn 12. maí 2016
Þorvaldur Lúðvík segir starfi sínu lausu
Kjarninn 12. maí 2016
Myndin er af siðferðisfundi sem Viðreisn hélt nýverið.
Viðreisn boðar til stofnfundar
Kjarninn 12. maí 2016
Formannsframbjóðandi vill leggja Samfylkinguna niður
Kjarninn 12. maí 2016
Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærstur í nýrri könnun.
Sjálfstæðisflokkur stærstur með 31,3 prósent
Sjálfstæðisflokkur mælist stærstur í nýrri könnun 365. VG mælast með tæp 20 prósent, en Framsóknarflokkur og Samfylking eru í sögulegum lægðum.
Kjarninn 12. maí 2016
Samtals 93 milljarðar verið greiddir inn á fasteignaveðlán
Skuldir heimila hafa farið lækkandi að undanförnu.
Kjarninn 11. maí 2016
Sigurjón M. Egilsson er ritstjóri Hringbrautar.
Hringbraut hættir með fréttir á vefnum
Fjölmiðillinn Hringbraut leggur niður fréttaþjónustu á vef sínum og verður honum alfarið breytt í kynningarvef. Starf fréttastjóra lagt niður eftir þriggja vikna tilvist.
Kjarninn 11. maí 2016
Skúli Eggert Þórðarson ríkisskattstjóri.
Útfylling CFC-eyðublaða verður „ófrávíkjanleg“
Kjarninn 11. maí 2016
Seðlabankinn spáir meiri hagvexti og hærri verðbólgu
Seðlabankinn gerir ráð fyrir meiri hagvexti en áður, en jafnframt hærri verðbólgu.
Kjarninn 11. maí 2016
Sigmundur birtir skattaupplýsingar
Kjarninn 11. maí 2016
69 prósent myndu kjósa Guðna Th. – 14 pósent vilja Davíð
Kjarninn 11. maí 2016
Ein írsk landsframleiðsla farin úr markaðsvirði Apple
Markaðsvirði Apple hefur fallið um meira en 250 milljarða Bandaríkjadala frá því það var hæst. Forstjórinn segir reksturinn traustan, og horfur til framtíðar afar spennandi.
Kjarninn 10. maí 2016
Búrfellsvirkjun
Samið um orku til kísilvers Thorsil í Helguvík
Thorsil hefur tryggt sér orku fyrir kísilver í Helguvík. Samningurinn þarfnast samþykkis ESA áður en hann tekur gildi, en áætlað er að verið opni árið 2018.
Kjarninn 10. maí 2016
Páll Magnússon tók nýverið við þættinum Sprengisandur á Bylgjunni.
Páll Magnússon fékk 22 milljónir króna í starfslokagreiðslu frá RÚV
Kjarninn 10. maí 2016
Magnús Ingberg Jónsson er 46 ára og býr á Selfossi.
Magnús Ingberg fjórtándi frambjóðandinn
Kjarninn 10. maí 2016
Fór að hugleiða að hætta við strax og Guðni Th. tilkynnti um framboð
Kjarninn 10. maí 2016
Gagnagrunnur Panamaskjala opnaður
Gagnagrunnur Panamaskjala hefur verið opnaður á vef alþjóðasamtaka rannsóknarblaðamanna, ICIJ.
Kjarninn 9. maí 2016
Eiður Smári í lokahópnum – Lars Lagerbäck hættir
Kjarninn 9. maí 2016
Ólafur Ragnar Grímsson hélt blaðamannafund á Bessastöðum eftir fund sinn með Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, þáverandi forsætisráðherra, í byrjun apríl. Í kjölfarið tilkynnti hann að hann gæfi áfram kost á sér.
Ólafur Ragnar hættur við framboð
Kjarninn 9. maí 2016
Guðni Th. með afgerandi forystu - fylgi Ólafs Ragnars hrynur
Kjarninn 9. maí 2016
Blaðamenn Süddeutche Zeitung deildu þessari mynd með grein sem bar titilinn „A Storm is Coming“, daginn sem fyrsti Kastljóssþátturinn var frumsýndur fyrir meira en mánuði síðan.
Panamaskjalagrunnurinn opnar í dag
Gagnagrunnur Panamaskjalanna verður opnaður í dag. Fjöldi rannsóknarblaðamanna unnu úr þeim 11,5 milljón skjölum sem lekið var frá panamísku lögfræðistofunni Mossack Fonseca til að gera þau aðgengileg. Nöfn 200.000 félaga verða í grunninum.
Kjarninn 9. maí 2016
Ólafur Ragnar hugsar um að hætta við að hætta við að hætta
Framboð Guðna Th. Jóhannessonar og Davíðs Oddssonar hefur breytt afstöðu Ólafs Ragnars Grímssonar gagnvart því að bjóða sig fram á ný. Hann vill þó ekki segja af eða á um áframhaldandi framboð enn.
Kjarninn 8. maí 2016
Bjarni: Fyrsta kosningamál að standa gegn kerfisbreytingum
Bjarni Benediktsson segir að Sjálfstæðisflokkurinn muni standa gegn kerfisbreytingum og nýrri stjórnarskrá í næstu kosningum. Þar muni hann líka vera með málefni ungs fólks og velferðarmál á oddinum.
Kjarninn 8. maí 2016
Bjarni: Fólk getur gert sér í hugarlund hvort ég styðji Davíð
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segist trúa því að Davíð Oddsson geti höfðað til fólks langt utan Sjálfstæðisflokksins.
Kjarninn 8. maí 2016
Guðni Th. fagnar framboði Davíðs
Guðni Th. telur ekki að svartnætti sé framundan ef einhver annar en Davíð Oddsson eða Ólafur Ragnar Grímsson verði forseti. Þeirra tími sé liðinn. Hann hefur líka svarað skýrt hver afstaða hans til Icesave-samninga var.
Kjarninn 8. maí 2016
Davíð Oddsson býður sig fram til forseta Íslands
Davíð Oddsson ætlar að taka sér frí úr ritstjórastóli Morgunblaðsins og bjóða sig fram til forseta. Tapi hann mun Davíð snúa aftur í ritstjórastólinn.
Kjarninn 8. maí 2016
Big Short-miðlarinn veðjar á brúðkaupslán
Greg Lippman rekur vogunarsjóð sem veðjar nú á að hávaxtaskammtímalán til brúðkaupahalds muni gefa vel af sér.
Kjarninn 8. maí 2016
Ólafur Ragnar segist hafa misskilið spurningu á CNN
Forseti Íslands segist hafa litið svo á að hann hafi verið spurður um sína eigin fjölskyldu og Dorrit konu sína í viðtali á CNN, þar sem hann fullyrti engin tengsl við aflandsfélög.
Kjarninn 7. maí 2016
Frambjóðendurnir fimmtíu
Um fimmtíu manns hafa verið orðaðir við forsetaembættið í kring um komandi kosningar. Jafn margir eru nú í framboði og hafa íhugað, en ekki tekið slaginn. Tveir liggja enn undir feldi.
Kjarninn 7. maí 2016
Björgólfur Thor vill selja Nova - Verðið ekki undir 15 milljörðum
Novator, fjárfestingafélag Björgólfs Thors Björgólfssonar, vill selja fjarskiptafyrirtækið Nova. Það er nú með mesta markaðshlutdeild á farsímamarkaði á Íslandi og yfirburðarstöðu í gagnamagnsnotkun á farsímaneti.
Kjarninn 7. maí 2016
Landsbankinn ætlar að endurgreiða uppgreiðslugjöld
Kjarninn 6. maí 2016
Um er að ræða stærsta gagnaleka í sögunni.
Panamaskjalauppljóstrarinn sendir frá sér yfirlýsingu
Kjarninn 6. maí 2016
Árni Páll hættur við að bjóða sig fram til formanns
Kjarninn 6. maí 2016
Háskóli Íslands telur Kristján Gunnar hafa hagað sér í samræmi við lög
Kjarninn 6. maí 2016
Jón Gunnarsson segir að stjórnvöld verði að veita fjármagn til að bjarga Mývatni.
Jón líkir ástandi Mývatns við náttúruhamfarir
Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir nauðsynlegt að bregðast við ástandinu í Mývatni eins og náttúruhamförum. Skipa verði hóp sérfræðinga til að greina vandann. Ríkið verði að veita fjármagn til aðgerðanna.
Kjarninn 6. maí 2016
Vigdís Hauksdóttir og Frosti Sigurjónsson eru leiðtogar Framsóknarflokksins í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur. Flokkurinn næði ekki inn manni í hvorugu þeirra.
Framsóknarflokkurinn myndi tapa fjórtán þingmönnum
Framsóknarflokkurinn næði ekki inn manni í Reykjavík, Sjálfstæðismenn og Vinstri græn bæta við sig og Píratar yrðu stærsti þingflokkurinn. Samfylkingin tapar þingsætum og Björt framtíð hverfur. Svona yrði staðan ef kosið yrði í dag, samkvæmt könnun 365.
Kjarninn 6. maí 2016
Dorrit: Aldrei rætt fjármál fjölskyldunnar við Ólaf Ragnar
Kjarninn 5. maí 2016
Guðni lýsir yfir framboði: Biðjum um heiðarlega leiðtoga sem standa við orð sín
Kjarninn 5. maí 2016
„Það væri okkur Íslendingum mikill álitshnekkir að bregðast ekki fljótt og vel við“
Kjarninn 5. maí 2016
Stjórnarformaður Samkeppniseftirlits hætti og settist í stjórn banka
Kjarninn 5. maí 2016
Foreldrar fjármálaráðherra áttu félag á Tortóla
Foreldrar Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra áttu félag á Tortóla frá 2000 til 2010. Þetta kemur fram í Panamaskjölunum.
Kjarninn 5. maí 2016
Hrannar Pétursson á fundinum í síðustu viku þar sem hann tilkynnti að hann væri hættur við framboð.
Hrannar Pétursson verður aðstoðarmaður utanríkisráðherra
Kjarninn 4. maí 2016
Leiðtogar geta orðið fíklar í völd
Efnafræðilegt samband virðist vera á milli valda og hroka, skrifar taugalæknir á Landspítalanum. Takmörkun á valdatíma leiðtoga getur verið leið til að sporna við valdhroka og spillingu.
Kjarninn 4. maí 2016
Berglind ætlar ekki í forsetann
Kjarninn 4. maí 2016
Stuðningur við ríkisstjórnina eykst og nú styðja 33 prósent hana og eykst stuðningur um sjö prósentustig milli kannanna.
Sjálfstæðisflokkur og Framsókn bæta við sig
Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur bæta við sig fylgi í nýrri könnun MMR. Píratar tapa átta prósentustigum, en eru samt sem áður stærstir. Stuðningur við ríkisstjórnina eykst.
Kjarninn 4. maí 2016
Orkuverð til álvera 34 prósent lægra hér á landi en heimsmeðaltalið
Kjarninn 4. maí 2016
Donald Trump verður forsetaefni Repúblikanaflokksins
Kjarninn 4. maí 2016
Ríkisstjórn Íslands samþykkir nýjar siðareglur
Kjarninn 3. maí 2016
Dorrit Moussaieff flutti lögheimili sitt frá Íslandi árið 2012 en sagði raunar hvergi hvert hún mundi flytja það.
Guardian: Dorrit skráð utan lögheimilis í Bretlandi
Fullyrt er á vef Guardian að Dorrit Moussaieff sé skráð utan lögheimilis í Bretlandi þó að hún búi þar. Ástæðan er lægri skattgreiðslur. Forsetaembættið segir engar upplýsingar hafa aðrar en þær að Dorrit búi í Bretlandi og borgi þar sína skatta.
Kjarninn 3. maí 2016