Framkvæmdastjóri Stjórnstöðvar ferðamála hættir
Hörður Þórhallsson, sem ráðinn var í starf framkvæmdastjóra Stjórnstöðvar ferðamála í október, mun hætta á næstunni og hverfa til annarra starfa. Ráðning hans var afar umdeild á sínum tíma.
Kjarninn
3. maí 2016