Sjö reikistjörnur á stærð við jörðina finnast
Stjörnufræðingar finna sjö reikistjörnur á stærð við Jörðina, þar af þrjár sem gætu haft fljótandi vatn á yfirborði sínu, í kringum stjörnuna TRAPPIST-1. Frá þessu greindi NASA rétt í þessu.
Kjarninn 22. febrúar 2017
Svandís Svavarsdóttir, þingflokksformaður Vinstri grænna.
Svandís: Í raun og veru hreinn meirihluti Sjálfstæðisflokksins við völd
Þingmenn stjórnarandstöðunnar gagnrýndu þingmenn Viðreisnar og Bjartrar framtíðar harðlega í dag fyrir að hafa ekki tekið þátt í sérstökum umræðum í gær.
Kjarninn 22. febrúar 2017
Benedikt fagnar því ef Arion banki selst á góðu verði
Fjármála- og efnahagsráðherra segir það fagnaðarefni ef Arion banki selst á góðu verði og að eignarhald á bankanum verði dreift. Vogunar- og lífeyrissjóðir vinna að því að kaupa um helming í bankanum. Ríkið getur gengið inn í viðskiptin.
Kjarninn 22. febrúar 2017
Svanhildur Konráðsdóttir ráðin forstjóri Hörpu
Svanhildur Konráðsdóttir var talin hæfust 38 einstaklinga til að vera forstjóri Hörpu. Hún tekur við 1. maí næstkomandi.
Kjarninn 22. febrúar 2017
Veitingastaðurinn DILL fær Michelin stjörnu
Íslenskur veitingastaður hefur fengið eina stærstu viðurkenningu sem veitingastaðir fá, eina Michelin stjörnu.
Kjarninn 22. febrúar 2017
Erlend viðskiptakjör ástæða lágrar verðbólgu
Innlend verðbólga, með húsnæðisverði, er yfir verðbólgumarkmiði. Hagstæð erlend viðskiptakjör hafa togað á móti og gert það að verkum að verðbólgan hefur haldist undir markmiðum í þrjú ár.
Kjarninn 22. febrúar 2017
Unnið að sölu á allt að helmingshlut í Arion banka
Vogunarsjóðir umsvifamiklir í eigendahópi bankans, samkvæmt fréttum Fréttablaðsins í dag.
Kjarninn 22. febrúar 2017
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna.
Hert á innflytjendalöggjöf í Bandaríkjunum – „Panikk“ hjá milljónum manna
Mikil hræðsla hefur gripið um sig hjá mörgum innflytjendum vegna fyrirhugaðra áherslubreytinga stjórnvalda.
Kjarninn 21. febrúar 2017
Laun Birnu lækka um 40 prósent
Ríkið á Íslandsbanka að fullu og því eru laun bankastjóra undir kjararáði.
Kjarninn 21. febrúar 2017
Enginn þingmaður Viðreisnar og Bjartrar framtíðar ræddi leiðréttinguna
Katrín Jakobsdóttir formaður VG vakti athygli á því að enginn þingmaður Viðreisnar eða Bjartrar framtíðar tók þátt í umræðum um leiðréttingarskýrsluna í þinginu í dag. Ný ríkisstjórn minntist ekki á húsnæðismál í stefnuskrá sinni.
Kjarninn 21. febrúar 2017
Hildur Sverrisdóttir hættir í borgarstjórn
Hildur Sverrisdóttir varð þingmaður Sjálfstæðisflokksins við fráfall Ólafar Nordal. Hún var borgarfulltrúi fyrir, og hefur nú tilkynnt að hún hætti í borgarmálunum.
Kjarninn 21. febrúar 2017
Ásta biðst afsökunar á ummælum um að hafa ekki efni á íbúð
Þingmaður Pírata segir að ummæli hennar í Silfrinu síðastliðinn sunnudag hafi verið sett fram í hugsunarleysi. Hún geri sér grein fyrir að aðstæður hennar séu ekki sambærilegar við aðstæður fólks almennt.
Kjarninn 21. febrúar 2017
1.800 íbúðir í uppbyggingu í Reykjavík
Smíði á 922 íbúðum hófst í Reykjavík í fyrra, sem er svipaður fjöldi og árið á undan. 3.300 íbúðir þarf á næstu árum til að mæta eftirspurn.
Kjarninn 21. febrúar 2017
Björn Ingi Hrafsson verður útgefandi Birtíngs.
Nýir hluthafar hjá Pressunni
Pressan ehf. hefur eignast allt hlutafé í Birtingi. Fyrrverandi eigendur tímaritaútgáfunnar hafa bæst í hluthafahóp Pressunnar, sem er eitt umsvifamesta fjölmiðlafyrirtæki landsins.
Kjarninn 21. febrúar 2017
Píratar vilja lækka laun þingmanna með lögum
Píratar hafa lagt fram frumvarp þess efnis að kjararáði verði skipað að kveða upp nýjan úrskurð um laun þingmanna og ráðherra, þannig að launin verði lækkuð.
Kjarninn 21. febrúar 2017
Halldór Benjamín Þorbergsson er framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins.
SA auglýsir eftir fólki til að sitja í stjórnum lífeyrissjóða
Nýjar reglur sem tóku gildi í janúar kveða á um að Samtök atvinnulífsins verði að auglýsa eftir stjórnarmönnum til að sitja í stjórnum sjö lífeyrissjóða. Um er að ræða nokkra af stærstu sjóðum landsins.
Kjarninn 21. febrúar 2017
Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins.
Úrskurður kjararáðs hefur sett kjaraviðræður í uppnám
Kjarninn 21. febrúar 2017
Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra.
Fjármálaráðherra: „Ef söluferlið tekur tíu ár þá er það í góðu lagi“
Formaður Viðreisnar segir mikilvægt að sala á hlutum í bönkunum verði vönduð og ekki sé nein ástæða til að flýta málum. Ekki sé gert fyrir sölu á hlutum í Íslandsbanka og Landsbankanum á þessu ári.
Kjarninn 21. febrúar 2017
Benedikt Jóhannesson, fjármála- og efnahagsráðherra, kynnti stöðu innleiðingar á kynjaðri fjárlagagerð á fundi í ríkisstjórn í síðustu viku.
Ætla að gera jafnréttismat á 40 prósent stjórnarfrumvarpa
Samkvæmt innleiðingaráætlun kynjaðrar hagstjórnar og fjárlagagerðar ætlar ríkisstjórnin að gera jafnréttismat á fjórum af hverjum tíu frumvörpum sem ráðherrar hennar leggja fram í ár.
Kjarninn 20. febrúar 2017
Tveir af þremur þingmönnum Samfylkingarinnar, Oddný Harðardóttir og Logi Einarsson.
Samfylkingin í tveggja stafa tölu
Fylgi Samfylkingarinnar mælist nú 10 prósent í nýrri könnun MMR. Þetta er í fyrsta sinn síðan í júlí í fyrra sem flokkurinn nær tveggja stafa tölu. Ekki eru miklar breytingar á fylgi annarra flokka.
Kjarninn 20. febrúar 2017
Íslendingar drekka sjaldnar en aðrir Norðurlandabúar
Áfengi er sjaldnar drukkið á Íslandi en á hinum Norðurlöndunum, en óhófleg drykkja er tíðari hér.
Kjarninn 20. febrúar 2017
Árni Oddur Þórðarson er forstjóri Marel.
Eyrir selur í Marel fyrir rúma fjóra milljarða króna
Stærsti eigandi Marel hefur selt um tveggja prósenta hlut í félaginu á 4,3 milljarða króna. Kaupandinn er bandarískt fyrirtæki sem verður sjöundi stærsti hluthafi Marel.
Kjarninn 20. febrúar 2017
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna.
Atvikið í Svíþjóð var umfjöllun á Fox News
Hryðjuverkin í Svíþjóð sem Donald Trump minntist á í nýlegri ræðu áttu sér aldrei stað. Nú segir Trump að hann hafi verið að vísa í sjónvarpsumfjöllun um glæpaaukningu vegna fjölgunar innflytjenda. Glæpatíðni hefur haldist nær óbreytt í Svíþjóð í áratug.
Kjarninn 20. febrúar 2017
Innherjar fóru með ferðatöskur af reiðufé út úr bönkunum í hruninu
Leiðarahöfundur Morgunblaðsins segir að Seðlabanki Íslands hafi prentað aukið lausafé til að mæta eftirspurn í hruninu. Aðilar sem áttu innangengt í bönkunum hafi farið þaðan út með fjárfúlgur í ferðatöskum.
Kjarninn 20. febrúar 2017
Úr höfninni í Stykkishólmi.
Verkfalli sjómanna aflýst með samþykktum samningi
Sjómenn samþykktu nýjan kjarasamning naumlega í atkvæðagreiðslu í dag. Rétt rúmur helmingur atkvæðisbærra greiddu atkvæði. Verkfalli sjómanna hefur verið aflýst.
Kjarninn 19. febrúar 2017
Netverjar hafa varpað upp hinum ýmsu myndum af því hvernig landamæraveggur Donalds Trump muni líta út. IKEA-útgáfan verður að teljast vera ólíklegur kostur en kómísk er hún. Og praktísk.
Fjögur atriði af erlendum vettvangi helgarinnar
Donald Trump er aftur kominn í kosningaham, hvað gerðist í Svíþjóð?, vopnahlé í Úkraínu og óvissan með NATO.
Kjarninn 19. febrúar 2017
39% forstöðumanna hjá ríkinu eru konur
Hlutfall kvenna í stöðum forstöðumanna hjá ríkinu hefur hækkað úr 29 prósentum í 39 prósent frá árinu 2009. Forstöðumönnum hefur á sama tíma fækkað um ríflega 50.
Kjarninn 19. febrúar 2017
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Lög á verkfall sjómanna voru tilbúin í ráðuneytinu
Sjávarútvegsráðherra var tilbúin með lagasetningu á verkfall sjómanna áður en kjaradeila þeirra við útvegsmenn leystist í nótt. Afstaða ríkisins í deilunni er fordæmisgefandi fyrir kjaradeilur annara stétta.
Kjarninn 18. febrúar 2017
Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra.
„Samningar eiga að vera á kostnað vinnuveitenda en ekki ríkisins“
Fjármálaráðherra fagnar því að sjómenn og útgerðarmenn hafi tekist að gera kjarasamning án aðkomu ríkisins.
Kjarninn 18. febrúar 2017
Raunávöxtun Lífeyrissjóðs verzlunarmanna neikvæð í fyrra
Lífeyrissjóður verzlunarmanna á gríðarlegt magn af innlendum hlutabréfum. Raunávöxtun þeirra var neikvæð í fyrra og tryggingafræðileg staða sjóðsins versnaði.
Kjarninn 18. febrúar 2017
Samið í deilu sjómanna og útgerða – verkfalli ekki aflýst strax
Sjómannasamband Íslands og Félag vélstjóra og málmtæknimanna gengu að kjarasamningum við Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi í nótt. Verkfalli sjómanna verður ekki aflýst fyrr en sjómenn hafa greitt atkvæði um samninginn.
Kjarninn 18. febrúar 2017
Meirihluti landsmanna telur Ísland vera á rangri braut
Ný könnun sýnir að marktækt fleiri Íslendingar telji hlutina á Íslandi vera á rangri braut en þeir sem telja þá vera að þróast í rétta átt. Kjósendur Sjálfstæðisflokksins og launaháir eru ánægðastir.
Kjarninn 17. febrúar 2017
Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar á fyrsta ríkisráðsfundi sínum.
Einungis 14 prósent kjósenda Bjartrar framtíðar ánægðir með ríkisstjórnina
Fjórðungur landsmanna er ánægður með ríkisstjórnarsamstarfið. Ánægjan er mest hjá kjósendum Sjálfstæðisflokks.
Kjarninn 17. febrúar 2017
Stjórn FKA og framkvæmdastjóri.
Á annað hundrað konur stíga fram
Félag kvenna í atvinnulífinu ákvað að hvetja konur til að lýsa því yfir að þær séu reiðubúnar að taka að sér ábyrgðarstörf í atvinnulífinu eftir umfjöllun um stöðu kynjanna í fjölmiðlum.
Kjarninn 17. febrúar 2017
Yfir 500 hjúkrunarfræðinga vantar til starfa á Íslandi
Gríðarlegur skortur er á hjúkrunarfræðingum á Íslandi og yfir þúsund menntaðir hjúkrunarfræðingar starfa við eitthvað annað. Brottfall nýútskrifaðra hjúkrunarfræðina er að meðaltali 15% á ári.
Kjarninn 17. febrúar 2017
Tryggingafélögin borga 5,1 milljarð í arð
Arðgreiðslur stóru tryggingafélaganna nema rúmum fimm milljörðum króna samkvæmt tillögum. Í fyrra voru félögin gagnrýnd harðlega fyrir að ætla að greiða níu milljarða í arð. Tvö þeirra lækkuðu sig vegna gagnrýninnar.
Kjarninn 17. febrúar 2017
Vill að þingið taki fram fyrir hendur ráðherra
Páll Magnússon, formaður atvinnuveganefndar, segir að ef Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, grípi ekki til aðgerða í sjómannadeilunni verði þingið að gera það.
Kjarninn 16. febrúar 2017
Hópur fólks mótmælti sölunni á hlut Landsbankans í Borgun á sínum tíma. Á meðal þess sem stjórnendur Landsbankans voru ásakaðir um var spilling.
Hópurinn sem keypti í Borgun búinn að fá meira í arð en hluturinn kostaði
Ef Landsbankinn hefði haldið hlut sínum í Borgun í stað þess að selja hann haustið 2014 þá hefði bankinn verið búinn að fá allt söluverðið og 218 milljónir króna til viðbótar í arðgreiðslur frá fyrirtækinu.
Kjarninn 16. febrúar 2017
Sigurður Atli Jónsson, forstjóri Kviku banka.
Kvika hagnaðist um tvo milljarða í fyrra
Kvika banki, eini fjárfestingabanki landsins sem er að fullu í einkaeigu, skilaði 34,7 prósent arðsemi eiginfjár í fyrra. Til stendur að sameina Kviku og Virðingu á þessu ári.
Kjarninn 16. febrúar 2017
Sólfar gefur konunglegri stofnun Everest-upplifun
Konunglega Landsfræðistofnun Bretlands hefur þegið EVEREST VR, sýndaveruleikaupplifun af því að klífa Everest, að gjöf frá íslenska fyrirtækinu Sólfar Studios.
Kjarninn 16. febrúar 2017
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir.
Þorgerður Katrín: Það er deiluaðila að leysa málið
Ögurstund er nú í kjaradeilu sjómanna og útgerða.
Kjarninn 16. febrúar 2017
Eigendur Borgunar fái 4,7 milljarða arðgreiðslu
Tillaga er um að eigendur Borgunar fái milljarða arðgreiðslu vegna ársins 2016, að því er segir í Morgunblaðinu í dag.
Kjarninn 16. febrúar 2017
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Ráðuneytið skoðar ferla og meðhöndlun upplýsinga um loðnukvóta
Hlutabréf í HB Granda ruku upp í aðdraganda þess að tilkynnt var um stóraukinn loðnukvóta.
Kjarninn 15. febrúar 2017
Hið opinbera myndi tapa milljarði á ári með undanþágu til útgerða
Fjármálaráðuneytið áréttar skattalöggjöf um fæðis- og dagpeninga.
Kjarninn 15. febrúar 2017
Trump og Pútín segja fréttir af samskiptum falsfréttir
Donald Trump Bandaríkjaforseti segir Rússlandshneykslið vera tilraun falskra fjölmiðla til að hylma yfir mistök sem Hillary Clinton gerði í sinni kosningabaráttu. Hann viðurkennir engu að síður að gögnum hafi verið lekið.
Kjarninn 15. febrúar 2017
Stjórnarandstaðan tekur ekki afstöðu til óséðs jafnlaunavottunarfrumvarps
Píratar, VG og Samfylkingin vilja sjá frumvarp um jafnlaunavottun áður en flokkarnir taka afstöðu til þeirra. Framsóknarflokkurinn hefur ekki rætt frumvarpið.
Kjarninn 15. febrúar 2017
Framboð Trump í sambandi við Rússa undanfarið ár
Fólk sem stóð Donald Trump Bandaríkjaforseta nærri í kosningabaráttunni átti í miklu sambandi við rússneska leyniþjónustmenn á undanförnu ári.
Kjarninn 15. febrúar 2017
Bréf í HB Granda ruku upp skömmu áður en tilkynning um aukinn loðnukvóta var gefin út
Mikil hækkun á bréfum HB Granda á síðustu dögum hefur vakið athygli á markaði undanfarna daga.
Kjarninn 14. febrúar 2017
Sex af hverjum tíu Íslendingum er mótfallnir nýju áfengisfrumvarpi
Ný könnun sýnir að mikill meirihluti Íslendinga er mótfallinn því að einokun ÁTVR á smásölu áfengis verði afnumin. Einungis 21,5 prósent landsmanna er því fylgjandi.
Kjarninn 14. febrúar 2017
Loðnukvótinn sextánfaldaður
Áætlað heildarvirði loðnuaflans í ár er um 17 milljarðar króna. Ekki verður hægt að veiða hann fyrr en að sjómannaverkfallið verður leyst.
Kjarninn 14. febrúar 2017