Stöðugleikaeignir upp á 19 milljarða framseldar til LSR
Íslenska ríkið hefur framselt illseljanlegar eignir sem það fékk í stöðugleikaframlag upp í skuld sína við Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins. Framlag ríkisins inn á skuldina í ár fer úr fimm milljörðum í 24 milljarða.
Kjarninn 8. janúar 2018
Birgir Jakobsson, fráfarandi landlæknir.
Sex sóttu um embætti landlæknis
Umsóknarfrestur rann út 4. janúar síðastliðinn.
Kjarninn 8. janúar 2018
Fanney Birna Jónsdóttir, nýr aðstoðarritstjóri Kjarnans, og Þórður Snær Júlíusson, ritstjóri miðilsins.
Fanney Birna nýr aðstoðarritstjóri Kjarnans
Fanney Birna Jónsdóttir gengur til liðs við hluthafahóp Kjarnans. Tveir aðrir starfsmenn ráðnir til starfa.
Kjarninn 8. janúar 2018
Guðlaugur Þór Þórðarson.
Á þriðja hundrað mál bíða nýrra héraðsdómara
Töf hefur orðið á skipun nýrra héraðsdómara. Gæti tafist enn frekar. Dómstjóri við Héraðsdóm Reykjavíkur segir bagalegt ef skipunin tefst mikið lengur.
Kjarninn 8. janúar 2018
Meher Tatna, forseti Samtaka erlendra fréttamanna í Hollywood tilkynnti um veitingu styrkjanna á Golden Globe hátíðinni í gær
Veittu styrki til rannsóknarblaðamennsku
Samtök erlendra fréttamanna í Hollywood tilkynntu á Golden Globe verðlaunahátíðinni í gær að þau myndu styrkja tvö samtök sem stuðla að framgangi rannsóknarblaðamennsku um eina milljón dali hvort.
Kjarninn 8. janúar 2018
Skattbreytingar auka ráðstöfunartekjur hátekjufólks sexfalt meira en annarra
ASÍ segir að skattbreytingar sem gengu í gildi um áramót skili hátekjufólki mun meiri ávinningi en tekjulægri hópum. Um sé að ræða ósamræmi í framkvæmd skattkerfis sem leiði kerfisbundið til aukins tekjuójafnaðar.
Kjarninn 8. janúar 2018
Jewish voice for peace mótmæla í Seattle árið 2007.
Gyðinglegum friðarsamtökum neitað inngöngu í Ísrael
Meðlimir í friðarsamtökunum Jewish voice for peace eru komnir á svartan lista hjá ísraelskum stjórnvöldum og mega þar af leiðandi ekki fara inn í landið. Nítján önnur samtök eru á listanum.
Kjarninn 8. janúar 2018
Karl sveik undan skatti með skattaskjólafélagi
Yfirskattanefnd hefur fjallað um mál Karls Wernerssonar.
Kjarninn 8. janúar 2018
Vetrarþjónusta aukin á þjóðvegum - kostnaður um 100 milljónir króna
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur ákveðið í samráði við Vegagerðina að auka vetrarþjónustu og hálkuvarnir á ákveðnum köflum á þjóðvegakerfinu í því skyni að bæta umferðaröryggi.
Kjarninn 7. janúar 2018
Það mun koma í hlut Bjarna Benediktssonar, fjármála- og efnahagsráðherra, að ganga frá samkomulagi við Reykjavíkurborg um ríkislóðirnar ef af því verður. Fyrirrennari hans í starfi, Benedikt Jóhannesson, undirritaði viljayfirlýsingu um málið.
Ríkið fær heimild til að láta borgina hafa ríkislóðir
Viljayfirlýsing var undirrituð af ríki og borg í fyrrasumar um að borgin myndi fá að kaupa ríkislóðir innan marka sinna til að hægt væri að byggja um tvö þúsund íbúðir á þeim. Í fjáraukalögum fær ríkið heimild til að ganga frá samningi þess efnis.
Kjarninn 7. janúar 2018
Vísbendingar um að konur séu betri læknar en karlar
Elsa B. Valsdóttir skurðlæknir segir að læknirinn sem einstaklingur sé mikilvæg breyta í því flókna umhverfi sem nútíma heilbrigðiskerfi er.
Kjarninn 6. janúar 2018
Stjórnmálaflokkarnir vinna saman að aðgerðaáætlun vegna #metoo-byltingar
Markmið áætlunarinnar er að til séu verkferlar sem flokkarnir geta stuðst við, verði tilkynnt um kynferðisáreiti innan þeirra.
Kjarninn 6. janúar 2018
Unnur Brá Konráðsdóttir
Unnur Brá: Ég mun ekki gefa kost á mér í Reykja­vík
Eftir íhugun hefur Unnur Brá Konráðsdóttir, fyrr­ver­andi for­seti Alþing­is og þingmaður Sjálf­stæðis­flokks­ins, tekið þá ákvörðun að bjóða sig ekki fram í borginni.
Kjarninn 6. janúar 2018
Tillerson segist enga ástæðu hafa til að efast um geðheilsu Trump
Rex Tillerson, utanríkisráðherra, segist vera að vinna í því að styrkja sambandið sem hann á við forsetann Donald Trump.
Kjarninn 6. janúar 2018
Markaðsvirði skráðra félaga tæplega tvöfalt eigið fé þeirra
Markaðsvirði Marel er nú um 30 prósent af heildarvirði skráðra félaga á aðallista kauphallarinnar.
Kjarninn 5. janúar 2018
Nýherji, TM Software og Applicon verða Origo
Orðið Origo kemur úr latínu og merkir uppruni, upphaf eða uppspretta.
Kjarninn 5. janúar 2018
Katrín skipar starfshóp til að efla traust á stjórnmál
Forsætisráðherra hefur skipað starfshóp til að efla traust á stjórnmálum og stjórnsýslu. Formaður hópsins sagði í fyrra að stjórnmálamenn væru ítrekað að taka algjör­lega vit­lausar ákvarð­anir um hvernig þeir eiga að umgang­ast við­kvæm stór­mál.
Kjarninn 5. janúar 2018
Listamannalaunum úthlutað
Úthlutunarnefndir Launasjóðs listamanna hafa lokið störfum vegna úthlutana listamannalauna árið 2018. Alls fá 369 listamenn úthlutun.
Kjarninn 5. janúar 2018
Ákvörðun um að hætta gjaldtöku í Hvalfjarðargöngunum hefur ekki verið tekin
Sigurður Ingi Jóhannsson segir að tvöföldun Hvalfjarðarganganna sé óumflýjanleg vegna aukinnar umferðar um göngin. Hann útilokar ekki að verkefnið verði fjármagnað með gjaldtöku í göngin.
Kjarninn 5. janúar 2018
Einn stærsti mjólkurvöruframleiðandi heims kaupir Siggi´s Skyr
Fyrirtækið sem framleiðir Siggi´s Skyr hefur verið selt til Lactalis fyrir óuppgefna upphæð. Eigendur þess eru flestir Íslendingar sem tengjast stofnandanum Sigurði Kjartani Hilmarssyni.
Kjarninn 5. janúar 2018
„Takk, herra forseti“
Umdeild bók Michael Wolff um Trump kemur út í dag.
Kjarninn 5. janúar 2018
Tæplega 30 þúsund ný störf orðið til á sex árum
Mikill uppgangur í hagkerfinu hefur skilað sér í tugþúsundum nýrra starfa, samkvæmt upplýsingum Vinnumálastofnunar.
Kjarninn 5. janúar 2018
Sigríður: Dómur Hæstaréttar „áfall“
Sigríður Andersen dómsmálaráðherra ræddi um skipan dómara í Kastljósi í kvöld.
Kjarninn 4. janúar 2018
Segir hækkun á húsaleigu námsmanna verulegt högg fyrir stúdenta
Byggingafélag námsmanna hefur boðað 7,5 prósenta hækkun á húsaleigu stúdenta í apríl. Formaður SHÍ segir að hækkunin sé ekki í neinu samræmi við námslán.
Kjarninn 4. janúar 2018
Telegram er smáforrit þar sem notendur nýta í samskipti sín á milli.
Samskiptaforrit lokar samskiptarás mótmælenda í Íran
Telegram hefur lokað samskiptarás mótmælenda sem fyrirtækið segir hvetja til ofbeldis. Írönsk stjórnvöld hóta fyrirtækinu að úthýsa forritinu í eitt skipti fyrir öll úr landinu ef það hlýði ekki kröfum þeirra.
Kjarninn 4. janúar 2018
Tveir með stöðu vottunaraðila
Eftirlit jafnlaunavottunar verður í höndum Samtaka aðila vinnumarkaðsins.
Kjarninn 4. janúar 2018
Spáir því að Amazon kaupi Target
Smásölurisinn Amazon hefur verið í miklum sóknarhug að undanförnu. Frekari landvinningar á sviði verslunarrekstrar eru taldir líklegir.
Kjarninn 4. janúar 2018
Íslenska fyrirtækið Oculis fær yfir tveggja milljarða fjármögnun
Þrír erlendir sjóðir á sviði heilbrigðisfjárfestinga hafa lagt félaginu til nýtt hlutafé og verður starfsemin framvegis í Sviss.
Kjarninn 4. janúar 2018
Spenna á vinnumarkaði - „Þurfum að komast út úr deilum“
Forsætisráðherra segir krefjandi stöðu vera á vinnumarkaði þessi misserin.
Kjarninn 3. janúar 2018
Guðlaugur Þór Þórðarson settur dómsmálaráðherra.
Dómnefndin segist ekki lúta boðvaldi ráðherra
Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti héraðsdómara hefur svarað bréfi Guðlaugs Þórs Þórðarsonar setts dómsmálaráðherra. Nefndin segist velja þá hæfustu samkvæmt lögum og hyggst ekki fjalla frekar um aðra umsækjendur.
Kjarninn 3. janúar 2018
Færri fertugir og yngri í toppstöðum í viðskiptalífinu en áður
Góð samskipti hafa valið 40 eftirtektarverðustu stjórnendur landsins 40 ára og yngri.
Kjarninn 3. janúar 2018
Pólitísk ábyrgð dómsmálaráðherra virðist engin vera
Prófessor í lögfræði segir að afleiðingar af því að ráðherra sé dæmdur fyrir að brjóta lög við skipun dómara séu ríkið greiði skaðabætur. Pólitísk ábyrgð ráðherrans sem brýtur lögin virðist ekki vera nein. Hún óttast um sjálfstæði dómstóla.
Kjarninn 3. janúar 2018
Markmiðið er að rafmagnsbíllinn verði fyrsta val
Framkvæmdastjóri ON segir að í framtíðinni verði krafa fólks um að hleðslustöðvar fyrir rafmagnsbíla við hótel landsins jafn sjálfsögð og að hafa WiFi-tengingu á herberginu.
Kjarninn 3. janúar 2018
Íbúðir á RÚV-reit seljast fyrir hundruð milljóna
Nú þegar eru yfir 40 íbúðir seldar, af því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.
Kjarninn 3. janúar 2018
Trump hótar tugmillljarða niðurskurði
Framlög Bandaríkjastjórnar til þróunaraðstoðar eru í uppnámi, ekki síst vegna yfirlýsinga Bandaríkjaforseta.
Kjarninn 3. janúar 2018
Peter Thiel veðjar á Bitcoin
Tæknifjárfestirinn umdeildi er sagður hafa fjárfest fyrir háar fjárhæðir í Bitcoin að undanförnu. Hann veðjar á áframhaldandi hækkandi verðþróun Bitcoin og að hún festi sig í sessi.
Kjarninn 2. janúar 2018
Arion banki atkvæðamestur í hlutabréfum en Landsbankinn í skuldabréfum
Hörð samkeppni er meðal þeirra sem koma að viðskiptum með verðbréf í kauphöllinni. Umsvif á skráðum markaði með hlutabréf jukust um 13 prósent í fyrra.
Kjarninn 2. janúar 2018
Átta aðilar hafa áhuga á United Silicon
Afar ólíklegt er að sala á United Silicon klárist áður en að greiðslustöðvunarfrestur fyrirtækisins rennur út 22 janúar.
Kjarninn 2. janúar 2018
Trond Giske
Trond Giske stígur til hliðar - Misnotaði aðstöðu sína gegn konum
Varaformanni norska Verkamannaflokksins hefur verið gert að stíga til hliðar eftir að ásakanir um kynferðislega áreitni komu fram.
Kjarninn 2. janúar 2018
Hámarksgreiðsla úr Fæðingarorlofssjóði hækkar um 20.000 krónur
Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur undirritað reglugerð um greiðslur úr Fæðingarorlofssjóði og greiðslu fæðingarstyrks.
Kjarninn 2. janúar 2018
Jóna Sólveig Elínardóttir
Jóna Sólveig hættir sem varaformaður Viðreisnar
Varaformaður Viðreisnar hefur látið af störfum. Hún tilkynnti stjórn flokksins þetta um miðjan desember.
Kjarninn 2. janúar 2018
Veiðigjöld verði lækkuð - „Hátekjuskattur á sterum“
Ríkisstjórnin hyggst endurskoða veiðigjöld og lækka þau á lítil og meðalstór fyrirtæki, sem ekki hafa ráðið við hækkanir frá 1. september í fyrra.
Kjarninn 2. janúar 2018
Guðni: Stöndum saman um samfélag sem hafnar ráðríki hinna freku
Forseti Íslands fjallaði um þá sem féllu fyrir annarra hendi á nýliðnu ári, baráttuna gegn kynferðislegu ofbeldi og áreitni, virkjunarmál og fátækt í nýársávarpi sínu. Þá vitnaði hann í tíu ára rappara og Halldór Laxness.
Kjarninn 1. janúar 2018
#Metoo-konur manneskja ársins á Rás 2
Valin hefur verið manneskja ársins á Rás 2 en hlustendur kusu #metoo-konur í þetta sinn.
Kjarninn 31. desember 2017
Búið að samþykkja fjárlög – Útgjöld aukast um 19 milljarða frá síðasta frumvarpi
Útgjöld ríkissjóðs ná methæðum á næsta ári. Þau aukast um 55,3 milljarða króna frá fjárlögum 2017.
Kjarninn 30. desember 2017
Settur dómsmálaráðherra gerir margar athugasemdir við störf dómnefndar
Guðlaugur Þór Þórðarson, settur dómsmálaráðherra, gerir margvíslegar athugasemdir við störf nefndar sem metur hæfi umsækjenda um starf dómara.
Kjarninn 29. desember 2017
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er formaður Miðflokksins.
Miðflokkurinn og Flokkur fólksins brutu lög með SMS-sendingum fyrir kosningar
Póst- og fjarskiptastofnun hefur komist að þeirri niðurstöðu að tveir stjórnmálaflokkar sem sendu tugþúsundum manna SMS í aðdraganda, án þess að viðkomandi hafi veitt samþykki fyrir þeim, hafi brotið gegn fjarskiptalögum.
Kjarninn 29. desember 2017
Guðlaugur Þór Þórðarson er settur dómsmálaráðherra í málinu.
Lagt til að fimm karlar og þrjár konur verði skipaðir héraðsdómarar
Dómnefnd hefur komist að niðurstöðu um hvaða átta umsækjendur um héraðsdómarastöður verði skipaðir. Tilkynnt verður um hverjir það eru síðar í dag. Kjarninn birtir nöfn þeirra átta sem lagt er til að verði skipaðir.
Kjarninn 29. desember 2017
Eiríkur fer fram á bætur frá ríkinu vegna lögbrots dómsmálaráðherra
Fjórði maðurinn sem Sigríður Á. Andersen ákvað að tilnefna ekki í Landsrétt hefur lagt fram kröfu á ríkið um bætur. Krafa hans gæti orðið umtalsverð, enda maðurinn fertugur og á mun lægri launum en dómarar við Landsrétt.
Kjarninn 29. desember 2017
Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra.
Foreldrar langveikra eða alvarlegra fatlaðra fá desemberuppbót
Félags- og jafnréttismálaráðherra hefur undirritað reglugerð sem tryggir foreldrum langveikra eða alvarlega fatlaðra barna allt að 53 þúsund krónur í uppbót. Það er sambærileg upphæð og lífeyrisþegar og atvinnuleitendur fá.
Kjarninn 29. desember 2017