Menntaskólinn við Hamrahlíð og Fjölbrautaskólinn við Ármúla
Ellefu sækja um æðstu stöður MH og FÁ
Þrjú sækjast eftir stöðu rektors Menntaskólans við Hamrahlíð og átta eftir stöðu skólameistara Fjölbrautaskólans við Ármúla.
Kjarninn 8. maí 2018
Yfirlýsing frá Hörpu vegna uppsagna
17 uppsagnir hafa borist eftir fund þjónustufulltrúa og forstjóra Hörpu í gær.
Kjarninn 8. maí 2018
Eignir lífeyrissjóða tæplega 4 þúsund milljarðar
Eignir lífeyrissjóða landsmanna halda áfram að vaxa.
Kjarninn 8. maí 2018
FME gerði athugasemdir við starfsemi Stefnis
FME gerði athugun á áhættustýringu Stefnis, dótturfélagi Arion banka.
Kjarninn 8. maí 2018
Tuttugu þjónustufulltrúar í Hörpu segja upp vegna hækkana forstjóra
Miklar launahækkanir forstjóra lögðust illa í starfsfólk Hörpu.
Kjarninn 7. maí 2018
Opna þarf skráðan markað betur fyrir litlum fyrirtækjum
Hluti af því að treysta stoðir skráðs markaðar á Íslandi felst í því að efla traust og gagnsæi.
Kjarninn 7. maí 2018
Sigrún Ragna hættir hjá Mannvit
Sýn forstjórans fór ekki saman við sýn eigenda, og því skilja leiðir.
Kjarninn 7. maí 2018
Stormy Daniels með lögmanni sínum Michael Avenatti.
Lögmaður Daniels fullviss um að Trump muni segja af sér
Lögmaður Stormy Daniels, klámstjörnunnar bandarísku sem segist hafa haldið við Donald Trump Bandaríkjaforseta, segist fullviss um að Trump verði gert að segja af sér. Frekari upplýsingar muni koma fram sem fylli Bandaríkjamenn viðbjóði.
Kjarninn 7. maí 2018
Erna Solberg er forsætisráðherra Noregs.
Telja Norðmenn brjóta á feðrum í fæðingarorlofi
ESA hefur höfðað mál gegn Noregi fyrir EFTA dómstólnum vegna meintra brota landsins á jafnræðisreglunni þegar kemur að töku karla á fæðingarorlofi.
Kjarninn 7. maí 2018
Útspil deiluaðila verði lögð á borð ríkissáttasemjara
Mikið ber enn á milli ljósmæðra og ríkisins.
Kjarninn 7. maí 2018
Gylfi og Lilja Dögg fastir pennar í Vísbendingu
Gylfi Zoëga, prófessor í hagfræði, Lilja Dögg Jónsdóttir, hagfræðingur og MBA frá Harvard, munu birta reglulega greinar í Vísbendingu, sem Kjarninn gefur út.
Kjarninn 7. maí 2018
Ráðhús Reykjavíkur.
Öll 16 framboðin gild
Yfirkjörstjórn Reykjavíkur taldi öll 16 framboðin gild sem skilað höfðu inn listum fyrir næstkomandi borgarstjórnarkosningar.
Kjarninn 6. maí 2018
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra
Verði að auka útflutning um milljarð á viku
Utanríkisráðherra segir nauðsynlegt fyrir Íslendinga að stórauka útflutningsverðmæti sín næstu 20 árin til þess að halda uppi sömu lífskjörum.
Kjarninn 6. maí 2018
Frá blaðamannafundi Kvennahreyfingarinnar í dag.
Ólöf Magnúsdóttir oddviti Kvennahreyfingarinnar
Kvennahreyfingin tilkynnti í dag framboðlista sinn til sveitastjórnarkosninga. Þar skipar Ólöf Magnúsdóttir þjóðfræðingur fyrsta sæti.
Kjarninn 5. maí 2018
Framboðsfresturinn rann út í dag kl. 12.
16 framboð skiluðu inn listum, Kallalistinn hættur við
16 af 17 framboðum skiluðu inn endandlegum framboðslistum fyrir næstkomandi borgarstjórnarkosningar.
Kjarninn 5. maí 2018
Breytingar á landslagi í skólamálum á Íslandi
Lýðháskólinn á Flateyri mun taka til starfa í haust og segir Helena Jónsdóttir að mikill áhugi sé á skólanum.
Kjarninn 5. maí 2018
Stöðu háskólanema hér á landi er ábótavant.
Íslenskir nemendur óheilbrigðari, óöruggari með fjárhag og vinna meira
Háskólanemendur á Íslandi fá minni fjárhagsstuðning frá öðrum og eiga við fleiri heilsufarsvandamál að stríða en jafningjar þeirra í Evrópu.
Kjarninn 5. maí 2018
Sigríður Björk Guðjónsdóttir lögreglustjóri segir málið vera á borði ákærusviðs.
Persónuvernd og lögregla skoða afhendingu gagna Barnaverndarstofu
Persónuvernd telur mögulegt að gögn sem Barnaverndarstofa afhenti Stundinni og RÚV hafi brotið í bága við lög.
Kjarninn 5. maí 2018
Fjarskiptalagnir.
PFS telur Mílu hafa brotið af sér
Póst-og fjarskiptastofnun telur Mílu, sem er dótturfyrirtæki Símans, ekki hafa sinnt upplýsingaskyldu sinni í ljósi markaðsráðandi stöðu sinnar.
Kjarninn 4. maí 2018
Jóhannes Þór Skúlason.
Jóhannes Þór nýr framkvæmdastjóri SAF
Fyrrum aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs var valinn úr hópi 41 umsækjanda.
Kjarninn 4. maí 2018
Frá ársfundi Umhverfisstofnunar í morgun
Yfir milljón tonn af úrgangi
Árlegt magn úrgangsefna hefur stóraukist frá 2015 til 2016, samkvæmt nýrri skýrslu Umhverfisstofnunar.
Kjarninn 4. maí 2018
Verða lífeyrissjóðirnir of stórir fyrir Ísland?
Landssamtök lífeyrissjóða og Kjarninn standa fyrir morgunverðarfundið næstkomandi miðvikudag þar sem rætt verður um stærð íslenska lífeyrissjóðakerfisins, áhrif þess á íslenskt efnahagskerfi og þær áskoranir sem fylgja því að það á eftir að stækka meira.
Kjarninn 4. maí 2018
Nóbelsverðlaunin eru afhent í Stokkhólmi.
Nóbelsverðlaunum í bókmenntum aflýst í ár
Engin nóbelsverðlaun í flokki bókmennta verða veitt í ár, í fyrsta skipti frá seinni heimsstyrjöld.
Kjarninn 4. maí 2018
Rekstrarskilyrði fara hratt versnandi vegna sterkrar krónu
Gengi krónunnar hefur styrkst verulega undanfarin misseri og það veldur áhyggjum í ferðaþjónustu.
Kjarninn 4. maí 2018
Verið er að byggja  Marriott hótel við hlið Hörpu.
Lífeyrissjóðirnir eiga mikið undir Marriott
Arion banki og íslenskir lífeyrissjóðir eiga mikið undir í byggingu glæsihótels við hlið Hörpu. Allt stefnir í að framkvæmdir við það fari milljarða fram úr áætlun.
Kjarninn 4. maí 2018
Hlýnar um 1,3 til 2,3 gráður á Íslandi næstu árin
Verði losun mikil gæti hlýnun til loka aldarinnar numið meira en 4°C, með ríflegum óvissumörkum þó. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu vísindanefndar um loftslagsbreytingar.
Kjarninn 3. maí 2018
Viðskiptafræðinám með vinnu lagt af vegna fjárskorts
Nemendur eru ósáttir við hversu lítill fyrirvari er gefinn á því að námið verði lagt af.
Kjarninn 3. maí 2018
Uppgjör Arion banka undir væntingum
Kostnaðarhlutfall bankans var yfir 70 prósent á fyrstu þremur mánuðum ársins og arðsemi eiginfjár undir fjórum prósentum, sem telst mjög lágt í bankarekstri.
Kjarninn 2. maí 2018
Vinna hafin við mótun nýsköpunarstefnu
Málið hefur þegar verið kynnt fyrir ríkisstjórn. Fimm starfshópar vinna að sérhæfðum málum, en heildstæð nýsköpunarstefna skal liggja fyrir 1. maí 2019.
Kjarninn 2. maí 2018
Facebook kaupir hugbúnað og tækni af íslensku sprotafyrirtæki
Íslenska sprotafyrirtækið Videntifier hefur gert stóran samning við Facebook, en í honum felst að Facebook kaupir afnot af hugbúnaði og tækni sem fyrirtækið hefur þróað undanfarinn áratug.
Kjarninn 2. maí 2018
Kjartan Bjarni framkvæmir úttekt á málum Braga
Að tillögu Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra, hefur verið ákveðið að fram fari óháð úttekt á tilteknum málum á sviði barnaverndar hér á landi, sem verið hafa til umfjöllunar í velferðarráðuneytinu og hjá velferðarnefnd Alþingis.
Kjarninn 2. maí 2018
Almenna leigufélagið: Aðlögum leigusamninga að markaðsverði
Almenna leigufélagið skýrir hækkun leiguverðs á eignum þess að það hafi verið langt undir markaðsverði og að sömuleiðis verði að taka mið að fasteignaverði. Formaður VR hefur gagnrýnt þessar hækkanir.
Kjarninn 2. maí 2018
Bein fylgni milli stuðnings hjá ungu fólki og vilja til að lækka kosningaaldur
Þeir flokkar sem komu í veg fyrir að kosningaaldur væri lækkaður í 16 ár njóta mun minna fylgis hjá ungu fólki en heilt yfir. Þeir sem studdu þá breytingu myndu hins vegar græða á því ef einungis fólk undir þrítugu fengi að kjósa.
Kjarninn 2. maí 2018
Ingvar J. Rögnvaldsson
Ingvar J. Rögnvaldsson gegnir tímabundið embætti ríkisskattstjóra
Ingvar J. Rögnvaldsson hefur tímabundið verið settur til að gegna embætti ríkisskattstjóra. Fráfarandi ríkisskattstjóri, Skúli Eggert Þórðarson, hefur verið kjörinn ríkisendurskoðandi af Alþingi til næstu sex ára.
Kjarninn 2. maí 2018
Fundurinn með Braga lokaður
Fundur velferðarnefndar Alþingis með Braga Guðbrandssyni fyrrverandi forstjóra Barnaverndarstofu verður lokaður. Formaður nefndarinnar fékk bréf frá lögmanni aðila sem málið snýst um í gærkvöldi.
Kjarninn 2. maí 2018
Skaginn 3X í sóknarhug
Fyrirtækið hlaut Nýsköpunarverðlaun í fyrra, og hyggur á mikinn vöxt á heimasvæði sínu á Akranesi.
Kjarninn 2. maí 2018
Verðmiðinn á Jarðböðunum 4,5 milljarðar
Um 220 þúsund gestir heimsóttu þennan vinsæla stað við Mývatn.
Kjarninn 2. maí 2018
1. maí-ganga
„Þolinmæði gagnvart ofurlaunum er þrotin“
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, ávarpaði baráttufund verkalýðsfélaga í Reykjanesbæ í dag, 1. maí. Hún vill m.a. að vinnuvikan sé stytt, kynbundnum launamun útrýmt og að samtök launafólks standi saman gegn auknum ójöfnuði.
Kjarninn 1. maí 2018
Ásmundur gerði „reply all“
Halldóra Mogensen segir Ásmund Friðriksson sjálfan hafa gert mistök sem leiddu til þess að tölvupóstur hans hefði birst í fjölmiðli. Ásmundur hafði ásakað Pírata um að „mígleka“ upplýsingum í Stundina og krafist afsagnar Halldóru.
Kjarninn 1. maí 2018
Tíu blaðamenn létust í Afganistan
Tvær árásir voru gerðar að blaðamönnum í Afganistan á mánudag. Í árás í Kabúl létust níu en einnig var blaðamaður BBC í Afganistan skotinn til bana sama dag.
Kjarninn 1. maí 2018
Ertu með dekkin og handfrjálsa búnaðinn í lagi?
Sektir fyrir umferðarlagabrot hækka um tugi þúsunda króna frá og með deginum í dag, 1. maí, samkvæmt nýrri reglugerð um sektir og önnur viðurlög fyrir umferðarlagabrot.
Kjarninn 1. maí 2018
Málmtollar Trumps frestast um mánuð
Samningaviðræður eru í gangi við innflytjendur áls og stáls til Bandaríkjanna.
Kjarninn 1. maí 2018
Ákveðin „bylting“ að eiga sér stað í flugi
Flugfélögin WOW Air, Primera Air og Icelandair ætlar sér að vaxa mikið á næstu árum.
Kjarninn 1. maí 2018
„Formaður nefndarinnar er rúinn trausti og ætti að segja af sér“
Ásmundur Friðriksson þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir að Stundin og Píratar séu eins og Baldur og Konni, sem tali einum rómi búktalarans.
Kjarninn 30. apríl 2018
Milljarða samruni í sjávarútvegi
Sameinað félag mun standa sterkara eftir, segir í tilkynningu.
Kjarninn 30. apríl 2018
Sjö í framboði til stjórnarsetu í HB Granda
Guðmundur Kristjánsson býður sig fram í stjórn. Eggert B. Guðmundsson, fyrrverandi forstjóri HB Granda, gerir það einnig.
Kjarninn 30. apríl 2018
Þorsteinn: Yfirlýsing ráðherra með ólíkindum
Fyrrverandi félagsmálaráðherra segir að ómögulegt sé að meta málin er tengjast fyrrverandi forstjóra Barnaverndarstofu nema með því að birta rannsókn ráðuneytisins.
Kjarninn 30. apríl 2018
Rúmlega 70 prósent Íslendinga andvígir sölu áfengis í matvöruverslunum
Ný könnun MMR gefur til kynna að 73,7 prósent Íslendinga eru andvígir sölu á sterku áfengi í matvöruverslunum.
Kjarninn 30. apríl 2018
Ríkið dæmt til að greiða Hreiðari Má miskabætur
Íslenska ríkinu hefur verið gert að greiða Hreiðari Má Sigurðssyni fyrrverandi forstjóra Kaupþings 300 þúsund krónur í miskabætur auk dráttarvaxta vegna hlerana sem fram fóru á síma hans.
Kjarninn 30. apríl 2018
Halldóra Mogensen, formaður velferðarnefndar Alþingis á fundi í morgun.
Segir svör ráðherra ekki fullnægjandi
Halldóra Mogensen, formaður velferðarnefndar Alþingis, fannst Ásmundur Einar ekki gefa nægilega skýr svör á fundi nefndarinnar í morgun.
Kjarninn 30. apríl 2018