Kosningarnar í Árneshreppi kærðar
Kærendur telja skilyrði til ógildingar á kosningunum í Árneshreppi vera uppfyllt.
Kjarninn 4. júní 2018
Borgar vel að stýra sveitarfélögum á Íslandi
Tíu sveitarstjórnarmenn eru með meira en tvær milljónir króna í mánaðarlaun samkvæmt Tekjublaði Frjálsrar verslunar. Borgarstjórar sumra stærstu borga í hinum vestræna heimi eru með lægri laun.
Kjarninn 3. júní 2018
Vilja auka sýnileika siðareglna alþingismanna
Samkvæmt stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd eiga siðareglur að vera lifandi og taka mið af þeim breytingum sem verða í samfélaginu. Nefndarálit hefur nú verið samþykkt varðandi breytingar á siðareglum alþingismanna.
Kjarninn 3. júní 2018
Verðandi meirihluti fékk færri atkvæði en verðandi minnihluti
Þeir fjórir flokkar sem eru að mynda meirihluta í Reykjavík fengu 700 færri atkvæði en þeir flokkar sem verða að öllum líkindum í minnihluta. Þeir fengu 45,2 prósent allra greiddra atkvæða.
Kjarninn 2. júní 2018
Tekjur forstöðumanna trúfélaganna
Sjúkrahúsprestur á Landspítala launahæstur þeirra sem starfa fyrir trúfélög. Hjörtur Magni Frírkirkjuprestur næsthæstur og Agnes M. Sigurðardóttir sú þriðja hæsta eftir umdeilda launahækkun í fyrra.
Kjarninn 2. júní 2018
SFS finnst veiðigjöldin ekki lækka nógu mikið
Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi vilja að veiðigjöld lækki enn meira en lagt er til í frumvarpi atvinnuveganefndar, þar sem lagt er til að þau lækki um 1,7 milljarða. Samtökin eru líka á móti sértækum afsláttum sem gagnast minni útgerðum.
Kjarninn 2. júní 2018
Tollamúrar Trump eru „hættulegur leikur“
Miklar efasemdir eru meðal Evrópuríkja um tolla Bandaríkjastjórnar á innflutning á stáli og áli frá Evrópu.
Kjarninn 2. júní 2018
Íbúðamat á Reykjanesi hækkar um 41,1 prósent
Heildarmat fasteigna á Íslandi hækkar um 12,8 prósent frá yfirstandandi ári og verður 8.364 milljarðar króna, samkvæmt nýju fasteignamati fyrir árið 2019 sem Þjóðskrá Íslands birti í dag.
Kjarninn 1. júní 2018
Tekjur áhrifavaldanna
Laun vinsælustu áhrifavalda landsins Sólrúnar Diego, Guðrúnar Veigu, Birgittu Lífar og Manuelu Óskar eru í Tekjublaðinu.
Kjarninn 1. júní 2018
Forstjóralaun í lögmennskunni
Launahæstu lögfræðingar landsins eru þeir Arnaldur Jón Gunnarsson lögfræðingur hjá Kaupþingi sem er með 3,8 milljónir á mánuði í laun og Óttar Pálsson hæstaréttarlögmaður hjá lögmannsstofunni Logos sem hefur 3,6 milljónir í mánaðarlaun.
Kjarninn 1. júní 2018
Kristján Loftsson tekjuhæstur í sjávarútvegi
Kristján Loftsson stjórnarformaður HB Granda og forstjóri Hvals er launahæsti einstaklingurinn í sjávarútvegi og landbúnaði samkvæmt Tekjublaði DV. Þorsteinn Már Baldvinsson forstjóri Samherja er með tæplega 3,7 milljónir á mánuði.
Kjarninn 1. júní 2018
Davíð hækkar í 5,9 milljónir - Björn Ingi með 2,6 milljónir
Davíð Oddsson ritstjóri Morgunblaðsins og fyrrverandi forsætisráðherra er launahæsti fjölmiðlamaður Íslands samkvæmt tekjublaði DV. Nema mánaðartekjur hans rúmlega 5,9 milljónum króna og hafa þær hækkað um 2 milljónir frá árinu 2016.
Kjarninn 1. júní 2018
Trump harðlega gagnrýndur fyrir tollamúra sína
Þjóðarleiðtogar í Evrópu telja bandarísk stjórnvöld vera að brjóta gegn alþjóðlegum lögum um viðskipti, með því að setja á tolla á stál og ál.
Kjarninn 1. júní 2018
Þingmaður Miðflokksins hagnast verulega á lækkun veiðigjalda
Svarar því ekki skýrt, hvort hann telji sig vanhæfan.
Kjarninn 1. júní 2018
Skattbyrði á Íslandi í meðallagi miðað við Norðurlönd
Jaðarskattar geta orðið verulega háir á Íslandi.
Kjarninn 31. maí 2018
Ætla í málþóf vegna veiðigjalda
Heimildir Kjarnans herma að stjórnarandstaðan muni hægja eins og kostur gefst á dagskrá þingsins, í raun fara í málþóf til að koma í veg fyrir að veiðigjöldin komist til umræðu. Verði samþykkt að halda kvöldfund ætlar andstaðan að tala inn í nóttina.
Kjarninn 31. maí 2018
Framteljendur til skatts aldrei verið fleiri
Fram­telj­end­ur á skatt­grunn­skrá hafa aldrei verið fleiri en á grunn­skrá voru nú voru alls 297.674. Það eru 10.946 fleiri framteljendur en fyr­ir ári sem er fjölg­un um 3,8 prósent. Alls skiluðu 99,5 prósent framteljenda rafrænu skattframtali.
Kjarninn 31. maí 2018
Skattakóngar- og drottningar ársins
Ríkisskattstjóri hefur birt lista yfir þá 40 einstaklinga sem greiða hæstan skatt á Íslandi á árinu 2018.
Kjarninn 31. maí 2018
Facebook-síða forsætisráðuneytisins.
Engar reglur til um notkun stjórnvalda og stofnana á samfélagsmiðlum
Stjórnvöld og ríkisstofnanir geta útilokað einstaka aðila frá því að taka þátt í umræðum á samfélagsmiðlum þeirra. Reglur um notkun þeirra eiga að liggja fyrir í haust.
Kjarninn 31. maí 2018
Vilja leggja niður kjararáð
Meirihluti efnahags- og viðskiptanefndar vill leggja niður kjararáð. Þetta kemur fram í frumvarpi sem meirihlutinn hefur lagt fram.
Kjarninn 31. maí 2018
Harpa leiðréttir laun starfsfólks
Yfirstjórn Hörpu ákvað að bakka með launalækkun.
Kjarninn 31. maí 2018
Vilja kaupa 5 prósent í Arion banka
Unnið er að sölu á hlutum í Arion banka.
Kjarninn 31. maí 2018
Formlegar viðræður hefjast á morgun milli Viðreisnar og fráfarandi meirihluta
Viðreisn, Samfylking, Píratar og Vinstri græn hefja formlegar meirihlutaviðræður á morgun. Markmið að samstarfssáttmáli verði klár fyrir 19. júní.
Kjarninn 30. maí 2018
Jakob Már Ásmundsson
Jakob segir sig úr stjórn Arion banka
Breytingar verða á stjórn Arion banka eftir að Jakob Már Ásmundsson sagði sig úr stjórn bankans vegna óæskilegrar hegðunar.
Kjarninn 30. maí 2018
Greiðir 2,1 milljarða til ríkisins
LBI hefur greitt milljarða í ríkissjóð.
Kjarninn 30. maí 2018
Ríkisbankinn að baki fjárfestingum Guðmundar í Brimi
Landsbankinn er stærsti lánveitandi Brims, útgerðarfélags Guðmundar Kristjánssonar í Brimi.
Kjarninn 30. maí 2018
Sanna Magdalena Mörtudóttir, oddviti Sósíalistaflokksins.
Sósíalistaflokkurinn ætlar ekki að taka þátt í meirihlutasamstarfi
Sósíalistaflokkurinn segir að ekkert muni ávinnast í samningaviðræðum eins borgarfulltrúa við ríkjandi öfl. Þess vegna ætlar flokkurinn ekki að taka þátt í myndun meirihluta heldur að sitja í andstöðu innan borgarstjórnar.
Kjarninn 29. maí 2018
Friðrik Már metinn hæfur eftir kvörtun frá umsækjanda
Einn umsækjenda um stöðu aðstoðarseðlabankastjóra sendi inn kvörtun vegna formanns nefndar sem metur hæfi umsækjenda um starf aðstoðarseðlabankastjóra.
Kjarninn 29. maí 2018
Gísli spyr hvort ríkisstjórnin viti virkilega ekki hvað Borgarlína er
Gísli Marteinn Baldursson sjónvarpsmaður og fyrrverandi borgarfulltrúi spyr í pistli á heimasíðu sinni hvort ríkisstjórnin viti virkilega ekki hvað Borgarlína er. Hann segir vont fyrir alla að rangfærslum sé haldið á lofti í opinberri umræðu.
Kjarninn 29. maí 2018
MS dæmt til að greiða 480 milljónir í sekt
Mjólkursamsalan var í dag í Héraðsdómi Reykjavíkur dæmd til að greiða sekt að fjárhæð alls 480 milljónir króna vegna misnotkunar á markaðsráðandi stöðu.
Kjarninn 29. maí 2018
Segir þingmenn ekki geta farið í sumarfrí
Þingmaður Samfylkingarinnar segir frumvarp um nýja persónuverndarlöggjöf svo umfangsmikla að það sé fúsk að ætla að afgreiða frumvarpið á hundavað. Slíkt sé fullkomlega óábyrgt.
Kjarninn 29. maí 2018
Prófessor telur Viðreisn ganga til liðs við meirihlutann
Ólafur Þ. Harðarson prófessor í stjórnmálafræði telur Viðreisn eiga meira sameiginlegt með fráfarandi meirihlutaflokkum í Reykjavík en hinum flokkunum.
Kjarninn 29. maí 2018
Viðreisn segist ætla nýta stöðu sína vel
Oddviti Viðreisnar í borginni segir flokkinn í lykilstöðu sem þau ætli að nýta vel og ætli hvergi að hvika frá þeirra helstu stefnumálum.
Kjarninn 29. maí 2018
Hraðbankaeigandi vill að stjórnvöld bíði í tvö ár með að regluvæða rafmyntamarkaðinn
Dómsmálaráðherra hefur lagt fram frumvarp sem er ætlað að koma í veg fyrir peningaþvætti með notkun rafmynta á Íslandi. Hún telur að það liggi á að færa sýndarfjárviðskipti undir lög strax til að koma í veg fyrir þetta. Fyrirtæki í iðnaðinum eru ósammála.
Kjarninn 29. maí 2018
Kúrdískt flóttafólk í Frakklandi.
Útlendingastofnun hefur ekki gefið út ársskýrslur frá árinu 2014
Útlendingastofnun hefur ekki gefið út ársskýrslur frá árinu 2014 vegna mikilla anna sem stöfuðu af fjölgun umsókna um alþjóðlega vernd.
Kjarninn 29. maí 2018
ÚR kröfugöngu ASÍ 1. maí síðastliðinn.
Framsýn samþykkir líka vantraust á Gylfa
Framsýn hefur fetað í fótspor VR og lýst yfir vantrausti á forseta ASÍ. Félagið segir með ólíkindum að ASÍ skuli verja ofurlaunahækkanir til efsta lagsins en vara verkafólk við því að fylgja eftir launakröfum sínum.
Kjarninn 29. maí 2018
Hálfur milljaður útistandandi vegna umferðarlagabrota
Tæplega hálfur milljaður er útistandandi í sektir vegna umferðarlagabrota samtals frá árunum 2015 til 2018 eða 465.678.317 krónur.
Kjarninn 28. maí 2018
Hlutfallslega flestir strikuðu yfir Eyþór
Þrjú prósent kjósenda Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík um helgina strikuðu yfir oddvitann Eyþór Arnalds. Yfirkjörstjórn hefur lokið yfirferð sinni yfir breytta kjörseðla.
Kjarninn 28. maí 2018
Hagsmunaðilar beiti almenningi fyrir sig í stríði um auðlindir
Andri Snær Magnason, rithöfundur og fyrrverandi forsetaframbjóðandi, segir orkufyrirtækin beita almenningi fyrir sig í viðleitni þeirra til að afla orku fyrir stóriðju.
Kjarninn 28. maí 2018
Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra svaraði fyrirspurn um kostnað vegna hælisleitenda.
Útgjöld vegna hælisleitenda voru 3,4 milljarðar í fyrra
Heildarútgjöld ríkis og sveitarfélaga vegna veru hælisleitenda hérlendis hefur numið 6,9 milljörðum króna frá byrjun árs 2012 og til síðustu áramóta.
Kjarninn 28. maí 2018
Rúmlega 15 þúsund börn á Íslandi með erlendan bakgrunn
Fjöldi barna með erlendan bakgrunn að hluta eða öllu leyti hefur þrefaldast frá árinu 1998. Í byrjum síðasta árs voru tæplega 13 prósent leikskólabarna með erlent móðurmál.
Kjarninn 28. maí 2018
Þreifingar milli flokkanna í borginni
Óformlegar viðræður milli flokkanna í Reykjavík hafa átt sér stað. Viðreisn er í lykilstöðu.
Kjarninn 28. maí 2018
Fjöldi erlendra karlmanna flytur til Íslands til að starfa í byggingaiðnaði.
Körlum á Íslandi fjölgar mun hraðar en konum
Í fyrra voru tveir af hverjum þremur útlendingum sem fluttu til landsins karlar. Alls eru tæplega sjö þúsund fleiri karlar en konur með búsetu í landinu og spár gera ráð fyrir að þeir verði orðnir allt að 14 þúsund fleiri eftir örfá ár.
Kjarninn 27. maí 2018
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, oddviti Viðreisnar í Reykjavík.
Þórdís Lóa: Getum starfað með öllum hér
Oddviti Viðreisnar segir að flokkurinn hafi gengið óbundinn til kosninga og útilokar hún ekki samstarf með neinum flokki.
Kjarninn 27. maí 2018
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður VG.
Forsætisráðherra ekki sátt við árangurinn í Reykjavík
Katrín Jakobsdóttir segist ekki vera sátt við árangur flokksins í sveitarstjórnarkosningum í gær. Málin séu þó flóknari en svo að hægt sé að líta á niðurstöðuna sem refsingu fyrir ríkisstjórnarsamstarfið.
Kjarninn 27. maí 2018
Sjálfstæðisflokkurinn sigurvegarinn í Reykjavík
Meirihlutinn er fallinn í borginni. Sjálfstæðisflokkurinn bætti við sig fylgi og er afgerandi stærsti flokkurinn í Reykjavík.
Kjarninn 27. maí 2018
Viðreisn í lykilstöðu í Reykjavík
Viðreisn er í lykilstöðu þegar kemur að myndun nýs meirihluta í borginni.
Kjarninn 27. maí 2018
Sjálfstæðisflokkurinn með afgerandi forystu í Reykjavík
Sjálfstæðisflokkurinn er með níu borgarfulltrúa og er langsamlega stærsti flokkurinn í Reykjavík.
Kjarninn 27. maí 2018
Köld skilaboð úr dómsmálaráðuneytinu
Fyrrverandi formaður Lögmannafélagsins hélt þrumuræðu á aðalfundi félagsins í gær og var afar ósáttur við gagnrýni aðstoðarmanns dómsmálaráðherra á málarekstur Vilhjálms H. Vilhjálmssonar kollega hans vegna skipan dómara við Landsrétt.
Kjarninn 26. maí 2018
Verðmiði Heimavalla heldur áfram að falla
Á fyrsta degi í viðskiptum lækkaði verðmiðinn á Heimavöllum um 11 prósent og í dag hefur verðmiðinn haldið áfram að lækka.
Kjarninn 25. maí 2018