Frjósemi aldrei minni en í fyrra
Árið 2015 fæddust 4.129 börn á Íslandi, sem er nokkur fækkun frá árinu 2014 þegar það fæddust 4.375 börn.
Kjarninn
19. maí 2016