Lögum um fjárhagslegan stuðning til fjölskyldna fatlaðra og langveikra barna breytt
                Löggjöf um fjárhagslegan stuðning til fjölskyldna fatlaðra og langveikra barna hefur verið gagnrýnd, m.a. af foreldrum sem vilja stunda nám samhliða því að hugsa um barnið sitt. Nú gefst fólki tækifæri til að senda umsögn um tillögur að breytingum.
                
                    Kjarninn
                    
                    19. febrúar 2018
                
            
              
            
                
              
            
              
            
                
              
            
                
              
            
                
              
            
                
              
            











































