Rósa: Stefna VG verður að koma betur fram
Utanríkismálanefnd fundaði um afstöðu Íslands til hernarðaraðgerða í Sýrlandi sem NATO studdi. Þingmaður VG segir ríkisstjórnina þurfa að skýra sína afstöðu betur.
Kjarninn
16. apríl 2018