22 milljónir án vinnu í ESB-ríkjunum
Atvinnuleysi fer almennt minnkandi í Evrópusambandsríkjunum. Vandi ungs fólks er ennþá gríðarlegur í sumum ríkjum, til að mynda í Grikklandi þar sem helmingur fólks undir 25 ára er án vinnu.
Kjarninn
8. mars 2016