Fjarskipti verður Sýn
Nafni félagsins Fjarskipti, þar sem undir eru Vodafone, Stöð 2, Bylgjand og fleiri vörumerki, hefur verið breytt.
Kjarninn 22. mars 2018
„Glitur hafsins“ mun prýða vegg Sjávarútvegshússins
„Glitur hafsins“ verk Söru Riel bar sigur úr býtum í samkeppni um nýtt útilistaverk á austurgafl Sjávarútvegshússins sem atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið efndi til í samstarfi við Samband Íslenskra myndlistarmanna í nóvember síðastliðinn.
Kjarninn 22. mars 2018
Dagur B. Eggertsson kynnir aðgerðir í leikskólamálum í Ráðhúsinu.
Ætla að fjölga leikskólaplássum um 750 til 800 á næstu árum
Meirihlutinn í Reykjavík hefur samþykkt aðgerðaáætlun í leikskólamálum. Til stendur að bæta starfsumhverfi í leikskólunum og brúa bilið milli fæðingarorlofs og leikskóla.
Kjarninn 22. mars 2018
Tæpir 3 milljarðar í uppbyggingu ferðamannastaða
Umhverfis- og auðlindaráðherra og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, tilkynntu í dag um úthlutun á ríflega 2,8 milljörðum króna til uppbyggingar innviða og annarra verkefna á fjölsóttum stöðum í náttúru Íslands og öðrum ferðamannastöðum.
Kjarninn 22. mars 2018
Kallar dómsmálaráðherra til sín vegna flóttamannamála
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hyggst kalla Sigríði Andersen dómsmálaráðherra á sinn fund til að ræða nýja reglugerð sem þrengir að túlkun reglna sem gilda um alþjóðlega vernd.
Kjarninn 22. mars 2018
Segir hugmyndir Eyþórs beina árás á samgöngur Grafarvogsbúa
Dagur B. Eggertsson segir hugmyndir Sjálfstæðisflokksins, sem kynntar voru á íbúafundi í Grafarvogi í gær, óraunsæjar og skorta framtíðarsýn og þekkingu í samgöngu- og skipulagsmálum.
Kjarninn 22. mars 2018
Valgerður ráðin framkvæmdastjóri Framtíðarinnar
Framtíðin, félag í eigu sjóðs í stýringu hjá GAMMA sem veitir námslán, húsnæðislán og almenn lán, hefur ráðið sér nýjan framkvæmdastjóra.
Kjarninn 22. mars 2018
Vill beint flug milli Íslands og Kína
Miklir möguleikar felast í betri tengingum Íslands við Asíumarkaði.
Kjarninn 22. mars 2018
Vill afnema hina svokölluðu 25 ára reglu
Breytingar á regluverki framhaldsskólana eru framundan.
Kjarninn 22. mars 2018
Zuckerberg: Ég stofnaði Facebook og ber ábyrgð á mistökunum
Mark Zuckerberg hefur tjáð sig um þau mistök sem miðillinn hefur gert varðandi verndun á gögnum notenda.
Kjarninn 21. mars 2018
Ríkið fengið rúmlega 130 milljarða í arð frá Landsbanknum á 5 árum
Óhætt er að segja að ríkissjóður hafi fengið mikil verðmæti út úr eignarhlut sínum í Landsbankanum á síðustu fimm árum.
Kjarninn 21. mars 2018
ASÍ tekur ekki sæti í þjóðhagsráði
Framundan eru átök á vinnumarkaði, segir í yfirlýsingu frá ASÍ.
Kjarninn 21. mars 2018
„Sjálftaka launa“ stjórnenda sögð ögrun við launafólk
Landssamband íslenskra verslunarmanna mótmælir harðlega miklum launahækkunum stjórnenda í atvinnulífinu.
Kjarninn 21. mars 2018
Er efstu lögin orðin svo botnlaust gráðug að það þarf að setja lög á þau?
Hvað er eðlilegur tekjumismunur? Á hæst launaðasti starfsmaður stofnunar eða fyrirtækis að vera með tíu eða tuttugu sinnum hærri laun en sá lægst launaðasti? Þetta er meðal þess sem er til umræðu í sjónvarpsþætti Kjarnans á Hringbraut í kvöld klukkan 21.
Kjarninn 21. mars 2018
Guðni Th. Jóhannesson og Vladímír Pútín.
Guðni sendir Pútín heillaóskir
Eftir úrslit helgarinnar í forsetakosningunum í Rússlandi sendir forseti Íslands heillaóskir til sigurvegara kosninganna, Vladímírs Pútíns, og minnir jafnframt á skyldu þjóðarleiðtoga að vinna að öryggi og hagsæld íbúa.
Kjarninn 21. mars 2018
Kristín Pétursdóttir verður nýr stjórnarformaður Kviku
Kvika var nýlega fyrsti bankinn til að vera skráður á markað eftir hrunið, en hann er skráður á First North markað kauphallarinnar.
Kjarninn 21. mars 2018
Lindarhvoll þarf að afhenda gögn um sölu á hlut ríkisins í Klakka
Félagið Lindarhvoll, sem er í eigu ríkisins, þarf að afhenda gögn um söluferlið á hlut í Klakka samkvæmt nýjum úrskurði.
Kjarninn 21. mars 2018
Norwegian í lífróðri
Norska flugfélagið freistar þess að fá inn nýtt hlutafé. Greinendur eru svartsýnir á stöðu félagsins.
Kjarninn 20. mars 2018
Þórdís Lóa leiðir lista Viðreisnar í Reykjavík
Formaður Viðreisnar kynnti lista flokksins fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í Reykjavík í dag.
Kjarninn 20. mars 2018
Hægir enn á verðhækkunum húsnæðis
Raunverð íbúða á höfuðborgsvæðinu lækkaði um 0,1 prósent í febrúar.
Kjarninn 20. mars 2018
Páll vill að Stundin biðjist afsökunar og hætti að „verja þennan ósóma“
Þingmaður Sjálfstæðisflokks og formaður allsherjar- og menntamálanefndar kallaði Stundina „endaþarm íslenskrar blaðamennsku“ vegna pistlaskrifa þar sem flokknum var skeytt saman við barnaníð. Hann vill að miðillinn biðjist afsökunar og axli ábyrgð.
Kjarninn 20. mars 2018
Konur gagnrýna dagskrá Lagadagsins – telja #metoo enn eiga erindi
Vegna umræðu í kringum #metoo-byltinguna í réttarvörslukerfinu komu nokkrar konur með tillögu að málstofu fyrir Lagadaginn 2018. Þegar dagskráin var kynnt bólaði ekkert á #metoo.
Kjarninn 20. mars 2018
Kristrún Heiða Hauksdóttir
Nýr upplýsingafulltrúi í mennta- og menningarmálaráðuneytið
Kristrún Heiða Hauksdóttir hefur verið ráðin upplýsingafulltrúi mennta- og menningarmálaráðuneytis.
Kjarninn 20. mars 2018
Vilja auka fiskneyslu ungs fólks
Stjórnvöld í Noregi ráðast í herferð til að auka fiskneyslu fólks, sérstaklega yngstu kynslóðanna.
Kjarninn 20. mars 2018
Afhjúpun Channel 4 beinir spjótunum enn meira að Cambridge Analytica
Fréttamenn Channel 4 beittu földum myndavélum til að afhjúpa vinnubrögð Cambridge Analytica.
Kjarninn 20. mars 2018
Facebook hrynur í verði
Eftir að gögn voru gerð opinber sem sýndu notkun Cambridge Analytica á notendaupplýsingum um 50 milljónir manna í Bandaríkjunum, hefur gengi bréfa fyrirtækisins hrunið.
Kjarninn 19. mars 2018
Gildi lífeyrissjóður greiddi atkvæði gegn starfskjarastefnu N1
Starfskjarastefnan var samþykkt, en með endurskoðun innan tveggja til fjögurra mánaða.
Kjarninn 19. mars 2018
Stjórn N1: Okkur er fullljóst að launin eru mjög góð
Öll spjót hafa staðið á N1 frá því að upplýsingar um mikið launaskrið stjórnenda félagsins var gert opinbert í uppgjöri fyrir árið 2017. Stjórn félagsins segir að það byggi á kaupaukakerfi N1.
Kjarninn 19. mars 2018
Brynjar Níelsson.
Ekki samstaða í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd um breytingu á kosningaaldri
Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segist ekki vilja færa kosningaaldurinn niður í 16 ár á meðan ekki sé hægt að bjóða sig fram og lögræðisaldur sé 18 ár.
Kjarninn 19. mars 2018
Ræddu um stjórnmálaástandið á Íslandi og mál Hauks Hilmarssonar
Katrín Jakobsdóttir og Angela Merkel funduðu í Berlín í dag.
Kjarninn 19. mars 2018
Þingmenn úr sex flokkum vilja þjóðaratkvæði um Reykjavíkurflugvöll
Þingsályktunartillaga um þjóðaratkvæðagreiðslu um framtíð Reykjavíkurflugvallar hefur verið lögð fram í þriðja sinn. Flutningsmenn eru 23 úr sex stjórnmálaflokkum. Einungis Samfylking og Viðreisn eiga ekki fulltrúa á tillögunni.
Kjarninn 19. mars 2018
500 fleiri komur á bráðadeild Landspítala
Komum á bráðamóttöku Landspítalans í janúar og febrúar á þessu ári fjölgaði um rúmlega 500 eða 4,6 prósent frá síðasta ári. Spítalinn í vanda vegna skorts á hjúkrunarfræðingum.
Kjarninn 19. mars 2018
Kim Jong Un lofar því að kjarnorkuáætlunin verði lögð til hliðar
Ráðamenn í Suður-Kóreu hafa miðlað málum að undanförnu og dregið hefur verulega úr spennunni á Kóreuskaga.
Kjarninn 19. mars 2018
Vantar í það minnsta 170 milljarða í vegakerfið
Þörf er á miklum samgöngufjárfestingum til að mæta miklu álagi, sem meðal annars hefur fylgt miklum vexti í ferðaþjónustu.
Kjarninn 19. mars 2018
Yfirlýsing verkalýðsleiðtoga: „Leikhús fáranleikans“ hjá elítu viðskiptalífsins
„Ástandið er svo galið að við það verður ekki lengur unað“.
Kjarninn 18. mars 2018
Sjálfstæðismenn vilja skoða nýtt staðarval fyrir LSH
Ályktun velferðarnefndar Sjálfstæðisflokksins á landsfundi, sem var samþykkt inn í stefnu flokksins, opnar á að nýtt staðarval fari fram fyrir spítalann. Sigmundur Davíð fagnar ákvörðun landsfundar.
Kjarninn 18. mars 2018
Leggja til miklar breytingar á menntastefnunni
Sjálfstæðismenn vilja breytingar á menntamálum þjóðarinnar.
Kjarninn 17. mars 2018
Sjálfstæðismenn vilja RÚV af auglýsingamarkaði og afnema VSK á fjölmiðla
Í ályktun allsherjar- og menntamálanefndar Sjálfstæðisflokksins, á 43. landsfundi flokksins, kemur fram að flokkurinn vilji meiri áherslu RÚV á innlent efni og að virðisaukaskattur verði afnuminn á fjölmiðla.
Kjarninn 17. mars 2018
Fjármálakerfið að komast á þann stað að áhættusækni er að aukast
Már Guðmundsson segir að það sé mikilvægt að söluferli Arion banka gangi vel. Áhættusækni sé að vaxa í íslensku bankakerfi og eftirlitsaðilar þurfi að sjá til þess að hún gangi ekki of langt.
Kjarninn 17. mars 2018
Stúlkur velja frekar spænsku en piltar þýsku
Samkvæmt upplýsingum frá Hagstofunni vilja framhaldsskólanemar helst læra þýsku og spænsku sem þriðja tungumál.
Kjarninn 17. mars 2018
Ráku yfirmann FBI sólarhring áður en hann átti að fara á eftirlaun
Andrew McCabe var rekinn af Jeff Sessions, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, um sólarhring áður en hann átti að fara á eftirlaun. Hann gæti tapað eftirlaunaréttindum sínum.
Kjarninn 17. mars 2018
Gjá orðin til milli launafólks og stjórnenda
Mikill þrýstingur hefur verið settur á stærstu hluthafa N1 um að koma í veg fyrir þær launahækkanir sem hafa komið fram hjá stjórnendum félagsins.
Kjarninn 16. mars 2018
Bjarni: Sigríður stendur sterkari eftir
Formaður Sjálfstæðisflokksins sagði Sigríði Á. Andersen standa sterkari á hinu pólitíska sviði, eftir að vantrausttillögu gegn henni á Alþingi var hafnað..
Kjarninn 16. mars 2018
Bjarni: Áfram verði byggt á íslensku krónunni
Formaður Sjálfstæðisflokksins boðaði frekari skattalækkanir og stórfellda sókn í innviðafjárfestingum.
Kjarninn 16. mars 2018
Stærsti eigandi N1 lýsir undrun sinni á launahækkun forstjóra félagsins
Lífeyrissjóður verzlunarmanna, sem á 13,3 prósent hlut í N1, segist undrandi á því að stjórn félagsins hafi ákveðið að hækka laun forstjóra þess um eina milljón á mánuði. Sjóðurinn hafi fyrst vitað af málinu þegar upplýsingar birtust opinberlega.
Kjarninn 16. mars 2018
Allir starfsmenn N1 fái sömu launahækkun og forstjórinn
Stjórn VR mun leggja fram tillögu á aðalfundi N1 um að öllum starfsmönnum fyrirtækisins skuli tryggð sama kjarahækkun og forstjóri félagsins fékk en laun hans voru 5,8 milljónir á mánuði á síðasta ári.
Kjarninn 16. mars 2018
Sjötta eintak Mannlífs komið út
Fríblaðinu Mannlífi er dreift í 80 þúsund eintökum í dag. Blað dagsins er stútfullt af fréttum, fréttaskýringum, úttektum og skoðanagreinum sem eru m.a. unnar af ritstjórn Kjarnans.
Kjarninn 16. mars 2018
Þingflokksformaður VG segir samskiptin vera „svolítið erfið“
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir segir samskipti innan þingflokks Vinstri grænna séu erfið vegna stöðu Rósu Bjarkar Brynjólfsdóttur og Andrésar Inga Jónssonar.
Kjarninn 16. mars 2018
Eignir meðlima Sigur Rósar kyrrsettar
Eignir upp á mörg hundruð milljónir hafa verið kyrrsettar vegna grunsemda um skattsvik.
Kjarninn 16. mars 2018
Breytir ferðaþjónustan sambandi krónu og viðskiptajafnaðar?
Aðalhagfræðingur Íslandsbanka fjallar um þá miklu breytingu sem orðið hefur íslenska hagkerfinu með kraftinum í ferðaþjónustunni.
Kjarninn 15. mars 2018