Landsréttur staðfestir haldlagningu í viðamiklu skattsvikamáli
Meint skattsvik í málinu eru talin stórfelld en upp komst um málið þegar Skattrannsóknarstjóri keypti gögn um eignir Íslendinga í skattaskjólum.
Kjarninn
2. mars 2018