Björn Ingi Hrafnsson er einn stærstu eigenda Pressunar ehf. sem á ríflega 86% hlut í DV.
VR krefst þess að DV verði sett í þrot
Kjarninn 4. mars 2017
Breytingar á stjórn Icelandair – Úlfar stjórnarformaður
Ný stjórn hefur verið skipuð yfir Icelandair.
Kjarninn 3. mars 2017
Sergey Kislyak í sjónvarpsviðtali.
Hver er þessi rússneski sendiherra?
Sendiherra Rússa í Washington DC hefur náð að byggja upp tengsl við Repúblikana sem enginn annar Rússi hefur náð að byggja upp. Hann er nú miðpunkturinn í rannsóknum á tengslum framboðs Donalds Trumps við Rússa.
Kjarninn 3. mars 2017
Eyrir Invest eignast þriðjung í fyrirtæki Heiðu Kristínar og Oliver Luckett
Eyrir Invest hefur keypt stóran hlut í nýju fyrirtæki sem ætlar sé að byggja upp nýjar markaðs- og söluleiðir fyrir íslensk fyrirtæki þar sem áhersla verður lögð á að nýta internetið og aðlagast auknum hreyfanleika fólks.
Kjarninn 3. mars 2017
Ríkisstjórnarfundum fækkað og reglum um starfshætti breytt
Fundum ríkisstjórnarinnar verður fækkað í einn á viku að jafnaði. Nýjar reglur um starfshætti ríkisstjórnar eiga að gera ráðherrum kleift að kynna sér málefni annarra ráðherra betur.
Kjarninn 3. mars 2017
Samskip ætlar að kanna ásakanir um mismunun
Samskip segjast nú ætla að kanna ásakanir um mismunun starfsmanna í Hollandi, en áður hafði fyrirtækið hafnað alfarið ásökunum um slíkt. Forstjóri Samskipa segir að ásakanirnar beinist gegn undirverktaka.
Kjarninn 3. mars 2017
Brúnegg gjaldþrota
Eigendur Brúneggja hafa óskað eftir því að fyrirtækið verði tekið til gjaldþrotaskipta. Þeir harma vankantana í starfseminni.
Kjarninn 3. mars 2017
Samskip sakað um að mismuna vörubílstjórum í Hollandi
Hollenskt stéttarfélag hefur lagt fram kæru á hendur Samskip.
Kjarninn 3. mars 2017
Sessions svaraði spurningum blaðamanna eftir að hafa lesið yfirlýsingu sína í fjölmiðlarými dómsmálaráðuneytisins.
Tekið að hitna undir Jeff Sessions – Tímalína atburða
Verulega er nú þrýst á Jeff Sessions, nýskipaðan dómsmálaráðherra, um að segja af sér eftir að hann var staðinn að ósanninum um samskipti sín við Rússa.
Kjarninn 3. mars 2017
Landsbankinn auglýsir hlut í tólf félögum til sölu
Kjarninn 2. mars 2017
Fyrrverandi þingmaður, héraðsdómarar og prófessorar sækja um embætti við Landsrétt
14 karlar og 23 konur sóttu um dómaraembætti.
Kjarninn 2. mars 2017
Stjórnarmenn og framkvæmdastjórar þurfa ekki lengur háskólapróf
Nú þarf gott orðspor í stað óflekkaðs mannorðs.
Kjarninn 2. mars 2017
Stjórnarráðsstarfsmönnum fækkað um tæplega 100 frá hruni
Starfsmönnum í Stjórnarráðinu hefur fækkað talsvert frá hruni. Skrifstofustjórum hefur fækkað um 30 og ráðuneytisstjórum um fimm.
Kjarninn 2. mars 2017
Launaþróun þingmanna svipuð og annarra eftir lækkun
Eftir að búið er að lækka aukagreiðslur til þingmanna er launaþróun þeirra svipuð og annarra hópa á vinnumarkaði, samanborið við árið 2006. Þetta segir fjármálaráðuneytið.
Kjarninn 2. mars 2017
Engin stefnubreyting í málefnum aflandskrónueigenda
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson þingmaður tókust á um áætlun um losun hafta á þingi í morgun.
Kjarninn 2. mars 2017
Kallað eftir afnámi hafta og líka tafarlausu inngripi til að veikja krónuna
Það er óhætt að segja að gengi krónunnar sé enn einu sinni með kastljósið á sér á fjármagnsmarkaði.
Kjarninn 2. mars 2017
Jeff Sessions, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna.
Dómsmálaráðherra Bandaríkjanna var í sambandi við sendiherra Rússa
Jeff Sessions hafði í tvígang samband við sendiherra Rússlands í Bandaríkjunum í aðdraganda forsetakosninganna.
Kjarninn 2. mars 2017
Borgun: Beittum sambærilegum aðferðum og tíðkast á EES-svæðinu
Borgun hafnar því að hafa stóraukið umsvif sín erlendis með viðskiptum við aðila sem önnur fyrirtæki hafa forðast.
Kjarninn 1. mars 2017
Skiptar skoðanir um fæðingarorlof
Umsagnaraðilar eru flestir jákvæðir gagnvart frumvarpi um lengingu fæðingarorlofs. Sumir vilja leggja áherslu á að hækka greiðslur frekar en að lengja, öðrum finnst forræðishyggja að skilyrða orlofið við hvort foreldri um sig.
Kjarninn 1. mars 2017
Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar.
Eignir Landsvirkjunar 455 milljarður – Hagnaður minnkar milli ára
Rekstur Landsvirkjunar versnaði milli ára, en forstjórinn segir niðurstöðu ársins ásættanlega.
Kjarninn 1. mars 2017
Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka.
Íslandsbanki krefst skýringa frá stjórnendum Borgunar
Íslandsbanki er stærsti eigandi Borgunar en bankinn er að fullu í eigu íslenska ríkisins.
Kjarninn 1. mars 2017
Millistétt Indlands vex meira en nemur íbúafjölda Norðurlanda á ári
Hagvöxtur á Indlandi var langt umfram spár sérfræðinga á síðasta ársfjórðungi síðasta árs.
Kjarninn 28. febrúar 2017
Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ.
Kjarasamningum verður ekki sagt upp
Kjarasamningi á almennum vinnumarkaði verður ekki sagt upp, jafnvel þó ein forsenda samningsins sé brostin.
Kjarninn 28. febrúar 2017
Nýr forstjóri ráðinn yfir GAMMA
Gísli Hauksson, sem stýrt hefur GAMMA árum saman, verður stjórnarformaður fyrirtækisins.
Kjarninn 28. febrúar 2017
<-- Skyn cleanup -->
Alþingi skipar siðanefnd
Forsætisnefnd Alþingis hefur skipað þrjá einstaklinga í ráðgefandi siðanefnd, sem á að láta í ljós álit sitt á því hvort þingmenn brjóti gegn siðareglum þingmanna.
Kjarninn 28. febrúar 2017
Segir valdahóp dómskerfisins hafa komið Hönnu Birnu frá
Fyrrverandi hæstaréttardómari segir valdahóp innan íslenska dómskerfisins hafa brugðist við skipun „utankerfisnefndar“ með því að koma Hönnu Birnu Kristjánsdóttur úr starfi innanríkisráðherra með tylliástæðum sem hafi dugað.
Kjarninn 28. febrúar 2017
Mál Borgunar til héraðssaksóknara – Grunur um refsiverða háttsemi
FME vísaði í gær máli Borgunar til héraðssaksóknara. Grunur leikur á um að fyrirtækið hafi vanrækt að sinna kröfum um aðgerðir gegn peningaþvætti, sem er refsivert.
Kjarninn 28. febrúar 2017
<-- Skyn cleanup -->
Ástæða til að fylgjast með bólumyndun á fasteignamarkaði
Hækkun á íbúðarhúsnæði hefur á síðustu mánuðum farið töluvert fram úr kaupmáttaraukningu, sem gefur ástæðu til að fylgjast með verðbólumyndun á fasteignamarkaði. Íbúðaverð hefur hækkað um 16 prósent á einu ári.
Kjarninn 28. febrúar 2017
Skúli Mogensen, forstjóri og eigandi WOW air.
WOW hagnaðist um 4,3 milljarða króna í fyrra
Tekjur WOW air voru 17 milljarðar króna árið 2015. Í fyrra voru þær 36,7 milljarðar króna.
Kjarninn 28. febrúar 2017
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna.
Peningum dælt í herinn en skorið niður í öllu öðru
Yfirmenn í hernum mótmæla fyrirhuguðum niðurskurði til þróunaraðstoðar.
Kjarninn 28. febrúar 2017
<-- Skyn cleanup -->
Segir fjárframlög frá útgerðum til loðnuleitar hafa skipt sköpum
Kjarninn 28. febrúar 2017
Krónan styrkist og styrkist – Hvar stoppar hún?
Mikill gangur er nú í íslenska hagkerfinu og hefur gengi krónunnar gagnvart helstu viðskiptamyntum styrkst mikið að undanförnu.
Kjarninn 27. febrúar 2017
Fyrstu tölurnar komnar fram sem sýna fækkun Íslendinga í Noregi
Nýjar tölur norsku hagstofunnar sýna að Íslendingum er byrjað að fækka í Noregi, í fyrsta skipti frá hruni.
Kjarninn 27. febrúar 2017
Kannað hvort íslenskir fjárfestar væru á bak við kaup í Arion
Seðlabanki Íslands kannaði hvort aðrir fjárfestar, til dæmis íslenskir, stæðu í raun á bak við tilboð í Arion banka. Svo virðist ekki vera.
Kjarninn 27. febrúar 2017
Sigmundur Davíð segir Panamaskjölin hafa verið sérstakt „hit-job“
Fyrrverandi forsætisráðherra segir það liggja fyrir að vogunarsjóðsstjórinn George Soros standi að baki opinberun Panamaskjalanna. Argentína og Ísland, sem bæði hafa háð rimmur við vogunarsjóði, hafi fengið sérstaka meðferð í umfjöllun.
Kjarninn 27. febrúar 2017
Telur sig hafa orðið af hagnaði upp á 1,9 milljarð vegna Borgunarsölu
Í stefnu Landsbankans vegna Borgunarmálsins kemur fram að bankinn telji sig hafa orðið af hagnaði upp á rúmlega 1,9 milljarð króna vegna þess. Heildarskaðabótakrafa ríkisbankans er þó ekki skilgreind í stefnunni.
Kjarninn 27. febrúar 2017
Sjálfstæðisflokkur aftur stærstur
Sjálfstæðisflokkurinn mælist á ný stærsti flokkur landsins og stuðningur við ríkisstjórnina mælist meiri en síðustu vikur.
Kjarninn 27. febrúar 2017
Kennaraskortur yfirvofandi
Mikill fjöldi leikskóla- og grunnskólakennara starfar ekki við kennslu og kennaranemum hefur fækkað svo mikið á undanförnum árum að kennaraskortur er yfirvofandi. Aðeins þriðjungur þeirra sem vinna á leikskólum eru menntaðir kennarar.
Kjarninn 27. febrúar 2017
Þorsteinn Már Baldursson, forstjóri Samherja.
Þorsteinn Már: Kynslóðabreytingar munu færa okkur jafnrétti
Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, segir stöðu jafnréttismála á Íslandi vera að þróast í rétta átt. Menntun sé lykillinn að breytingum, og þar standi konur betur að vígi nú en karlar.
Kjarninn 27. febrúar 2017
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands.
Forsetaembættið hástökkvari í traustsmælingum
Flestir Íslendingar bera mikið traust til Landhelgisgæslunnar og lögreglunnar, en embætti forseta Íslands er hástökkvari í traustsmælingum og er í þriðja sæti. Traust á heilbrigðiskerfið og dómskerfið hefur aukist.
Kjarninn 27. febrúar 2017
Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra.
Telur enga ástæðu til að útvista starfsemi eftirlitsstofnana
Fjórir ráðherrar hafa svarað fyrirspurnum um útvistun starfsemi eftirlitsstofnana sem heyra undir þá. Óttarr Proppé segir það ekki koma til greina en Þordís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir telur að einstaka útvistun geti verið skynsamleg.
Kjarninn 27. febrúar 2017
Fimmtungur þingmanna í leiguhúsnæði
Alþingismenn búa flestir í eigin húsnæði.
Kjarninn 27. febrúar 2017
Sádí-Arabar ætla sér að búa til stærsta skráða fyrirtækið á markaðnum
Virði nýja félagsins verður um 2.000 milljarðar Bandaríkjadala. Til samanburðar er virði Apple metið á 719 milljarðar Bandaríkjadala.
Kjarninn 26. febrúar 2017
Oddný Harðardóttir er fyrsti flutningsmaður frumvarpsins.
Vilja endurreisa Þjóðhagsstofnun frá og með næsta ári
Þingmenn Samfylkingar telja að ekki sé hægt að treysta því að haggreiningar einkafyrirtækja og hagsmunaaðili séu ekki litaðar af hagsmunum þeirra. Því þurfi stofnun sem hafi þjóðarhagsmuni að leiðarljósi.
Kjarninn 26. febrúar 2017
Helguvík.
Century Aluminum afskrifar álver í Helguvík
Móðurfyrirtæki Norðuráls hefur fært niður álversverkefni í Helguvík um 152 milljónir dala. Þar með virðist endanlega ljóst að ekkert verður af uppbyggingu álvers þar, þó það hafi í raun blasað við lengi.
Kjarninn 26. febrúar 2017
Úr íslensku þáttaröðinni Fangar sem sýnd var á RÚV í vetur.
Kynjajafnrétti í kvikmyndaiðnaði: 93 prósent karlar, 7 prósent konur
Karlar eru í miklum meirihluta kvikmyndagerðarmanna.
Kjarninn 25. febrúar 2017
Fjölmiðlabanni Hvíta hússins harðlega mótmælt
New York Times, CNN og Politico fengu ekki að vera með fulltrúa á opnum blaðamannafundi Hvíta hússins.
Kjarninn 25. febrúar 2017
Hafi bendlað Sævar og Kristján Viðar við hvarfið til að sleppa sjálfur úr fangelsi
Vitni sagði fyrrum sambýlismann sinn hafa samið við lögreglu um að bendla Sævar Ciesielski og Kristján Viðar Viðarsson við hvarfið á Guðmundi Einarssyni gegn því að sleppa sjálfur úr fangelsi. Hann hafi borið ábyrgð á hvarfinu sjálfur.
Kjarninn 24. febrúar 2017
Allt frá bátasætum til barnauppeldis í Gullegginu 2017
Tíu hugmyndir hafa verið valdar til þátttöku í úrslitum Gulleggsins 2017, stærstu frumkvöðlakeppni landsins.
Kjarninn 24. febrúar 2017
Endurupptaka í Guðmundar- og Geirfinnsmáli heimiluð
Endurupptökunefnd hefur úrskurðað að heimilað sé að taka upp öll dómsmál sem tengdust hvarfi og morði á Guðmundi Einarssyni og Geirfinni Einarssyni. Hins vegar var ekki fallist á að taka upp mál Erlu Bolladóttur og aðra dóma um rangar sakargiftir.
Kjarninn 24. febrúar 2017