Ellefu sækja um æðstu stöður MH og FÁ
Þrjú sækjast eftir stöðu rektors Menntaskólans við Hamrahlíð og átta eftir stöðu skólameistara Fjölbrautaskólans við Ármúla.
Kjarninn
8. maí 2018