Landsréttur staðfestir haldlagningu í viðamiklu skattsvikamáli
Meint skattsvik í málinu eru talin stórfelld en upp komst um málið þegar Skattrannsóknarstjóri keypti gögn um eignir Íslendinga í skattaskjólum.
Kjarninn 2. mars 2018
Hægt að bæta áhættudreifingu með dreifingu iðgjalda á fleiri sjóði
Fjallað hefur verið ítarlega um stöðu lífeyriskerfisins í Vísbendingu að undanförnu, og heldur sú umfjöllun áfram í útgáfunni sem fer til áskrifenda á morgun.
Kjarninn 1. mars 2018
Silja Dögg Gunnarsdóttir þingmaður Framsóknar er flutningsmaður frumvarps um umskurð drengja.
Helmingur landsmanna fylgjandi banni á umskurði drengja
Öndverð afstaða til málsins virðist ganga þvert á flesta stjórnamálaflokka þannig að segja má að þjóðin sé pólitískt séð klofin í málinu.
Kjarninn 1. mars 2018
Stjórnmálaheimspeki Hannesar ekki kennd næsta vetur
Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor við Stjórnmálafræðideild, mun ekki kenna áfangann Stjórnmálaheimspeki á komandi haustmisseri, þar sem hann verður í rannsóknarleyfi.
Kjarninn 1. mars 2018
Bjóða 85% fasteignalán fyrir háskólamenntaða
Sjóðsfélögum í Lífsverki mun frá og með deginum í dag gefast færi á 85 prósent lánum við kaup á fyrstu fasteign.
Kjarninn 1. mars 2018
Rörin verða tekin af G-mjólkinni
Mjólkursamsalan hyggst taka rörin af 250 millilítra G-mjólkurfernum sínum. Það verður gert núna í mars og mega neytendur vænta þess að sjá röralausar fernur koma í verslanir upp úr næsta mánuði.
Kjarninn 1. mars 2018
Frádráttur vegna rannsóknar- og þróunarkostnaðar hækkar jafnt og þétt
Nýsköpunarfyrirtæki hafa notið góðs af frádrættinum.
Kjarninn 1. mars 2018
Walmart bannar kaup á byssum fyrir 21 árs og yngri
Ákvörðun Walmart þykir með mestu sigrum andstæðinga byssulöggjafarinnar í Bandaríkjunum.
Kjarninn 1. mars 2018
Rósa: Vopnaflutningar í „sláturhús heimsins“ hneyksli
Forsætisráðherra hefur kallað eftir upplýsingum um vopnaflutninga undanfarin áratug
Kjarninn 28. febrúar 2018
Ávinningur ríkisins vegna Arion banka metinn 151,1 milljarðar
Endurreisn Arion banka hefur skilað ríkissjóði miklum ávinningi, samkvæmt samantekt stjórnvalda.
Kjarninn 28. febrúar 2018
Forseti ASÍ gerir ráð fyrir verkfallsátökum
Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ segist hafa upplifað samhljóm í gremju formanna verkalýðsfélaga út í aðstæður á vinnumarkaði á formannafundi sambandsins fyrr í dag þar sem kosið var gegn því að segja upp samningum við Samtök atvinnulífsins.
Kjarninn 28. febrúar 2018
Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR á formannafundi ASÍ í dag.
Ragnar: Gríðarleg vonbrigði
Formaður VR segir niðurstöðu atkvæðagreiðslu mikil vonbrigði. Kjarasamningar munu halda fram til áramóta.
Kjarninn 28. febrúar 2018
Þátttaka í prófkjörum ekki tilefni til að senda Alþingi reikning
Fríðindagreiðslur til þingmanna, meðal annars vegna aksturs, eru umfjöllunarefni sjónvarpsþáttar Kjarnans á Hringbraut í kvöld. Gestir þáttarins eru Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, og Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata.
Kjarninn 28. febrúar 2018
Af formannafundi ASÍ í dag.
Kjarasamningarnir halda
Kjarasamningar ASÍ við SA halda. Formannafundur greiddi leynilega atkvæði um uppsögn á samningunum rétt í þessu á fundi sínum á Hótel Nordica.
Kjarninn 28. febrúar 2018
Alls sitja 59 formenn aðildarfélaga ASÍ formannafundinn sem nú stendur yfir.
Fulltrúar meirihluta félagsmanna ASÍ vilja segja upp kjarasamningum
Fulltrúar Eflingar, AFLs og Verkalýðsfélags Akraness vilja segja upp kjarasamningi ASÍ við SA og hafa gert grein fyrir að atkvæðum sínum á formannafundi ASÍ sem stendur nú yfir. Fulltrúi VR hyggst gera slíkt hið sama.
Kjarninn 28. febrúar 2018
Maðurinn sem ber ábyrgð á skjálftanum á vinnumarkaði
Jónas Þór Guðmundsson hæstaréttarlögmaður hefur haft aðkomu að ákvörðunum sem gætu haft þær afleiðingar í dag að kjarasamningum verði sagt upp. Gegnir formennsku bæði í kjararáði og stjórn Landsvirkjunar.
Kjarninn 28. febrúar 2018
Meirihlutinn heldur naumlega velli - Sjálfstæðisflokkur stærstur
Það er útlit fyrir að kosningabaráttan í borginni verði spennandi.
Kjarninn 28. febrúar 2018
VR: Forsendur kjarasamninga eru brostnar
Formaður VR fær fullt umboð fyrir samningafund á morgun.
Kjarninn 27. febrúar 2018
Stjórnvöld leggja til umbætur í þágu félagslegs stöðugleika
Stjórnvöld segjast tilbúin til margvíslegra aðgerða til að tryggja félagslegan stöðugleika á vinnumarkaði.
Kjarninn 27. febrúar 2018
Stjórnarþingmaður vill kalla danska sendiherrann á teppið
Kolbeinn Óttarsson Proppé þingmaður Vinstri grænna vill að utanríkisráðherra kalli sendiherra Danmerkur á fund til að ræða fyrirætlanir þarlendra stjórnvalda um að þyngja refsingar fyrir glæpi sem framdir eru í ákveðnum hverfum.
Kjarninn 27. febrúar 2018
Forsendunefnd ASÍ og SA.
SA benda á stjórnvöld í kjaradeilunni
Forsendunefnd ASÍ og SA hefur lokið störfum og eru ósammála um hvort forsendur kjarasamninga hafi staðist. SA segja ekki á þeirra færi að bregðast við óánægjunni heldur stjórnvalda.
Kjarninn 27. febrúar 2018
Samningar Sjúkratrygginga ekki hagkvæmir
Ríkisendurskoðun telur að samningar Sjúkratrygginga um heilbriðisþjónustu séu ekki hagkvæmir í öllum tilvikum eða stuðli að aukinni skilvirkni heilbrigðiskerfisins í heild.
Kjarninn 27. febrúar 2018
Hörður Arnarson er forstjóri Landsvirkjunar.
Forseti ASÍ orðlaus yfir launahækkunum Landsvirkjunar
Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ segir ráðherra og ríkisstjórn hljóta að samþykkja launahækkanir Landsvirkjunar og segir það alvarlegt að þetta komi ofan í samræður verkalýðshreyfingarinnar við stjórnvöld um kjararáð.
Kjarninn 27. febrúar 2018
Launagreiðslur þingmanna birtar á nýjum vef
Búið er að opna nýja upplýsingasíðu á vef Alþingis þar sem birtar eru fastar launagreiðslur til þingmanna og fastar kostnaðargreiðslur. Undirbúningur að því að birta gögn 10 ár aftur í tímann er að hefjast.
Kjarninn 27. febrúar 2018
B-listi Eflingar vill segja upp kjarasamningum
Sólveig Anna Jónsdóttir og B-listinn í Eflingu vilja segja upp samningum og undra sig á að Efling hafi ekki boðað til almenns félagsfundar til að ræða stöðuna.
Kjarninn 27. febrúar 2018
Hjónavígslur hjá sýslumanni nær tvöfaldast
Fjöldi þeirra sem ganga í hjónaband hjá sýslumanni hefur nær tvöfaldast frá árinu 2013. Þetta kemur fram í svari dómsmálaráðherra við fyrirspurn Helga Hrafns Gunnarssonar þingmanns Pírata um fjölda hjónavígslna.
Kjarninn 27. febrúar 2018
Ljóst að „við gerðum óafsakanleg mistök“
Formaður og varaformaður knattspyrnudeildar Tindastóls hafa hætt störfum hjá félaginu.
Kjarninn 27. febrúar 2018
Hagvaxtarspár fyrir 2017 lækkað úr 6,3 prósent í 3,4 á tæpu ári
Það sjást merki um efnahagslífið sé að kólna, segir framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins.
Kjarninn 27. febrúar 2018
Marorka í greiðslustöðvun - Ekki greidd laun til starfsmanna um mánaðamót
Tæknifyrirtækið Marorka er á leið í gjaldþrotameðferð, en óskað verður formlega eftir greiðslustöðvun á morgun.
Kjarninn 26. febrúar 2018
Bréf velferðarráðuneytisins í máli Braga birt
Gögn um athugun velferðarráðuneytisins á störfum og samskiptum barnavernda og Barnaverndarstofu hafa verið birt.
Kjarninn 26. febrúar 2018
Vilja birta þingfarakostnað tíu ár aftur í tímann
Samhljómur er um það á þingi að birta þingfarakostnað, meðal annars vegna endurgreiðslna fyrir akstur, að minnsta kosti tíu ár aftur í tímann. Á morgun verða birtar upplýsingar um fastan kostnað þingmann frá 1. janúar 2018.
Kjarninn 26. febrúar 2018
Gylfi Arnbjörnsson.
ASÍ fundar með Samtökum atvinnulífsins og stjórnvöldum
Alþýðusamband Íslands bíður nú viðbragða við málaleitunum.
Kjarninn 26. febrúar 2018
Ásmundur Einar: Bragi braut ekki af sér
Félags- og jafnréttismálaráðherra segir að fyrrverandi forstjóri Barnaverndarstofu hafi ekki gerst brotlegur í starfi.
Kjarninn 26. febrúar 2018
Ingvar Vigur Halldórsson og Sólveig Anna Jónsdóttir leiða A og B lista í stjórnarkjöri í Eflingu.
Segir B-listann leikara í leikriti sem þau sömdu ekki handritið að
Ingvar Vigur Halldórsson frambjóðandi til formanns Eflingar hefur áhyggjur af afskiptum Sósíalistaflokksins af stjórnarkjöri í félaginu. Skýtur föstum skotum á Gunnar Smára Egilsson stofnanda flokksins.
Kjarninn 26. febrúar 2018
Áform forsætisráðherra verði að fela í sér viðurkenningu á lýðræðislegum grundvallargildum
Stjórnarskrárfélagið lýsir yfir áhyggjum af því fyrirkomulagi sem Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra leggur til um fyrirhugaða endurskoðun stjórnarskrár.
Kjarninn 26. febrúar 2018
Costco ástæðan fyrir aukningu í innflutningi mjólkurvara
Mikil aukning var í innflutningi mjólkurvara árið 2017. Þrátt fyrir það hefur verð þessara vara hækkað mest á þessu tímabili.
Kjarninn 26. febrúar 2018
Heiða Björg vill halda áfram sem varaformaður
Heiða Björg Hilmisdóttir núverandi varaformaður Samfylkingarinnar og borgarfulltrúi býður sig fram til áframhaldandi setu í embætti varaformanns, en kosið verður um forystu flokksins á landsfundi um helgina.
Kjarninn 26. febrúar 2018
Norsk Hydro gerir tilboð í álverið í Straumsvík
Risafyrirtæki sem er að mestu leyti í eigu norska ríkisins og norska olíusjóðsins hefur gert tilboð í álverið í Straumsvík og eignarhluti í tveimur öðrum álverum Rio Tinto. Tilboðið í heild er upp á tæpa 35 milljarða króna.
Kjarninn 26. febrúar 2018
Innheimtustofnun sveitarfélaga afskrifar milljarð vegna meðlaga
Lagabreyting frá árinu 2010 hefur leitt til mun meiri afskrifta.
Kjarninn 26. febrúar 2018
Er menntun metin til launa á Íslandi?
Gildi menntunar er til umfjöllunar í nýjustu útgáfu Vísbendingar.
Kjarninn 26. febrúar 2018
Ung Vinstri græn: Stuðningur við framboð Braga verði dreginn til baka
Ungliðahreyfing Vinstri grænna leggst gegn því að íslensk stjórnvöld styðji framboð Braga Guðbrandssonar í Barnaréttarnefnd Sameinuðu þjóðanna.
Kjarninn 25. febrúar 2018
Þorsteinn: Ásmundur Einar hlýtur að opinbera gögnin
Fyrrverandi ráðherra velferðarmála kallar eftir því að niðurstöður rannsóknar velferðarráðuneytisins á störfum forstjóra Barnaverndarstofu verða gerðar opinberar.
Kjarninn 25. febrúar 2018
Fyrirtæki snúa baki við NRA
Barátta ungmenna frá Flórída hefur breitt úr sér um öll ríki Bandaríkjanna.
Kjarninn 25. febrúar 2018
Þórhildur segir uppi rökstuddan grun um margvísleg brot ráðamanna
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir þingmaður Pírata segir reglur í íslensku samfélagi ekki gilda um æðstu lög samfélagsins og æðstu valdhafa á Íslandi. Þetta sagði Þórhildur í Silfrinu á RÚV í dag.
Kjarninn 25. febrúar 2018
Íslendingar auka sífellt plastnotkun
Plastumbúðum á markaði á Íslandi fjölgaði um 10 prósent á árunum 2014 til 2016.
Kjarninn 25. febrúar 2018
Öryggisráðið samþykkir 30 daga vopnahlé í Sýrlandi
Neyðarástand er víða í Sýrlandi eftir blóðuga borgarastyrjöld árum saman.
Kjarninn 24. febrúar 2018
Líf, Elín og Þorsteinn leiða lista VG í Reykjavík.
Líf, Elín og Þorsteinn leiða hjá VG í Reykjavík
Forvali Vinstri grænna lauk í dag. Þau Líf Magneudóttir, Elín Oddný Sigurðardóttir og Þorsteinn V. Einarsson skipa þrjú efstu sætin. Kosið var um fimm efstu sæti á lista og greiddu tæplega 500 atkvæði í valinu.
Kjarninn 24. febrúar 2018
„Þetta eru allt íslensk börn“
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, segir það markmið sitt að börn af erlendum uppruna sem búa á Íslandi hafi sömu tækifæri í íslensku skólakerfi og önnur börn.
Kjarninn 24. febrúar 2018
Þórdís býður sig fram í varaformann Sjálfstæðisflokksins
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, býður sig fram til embættis varaformanns Sjálfstæðisflokksins. Landsfundur Sjálfstæðisflokksins fer fram 16. - 18. mars þar sem kosið verður um forystu flokksins.
Kjarninn 24. febrúar 2018
Kjarninn tilnefndur til blaðamannaverðlauna
Þórður Snær Júlíússon, Þórunn Elísabet Bogadóttir og Magnús Halldórsson eru tilnefnd til verðlauna.
Kjarninn 24. febrúar 2018