Virði eigna Heimavalla yfir 50 milljarðar og eigið féð 17,6 milljarðar
Leigufélagið Heimavellir hefur vaxið hratt á síðustu árum.
Kjarninn 12. febrúar 2018
PyeongChang 2018 - Vetrarólympíuleikar
Loftslagsbreytingar takmarka hvar Vetrarólympíuleikarnir verða haldnir
Með hækkandi hitastigi þá fækkar borgum sem geta haldið leikana.
Kjarninn 12. febrúar 2018
Lífeyrissjóður verzlunarmanna er með höfuðstöðvar í Húsi verslunarinnar.
Lífeyrissjóður verzlunarmanna leitar eftir fólki til að sitja í stjórnum
Næststærsti lífeyrissjóður landsins leitar eftir fólki til að styðja til stjórnarsetu í félögum sem hann á í. Sjóðurinn er á meðal stærstu eigenda flestra skráðra félaga á Íslandi.
Kjarninn 12. febrúar 2018
Jón Steinar vill að dómari í meiðyrðamáli víki
Jón Steinar Gunnlaugsson vill að dómarinn í meiðyrðamáli Benedikts Bogasonar gegn honum víki sæti vegna vanhæfis. Vanhæfið á að vera tilkomið vegna setu dómarans í stjórn Dómarafélagsins með Skúla Magnússyni sem hefur tjáð sig afgerandi um málið.
Kjarninn 12. febrúar 2018
Samþykkt að greiða hluthöfum Arion banka tugi milljarða króna
Hluthafafundur í Arion banka var haldinn í morgun. Þar var samþykkt heimild til að kaupa bréf af hluthöfum og greiða þeim út arð. Eigið fé bankans minnkar um þrjú prósent við aðgerðina.
Kjarninn 12. febrúar 2018
Pence: Bandaríkin til í viðræður við Norður-Kóreu
Ólympíuandinn virðist vera að liðka fyrir viðræðum á Kóreuskaga þar sem mikil spenna og yfirlýsingagleði andstæðinga, hefur þótt vera ógn við heimsfriðinn.
Kjarninn 12. febrúar 2018
Lífeyrissjóðir vilja ekki kaupa í Arion banka fyrir útboð
Íslenska ríkið á 13 prósent hlut í Arion banka.
Kjarninn 12. febrúar 2018
Fjöldi notenda metýlfenídats eykst enn
Heildarfjöldi þeirra sem fá ávísað metýlfenídati á Íslandi jókst um 13,1 prósent árið 2017 miðað við árið 2016. Lyfið er örvandi fyrir heilann og eru verkanir þess að sumu leyti líkar verkunum amfetamíns en að öðru leyti kókaíns.
Kjarninn 11. febrúar 2018
Dagur, Heiða Björg og Skúli í þremur efstu hjá Samfylkingunni
Línur eru teknar að skýrast hjá flokkunum fyrir sveitastjórnarkosningarnar í vor.
Kjarninn 10. febrúar 2018
„Hægláti trukkurinn“ horfinn á braut - Stórkostlegur ferill
Jóhann Jóhannsson fannst látinn á heimili sínu í Berlín. Ferill hans var stórkostlegur og fjölbreyttur.
Kjarninn 10. febrúar 2018
Jóhann Jóhannsson látinn
Eitt helsta tónskáld Íslendinga er látinn, 48 ára að aldri.
Kjarninn 10. febrúar 2018
Reykvísk ungmenni sofa of lítið
Í nýrri rannsókn kemur fram að einungis 22,9 prósent unglinga í 10. bekk í 6 grunnskólum í Reykjavík náðu viðmiðum um ráðlagða svefnlengd.
Kjarninn 10. febrúar 2018
Herþota hers Ísraels skotin niður
Tveir flugmenn komust úr vélinni og komu með fallhlífum til jarðar.
Kjarninn 10. febrúar 2018
Vigdís snýr aftur
Vigdís Hauksdóttir, fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins, mun leiða lista Miðflokksins í Reykjavík í sveitarstjórnarkosningum í vor.
Kjarninn 9. febrúar 2018
Grímur hættir hjá Iceland Airwaves eftir 8 ár
Viðræður um kaup Senu á hátíðinni eru langt á veg komnar.
Kjarninn 9. febrúar 2018
„Furðulítil“ umræða um lækkun raunvaxta
Gylfi Magnússon, dósent og fyrrverandi viðskiptaráðherra, skrifar um þróun vaxta á Íslandi í nýjustu útgáfu Vísbendingar.
Kjarninn 9. febrúar 2018
Gísli Hauksson, fráfarandi stjórnarformaður GAMMA.
Gísli Hauksson lætur af stjórnarformennsku hjá GAMMA
Búið er að innleiða nýtt skipurit hjá GAMMA. Stjórnarformaður félagsins mun einbeita sér að því að stýra erlendri starfsemi. Alls er GAMMA með 137 milljarða króna í stýringu.
Kjarninn 9. febrúar 2018
Örplast finnst í vatni í Reykjavík - Mörgum spurningum ósvarað
Í vatnssýnum sem safnað var úr vatnsveitu Veitna í Reykjavík kom í ljós að 0,2 til 0,4 plastagnir fundust í hverjum lítra vatns. Örplast er heiti á plastögnum sem eru minni en 5mm að þvermáli.
Kjarninn 9. febrúar 2018
Siðfræðistofnun hefur ekki efni á starfsmanni
Siðfræðistofnun Háskóla Íslands stendur höllum fæti fjárhagslega og er með skuldahala á bakinu. Gert ráð fyrir stofnuninni víða hjá stjórnvöldum án sérstaks fjárframlags.
Kjarninn 9. febrúar 2018
12,4% leikstjóra á Íslandi hafa verið konur
Af þeim kvikmyndum sem frumsýndar hafa verið frá því um miðbik síðustu aldar hafa konur komið að leikstjórn 25 þeirra á móti 177 körlum eða um ein kona á móti hverjum níu körlum.
Kjarninn 9. febrúar 2018
Ásmundur sá sem keyrði fyrir 385 þúsund krónur á mánuði
Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, er sá þingmaður sem fékk 4,6 milljónir króna í endurgreiðslur vegna aksturs í fyrra. Hann segist fara 100 prósent eftir öllum reglum.
Kjarninn 9. febrúar 2018
Ísland á tossalista í menntamálum
Sláandi mikill munur er á Íslandi og öðrum Norðurlöndum þegar kemur að námsárangri og brottfalli barna og ungmenna.
Kjarninn 9. febrúar 2018
Verð hlutabréfa hrynur einnig í Asíu
Lækkanir hafa sést á hlutabréfum um allan heim að undanförnu. Þessi þróun er ekki að koma öllum á óvart, en væntingar um hækkun vaxtastigs og verðbólgu virðist ráða miklu um það sem er á seyði.
Kjarninn 9. febrúar 2018
Verðhrun á mörkuðum...aftur
Yfirlýsingar frá Englandsbanka, um að vextir yrðu mögulega hækkaðir hraðar, settu af stað mikla hrinu lækkana á verðbréfamörkuðum
Kjarninn 8. febrúar 2018
Skýrslu um bankakerfi skilað - Varnarlína verði dregin til að takmarka áhættu
Starfshópur sem skipaður var á sumarmánuðum í fyrra hefur skilað skýrslu til fjármála- og efnahagsráðherra um mögulegar leiðir við breytingar á bankakerfinu.
Kjarninn 8. febrúar 2018
Brynhildur Pétursdóttir og Haraldur Benediktsson formenn samráðshóps um endurskoðun búvörusamninga.
Tveir formenn í hópi sem endurskoðar búvörusamninga
Þau Brynhildur Pétursdóttir framkvæmdastjóri Neytendasamtakanna og Haraldur Benediktsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi formaður Bændasamtakanna, gegna bæði hlutverki formanns hópsins.
Kjarninn 8. febrúar 2018
„Farðu heim hóra! Við viljum ekkert við þig gera á okkar þjóðþingi“
Fyrrverandi þingmaður segir í sjónvarpsþætti Kjarnans á Hringbraut að á margan hátt sé komið fram við konur af erlendum uppruna sem annars flokks borgara.
Kjarninn 8. febrúar 2018
Fólki fjölgar meira á Norðurlöndunum en annars staðar í Evrópu
Samkvæmt skýrslu frá Norrænu ráðherranefndinni er helsta ástæða fólksfjölgunarinnar aðflutningur fólks frá löndum utan Norðurlanda.
Kjarninn 8. febrúar 2018
Samkeppniseftirlitið rannsakar gjaldtöku Isavia
Samkeppniseftirlitið hyggst rannsaka háa gjaldtöku af hópferðabílum við flugstöðina á Keflavíkurflugvelli.
Kjarninn 8. febrúar 2018
Árni Oddur Þórðarson er forstjóri Marel.
Hlutabréf í Marel rjúka upp í fyrstu viðskiptum – Hækkuðu um tæp tíu prósent
Markaðsvirði Marel hefur aukist um tugi milljarða á innan við klukkutíma.
Kjarninn 8. febrúar 2018
EFTA dómstóllinn.
Bregðast við áliti ESA
Fjármálaráðuneytið hyggst leggja fram lagafrumvarp um breytingar á lögum um fjármálafyrirtæki til að bregðast við athugasemdum sem fram komu í rökstuddu áliti ESA.
Kjarninn 8. febrúar 2018
Arion banki metinn á 194 milljarða króna samkvæmt nýju verðmati
Capacent vann verðmatið, og segir að vaxtamöguleikar bankans séu hverfandi í framtíðinni.
Kjarninn 8. febrúar 2018
Útlán lífeyrissjóða til heimila jukust um 57 prósent í fyrra
Heildareignir lífeyrissjóða nema nú um 3.900 milljörðum króna.
Kjarninn 8. febrúar 2018
Gott uppgjör hjá Marel - 3,6 milljarðar í arð til hluthafa
Starfsmenn Marel eru nú 5.400 á heimsvísu. Stefna hefur verið samþykkt um að vaxa um að meðaltali 12 prósent á ári, næsta áratuginn.
Kjarninn 7. febrúar 2018
Bjarni Benediktsson og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þáverandi æðstu ráðamenn þjóðarinnar, kynntu haftalosunaráætlun í júní 2015. Í henni fólst samkomulag við kröfuhafa um afhendingu stöðugleikaeigna.
Lindarhvoll búið að selja Lyfju og verður slitið
Með sölu á Lyfju til SID ehf. er ráðstöfun stöðugleika í umsýslu Lindarhvols lokið. Andvirði þeirra stöðugleikaeigna sem búið er að innleysa nemur um 207,5 milljörðum.
Kjarninn 7. febrúar 2018
Skúli Mogensen forstjóri WOW air.
Wow air stærsta flugfélagið í janúar
WOW air var stærsta flugfélag Íslands í janúar og flutti fleiri farþega til og frá landinu en Icelandair.
Kjarninn 7. febrúar 2018
Ásgeir Margeirsson er forstjóri Hs Orku.
Innergex orðið stærsti eigandi HS Orku - Greiddi upp skuldabréf við OR
Kanadíska orkufyrirtækið Innergex er formlega orðið eigandi að 53,9 prósent hlut í HS Orku, sem á nokkur orkuver á Íslandi og 30 prósent hlut í Bláa Lóninu.
Kjarninn 7. febrúar 2018
„Það eru engir brúnir krakkar á KrakkaRÚV“
Erlendum ríkisborgurum sem búa hérlendis er að fjölga meira en nokkru sinni fyrr. Um er að ræða mestu samfélagsbreytingu sem átt hefur sér stað. Sú breyting er efni Kjarnans á Hringbraut í kvöld. Gestir eru Edda Ólafsdóttir og Nichole Leigh Mosty.
Kjarninn 7. febrúar 2018
EFTA-dómstóllinn.
Ekki rétt staðið að lögum um endurskipulagningu fjármálastofnana
Íslensk stjórnvöld hafa ekki innleitt tilskipun um endurskipulagningu og slitameðferð lánastofnana með fullnægjandi hætti. Þetta er niðurstaða rökstudds álits Eftirlitsstofnunar EFTA.
Kjarninn 7. febrúar 2018
Stýrivextir óbreyttir en hagvöxtur verður minni en spáð var
Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands tilkynnti í morgun að stýrivextir verði óbreyttir. Í Peningamálum, sem líka voru birt í morgun, kemur fram að hagvöxtur 2017 og 2018 verði minni en spáð var.
Kjarninn 7. febrúar 2018
Lífeyrissjóðir til í viðræður um kaup á hlut í Arion banka
Íslenska ríkið á 13 prósent hlut í Arion banka.
Kjarninn 7. febrúar 2018
Eins og í vísindaskáldsögu hjá SpaceX
Geimskot SpaceX heppnaðist vel, en gefið hafði verið út fyrirfram að um helmingslíkur væru á því að það myndi ekki heppnast.
Kjarninn 7. febrúar 2018
Mátu það þannig að ekki ætti að ákæra vegna ársreikninga
Stefán Svavarsson og Jón Þ. Hilmarsson, endurskoðendur, segja hina föllnu banka hafa gefið kolranga mynd af efnahagslegum styrk í ársreikningum árið 2007.
Kjarninn 6. febrúar 2018
Lárus leiðir hóp um hvítbók fjármálakerfisins
Lárus L. Blöndal hæstaréttarlögmaður og stjórnarformaður Bankasýslu ríkisins verður formaður starfshóps sem vinna á hvítbók um framtíðarsýn og stefnu fyrir fjármálakerfið á Íslandi.
Kjarninn 6. febrúar 2018
Helga Árnadóttir ráðin til Bláa Lónsins
Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, hefur ráðið sig til Bláa Lónsins. Hún mun hætta störfum hjá samtökunum.
Kjarninn 6. febrúar 2018
Fjárfestar „óttast“ hækkun vaxta og verðbólgu
Þrátt fyrir að hlutabréfamarkaðir hafi sýnt rauðar tölur lækkana þá hafa hagtölur í heimsbúskapnum verið að batna verulega. Atvinnuleysi í Bandaríkjunum mælist nú 4,7 prósent, sem er sögulega með allra lægsta móti.
Kjarninn 6. febrúar 2018
Arnór Sighvatsson
Staða aðstoðarseðlabankastjóra auglýst síðar í mánuðinum
Arnór Sighvatsson er aðstoðarseðlabankastjóri og á einnig sæti í peningastefnunefnd.
Kjarninn 6. febrúar 2018
Hlutabréfaverð hrynur á alþjóðamörkuðum
Einhver „leiðrétting“ er nú að eiga sér stað á alþjóðamörkuðum. Miklar lækkanir sáust á mörkuðum í dag.
Kjarninn 5. febrúar 2018
Tólf aðildarfélög BHM semja um kjör við ríkið
Enn eiga fimm félög eftir að ná samningum.
Kjarninn 5. febrúar 2018
Fer fram á að samningar um stöðugleikaframlög verði gerðir opinberir
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson vill að forseti Alþingi beiti sér fyrir því að samningar kröfuhafa föllnu bankanna við íslenska ríkið um greiðslu stöðugleikaframlaga verði gerðir opinberir.
Kjarninn 5. febrúar 2018