Gylfi: Má nota um svona starfsemi „ýmis lýsingarorð“
Forseti ASÍ segir að alvöru stéttarfélög sjái um að semja um mikilvæg réttindi, sem fólk geri sér oft ekki grein fyrir.
Kjarninn
15. mars 2018