Jeff Sessions, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna.
Dómsmálaráðherra Bandaríkjanna var í sambandi við sendiherra Rússa
Jeff Sessions hafði í tvígang samband við sendiherra Rússlands í Bandaríkjunum í aðdraganda forsetakosninganna.
Kjarninn 2. mars 2017
Borgun: Beittum sambærilegum aðferðum og tíðkast á EES-svæðinu
Borgun hafnar því að hafa stóraukið umsvif sín erlendis með viðskiptum við aðila sem önnur fyrirtæki hafa forðast.
Kjarninn 1. mars 2017
Skiptar skoðanir um fæðingarorlof
Umsagnaraðilar eru flestir jákvæðir gagnvart frumvarpi um lengingu fæðingarorlofs. Sumir vilja leggja áherslu á að hækka greiðslur frekar en að lengja, öðrum finnst forræðishyggja að skilyrða orlofið við hvort foreldri um sig.
Kjarninn 1. mars 2017
Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar.
Eignir Landsvirkjunar 455 milljarður – Hagnaður minnkar milli ára
Rekstur Landsvirkjunar versnaði milli ára, en forstjórinn segir niðurstöðu ársins ásættanlega.
Kjarninn 1. mars 2017
Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka.
Íslandsbanki krefst skýringa frá stjórnendum Borgunar
Íslandsbanki er stærsti eigandi Borgunar en bankinn er að fullu í eigu íslenska ríkisins.
Kjarninn 1. mars 2017
Millistétt Indlands vex meira en nemur íbúafjölda Norðurlanda á ári
Hagvöxtur á Indlandi var langt umfram spár sérfræðinga á síðasta ársfjórðungi síðasta árs.
Kjarninn 28. febrúar 2017
Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ.
Kjarasamningum verður ekki sagt upp
Kjarasamningi á almennum vinnumarkaði verður ekki sagt upp, jafnvel þó ein forsenda samningsins sé brostin.
Kjarninn 28. febrúar 2017
Nýr forstjóri ráðinn yfir GAMMA
Gísli Hauksson, sem stýrt hefur GAMMA árum saman, verður stjórnarformaður fyrirtækisins.
Kjarninn 28. febrúar 2017
Alþingi skipar siðanefnd
Forsætisnefnd Alþingis hefur skipað þrjá einstaklinga í ráðgefandi siðanefnd, sem á að láta í ljós álit sitt á því hvort þingmenn brjóti gegn siðareglum þingmanna.
Kjarninn 28. febrúar 2017
Segir valdahóp dómskerfisins hafa komið Hönnu Birnu frá
Fyrrverandi hæstaréttardómari segir valdahóp innan íslenska dómskerfisins hafa brugðist við skipun „utankerfisnefndar“ með því að koma Hönnu Birnu Kristjánsdóttur úr starfi innanríkisráðherra með tylliástæðum sem hafi dugað.
Kjarninn 28. febrúar 2017
Mál Borgunar til héraðssaksóknara – Grunur um refsiverða háttsemi
FME vísaði í gær máli Borgunar til héraðssaksóknara. Grunur leikur á um að fyrirtækið hafi vanrækt að sinna kröfum um aðgerðir gegn peningaþvætti, sem er refsivert.
Kjarninn 28. febrúar 2017
Ástæða til að fylgjast með bólumyndun á fasteignamarkaði
Hækkun á íbúðarhúsnæði hefur á síðustu mánuðum farið töluvert fram úr kaupmáttaraukningu, sem gefur ástæðu til að fylgjast með verðbólumyndun á fasteignamarkaði. Íbúðaverð hefur hækkað um 16 prósent á einu ári.
Kjarninn 28. febrúar 2017
Skúli Mogensen, forstjóri og eigandi WOW air.
WOW hagnaðist um 4,3 milljarða króna í fyrra
Tekjur WOW air voru 17 milljarðar króna árið 2015. Í fyrra voru þær 36,7 milljarðar króna.
Kjarninn 28. febrúar 2017
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna.
Peningum dælt í herinn en skorið niður í öllu öðru
Yfirmenn í hernum mótmæla fyrirhuguðum niðurskurði til þróunaraðstoðar.
Kjarninn 28. febrúar 2017
Segir fjárframlög frá útgerðum til loðnuleitar hafa skipt sköpum
Kjarninn 28. febrúar 2017
Krónan styrkist og styrkist – Hvar stoppar hún?
Mikill gangur er nú í íslenska hagkerfinu og hefur gengi krónunnar gagnvart helstu viðskiptamyntum styrkst mikið að undanförnu.
Kjarninn 27. febrúar 2017
Fyrstu tölurnar komnar fram sem sýna fækkun Íslendinga í Noregi
Nýjar tölur norsku hagstofunnar sýna að Íslendingum er byrjað að fækka í Noregi, í fyrsta skipti frá hruni.
Kjarninn 27. febrúar 2017
Kannað hvort íslenskir fjárfestar væru á bak við kaup í Arion
Seðlabanki Íslands kannaði hvort aðrir fjárfestar, til dæmis íslenskir, stæðu í raun á bak við tilboð í Arion banka. Svo virðist ekki vera.
Kjarninn 27. febrúar 2017
Sigmundur Davíð segir Panamaskjölin hafa verið sérstakt „hit-job“
Fyrrverandi forsætisráðherra segir það liggja fyrir að vogunarsjóðsstjórinn George Soros standi að baki opinberun Panamaskjalanna. Argentína og Ísland, sem bæði hafa háð rimmur við vogunarsjóði, hafi fengið sérstaka meðferð í umfjöllun.
Kjarninn 27. febrúar 2017
Telur sig hafa orðið af hagnaði upp á 1,9 milljarð vegna Borgunarsölu
Í stefnu Landsbankans vegna Borgunarmálsins kemur fram að bankinn telji sig hafa orðið af hagnaði upp á rúmlega 1,9 milljarð króna vegna þess. Heildarskaðabótakrafa ríkisbankans er þó ekki skilgreind í stefnunni.
Kjarninn 27. febrúar 2017
Sjálfstæðisflokkur aftur stærstur
Sjálfstæðisflokkurinn mælist á ný stærsti flokkur landsins og stuðningur við ríkisstjórnina mælist meiri en síðustu vikur.
Kjarninn 27. febrúar 2017
Kennaraskortur yfirvofandi
Mikill fjöldi leikskóla- og grunnskólakennara starfar ekki við kennslu og kennaranemum hefur fækkað svo mikið á undanförnum árum að kennaraskortur er yfirvofandi. Aðeins þriðjungur þeirra sem vinna á leikskólum eru menntaðir kennarar.
Kjarninn 27. febrúar 2017
Þorsteinn Már Baldursson, forstjóri Samherja.
Þorsteinn Már: Kynslóðabreytingar munu færa okkur jafnrétti
Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, segir stöðu jafnréttismála á Íslandi vera að þróast í rétta átt. Menntun sé lykillinn að breytingum, og þar standi konur betur að vígi nú en karlar.
Kjarninn 27. febrúar 2017
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands.
Forsetaembættið hástökkvari í traustsmælingum
Flestir Íslendingar bera mikið traust til Landhelgisgæslunnar og lögreglunnar, en embætti forseta Íslands er hástökkvari í traustsmælingum og er í þriðja sæti. Traust á heilbrigðiskerfið og dómskerfið hefur aukist.
Kjarninn 27. febrúar 2017
Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra.
Telur enga ástæðu til að útvista starfsemi eftirlitsstofnana
Fjórir ráðherrar hafa svarað fyrirspurnum um útvistun starfsemi eftirlitsstofnana sem heyra undir þá. Óttarr Proppé segir það ekki koma til greina en Þordís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir telur að einstaka útvistun geti verið skynsamleg.
Kjarninn 27. febrúar 2017
Fimmtungur þingmanna í leiguhúsnæði
Alþingismenn búa flestir í eigin húsnæði.
Kjarninn 27. febrúar 2017
Sádí-Arabar ætla sér að búa til stærsta skráða fyrirtækið á markaðnum
Virði nýja félagsins verður um 2.000 milljarðar Bandaríkjadala. Til samanburðar er virði Apple metið á 719 milljarðar Bandaríkjadala.
Kjarninn 26. febrúar 2017
Oddný Harðardóttir er fyrsti flutningsmaður frumvarpsins.
Vilja endurreisa Þjóðhagsstofnun frá og með næsta ári
Þingmenn Samfylkingar telja að ekki sé hægt að treysta því að haggreiningar einkafyrirtækja og hagsmunaaðili séu ekki litaðar af hagsmunum þeirra. Því þurfi stofnun sem hafi þjóðarhagsmuni að leiðarljósi.
Kjarninn 26. febrúar 2017
Helguvík.
Century Aluminum afskrifar álver í Helguvík
Móðurfyrirtæki Norðuráls hefur fært niður álversverkefni í Helguvík um 152 milljónir dala. Þar með virðist endanlega ljóst að ekkert verður af uppbyggingu álvers þar, þó það hafi í raun blasað við lengi.
Kjarninn 26. febrúar 2017
Úr íslensku þáttaröðinni Fangar sem sýnd var á RÚV í vetur.
Kynjajafnrétti í kvikmyndaiðnaði: 93 prósent karlar, 7 prósent konur
Karlar eru í miklum meirihluta kvikmyndagerðarmanna.
Kjarninn 25. febrúar 2017
Fjölmiðlabanni Hvíta hússins harðlega mótmælt
New York Times, CNN og Politico fengu ekki að vera með fulltrúa á opnum blaðamannafundi Hvíta hússins.
Kjarninn 25. febrúar 2017
Hafi bendlað Sævar og Kristján Viðar við hvarfið til að sleppa sjálfur úr fangelsi
Vitni sagði fyrrum sambýlismann sinn hafa samið við lögreglu um að bendla Sævar Ciesielski og Kristján Viðar Viðarsson við hvarfið á Guðmundi Einarssyni gegn því að sleppa sjálfur úr fangelsi. Hann hafi borið ábyrgð á hvarfinu sjálfur.
Kjarninn 24. febrúar 2017
Allt frá bátasætum til barnauppeldis í Gullegginu 2017
Tíu hugmyndir hafa verið valdar til þátttöku í úrslitum Gulleggsins 2017, stærstu frumkvöðlakeppni landsins.
Kjarninn 24. febrúar 2017
Endurupptaka í Guðmundar- og Geirfinnsmáli heimiluð
Endurupptökunefnd hefur úrskurðað að heimilað sé að taka upp öll dómsmál sem tengdust hvarfi og morði á Guðmundi Einarssyni og Geirfinni Einarssyni. Hins vegar var ekki fallist á að taka upp mál Erlu Bolladóttur og aðra dóma um rangar sakargiftir.
Kjarninn 24. febrúar 2017
Heimila að mál Sævars Ciesielski og Tryggva Rúnars verði tekin upp að nýju
Kjarninn 24. febrúar 2017
Björn Leví boðar vantrauststillögu
Þingmaður Pírata segir að vantrauststillaga á ríkisstjórnina komi inn í þingið. Fyrst þurfi forsætisráðherra að svara spurningum um skil sín á skýrslum.
Kjarninn 24. febrúar 2017
Meirihluti Íslendinga á móti sölu alls áfengis í matvörubúðum
Stuðningsmenn Viðreisnar eru líklegastir til að styðja sölu á áfengi, bæði sterku og léttu, í matvöruverslunum. Stuðningsmenn VG eru líklegastir til að vera á móti því.
Kjarninn 24. febrúar 2017
Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka.
Íslandsbanki hagnaðist um 20 milljarða króna í fyrra
Annar ríkisbankanna bókfærði 1,7 milljarða kostnað vegna skemmda á höfuðstöðvum sínum og flutnings í nýtt húsnæði. Vaxtamunur hækkaði og arðsemi eigin fjár lækkaði á milli ára.
Kjarninn 24. febrúar 2017
Íslenska ríkið er stærsti eigandi fjármálakerfisins. Það á 98,2 prósent hlut í Landsbankanum, Íslandsbanka að fullu og 13 prósent hlut í Arion banka.
Eignir bankanna jukust um 90 milljarða milli mánaða
Innlán landsmanna nema nú um 1.650 milljörðuma hjá innlánsstofnunum. Skuldir þeirra við útlönd eru um þriðjungur af því.
Kjarninn 24. febrúar 2017
FME gerir alvarlegar athugasemdir við starfsemi Borgunar
Stjórnendur Borgunar ætla að bregðast við athugasemdum FME innan tveggja mánaða.
Kjarninn 24. febrúar 2017
Segir „þungbært“ að sjá brot á mannréttindum
Lögmaður Magnúsar Guðmundssonar fagnar niðurstöðu Hæstaréttar, en Marple-málið svokallaða verður tekið fyrir aftur í héraði.
Kjarninn 24. febrúar 2017
Hóta að loka kísilveri United Silicon
Umhverfisstofnun krefst tafarlausra aðgerða til að draga úr mengun. Íbúar í nágrenni kvarta undan menguninni.
Kjarninn 23. febrúar 2017
Skúli Þorvaldsson, einn sakborninganna.
Vanhæfur vegna tals um „bankabófa“ og deilinga á samfélagsmiðlum
Ásgeir Brynjar Torfason, lektor í viðskiptafræði, talaði um bankabófa í videobloggi árið 2011 og það er meðal annars grundvöllur þess að Hæstiréttur dæmdi hann vanhæfan sem meðdómara í Marple-málinu.
Kjarninn 23. febrúar 2017
Þingmenn Framsóknar vilja opna þriðju flugbrautina á ný
Þingmenn Framsóknarflokksins vilja að Jón Gunnarsson samgönguráðherra hlutist til um að þriðja flugbrautin á Reykjavíkurflugvelli verði opnuð á ný.
Kjarninn 23. febrúar 2017
Marple-málinu vísað aftur í hérað vegna vanhæfis meðdómara
Kjarninn 23. febrúar 2017
Þriðjungur kjósenda Framsóknar og Sjálfstæðisflokks telur of marga fá hæli
Innan við einn af hverjum tíu kjósendum Framsóknar og Sjálfstæðisflokks telur að of fáir hælisleitendur fái hér alþjóðlega vernd og yfir þriðjungur þeirra telur of marga fá vernd. Mikill munur er á viðhorfi eftir flokkum, menntun og aldri.
Kjarninn 23. febrúar 2017
Forstjóri Kviku neitar því að bankinn hafi lækkað Icelandair
Sigurður Atli Jónsson segir engan fót fyrir því að Kvika banki hafi unnið gegn Icelandair með skipulögðum hætti, enda væri það ólöglegt.
Kjarninn 23. febrúar 2017
Tveir starfshópar halda áfram skoðun á aflandseignum Íslendinga
Benedikt Jóhannesson fjármála- og efnahagsráðherra hefur skipað tvo starfshópa sem eiga að halda áfram vinnu starfshóps um aflandseignir Íslendinga. Hóparnir eiga að skila tillögum í maí.
Kjarninn 23. febrúar 2017
Róbert stefnir á að skapa 100 ný störf í líftækniiðnaði á Siglufirði
Athafnamaðurinn Róbert Guðfinnsson segir mikila möguleika felast á mörkuðum sem fyrirtæki hans Genís stefnir nú á.
Kjarninn 23. febrúar 2017
Virði landbúnaðarins eykst milli ára og var 66 milljarðar
Landbúnaður í landinu hefur átt í vök að verjast á síðustu árum. Heildarframleiðsluviði hans jókst milli ára.
Kjarninn 22. febrúar 2017