Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar.
Siðareglur ráðherra gilda áfram fyrir nýja ríkisstjórn
Kjarninn 13. janúar 2017
Búið að ganga frá ráðningu stjórnenda yfir nýju Silfri
Kjarninn 13. janúar 2017
Þor­steinn Víglunds­son er félags- og jafn­rétt­is­mála­ráð­herra í nýrri ríkisstjórn.
Jafnlaunavottun verður fyrsta frumvarp Þorsteins
Kjarninn 13. janúar 2017
Vægi húsnæðis í reksti heimila eykst
Kjarninn 12. janúar 2017
Benedikt: Hefði viljað ná meiru inn í stjórnarsáttmálann
Kjarninn 12. janúar 2017
Borgarstjóri spyr hvort eitthvað sé að marka stjórnarsáttmálann
Kjarninn 12. janúar 2017
Karl Pétur og Þorbjörg Sigríður aðstoða Þorstein Víglundsson
Kjarninn 12. janúar 2017
Borgar Þór aðstoðar Guðlaug Þór
Kjarninn 12. janúar 2017
Gjaldeyrisforðinn dugði fyrir innflutningi í 11 mánuði
Gjaldeyrisforði Seðlabankans bólgnaði út á síðasta ári, og munaði þar mikið um mikið innflæði frá erlendum ferðamönnum.
Kjarninn 12. janúar 2017
Forseti Mexíkó hafnar því algjörlega að greiða fyrir Trump-múrinn
Kjarninn 12. janúar 2017
Gjaldeyririnn flæddi inn í landið
Seðlabankinn beitti sér mikið á gjaldeyrismarkaði á árinu 2016, til að vinna gegn styrkingu krónunnar.
Kjarninn 11. janúar 2017
Málefni Seðlabankans færast til forsætisráðuneytisins
Kjarninn 11. janúar 2017
Sigríður Ingibjörg aftur til ASÍ
Kjarninn 11. janúar 2017
Páll Magnússon studdi ekki ráðherraskipan Bjarna
Kjarninn 11. janúar 2017
Haraldur Benediktsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi.
Ekki einhugur um ráðherraval innan Sjálfstæðisflokksins
Kjarninn 11. janúar 2017
Barack Obama er forseti Bandaríkjanna þar til Donald Trump sver embættiseið í Washington 20. janúar.
Obama stígur af sviðinu
Barack Obama steig af hinu pólitíska sviði eftir að hafa flutt kveðjuræðu sína sem Bandaríkjaforseti í heimaborg sinni Chicago.
Kjarninn 11. janúar 2017
Jón, Þórdís og Guðlaugur ráðherrar - Ólöf ekki ráðherra
Kjarninn 10. janúar 2017
Ungliðahreyfing Viðreisnar segir frestun á birtingu skýrslu „ólíðandi“
Kjarninn 10. janúar 2017
Stjórnarsáttmálinn undirritaður í Gerðarsafni
Kjarninn 10. janúar 2017
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson
Sigmundur Davíð gæti ekki hugsað sér verri ríkisstjórn
Kjarninn 10. janúar 2017
Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar.
Segir Bjarna ekki hafa sýnt ásetning um feluleik með seinum skýrsluskilum
Kjarninn 10. janúar 2017
Björt Ólafsdóttir og Óttarr Proppé, verðandi fyrstu ráðherrar Bjartrar framtíðar í sögu flokksins.
Rúmur fjórðungur stjórnar Bjartrar framtíðar á móti stjórnarsáttmála
Kjarninn 10. janúar 2017
Ný ríkisstjórn fædd - Björt framtíð samþykkir stjórnarsáttmálann
Sjálfstæðisflokkurinn, Björt framtíð og Viðreisn hafa náð saman um myndun ríkisstjórnar Bjarna Benediktssonar.
Kjarninn 9. janúar 2017
Viðreisn og Sjálfstæðisflokkur samþykkja stjórnarsáttmála
60 manns mættu á fund Viðreisnar þar sem stjórn og ráðgjafaráð komu saman og var sáttmálinn samþykktur samhljóða.
Kjarninn 9. janúar 2017
<-- Skyn cleanup -->
Birgitta Jónsdóttir, kapteinn Pírata.
Píratar: Fjármálaráðherra lét sína hagsmuni ganga framar öðrum
Þingflokkur Pírata krefst þess að mál er snúa að skýrslu um aflandseign verði rædd hið fyrsta í þingingu.
Kjarninn 9. janúar 2017
Bjarni reiknar ekki með að leita út fyrir þingflokkinn eftir ráðherrum
Úrslitastund er nú í stjórnarmyndunarviðræðum Sjálfstæðisflokksins, Bjartrar framtíðar og Viðreisnar. Stjórnarsáttmáli er kynntur fyrir þingflokkum og stjórnum flokkanna í kvöld.
Kjarninn 9. janúar 2017
Ólafur Ólafsson var einn þeirra sem hlaut dóm í Al Thani-málinu.
Sakborningar í Al Thani upplýsa MDE um fjármálaumsvif dómara
Kjarninn 9. janúar 2017
<-- Skyn cleanup -->
Óskar eftir skoðun umboðsmanns Alþingis á skýrsluskilum Bjarna
Kjarninn 9. janúar 2017
Birgitta boðar vantraust á nýja ríkisstjórn
Kjarninn 9. janúar 2017
Höskuldur íhugar framboð til formanns KSÍ
Kjarninn 9. janúar 2017
<-- Skyn cleanup -->
Ferðamenn við Skógafoss.
Raddir um að vöxtur ferðaþjónustu skili sér ekki að fullu í ríkiskassann
Kjarninn 9. janúar 2017
Bæði Björt Framtíð og Viðreisn eru með viðræður um aðild að Evrópusambandinu ofarlega á baugi í sínum stefnum. Fyrsta ríkisstjórn flokkanna mun ekki styðja þjóðaratkvæðagreiðslu um aðildarviðræður.
Stjórnarsáttmáli: Evrópumál fara til þingsins undir lok kjörtímabils
Kjarninn 9. janúar 2017
Bjarni biðst afsökunar á því að hafa greint ranglega frá
Kjarninn 8. janúar 2017
Aflandseignaskýrslunni var skilað í september
Skýrsla um eignir Íslendinga á aflandssvæðum var tilbúin í september. Það sést m.a. á hvíttuðum texta á forsíðu hennar. Ráðuneytið segir að hvorki hópurinn sjálfur né ráðuneytið hafi breytt nokkru eftir skilin.
Kjarninn 8. janúar 2017
Bjarni Ben: Hafna því alfarið að hafa haldið skýrslunni leyndri
Fjármála- og efnahagsráðherra segir ekkert hæft í því að skýrslu um aflandseign Íslendinga hafi verið haldið leyndri.
Kjarninn 7. janúar 2017
Katrín óskar eftir fundi - Hvers vegna var skýrslan ekki birt fyrir kosningar?
Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna hefur óskað eftir fundi í efnahags- og viðskiptanefnd um skýrsluna um aflandseignir Íslendinga.
Kjarninn 7. janúar 2017
Pútín sagður hafa fyrirskipað tölvuárásir á framboð Hillary Clinton
Forseti Rússlandi vildi að tölvuárásum yrði beitt til að hjálpa Donald Trump að verða forseti, að því er segir í skýrslum leyniþjónustustofnanna Bandaríkjanna.
Kjarninn 7. janúar 2017
Uppsafnaðar eignir Íslendinga í skattaskjólum 350 til 810 milljarðar
Kjarninn 6. janúar 2017
Starfshópur endurskoði lög um kaup útlendinga á bújörðum
Kjarninn 6. janúar 2017
Brynjar: Engum dytti í hug að gera 25 ára strák að ráðherra
Kjarninn 6. janúar 2017
Guðmundur Örn Hauksson er einn þeirra sem ákærður er í SPRON-málinu.
Tvö hrunmál á dagskrá Hæstaréttar á næstu vikum
Kjarninn 6. janúar 2017
May og Trump ætla að hittast í vor
Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, setti sig í samband við Donald Trump eftir að ljóst var að hann hefði sigrað í kosningunum 8. nóvember.
Kjarninn 6. janúar 2017
Fjölgun ferðamanna í fyrra var langt umfram spár
Samtals komu um 1,8 milljónir ferðamanna í fyrra til landsins, en þeir voru um 1,2 milljónir árið 2015.
Kjarninn 6. janúar 2017
Skýrsla um tölvuárásir Rússa gerð opinber í næstu viku
Mikill titringur er sagður í röðum bæði Demókrata og Repúblikana vegna upplýsinga sem CIA segist búa yfir um tölvuárásir Rússa í aðdraganda kosninganna 8. nóvember.
Kjarninn 5. janúar 2017
VÍS kaupir 22 prósent hlut í Kviku
Tryggingarfélagið greiðir 1.650 milljónir í reiðufé fyrir hlutinn.
Kjarninn 5. janúar 2017
Benedikt líklegur fjármálaráðherra
Unnið er eftir því að stjórnarmyndunarviðræðum Sjálfstæðisflokksins, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar ljúki fyrir vikulok.
Kjarninn 5. janúar 2017
Geir gefur ekki kost á sér til endurkjörs
Kjarninn 4. janúar 2017
Rannsóknum hætt á hluta Drekasvæðisins
Kjarninn 4. janúar 2017
Brynhildur Pétursdóttir ráðin til Neytendasamtakanna
Kjarninn 4. janúar 2017
Skýrsla um umfang skattaskjólseigna enn í bið
Skýrsla um umfang skattaskjólseigna Íslendinga var tilbúin í byrjun október. Hún átti að koma fyrir Alþingi þegar það kom saman en af því hefur ekki enn orðið.
Kjarninn 4. janúar 2017