Þriggja daga matarveisla framundan
Frumkvöðullinn Sara Roversi er aðalgestur á Lyst, hátíðar sjávarklasans þar sem matur er í fyrirrúmi.
Kjarninn 27. apríl 2017
Nýtt yfirtökutilboð á leiðinni í Refresco - Miklir hagsmunir Stoða
Markaðsvirði Refresco er um 170 milljarðar íslenskra króna. Nýlega var yfirtökutilboði neitað í félagið en annað er á leiðinni. Jón Sigurðsson á sæti í stjórn Refresco.
Kjarninn 27. apríl 2017
Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar.
„Því er auðsvarað, það yrði klárt lögbrot“
Forstjóri Landsvirkjunar fékk spurningu úr sal frá formanni Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi um hvort ekki kæmi til greina að niðurgreiða orkukostnað fyrirtækja og heimila.
Kjarninn 27. apríl 2017
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra ferðamála, er gestur Kjarnans í kvöld.
Ferðamálaráðherra segir gagnrýni ekki koma á óvart
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra ferðamála, segir að ef hún vildi bara taka vinsælar og skemmtilegar ákvarðanir ætti hún að finna sér annað að gera. Gagnrýni á hækkun á virðisaukaskatti í ferðaþjónustu kom henni ekki á óvart.
Kjarninn 26. apríl 2017
Hagar hafa fest kaup á öllu hlutafé í Olís.
Hagar kaupa Olís
Smásölurisinn hefur keypt allt hlutafé Olíuverzlunar Íslands.
Kjarninn 26. apríl 2017
Eyþór keypti nýverið eignarhlut útgerðarfélaganna Samherja, Vísis og Síldarvinnslunnar í útgáfufélagi Morgunblaðsins.
400 milljónir í hlutafjáraukningu Árvakurs
Tilkynnt verður um aukningu hlutafés Árvakurs á næstu vikum, samkvæmt heimildum Markaðarins.
Kjarninn 26. apríl 2017
Uppbygging á íbúðahúsnæði á lóðum ríkisins er á viðræðustigi milli borgar og ríkis.
Eðlilegt að ríkið geti selt sveitarfélögum án auglýsingar
Ríkið hefur litið svo á að það sé eðlilegt að það svari ákalli sveitarfélaga um kaup á lóðum ríkisins án auglýsingar, ef fyrir liggja gildar ástæður fyrir kaupunum og þau eigi sér stað á viðskiptalegum forsendum. Margar lóðir í borginni í skoðun.
Kjarninn 26. apríl 2017
Kristján Þór Júlíusson, mennta- og menningarmálaráðherra, gat ekki fundað með norrænum kollegum sínum á Svalbarða um fjölmiðla. Staðgengill hans sat fundinn.
Norrænir ráðherrar uggandi yfir þróun á auglýsingamarkaði
Norræn úttekt verður gerð til þess að leita lausna sem miða að tryggu og sjálfbæru starfsumhverfi fjölmiðla á Norðurlöndum.
Kjarninn 26. apríl 2017
Starfsemi United Silicon stöðvuð þar til úrbætur hafa verið gerðar
Umhverfisstofnun mun veita leyfi fyrir tilraunum á mengun en þar til úrbætur hafa verið gerðar fær United Silicon ekki að starfa.
Kjarninn 26. apríl 2017
Jón, Iða Brá og Örvar í stjórn Stoða
Fjárhagsstaða Stoða hf. er traust þrátt fyrir mikið tap í fyrra. Eigið fé félagsins nam tæplega 13 milljörðum í árslok í fyrra.
Kjarninn 26. apríl 2017
Andri Valur Ívarsson
Andri Valur Ívarsson ráðinn lögmaður BHM
Kjarninn 26. apríl 2017
Segir hótelrekstur standa á brauðfótum ef VSK hækkar
Eigandi Centerhótel-keðjunnar í Reykjavík segir að fyrirhuguð VSK hækkun á ferðaþjónstuna muni leiða hótelrekstur í taprekstur.
Kjarninn 26. apríl 2017
Krónan heldur áfram að styrkjast
Gengi krónunnar gagnvart helstu viðskiptamyntum hefur styrkist mikið að undanförnu. Losun hafta hefur engin áhrif haft til veikingar, þvert á móti.
Kjarninn 25. apríl 2017
Lögreglustjóri sagður hafa brotið gegn lögreglumanni
Vinnustaðasálfræðingur hefur komist að þeirri niðurstöðu að Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, hafi brotið gegn lögreglumanni.
Kjarninn 25. apríl 2017
ÖBÍ gagnrýnir fjármálaáætlun stjórnvalda
Kjarninn 25. apríl 2017
Gengi á svartamarkaði í Norður-Kóreru sveiflast í takt við tilraunasprengingar hersins. Erlendir fjölmiðlar ferðuðust til Norður-Kóreu til þess að fylgjast með hersýningu hersins þar í landi.
Erlendir blaðamenn borga fimmföld árslaun í Norður-Kóreu
Þeir erlendu blaðamenn sem fá að flytja fréttir frá Norður-Kóreu eru látnir borga háar fjárhæðir.
Kjarninn 25. apríl 2017
Róbert H. Haraldsson nýr forseti kennslusviðs HÍ
Heimspekingurinn Róbert H. Haraldsson hefur víðtæka reynslu úr starfi háskólans og hefur einnig gegnt trúnaðarstörfum utan hans, meðal annars fyrir Fjármálaeftirlitið.
Kjarninn 25. apríl 2017
Fjórðungur þeirra umsókna um vernd sem Útlendingastofnunn afgreidddi í mars voru samþykktar.
Umsóknum um vernd enn að fjölga
Fjölgun umsókna veldur töfum hjá Útlendingastofnun.
Kjarninn 25. apríl 2017
Frosti, Sigurður Kári og Þór Saari í bankaráð Seðlabankans
Nýtt bankaráð Seðlabanka Íslands var kjörið á Alþingi í dag.
Kjarninn 25. apríl 2017
Ólafía B. Rafnsdóttir
Ólafía B. Rafnsdóttir nýr aðstoðarmaður fjármálaráðherra
Ólafía B. Rafnsdóttir verður nýr aðstoðarmaður Benedikts Jóhannessonar fjármálaráðherra. Hún var formaður VR þar til fyrir skömmu.
Kjarninn 25. apríl 2017
Kaupmáttur jókst og laun hækkuðu  í mars miðað við febrúar.
Laun hækka og kaupmáttur eykst
Laun hafa hækkað um fimm prósent á síðustu 12 mánuðum.
Kjarninn 25. apríl 2017
Kim Jong-un, leiðtogi Norður-Kóreu, veifar af svölum.
Trump boðar alla öldungadeildina á fund um Norður-Kóreu
Staða á Kóreuskaga verður sífellt flóknari og erfiðari.
Kjarninn 25. apríl 2017
United Silicon gerir ekki athugasemdir við lokun
United Silicon í Helguvík gerir ekki athugasemdir við þá ákvörðun Umhverfisstofnunar að leyfa ekki gangsetningu að nýju. Félagið lýsir eindregnum vilja til að starfa með stofnuninni.
Kjarninn 25. apríl 2017
Marine Le Pen er hætt sem formaður Þjóðfylkingarinnar.
Marine Le Pen hættir sem formaður Þjóðfylkingarinnar
Le Pen hætti því hún vill setja flokkapólitík til hliðar í seinni umferð forsetakosninga í Frakklandi.
Kjarninn 24. apríl 2017
Kristján Þór Júlíusson, mennta- og menningarmálaráðherra.
Ráðherra ræddi kennaraskort við háskólafólk
Kennaraskortur var til umræðu á Alþingi í dag, og voru þingmenn allra flokka sammála um að bregðast þyrfti við.
Kjarninn 24. apríl 2017
Unnur Valborg Hilmarsdóttir er nýr formaður ferðamálaráðs.
Unnur Valborg verður formaður ferðamálaráðs
Ráðherra ferðamála skipar formann og varaformann ferðamálaráðs.
Kjarninn 24. apríl 2017
15 milljóna króna sekt Samherja felld úr gildi
Héraðsdómur Reykjavíkur hefur fellt úr gildi stjórnvaldssekt sem Seðlabanki Íslands lagði á útgerðarfyrirtækið Samherja vegna brota á gjaldeyrislögum. Bankinn þarf að greiða fjórar milljónir í málskostnað.
Kjarninn 24. apríl 2017
Ríkisendurskoðun stendur við niðurstöðu bótaskýrslu en viðurkennir mistök
Ríkisendurskoðun viðurkennir að hafa gert mistök í skýrslu um bótasvik, en stendur engu að síður við meginniðurstöðurnar. Stofnunin segist ekki geta borið ábyrgð á því hvernig almenningur, fjölmiðlar og stjórnmálamenn túlkuðu skýrsluna.
Kjarninn 24. apríl 2017
Bill Gates, stofnandi Microsoft.
Bill Gates: Vísindi, verkfræði og hagfræði lykilgreinar framtíðar
Frumkvöðullinn Bill Gates segir grunnfög vísindanna, einkum á sviði raungreina, verða mikilvæg á næstu árum.
Kjarninn 24. apríl 2017
Illugi Gunnarsson verður stjórnarformaður Byggðastofnunar.
Illugi Gunnarsson skipaður stjórnarformaður Byggðastofnunar
Fyrrverandi ráðherra Sjálfstæðisflokksins hefur nú verið skipaður í tvær nefndir á skömmum tíma af ráðherrum Sjálfstæðisflokksins.
Kjarninn 24. apríl 2017
Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra.
Segir Sigurð Inga hafa haft „mörg tækifæri til að mótmæla“
Benedikt Jóhannesson fjármála- og efnahagsráðherra segir að salan á Vífilsstaðalandinu til Garðabæjar sé hið besta mál.
Kjarninn 24. apríl 2017
Emmanuel Macron á kosningafundi.
Macron og Le Pen berjast um valdaþræðina í Frakklandi
Mikil spenna er í frönsku kosningunum en kjördagur er í dag.
Kjarninn 23. apríl 2017
Hildur Sverrisdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokks.
Segir of bratt að segja til um hvort fjármálaáætlun nái í gegn
Ekki nýjar fréttir að Sjálfstæðisflokkurinn vilji almennt lægri skatta, segir þingkona hans. Til greina kemur að endurskoða lækkun á efra þrepi virðisaukaskatts að sögn varaformanns Viðreisnar.
Kjarninn 23. apríl 2017
Blóðbað í Afganistan
Í það minnsta hundrað hermenn létu lífið í skotárás Talibana á afganska herinn.
Kjarninn 22. apríl 2017
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna.
Trump boðar miklar skattalækkanir
Skattar verða lækkaðir á fyrirtæki og einstaklinga í Bandaríkjunum, nái áform Donalds Trumps fram að ganga.
Kjarninn 22. apríl 2017
Vísindi miða að því að auka skilning okkar á veröldinni sem við búum í.
Hvað eru eiginlega vísindi?
Vísindagangan verður gengin í Reykjavík í dag. Megininntak göngunnar er að minna á hlutverk vísinda í lýðræðisþjóðfélagi.
Kjarninn 22. apríl 2017
Á meðal þeirra hótela sem Íslandshótel á og rekur er Grand hótel í Reykjavík.
Segir ráðamenn hafa svikið loforð um að hækka ekki virðisaukaskatt
Stærsta hótelkeðja landsins hótar því að endurskoða uppbyggingu hótela ef virðisaukaskattur verður hækkaður. Stjórnarformaður segir að það muni gera ungu fólki enn erfiðara með að kaupa íbúðir. Íslandshótel hagnaðist um tvo milljarða á sex árum.
Kjarninn 22. apríl 2017
Auðhumla hagnast um 364 milljónir
Rekstur kúabænda, í gegnum félagið Auðhumlu, batnaði um ríflega hálfan milljarð milli ára.
Kjarninn 21. apríl 2017
Fréttablaðið er gefið út af 365.
Ólöf Skaftadóttir nýr aðstoðarritstjóri Fréttablaðsins
Dóttir aðalritstjóra 365 hefur verið ráðin aðstoðarritstjóri Fréttablaðsins við hlið Andra Ólafssonar.
Kjarninn 21. apríl 2017
Öll gögn um starfsemi fyrirtækja og eignarhald þeirra verða ókeypis
Fjármála- og efnahagsráðherra ætlar að óska eftir því formlega að öll opinber gögn um fyrirtæki verði gerð aðgengileg á netinu án endurgjalds.
Kjarninn 21. apríl 2017
VIRK býður upp á starfsendurhæfingarþjónustu til þess að hraða því að fólk nái fótum á atvinnumarkaði.
13,6 milljarða króna ávinningur vegna VIRK
Meðalsparnaður á hvern einstakling sem þiggir þjónustu hjá starfsendurhæfingarsjóðnum VIRK var 12,2 milljónir króna árið 2016.
Kjarninn 21. apríl 2017
Fréttatíminn kemur ekki út – Ýmsir áhugasamir um fjárfestingu
Fríblaðið Fréttatíminn hefur ekki komið út frá 7. apríl. Um tugur starfsmanna hefur ekki fengið laun en leit stendur yfir af nýjum fjárfestum til að koma að útgáfunni.
Kjarninn 21. apríl 2017
Flugfélag Íslands hefur haft tvær minni gerðir Bombardier-véla í áætlunarflugi enda henta stóru vélarnar þrjár ekki til lendingar á Ísafirði, í Nuuk eða í Ilulissat. Hér má sjá Bombardier Dash 8-Q200.
Flugfélagið selur allar Fokker-vélarnar
Flugfélag Íslands er búið að festa kaup á sjöttu Bombardier-vélinni og gengist við kauptilboði á fjórum Fokker-vélum félagsins.
Kjarninn 21. apríl 2017
Netflix ætlar að þýða eigið efni á íslensku.
Netflix byrjað að þýða eigið efni á íslensku
Netflix hefur þegar hafið leit að fyrstu þýðendunum til að þýða þætti sem fyrirtækið framleiðir sjálft yfir á íslensku.
Kjarninn 21. apríl 2017
Útibú Hampiðjunnar í Ástralíu hefur náð samningum við stærsta útgerðarfyrirtæki Ástralíu.
Selja 120 rækjutroll til Ástralíu
Hampiðjan hefur verið að nema ný lönd í starfsemi sinni að undanförnu.
Kjarninn 21. apríl 2017
Gísli Freyr Valdórsson, nýr ritstjóri Þjóðmála.
Gísli Freyr Valdórsson nýr ritstjóri Þjóðmála
Fyrrverandi aðstoðarmaður Hönnu Birnu Kristjánsdóttur er orðinn ritstjóri Þjóðmála. Fyrsta tölublaðið undir hans ritstjórn er komið út.
Kjarninn 20. apríl 2017
Kvika framseldi skuld Pressunnar til fjárfesta
Hluti nýrra eigenda Pressunnar er í eigendahópnum til að innheimta skuldabréf sem hann fékk framselt frá Kviku banka. Bankinn vill ekki gefa upplýsingar um málið sökum trúnaðar við viðskiptavini.
Kjarninn 20. apríl 2017
Rex Tillerson, utanríkisráðherra Bandaríkjanna
Segir Íran ganga gegn „bandarískum hagsmunum“
Utanríkisráðherra Bandaríkjanna var harðorður í garð Íran og segir ríkið styðja við hryðjuverkastarfsemi og ógna öryggi Bandaríkjanna.
Kjarninn 20. apríl 2017
Herdís D. Fjeldsted
Deilur í stjórn VÍS hafa snúist um „ólíka sýn“
Fyrrverandi stjórnarformaður VÍS segir deilur í stjórn félagsins hafa snúist um ólíka sýn á stjórnarhætti skráðra félaga.
Kjarninn 20. apríl 2017
Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ.
Fjármálaáætlun hafi í för með sér alvarlega aðför gegn réttindum launafólks
ASÍ gagnrýnir fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar. Þar sé farið gegn réttindum launafólks og heilbrigðis- og bótakerfin séu enn ófullnægjandi.
Kjarninn 19. apríl 2017