„Gaman að sjá ykkur, velkomnir aftur til ársins 2009“
Sérstök umræða um Arion banka fór fram á Alþingi í dag. Þar tókust á núverandi forsætisráðherra, sem sat í ríkisstjórn sem gerði hluthafasamkomulag við kröfuhafa Kaupþings árið 2009, og fyrrverandi forsætisráðherra, sem gerði stöðugleikasamninganna.
Kjarninn
8. mars 2018