Gylfi: Má nota um svona starfsemi „ýmis lýsingarorð“
Forseti ASÍ segir að alvöru stéttarfélög sjái um að semja um mikilvæg réttindi, sem fólk geri sér oft ekki grein fyrir.
Kjarninn 15. mars 2018
Viðskiptaráð vill að frjálslyndir berjist gegn auknum umsvifum hins opinbera
Skattar hafa hækkað undanfarin tíu ár, bæða hvað varðar tekjuskatt einstaklinga og fyrirtækjaskatt. Viðskiptaráð segir frjálslyndar áherslur hafa heillt á litið orðið undir undanfarin ár.
Kjarninn 15. mars 2018
„Ódýri forstjórinn“ hjá N1 með 5,9 milljónir á mánuði
Forstjóri N1 lýsti sjálfum sér sem „ódýra forstjóranum“ þegar hann tók við starfinu. Mánaðarlaun hans hafa síðan hækkað um tæplega 60 prósent. Verkalýðsforystan fordæmir launahækkunina og krefst sambærilegra kjarabóta fyrir annað starfsfólk.
Kjarninn 15. mars 2018
Áform um að greiða Valitor út í arð lögð til hliðar í bili
Aðalfundur Arion banka fer fram í dag.
Kjarninn 15. mars 2018
Samfylkingin stærst í Reykjavík
Meirihlutinn í Reykjavík heldur velli samkvæmt nýrri skoðanakönnun, sem unnin var fyrir Viðskiptablaðið.
Kjarninn 15. mars 2018
Ungmenni ganga út úr skólum um öll Bandaríkin
Ungmenni í Bandaríkjunum hafa í dag stýrt táknræna samstöðu til að minna á mikilvægi þess að sporna gegna byssuglæpum.
Kjarninn 14. mars 2018
Nemendum gefst kostur á að taka aftur samræmd próf í ensku og íslensku
Ólík sjónarmið hafa komið fram hjá nemendum, kennurum og foreldrum, en ráðherra vildi eyða óvissu um málið.
Kjarninn 14. mars 2018
Már Guðmundsson: Höfum verið heppin
Seðlabankastjóri er gestur Kjarnans á Hringbraut í kvöld klukkan 21. Hann segir að Ísland væri ekki í þeirri góðu efnahagslegu stöðu sem landið er í í dag nema vegna þess að við hefðum verið heppin.
Kjarninn 14. mars 2018
Upplýsingar um fyrirtæki aðgengilegar í nágrannalöndunum
Lagt hefur verið fram frumvarp á Alþingi þess efnis að upplýsingar ársreikningaskrár og hluthafaskrár verði aðgengilegri fyrir almenning. Í Svíþjóð, Danmörku og Noregi eru þessar upplýsingar aðgengilegar á netinu.
Kjarninn 14. mars 2018
Bólusetningum barna ábótavant
Þátttaka í bólusetningum barna hér á landi við 12 mánaða, 18 mánaða og 4 ára aldur er undir viðmiðunarmörkum, það er að segja undir 95 prósentum.
Kjarninn 14. mars 2018
Elín og Ari ný inn í stjórn Borgunar
Íslenska ríkið er stærsti eigandi Borgunar í gegnum dótturfyrirtæki sitt, Íslandsbanka.
Kjarninn 14. mars 2018
Már Guðmundsson er seðlabankastjóri.
Stýrivextir óbreyttir – Áfram 4,25 prósent
Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands tilkynnti í morgun að stýrivextir verði óbreyttir. Verðbólga dróst saman milli mánaða og er nú 2,3 prósent.
Kjarninn 14. mars 2018
Icelandair sagt vera að kaupa hlut í TACV á Grænhöfðaeyjum
Hið opinbera á Grænhöfðaeyjum hefur verið með eignarhluti í TACV í söluferli.
Kjarninn 14. mars 2018
Leynd yfir samningi Stefnis og Arion banka
Lífeyrissjóðir hafa tapað milljörðum á fjárfestingum í verkefni United Silicon í Helguvík.
Kjarninn 13. mars 2018
Herdís Fjeldsted tekur sæti í stjórn Arion banka
Breytingar hafa verið gerðar á stjórn Arion banka að undanförnu, en undirbúningur fyrir skráningu bankans og útboð er nú í gangi.
Kjarninn 13. mars 2018
Kennarar semja um kaup og kjör
Undirritaður hefur verið kjarasamningur grunnskólakennara og Sambands íslenskra sveitarfélaga.
Kjarninn 13. mars 2018
Endurreisnarstarfi Framtakssjóðsins lokið
Óhætt er að segja að starf Framtakssjóðsins hafi heppnast vel, en félagið var stofnað 2009 til að koma að endurreisn íslensks efnahagslífs.
Kjarninn 13. mars 2018
1. maí-ganga
Hópur Ragnars Þórs náði ekki meirihluta í stjórn VR
Niðurstöður liggja fyrir í kosningum til stjórnar VR.
Kjarninn 13. mars 2018
Hannes Hólmsteinn braut gegn siðareglum með ummælum um Kjarnann
Prófessor í stjórnmálafræði, sem ítrekað hélt fram röngum staðhæfingum um Kjarnann á opinberum vettvangi, braut gegn siðareglum Háskóla Íslands með athæfi sínu. Hann hefur neitað að rökstyðja staðhæfingar sínar og vill ekki leiðrétta þær.
Kjarninn 13. mars 2018
Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ.
Gylfi: Verkalýðshreyfingin verður að bíta frá sér
Forseti ASÍ segir tugprósenta launahækkanir hjá ráðamönnum þjóðarinnar og stjórnendum hjá ríkinu sem heyra undir kjararáð hafa hleypt illu blóði í verkalýðshreyfinguna.
Kjarninn 13. mars 2018
Hannes Smárason hættir sem forstjóri WuXI NextCODE
Hannes mun áfram starfa sem aðalráðgjafi fyrirtækisins, en hyggst sinna eigin frumkvöðlaverkefnum, að sögn erlendra fjölmiðla.
Kjarninn 13. mars 2018
Skrifstofa Alþingis sendir frá sér ítarlegri gögn um kostnað þingmanna
Skrifstofa Alþingis sendi frá sér tilkynningu síðastliðinn föstudag um breytilegan kostnað þingmanna.
Kjarninn 12. mars 2018
Ályktun samþykkt á þingi Framsóknar um að rannsóknarnefnd verði skipuð
Ályktun var lögð fyrir þing Framsóknarflokksins og samþykkt um helgina að skipuð yrði rannsóknarnefnd um þær aðgerðir sem stjórnvöld og fjármálafyrirtæki réðust í eftir hrunið.
Kjarninn 12. mars 2018
Lét reikna kostnað við Vaðlaheiðargöng í samræmi við lög um ríkisábyrgðir
Ef kostnaður við lán ríkisins vegna Vaðlaheiðarganga yrði reiknaður í samræmi við lög um ríkisábyrgðir væri hann 33,8 milljarðar króna. Þá þyrfti 49.700 bíla um göngin á dag árið 2055 til að hægt yrði að borga lánið til baka.
Kjarninn 12. mars 2018
Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Vinstri grænna.
„Við verðum bara að segja eins og er að auðvitað tekur þetta á“
Þingmaður Vinstri grænna segir að ekki þurfi að koma á óvart að hún hafi greitt atkvæði með vantrauststillögu á Sigríði Á. Andersen dómsmálaráðherra í síðustu viku og að hún vilji ekki spá fyrir um það hvort ríkisstjórnarsamstarfið haldi út kjörtímabilið.
Kjarninn 12. mars 2018
Ábyrgðin liggi hjá Menntamálastofnun
Forstjóri Menntamálastofnunar segir að endanleg ábyrgð á framkvæmd samræmdra könnunarprófa í grunnskólum liggi hjá Menntamálastofnun.
Kjarninn 12. mars 2018
Enn heyrist ekkert frá yfirvöldum í Norður-Kóreu
Bandarísk stjórnvöld hafa samþykkt að Donald Trump Bandaríkjaforseti og Kim Jong Un hittist á fundi. Stjórnvöld í Suður-Kóreu miðluðu málum. Ekkert hefur heyrst frá Norður-Kóreu.
Kjarninn 12. mars 2018
Björt framtíð fer ekki fram í Reykjavík
Línur eru teknar að skýrast þegar kemur að framboðsmálum Bjartrar framtíðar.
Kjarninn 12. mars 2018
Þorgerður Katrín skaut fast á Morgunblaðið og eigendur þess
Formaður Viðreisnar vék þrívegis að Morgunblaðinu eða eigendum þess í stefnuræðu sinni á landsþingi flokksins á laugardag. Gagnrýnin beindist að ritstjórnarskrifum, viðskiptum stærsta eiganda blaðsins á Korputorgi og Eyþóri Arnalds.
Kjarninn 11. mars 2018
Ferðamálastofa fær að leggja á dagsektir
Ferðamálastofa fær að leggja dagsektir á fyrirtæki í ferðaþjónustu sem ekki fara að ákvörðunum sem teknar hafa verið á grundvelli laganna, eða stunda leyfis- eða skráningarskylda starfsemi án viðeigandi leyfis eða skráningar í nýju frumvarpi.
Kjarninn 11. mars 2018
Sigurður Ingi Jóhannsson er formaður Framsóknarflokksins.
Framsókn telur hugmyndir um flugvöll í Hvassahrauni óraunhæfar
Framsóknarflokkurinn hafnar flugvelli í Hvassahrauni og telur hagkvæmara að efla Reykjavíkurflugvöll og Keflavíkurflugvöll í þeirra hlutverkum.
Kjarninn 11. mars 2018
Þorsteinn kjörinn varaformaður Viðreisnar
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir var kjörin formaður Viðreisnar í dag, en hún hefur gegnt því embætti frá því í október 2017. Þorsteinn Víglundsson varaformaður.
Kjarninn 11. mars 2018
Er stjórnarmeirihlutinn kominn niður í 33?
Í nýjasta sjónvarpsþætti Kjarnans fjölluðu tveir þingmenn, með algjörlega andstæðar skoðanir á málinu, um vantrauststillögu á dómsmálaráðherra og hvað niðurstaðan í atkvæðagreiðslu um hana þýði. Hér er hægt að horfa á þáttinn í heild sinni.
Kjarninn 11. mars 2018
54 mál sem tengjast heimagistingu hafa farið til lögreglu
Flestir þeir sem voru uppvísir að brjóta ný lög er varða heimagistingu komu sínum málum á hreint. Ekki liggur fyrir hvernig eða hvort sekta eigi fyrir brotin.
Kjarninn 11. mars 2018
Evrópusambandið í tollastríðsstellingum
Þjóðarleiðtogar í Evrópu hafa hvatt til Bandarísk stjórnvöld til að fara varlega í því að innleiða tolla og skatta á vörur sem fluttar eru til Bandaríkjanna.
Kjarninn 10. mars 2018
Pólitísk innistæða Katrínar notuð til að viðhalda rótgróinni sérhagsmunagæslu
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir gagnrýndi ríkisstjórnina fyrir að viðhalda sérhagsmunagæslu í stefnuræðu sinni í dag. Hún vil þverpóltíska nefnd um ný skref í Evrópusamvinnu og kallar eftir breytingum í borgarstjórn Reykjavíkur.
Kjarninn 10. mars 2018
Ætla að nota peninga úr bönkum til að byggja upp vegakerfið
Sigurður Ingi Jóhannsson segir að ráðist verði í stórsókn á brýnum innviðaframkvæmdum á þessu ári sem ekki sé gert ráð fyrir í áætlum ársins 2018. Hann segir að þjóðin hafi viljað fá Framsóknarflokkinn til að stýra landinu.
Kjarninn 10. mars 2018
Áfengisvandi aldraðra lítið ræddur
Samkvæmt öldrunarlækni er áfengisneysla aldraðra falið vandamál en neyslan er alltaf að aukast, sérstaklega hjá konum.
Kjarninn 10. mars 2018
Róbert sagður eiga 22 prósent hlut í Alvogen í gegnum félag á Jersey
Hlutur Róberts er sagður um 90 milljarða króna virði, sé mið tekið af umfjöllun Bloomberg um verðmæti Alvogen.
Kjarninn 10. mars 2018
Ákvörðun ríkissaksóknara felld úr gildi
Gísli Reynisson, einn þeirra sem sýknaður var í Aserta málinu, stefndi ríkissaksóknara. Ákvörðun ríkissaskóknara, um að staðfesta höfnun á rannsókn embættismanna Seðlabanka Íslands, var til umfjöllunar í málinu.
Kjarninn 9. mars 2018
Ásmundur með 950 þúsund króna greiðslur í janúar
Gögn sem sýna greiðslur til þingmanna vegna breytilegs kostnaðar hafa verið birtar á vef Alþingis.
Kjarninn 9. mars 2018
Atvinnuástand batnar í Bandaríkjunum
Bandarískur vinnumarkaður bætti við sig 313 þúsund störfum í febrúar og atvinnuleysi þar í landi mældist 4,1 prósent fimmta mánuðinn í röð.
Kjarninn 9. mars 2018
Helmingur kvenna háskólamenntaður á móti þriðjungi karla
Hlutfall karla og kvenna sem voru eingöngu með grunnmenntun var um helmingi hærra utan höfuðborgarsvæðisins en á því samkvæmt nýjum tölum Hagstofunnar.
Kjarninn 9. mars 2018
Viðar Þorkelsson, forstjóri Valitors.
Sýslumaður hafnar kröfu um kyrrsetningu eigna Valitor
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu hefur hafnað kyrrsetningarkröfu Datacell og Sunshine Press Productions á eignum Valitor.
Kjarninn 9. mars 2018
Er staðan sjálfbær?
Kristrún Frostadóttir, aðalhagfræðingur Kviku, fjallar um vöru- og þjónustuviðskipti við útlönd.
Kjarninn 9. mars 2018
Trump og Kim Jong Un ætla að funda
Það telst til mikilla tíðinda að Donalt Trump hafi ákveðið að taka boði leiðtoga Norður-Kóreu um að funda með honum um tilraunir með langdrægar flaugar og kjarnorkuáætlun Norður-Kóreu.
Kjarninn 9. mars 2018
Fjármálaráðherra „skellihló“ þegar kjararáð óskaði eftir launahækkun
Benedikt Jóhannesson, fyrrverandi fjármálaráðherra, segir að það sé ekki tilviljun að engin launahækkun hafi náð fram hjá kjararáði á hans vakt.
Kjarninn 8. mars 2018
Halla Gunnarsdóttir
Halla Gunnarsdóttir ráðin ráðgjafi forsætisráðherra
Halla Gunnarsdóttir hefur verið ráðin ráðgjafi Katrínar Jakobsdóttur en hún hefur þegar hafið störf.
Kjarninn 8. mars 2018
Margfaldur þjófnaður á grundvelli gallaðs stöðugleikasamnings
Píratar hafa lagt fram frumvarp sem á að takmarka útgreiðslur arðs frá fjármálafyrirtækjum við reiðufé í uppgjörsmynt fyrirtækisins. Verði það samþykkt mun Arion banki ekki geta greitt út arð í formi hlutabréfa í Valitor.
Kjarninn 8. mars 2018
Þrír yfirmenn segja upp hjá Fréttablaðinu
Menningarritstjóri Fréttablaðsins, yfirmaður Lífsins, dægurmálaumfjöllunar blaðsins sem og yfirmaður ljósmyndardeildar hafa öll sagt upp störfum á blaðinu.
Kjarninn 8. mars 2018