Rósa: Stefna VG verður að koma betur fram
Utanríkismálanefnd fundaði um afstöðu Íslands til hernarðaraðgerða í Sýrlandi sem NATO studdi. Þingmaður VG segir ríkisstjórnina þurfa að skýra sína afstöðu betur.
Kjarninn 16. apríl 2018
Comey segir Trump siðferðilega óhæfan til að vera forseti
Í sjónvarpsviðtali kallaði James Comey Donald Trumpm lygara og siðleysingja. Hann segir að hann umgangist konur eins og þær séu kjöt.
Kjarninn 16. apríl 2018
Íris mun leiða nýtt framboð í Vestmannaeyjum
Deilur milli fylkinga í Sjálfstæðisflokknum í Vestmannaeyjum hafa leitt af sér nýtt framboð. Miðstjórnarfulltrúi úr flokknum mun leiða óánægjuframboðið.
Kjarninn 15. apríl 2018
Trump tístir í gríð og erg vegna tilvonandi bókar Comey
Donald Trump forseti Bandaríkjanna hefur tíst fimm sinnum í dag um James Comey, fyrrverandi forstjóra FBI sem hann rak úr embætti fyrir tæpu ári síðan. FBI var þá að rannsaka meint samráð forsetans og kosningateymi hans við Rússa.
Kjarninn 15. apríl 2018
Styður ríkisstjórnin loftárásirnar í Sýrlandi?
Bæði Katrín Jakobsdóttir forsætirsráðherra og Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra hafa komið sér undan að svara því beint hvort þau styðji loftárásir Bandaríkjamanna, Breta og Frakka á Sýrlandi í nótt.
Kjarninn 14. apríl 2018
Kolbrún Baldursdóttir
Verkefni Barnaheilla, Vináttu, hafnað af borgarstjórn
Kjarninn 14. apríl 2018
Karen Kjartansdóttir er annar gestur Kjarnans að þessu sinni.
Er baráttan um borgina þegar ráðin?
Skoðanakannanir sýna nokkuð skýrar víglínur fyrir borgarstjórnarkosningarnar sem fram fara í lok næsta mánaðar. Lítil hreyfing virðist á fylgi milli fylkinga. Rýnt var í stöðuna í nýjasta þætti Kjarnans.
Kjarninn 14. apríl 2018
Fella niður skatta á eldri borgara og stytta ferðatíma um 20 prósent
Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík hefur birt kosningaloforð sín. Um er að ræða sjö aðgerðir þar á meðal stytting ferðatíma, niðurfelling fasteigna skatta á 70 ára og eldri og bygging 2.000 íbúða á ári.
Kjarninn 14. apríl 2018
Hleðslustöðvar fyrir rafbíla við fjölbýlishús
Rafbílaeigendur munu geta hlaðið bíla sína þrátt fyrir að búa í fjölbýli, á nýjum byggingasvæðum sem og að geta hlaðið bifreiðina úr ljósastaurum.
Kjarninn 14. apríl 2018
Trump fyrirskipar árás á Sýrlandsher
Bretar og Frakkar taka þátt í aðgerðum.
Kjarninn 14. apríl 2018
Trump sagður vilja ráðast á skotmörk í Sýrlandi
Ráðgjafar forsetans - með varnarmálaráðherrann Jim Mattis í broddi fylkingar - vilja stíga varlega til jarðar. Það er forsetinn ósáttur með.
Kjarninn 13. apríl 2018
Jarðboranir til sölu
Um 150 starfsmenn vinna hjá Jarðborunum en ákveðið hefur verið að setja félagið í söluferli.
Kjarninn 13. apríl 2018
Ríkið heldur áfram að lækka skuldir
Heildarskuldir ríkissjóðs nema 866 milljörðum króna eftir að skuldir voru greiddar niður.
Kjarninn 13. apríl 2018
Vilja afnema fjöldatakmarkanir á útgefnum atvinnuleyfum til leigubifreiðaaksturs
Starfshópur á vegum samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins leggur til að fjöldatakmarkanir verði afnumdar á útgefnum atvinnuleyfum til leigubifreiðaaksturs og að fallið verði frá lögbundinni stöðvarskyldu.
Kjarninn 13. apríl 2018
Demókratar og Repúblikanar sameinaðir gegn íslenska umskurðarfrumvarpinu
Þverpólitískt bréf var sent til íslenska sendiráðsins í Washington frá þingmönnum utanríksimálanefndar bandaríska þingsins vegna umskurðarfrumvarpsins. Argasti yfirgangur segir flutningsmaður frumvarpsins.
Kjarninn 13. apríl 2018
VR: Þensluskeiði íslensks efnahagslífs lokið
Samkvæmt VR er toppi hagsveiflunnar náð á Íslandi og mun næsta niðursveifla vera innflutt en ekki heimatilbúin.
Kjarninn 13. apríl 2018
Katrín Jakobsdóttir og Jón Ólafsson.
Leggja til að settar verði nýjar reglur um hagsmunaskráningu þingmanna
Starfshópur um eflingu trausts í stjórnmálum og stjórnsýslu sendi minnisblað til forsætisráðherra í gær.
Kjarninn 13. apríl 2018
Vilja kenna hindí við Háskóla Íslands
Stefnt er að því að bjóða upp á kennslu í hindí við Háskóla Íslands háskólaárið 2018 til 2019.
Kjarninn 13. apríl 2018
Líkir Trump við mafíuforingja
James Comey, fyrrverandi forstjóri FBI, líkir Donald J. Trump, Bandaríkjaforseta, við mafíuforingja í nýrri bók sinni, A Higher Loyalty.
Kjarninn 13. apríl 2018
Viðreisn fer ein fram í Hafnarfirði
Viðreisn er hætt við að bjóða fram lista í sveitarstjórnarkosningunum með Bjartri framtíð.
Kjarninn 12. apríl 2018
„Hlustum á 14 ára stelpur“
Til að mæta ófremdarástandi í 9. bekk Austurbæjarskóla, þar sem nokkrir drengir, með ólátum og stælum, skildu lítið rými eftir fyrir stelpurnar, hafa bekkjarsystur þeirra myndað hljómsveit.
Kjarninn 12. apríl 2018
Kvarta til ráðuneytisins vegna bæjarstjórnar Hafnarfjarðar
Tveir varabæjarfulltrúar Bjartrar framtíðar í Hafnarfirði vilja að sveitarstjórnarráðuneytið taki til athugunar tvo fyrrverandi flokksfélaga sína sem viku þeim úr nefndum og ráðum á fundi í gær. Miklar deilur innan flokksins og bæjarstjórnarinnar.
Kjarninn 12. apríl 2018
Stærri fjölmiðlar ógni tilvist þeirra smærri
Í skýrslu GRECO, samtaka ríkja gegn spillingu, kemur fram að íslenskir blaðamenn telji „úrelt“ lög hamla birtingu frétta.
Kjarninn 12. apríl 2018
Slúðurblað greiddi fyrrverandi dyraverði í byggingu Trumps 30,000 dollara
Trump er aftur kominn í vandræði vegna greiðslu til að þagga niður mál tengt honum. Slúðurblað komst á snoður um að Trump hafi eignast barn með einum af starfsmönnum Trump-turnsins.
Kjarninn 12. apríl 2018
Vogur hættir að taka við ungmennum undir 18 ára
SÁÁ hefur ákveðið að hætta að taka inn á sjúkrahúsið Vog ólögráða einstaklinga og miða ungmennameðferðina við 18 ára.
Kjarninn 12. apríl 2018
23 sækja um upplýsingafulltrúa dómsmálaráðuneytisins
Alls vilja 23 verða upplýsingafulltrúar Sigríðar Andersen dómsmálaráðherra. Mörg þekkt andlit meðal umsækjenda.
Kjarninn 12. apríl 2018
Stjórnarráðið keypti áfengi fyrir 3,5 milljónir á átta mánuðum
Stjórnarráðið hefur alls greitt 3.509.626 krónur til ÁTVR frá því í ágúst í fyrra til síðustu mánaðarmóta. Langmest hefur verið greitt til ÁTVR frá utanríkisráðneytinu eða 1.316.870 krónur.
Kjarninn 12. apríl 2018
Bílaleigur velta svipað og landbúnaðurinn
Ótrúlegur uppgangur bílaleiga hefur fylgt vexti ferðaþjónustunnar.
Kjarninn 12. apríl 2018
Staða forstjóra Sjúkratrygginga verður auglýst
Skipunartími núverandi forstjóra, Steingríms Ara Arasonar, rennur út í lok október á þessu ári.
Kjarninn 12. apríl 2018
Hildur leiðir lista Sjálfstæðismanna í Eyjum
Bæjarstjórinn Elliði Vignisson tekur sæti á listanum sem er litið er á sem sæti varabæjarfulltrúa.
Kjarninn 11. apríl 2018
Bjarni: Algjörlega „óaðgengilegar kröfur“ ljósmæðra
FJármálaráðherra segir að ekki fari vel á því að metast um hverjir beri bestan hug til ljósmæðra. Sjálfur hefur hann farið fjórum sinnum á fæðingardeildina.
Kjarninn 11. apríl 2018
Guðjón Sigurbjartsson
Hugsað út fyrir kassann
Kjarninn 11. apríl 2018
Þórður Snær Júlíusson, Karen Kjartansdóttir og Andrés Jónsson.
Kvennaframboð hlægileg hugmynd
Karen Kjartansdóttir almannatengill telur ekki tilefni fyrir sérstakt kvennaframboð að bjóða fram í komandi sveitarstjórnarkosningum og hafnar hugmyndum um femínískt framboð.
Kjarninn 11. apríl 2018
Zuckerberg: Ábyrgðin er okkar
Mark Zuckerberg stofnandi Facebook kom fyrir öldungadeild Bandaríkjaþings í gær. Hann segir að Facebook beri ábyrgð á að Cambridge Analytica hafi notað gögn um 87 milljóna notenda Facebook.
Kjarninn 11. apríl 2018
Airbnb með tæpan þriðjung af gistinóttamarkaðnum
Airbnb er orðið næstumfangsmesta gistiþjónusta landsins og þrisvar sinnum stærri en sú þriðja umfangsmesta sem eru gistiheimili. Í gegnum Airbnb voru 3,2 milljónir gistinótta seldar í fyrra.
Kjarninn 11. apríl 2018
Hátt hlutfall ferðamanna á móti íbúum
Hlutfall ferðamanna á móti íbúum er langhæst á Íslandi í samanburði við vinsælustu ferðamannaþjóðir Evrópu. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Íslandsbanka um ferðaþjónustuna 2018.
Kjarninn 11. apríl 2018
Rússar beita neitunarvaldi og segja Bandaríkjamönnum að slaka á
Rússar beittu neitunarvaldi í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna til að verja Sýrlandsher.
Kjarninn 11. apríl 2018
GAMMA hagnaðist um 626 milljónir í fyrra
Hagnaðurinn dróst saman um fjórðung frá árinu á undan.
Kjarninn 11. apríl 2018
Rósa: Trúi því varla að við séum að horfa upp á aðför að kvennastétt
Rósa Björk Brynjólfsdóttir segist varla trúa því, að það sé enn verið að horfa upp á kerfislægt misrétti sem bitni á kvennastéttum í heilbrigðisgeiranum. Hún hvetur stjórnvöld til að semja við ljósmæður.
Kjarninn 10. apríl 2018
Þrjú ný í stjórn Landsvirkjunar - Jónas Þór áfram formaður
Landsvirkjun greiðir 1,5 milljarða í arð til ríkisins vegna rekstrar á árinu 2017.
Kjarninn 10. apríl 2018
Ráðherra segir yfirlýsingu ljósmæðra og BHM „óskiljanlega og tilhæfulausa“
Heilbrigðisráðherra segir yfirlýsingu frá ljósmæðrum og BHM ekki í takt við veruleikann.
Kjarninn 10. apríl 2018
GRECO gerir átján tillögur að úrbótum vegna spillingar til íslenskra stjórnvalda
GRECO, samtök ríkja gegn spillingu, hafa skilað stjórnvöldum skýrslu um varnir gegn spillingu hjá æðstu handhöfum framkvæmdavalds og löggæslu.
Kjarninn 10. apríl 2018
Upplýsingaflæði til eldri innflytjenda ábótavant
Á fundi öldungaráðs Reykjavíkurborgar í dag kom fram að upplýsingaflæði til eldri innflytjenda sé ábótavant.
Kjarninn 10. apríl 2018
Eyþór Arnalds
Sjálfstæðisflokkurinn stærstur í borginni í nýrri könnun
Meirihlutinn í borginni er fallinn samkvæmt nýrri könnun Fréttablaðsins.
Kjarninn 10. apríl 2018
Ólíðandi að horfa upp á hækkanir stjórnenda Ísavia
Tugprósenta hækkanir stjórnenda hjá ríkinu og dótturfélögum ríkisins hafa fallið í grýttan jarðveg hjá stéttarfélögum.
Kjarninn 9. apríl 2018
Trump á ríkisstjórnarfundi í morgun.
Ákveður innan tveggja daga hvort Bandaríkin muni svara efnavopnaárásinni í Sýrlandi
Donald Trump segir að hann muni taka ákvörðun innan tveggja daga hvort Bandaríkin munu senda herlið inn í Sýrland til að svara fyrir efnavopnaárásina í Douma á sunnudag.
Kjarninn 9. apríl 2018
Villur í fjármálaáætlun - billjón króna munur
Fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar sem kynnt var í síðustu viku hefur verið uppfærð. Villur hafa verið leiðréttar rafrænt. Nýtt upplag farið í prent. Þingmenn hefðu viljað nýta sér helgina til að skoða tölulegar forsendur áætlunarinnar.
Kjarninn 9. apríl 2018
Björn Óli Hauksson er forstjóri Isavia.
Laun forstjóra Isavia hækkuðu um 20 prósent – með 2,1 milljón á mánuði
Eftir að forstjórar ríkisfyrirtækja voru færðir undan kjararáði þá ákváðu stjórnir þeirra flestra að hækka laun forstjóra umtalsvert. Stundum um tugi prósenta.
Kjarninn 9. apríl 2018
Trésmiðjan Börkur
Lyf og heilsa kaupir Trésmiðjuna Börk
Lyf og heilsa hefur keypt iðnaðarfyrirtækið Börk. Afhending félagsins hefur þegar farið fram.
Kjarninn 9. apríl 2018
Orban með öruggan sigur
Orban hefur talað alfarið gegn meiri Evrópusamvinnu, innflytjendum og flóttafólki, sem hann vill ekki sjá í Ungverjalandi.
Kjarninn 9. apríl 2018