Rússar senda bandaríska og evrópska fulltrúa heim
Rússar hafa harðlega mótmælt samstilltum aðgerðum þjóða vegna efnavopnaárásar í Bretlandi.
Kjarninn 30. mars 2018
Vilja banna plastpoka í verslunum
Þingflokkur Samfylkingarinnar vill að umhverfisráðherra banni plastpokanotkun í verslunum og geri innflytjendum og framleiðendum skylt að merkja vörur sem hafa í sér plastagnir, til að auðvelda fólki að sniðganga þær.
Kjarninn 29. mars 2018
Ferðamenn greiddu milljarð fyrir heilbrigðisþjónustu
Heildargreiðslur erlendra ferðamanna, sem ekki eru sjúkratryggðir hér, til heilbrigðisstofnana á árinu 2017 var rúmur milljarður króna og hefur á einu ári hækkað um rúmar 200 milljónir. Fullt verð fyrir komu á bráðadeild er meira en 60 þúsund krónur.
Kjarninn 29. mars 2018
Stjórnendur með væntingar um meiri verðbólgu
Verðbólga mældist á dögunum yfir 2,5 prósent verðbólgumarkmiði í fyrsta skipti í fjögur ár.
Kjarninn 29. mars 2018
Samfylkingin stærst og meirihlutinn heldur velli
Samfylkingin er áberandi stærsti flokkurinn í Reykjavík samkvæmt nýrri könnun Félagsvísindastofnunar.
Kjarninn 29. mars 2018
Ráðuneytið rýnir í tillögur um bætt umhverfi fjölmiðla
Fyrsta yfirferð verður tilbúin innan tveggja mánaða, samkvæmt svari við fyrirspurn fréttastofu RÚV.
Kjarninn 28. mars 2018
Ekkert mat gert á því hvort aflandseignaskýrsla varðaði almannahag
Bjarni Benediktsson segir að skýrsla um eignir Íslendinga á aflandssvæðum hafi verið unnin að sínu frumkvæði. Því hafi birting hennar verið án kvaða eða mats á því hvort þær ætti við samkvæmt siðareglum ráðherra.
Kjarninn 28. mars 2018
Fólk á sautjánda aldursári ráðið inn á leikskólana í Reykjavík
Tillaga var samþykkt í borgarráði í síðustu viku þar sem kemur fram að ungt fólk á 17. aldursári verði ráðið í sumarstörf á leikskólum Reykjavíkurborgar.
Kjarninn 28. mars 2018
Alls 661 óstaðsettir í hús í Reykjavík
Þeim sem eru skráðir óstaðsettir í hús í Reykjavík fjölgaði um nálægt fjórðung í fyrra. Frá byrjun árs 2014 hefur þeim fjölgað um 74 prósent.
Kjarninn 28. mars 2018
Fengu um hálfan milljarð frá Heimavöllum
Heimavellir, stærsta einkarekna leigufélag landsins sem á um tvö þúsund íbúðir, borgaði eignarhaldsfélagi um 480 milljónir króna fyrir að greina og framkvæma fjárfestingar. Á meðal eigenda félagsins er stjórnarformaður Heimavalla.
Kjarninn 28. mars 2018
Verðhrun Facebook heldur áfram
Mark Zuckerberg, forstjóri og stofnandi Facebook, hefur verið boðaður í yfirheyrslu hjá Bandaríkjaþingi þar sem rætt verður um hvernig fyrirtækið fer með gögn notenda.
Kjarninn 28. mars 2018
NATO sendir Rússa heim
Áframhald er á samstilltum aðgerðum alþjóðasamfélagsins gegn Rússum. Framkvæmdastjóri NATO tilkynnti um að sjö Rússar yrðu sendir heim, og aðrir þrír ekki skipaðir.
Kjarninn 27. mars 2018
Virði skráðra félaga nú um 30 prósent af landsframleiðslu
Íslenski hlutabréfamarkaðurinn nemur nú 798,2 milljörðum króna, sé miðað við markaðsvirði skráðra félaga á aðallista kauphallarinnar.
Kjarninn 27. mars 2018
Konur í atvinnulífinu styðja styttingu vinnuvikunnar - heildarsamtök atvinnulífsins ekki
Samtök atvinnulífsins leggjast gegn frumvarpi Björns Levís Gunnarssonar Pírata um styttingu vinnuvikunnar. Samtök kvenna í atvinnulífinu eru hins vegar hlynnt breytingunni.
Kjarninn 27. mars 2018
Lífeyrissjóðir óska eftir sakamálarannsókn á stjórnendum United Silicon
Fimm lífeyrissjóðir sem fjárfestu í kísilmálmverksmiðju United Silicon hafa kært nokkur tilvik þar sem grunur leikur á að fyrrverandi framkvæmdastjóri og eftir atvikum aðrir stjórnendur, stjórnarmenn og starfsmenn, hafi brotið lög.
Kjarninn 27. mars 2018
Sveitarfélögum fækkar
Sveitarfélögum landsins mun fækka eftir kosningar í maí og verða þá alls 72 talsins.
Kjarninn 27. mars 2018
ESA lokar máli um verðtryggð neytendalán
Eftirlitsstofnun EFTA hefur lokið skoðun á kvörtun sem varðar meinta ranga innleiðingu á tilskipun sem innleidd var í lög um neytendalán á Íslandi. Tilskipunin er rétt innleidd, að mati stofnunarinnar.
Kjarninn 27. mars 2018
Kristján Þór Júlíusson er sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Ekki búið að taka ákvörðun um hvort eða hvernig brugðist verði við hækkun veiðigjalda
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra segir ekkert liggja fyrir um að afkoma sé lakari hjá litlum og meðalstórum útgerðum en stærri útgerðum. Unni er að endurskoðun laga um veiðigjöld.
Kjarninn 27. mars 2018
Sendiherra Breta: Ábyrgðin er Rússa
Fyrsta taugaeitursárásin frá seinni heimstyrjöld er gróft brot á alþjóðalögum og á ábyrgð Rússa, segir sendiherra Breta á Íslandi.
Kjarninn 27. mars 2018
Milljarðatekjur samfélagsins vegna tónlistaflutnings
Tónlistarmenn leggja mikið til samfélagsins.
Kjarninn 27. mars 2018
Laun útvarpsstjóra hækkuðu um 16 prósent – Með 1,8 milljónir á mánuði
Í nýbirtum ársreikningi RÚV kemur fram að mánaðarleg heildarlaun og þóknanir Magnúsar Geirs Þórðarsonar hafi hækkað umtalsvert á milli ára. Heildarlaun hans voru 22,9 milljónir króna.
Kjarninn 26. mars 2018
Efnahagur RÚV styrkist - Sala á byggingarrétti skipt sköpum
Rekstrarafkoma var jákvæð um 321 milljón í fyrra. Miklu munar um sölu á byggingarrétti, en hagnaður af sölu á byggingarlóðum hefur styrkt stöðu RÚV langt umfram áætlanir félagsins.
Kjarninn 26. mars 2018
Íslenskir ráðamenn ekki á HM - Aðgerðir gegn Rússum
Ríkisstjórnin tekur þátt í alþjóðlegum aðgerðum gegn Rússum.
Kjarninn 26. mars 2018
Verðbólga komin yfir verðbólgumarkmið í fyrsta skipti í fjögur ár
Nýjar verðbólgutölur sýna að verðbólgan er nú farin að skríða upp á við. En hvað þýðir það fyrir næstu misseri? Vandi er um slíkt að spá.
Kjarninn 26. mars 2018
Ríkisstjórnin fundar vegna Rússlands
Ríkisstjórnin fundar núna í stjórnarráðinu og framundan er fundur utanríkisráðherra með utanríkismálanefnd þingsins. Samkvæmt heimildum Kjarnans er það til að ákveða möguleg viðbrögð vegna eiturgasárásarinnar í Sailsbury í Bretlandi.
Kjarninn 26. mars 2018
Konur í fjórum efstu sætunum hjá Pírötum í Reykjavík
Dóra Björt Guðjónsdóttir mun leiða framboðslista Pírata í Reykjavík í komandi borgarstjórnarkosningum.
Kjarninn 26. mars 2018
Guðrún Tinna til Fríhafnarinnar
Guðrún Tinna Ólafsdóttir hefur verið ráðin til Fríhafnarinnar sem rekstarstjóri verslunarsviðs sem er nýtt starf og hluti af skipulagsbreytingum.
Kjarninn 26. mars 2018
Diplómatar víða að sendir heim til Rússlands
Bandaríkjamenn senda sextíu rússneska diplómata úr landi. Fjórtán Evrópusambandsþjóðir gera slíkt hið sama, ásamt Kanada og Úkraínu.
Kjarninn 26. mars 2018
Hagsmunasamtök sameinuð í persónuverndarlaga gagnrýni
Fjöldi samtaka sem sinna hagsmunagæslu fyrir atvinnustéttir gera sameiginlega alvarlegar athugasemdir við frumvarp til nýrra persónuverndarlaga.
Kjarninn 26. mars 2018
120 milljóna króna styrkur til rannsóknar á áhrifum hryðjuverkaógnar
Þrír fræðimenn við Félagsvísindasvið HÍ og norrænir samstarfsfélagar þeirra hafa fengið rúmlega 120 milljóna króna styrk til að rannsaka áhrif hryðjuverkaógnar á borgara og einnig áhrif lagasetningar gegn hryðjuverkum á viðhorf til lýðræðis.
Kjarninn 26. mars 2018
Vill fá að vita hvað kjararáð hefur í laun
Þorsteinn Víglundsson hefur lagt fram fyrirspurn á Alþingi þar sem hann fer fram á að fá upplýsingar um kostnað við rekstur kjararáðs. Ómögulegt hefur verið til þess að nálgast slíkar upplýsingar. Kjararáð fór fram á afturvirka launahækkun í fyrrahaust.
Kjarninn 26. mars 2018
Sár vöntun á sjúkraliðum
Unnið er að mannaflagreiningu innan heilbrigðiskerfisins þessi misserin. Ljóst er að miklar áskoranir eru framundan.
Kjarninn 26. mars 2018
Leynilegar viðræður milli Kína og Bandaríkjanna um tollamál sagðar hafnar
Donald Trump ætlar sér að nýta tolla á innflutning til að efla bandaríska hagkerfið. Hans nánustu efnahagasráðgjafar eru sagðar algjörlega á móti áformum hans.
Kjarninn 26. mars 2018
Heita sex milljónum í fundarlaun
Eigendur tölvubúnaðar sem stolið var í janúar í gagnaveri á Suðurnesjum heita sex milljónum króna í fundarlaun til hvers sem getur veitt áreiðanlegar upplýsingar um hvar búnaðinn er að finna.
Kjarninn 25. mars 2018
Einstaklingur með yfir 700 þúsund á mánuði á ekki að fá persónuafslátt
Þorsteinn Víglundsson, varaformaður Viðreisnar, vill að horft verði til þess við skattkerfisbreytingar að taka upp útgreiðanlegan persónuafslátt sem muni nýtast lægstu tekjuhópum best.
Kjarninn 25. mars 2018
Viðreisn vildi Áslaugu á lista
Áslaug Friðriksdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins íhugaði að taka sæti á lista Viðreisnar fyrir borgarstjórnarkosningar í vor.
Kjarninn 25. mars 2018
Gripið til aðgerða gegn brottfalli úr framhaldsskólum
Ráðist hefur verið í aðgerðir gegn brottfalli úr framhaldsskólum. Formaður Félags framhaldsskólakennara segist vera mjög ánægð með að verið sé að ganga í þessi mál en bendir þó jafnframt á að nauðsynlegt sé að ráðast að rót vandans.
Kjarninn 25. mars 2018
Emma Gonzalez fyrir miðju, sem er einn þeirra nemenda sem lifði af skotárásina í Parkland í Flórída í febrúar. Nemendur í Stoneman Douglas gagnfræðaskólanum hafa haft veg og vanda af því að skipuleggja mótmæli dagsins.
Söguleg mótmæli í Bandaríkjunum - hundruð þúsunda krefjast breytinga á byssulöggjöf
Fjöldamótmælin March for our lives þar sem bandarískir nemendur bókstaflega gengu fyrir lífum sínum og annarra fóru fram í dag.
Kjarninn 24. mars 2018
Vond vika hjá Zuckerberg
Ferill Mark Zuckerberg hefur verið ævintýri líkastur. Hann er að mestu bundinn við gríðarlega hraða útbreiðslu Facebook. En nú eru blikur á lofti.
Kjarninn 24. mars 2018
Drífa Snædal og Þorsteinn Víglundsson voru gestir Þórðar Snæs Júlíussonar í síðasta sjónvarpsþætti Kjarnans.
Vaxandi ójöfnuður hefur rofið samfélagssáttmálann
Stigvaxandi ójöfnuður elur af sér þjóðernispopúlisma og einangrunarhyggju að sögn varaformanns Viðreisnar. Alþjóðlega er krafa innan verkalýðshreyfingarinnar að ráðast í klassíska stéttarbaráttu.
Kjarninn 24. mars 2018
Musk eyðir síðum Tesla og Space X útaf Facebook
Frumkvöðullinn Elon Musk hefur gripið til þess að eyða Facebook síðum Tesla og Space X og þannig tekið þátt í #DeleteFacebook.
Kjarninn 24. mars 2018
Umræðu um lækkun kosningaaldurs frestað til 9. apríl
Hart hefur verið tekist á um málið, en útlit var fyrir að greidd yrðu atkvæði um það í dag.
Kjarninn 23. mars 2018
Forsætisráðherra: Þingmenn hafa „málfrelsi“ og það ber að virða
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur stutt lækkun kosningaaldurs og hefur barist fyrir því máli á Alþingi í gegnum tíðina. Hún segir málið ekki hafa verið í stjórnarsáttmálanum, þar sem eining náðist ekki um það.
Kjarninn 23. mars 2018
Frestur ríkisstjórnarinnar að renna út
Ráðherrar ríkisstjórnarinnar hafa lagt fram 45 prósent þeirra frumvarpa sem þeir boðuðu með þingmálaskrá í upphafi nýs þings. Framlagningarfrestur nýrra mála rennur út um mánaðarmót.
Kjarninn 23. mars 2018
Þorsteinn Már: Veiðigjöld taka ekki mið af núverandi aðstæðum
Forstjóri Samherja vill að íslenskur sjávarútvegur njóti sannmælis sem atvinnugrein. Hann bendir á að Orkuveita Reykjavíkur þurfi ekki að greiða sérstakt gjald fyrir afnot af vatnsauðlindum þrátt fyrir mikinn hagnað.
Kjarninn 23. mars 2018
Alþingi breytir skilgreiningu nauðgunar
Alþingi hefur samþykkt frumvarp um breytingu á skilgreiningu nauðgunar í kynferðiskafla almennra hegningarlaga. Samkvæmt nýju lögunum eru öll tvímæli tekin af um að samþykki sé forsenda kynmaka.
Kjarninn 23. mars 2018
Arnór Sighvatsson aðstoðarseðlabankastjóri hættir síðar á þessu ári.
Tólf sóttu um stöðu aðstoðarseðlabankastjóra
Fyrrverandi þingmaður er á meðal umsækjenda um stöðu aðstoðarseðlabankastjóra. Forsætisráðherra mun skipa í stöðuna.
Kjarninn 23. mars 2018
Allir þurfa að hafa sömu skoðanir í flokknum
Áslaug Friðriksdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins fékk ekki sæti á lista flokksins fyrir kosningar í vor. Hún varð fyrir vonbrigðum með vinnubrögðin við uppstillingu listans og segir skort á umburðarlyndi fyrir mismunandi skoðunum innan flokksins.
Kjarninn 23. mars 2018
Mikil þörf á samræmdum aðgerðum
Miklar breytingar á tækni munu hafa í för með sér miklar breytingar á starfsumhverfi.
Kjarninn 23. mars 2018
Ríkisbankarnir hafa greitt 207 milljarða í arð á fimm árum
Heildareignir Íslandsbanka, Landsbankans og Íbúðalánasjóðs nema nú tæplega 3 þúsund milljörðum króna.
Kjarninn 22. mars 2018