Ásmundur skipar aðstoðarmanninn sem stjórnarformann TR
Ásmundur Einar Daðason félags- og jafnréttismálaráðherra hefur skipað aðstoðarmann sinn, Arnar Þór Sævarsson, sem formann stjórnar Tryggingastofnunar ríkisins.
Kjarninn 25. maí 2018
Frjósemi aldrei verið minni á Íslandi
Frjósemi kvenna á Íslandi árið 2017 var 1,71 en yfirleitt er miðað við að frjósemi þurfi að vera um 2,1 barn til þess að viðhalda mannfjöldanum til lengri tíma litið.
Kjarninn 25. maí 2018
Stefnir í „mjúka lendingu“
Gylfi Zoega fjallar ítarlega um stöðu efnahagsmála í Vísbendingu sem kemur til áskrifenda í dag.
Kjarninn 25. maí 2018
Telur þennan „tímapunkt“ fyrir Norður-Kóreu fund óheppilegan
Forseti Bandaríkjanna segir í bréfi til Kim Jong Un, leiðtoga Norður-Kóreu, að hætta þurfi við fyrirhugaðan fund þeirra.
Kjarninn 25. maí 2018
Heimavellir hrynja í verði á fyrsta degi
Markaðsvirði Heimavalla féll um 11 prósent á fyrsta degi viðskipta á aðallista Kauphallar Íslands.
Kjarninn 24. maí 2018
Vilhjálmur Vilhjálmsson, verjandi mannsins.
Hæstiréttur staðfestir dóm Landsréttar – Arnfríður hæf til að dæma
Hæstiréttur staðfesti í dag dóm Landsréttar í sakamáli manns sem hafði verið dæmdur í 17 mánaða fangelsi.
Kjarninn 24. maí 2018
Donald Trump
Trump hættir við fundinn með Kim Jong-un
Bandaríkjaforseti hefur látið leiðtoga Norður-Kóreu vita að ekkert verði af fyrirhuguðum fundi ríkjanna tveggja.
Kjarninn 24. maí 2018
Vilja binda enda á áreitni á vinnustað
Kvenkyns málflutningsmenn í Bretlandi hafa nú hrundið af stað átaki til að binda enda á áreitni og valdaójafnvægi í stéttinni.
Kjarninn 24. maí 2018
Gylfi Arnbjörnsson er forseti ASÍ.
Stjórn VR lýsir yfir vantrausti á forseta ASÍ
Stjórn stærsta stéttarfélags landsins segir að Gylfi Arnbjörnsson njóti ekki trausts til að leiða viðræður við stjórnvöld eða Samtök atvinnulífsins fyrir þess hönd í komandi kjaraviðræðum.
Kjarninn 24. maí 2018
Stuðningur við ríkisstjórnina kominn undir 50 prósent
Fylgi allra stjórnarflokkanna mælist minna en það var í kosningunum í fyrrahaust. Vinstri græn tapa mestu fylgi allra flokka frá kosningum. Stuðningur við ríkisstjórnina heldur áfram að lækka.
Kjarninn 24. maí 2018
Samfylkingin sterkust í miðborg en Sjálfstæðisflokkur í úthverfum
Könnun Félagsvísindastofnunar fyrir Morgunblaðið sýnir skýran mun á viðhorfi kjósenda eftir hverfum og svæðum í Reykjavík.
Kjarninn 24. maí 2018
Engin stjórn hefur verið á fjölgun ferðamanna
Gylfi Zoega, prófessor í hagfræði, skrifar um stöðu hagkerfisins útgáfu Vísbendingar sem kemur til áskrifenda á föstudaginn.
Kjarninn 24. maí 2018
Borguðu lögmanni Trumps fyrir aðgengi að forsetanum
Fulltrúar Petro Poroshenko, forseta Úkraínu, komu 400 þúsund Bandaríkjadala greiðslu til Michael Cohen, til að fá fund með Donald Trump.
Kjarninn 23. maí 2018
Katrín Jakobsdóttir og Hanna Birna Kristjánsdóttir.
Katrín og Hanna Birna á meðal þeirra áhrifamestu í jafnréttismálum
Katrín Jakobsdóttir og Hanna Birna Kristjánsdóttir eru á lista Apolitical yfir 100 áhrifamestu einstaklinga í jafnréttismálum fyrir árið 2018.
Kjarninn 23. maí 2018
Bjarni Benediktsson tók við sem fjármála- og efnahagsráðherra að nýju í lok nóvember 2017. Nefndin var skipuð í tíð fyrirrennara hans í starfi, Benedikts Jóhannessonar.
Fékk greiddar tólf milljónir króna fyrir bankaskýrslu
Formaður nefndar sem vann tillögur um skipulag bankastarfsemi á Íslandi var einnig starfsmaður hennar. Fjármála- og efnahagsráðuneytið greiddi honum tæpar tólf milljónir króna fyrir vinnuna í byrjun apríl.
Kjarninn 23. maí 2018
Eins og skrúfað hafi verið fyrir krana og „hækkunartakturinn snarstöðvaðist“
Fasteignaverðs fjölbýlis lækkaði í apríl. Fasteignaverð hefur hækkað um 0,9 prósent undanfarið hálft ár.
Kjarninn 23. maí 2018
Úrelt að reka lífeyrissjóð eins og „skúffu í fjárfestingabanka“
Halldór Friðrik Þorsteinsson, fyrrum eigandi HF Verðbréfa og sjóðfélagi Frjálsa lífeyrissjóðsins, vill breytingar á fyrirkomulagi rekstrar Frjálsa lífeyrissjóðsins.
Kjarninn 23. maí 2018
Gengi krónunnar veikst gagnvart öllum helstu myntum
Gengi krónunnar gagnvart helstu viðskiptamyntum hefur veikst, hægt og bítandi, að undanförnu. Seðlabankinn gerir þó ráð fyrir að gengi krónunnar verði áfram á svipuðum slóðum og það er nú.
Kjarninn 22. maí 2018
25 sækja um embætti forstjóra Vegagerðarinnar
Þriggja manna nefnd hefur verið skipuð til að meta hæfni þeirra 25 umsækjenda sem sækjast eftir embætti forstjóra Vegagerðarinnar.
Kjarninn 22. maí 2018
Gera athugasemdir við tilhögun á skipan dómara í nýjan Endurupptökudómstól
Dómarafélagið og Lögmannafélagið gera athugasemdir við frumvarp Sigríðar Andersen dómsmálaráðherra um nýjan Endurupptökudómstól. Þrír embættisdómarar skipa dóminn og einn sem ekki er starfandi eða fyrrverandi dómari.
Kjarninn 22. maí 2018
Skráðir notendur Icelandic Online yfir 200.000
Aldrei hafa fleiri kosið að læra íslensku en nú.
Kjarninn 22. maí 2018
Emmanuel Macron, Angela Merkel og Jean-Claude Juncker, framkvæmdastjóri Evrópusambandsins.
Atvinnuleysi innan Evrópusambandsins heldur áfram að minnka
Hagvöxtur innan Evrópusambandsins heldur áfram að vera sterkur. Í fyrra var hann sá mesti í áratug. Atvinnuleysi heldur áfram að minnka og hefur ekki verið minna frá því fyrir hrun. Verðbólga er 1,4 prósent.
Kjarninn 22. maí 2018
Íslenska ríkið greiðir 500 milljónir á ári í póstburðargjöld
Bjarni Benediktsson vill að rafrænar birtingar á tilkynningum hins opinbera til borgara landsins verði meginreglan. Við það megi spara fjármuni, draga úr neikvæðum umhverfisáhrifum og bæta þjónustu.
Kjarninn 22. maí 2018
Milljónir mótmæla niðurskurði Macron
Macron vill skera verulega niður hjá hinu opinbera í Frakklandi, en ríkissjóður Frakklands er skuldum vafinn.
Kjarninn 22. maí 2018
Stjórnendur Eimskips með réttarstöðu sakbornings
Embætti héraðssaksóknara rannsakar brot gegn samkeppnislögum.
Kjarninn 22. maí 2018
Obama hjónin semja við Netflix
Framleiðsla á kvikmyndum, þáttum og heimildarmyndum verður næsta verkefni Michelle og Barack Obama.
Kjarninn 21. maí 2018
Tæp­lega helm­ingur félags­manna Efl­ingar stétt­ar­fé­lags er fólk af erlendum upp­runa þar af helm­ing­ur­inn Pól­verj­ar
Pólverjar á Íslandi orðnir um 17 þúsund
Fyrir 20 árum bjuggu 820 Pólverjar á Íslandi. Þeir eru nú um 17 þúsund talsins. Það eru fleiri en heildaríbúafjöldi Reykjanesbæjar eða Garðabæjar.
Kjarninn 21. maí 2018
Yfirkjörstjórn í Reykjavík segja sýslumann hafa gert mistök
Í bréfi til Þórólfs Halldórssonar sýslumanns kemur fram að hann hafi gert mistök og að þau þurfi að leiðrétta.
Kjarninn 21. maí 2018
Maduro vann kosningar í Venesúela þrátt fyrir efnahagshrun
Helsti andstæðingur hans í kosningunum vill endurkjör.
Kjarninn 21. maí 2018
Davíð ætlar sér að vera lengi áfram á Morgunblaðinu
Davíð Oddsson ritstjóri Morgunblaðsins segist ekki vera bitur út í vinstri stjórnina sem kom honum út úr Seðlabankanum. Ísland hafi elt losaragang Evrópusambandsins fyrir hrun og því fór sem fór. Óskar Katrínu Jakobsdóttur velfarnaðar.
Kjarninn 20. maí 2018
Hlutafé útgefanda Fréttablaðsins aukið um 150 milljónir
Hlutafé Torg ehf., útgefanda Fréttablaðsins, var aukið af 365 miðlum um 149,5 milljónir króna í lok síðasta árs.
Kjarninn 19. maí 2018
RÚV núll
Ný vefsíða á vegum RÚV farin í loftið
Á RÚV núll framleiðir ungt fólk efni fyrir jafnaldra sína og vonast verkefnastjóri UngRÚV til að síðan slái í gegn eins og KrakkaRÚV hefur gert.
Kjarninn 19. maí 2018
Félagsleg og efnahagsleg vandamál fylgi brottfalli drengja
Gylfi Zoega, prófessor í hagfræði, segir að taka þurfi brottfall drengja úr skólakerfinu og af vinnumarkaði alvarlega.
Kjarninn 18. maí 2018
Um 2 þúsund hótelherbergi Icelandair til sölu
Icelandair Group hefur ákveðið að setja hótel sín í söluferli. Um er að ræða 1.937 hótelherbergi. 876 í Reykjavík og 450 á landsbyggðinni.
Kjarninn 18. maí 2018
23 til viðbótar sækja um stöðu upplýsingafulltrúa Sigríðar Andersen
Alls eru 45 umsóknir í gildi um upplýsingafulltrúastöðu dómsmálaráðuneytisins eftir að starfið var auglýst á nýjan leik með breyttum hæfnisskilyrðum frá fyrri auglýsingu.
Kjarninn 18. maí 2018
Láðist að auglýsa í Lögbirtingablaðinu
Umsóknarfrestur framlengdist um tvær vikur vegna þess að það láðist að auglýsa embætti forstjóra Vegagerðarinnar í Lögbirtingablaðinu.
Kjarninn 18. maí 2018
Hinn mikli uppgangur í byggingariðnaði sem átt hefur sér stað útheimtir mikinn innflutning á vinnuafli.
Íslandsmet sett í flutningi fólks til landsins í fyrra
Það hafa aldrei fleiri flutt til Íslands en á árinu 2017. Fyrr met var bætt um tæplega 20 prósent. Í annað sinn frá aldarmótum komu fleiri íslenskir ríkisborgarar heim en fluttu burt. Útlendingar eru þó langstærstur hluti þeirra sem komu hingað.
Kjarninn 18. maí 2018
Karl Garðarsson er framkvæmdastjóri Frjálsrar fjölmiðlunar.
DV hefur sjónvarpsútsendingar á netinu
Oddviti Sjálfstæðisflokks í Reykjavík verður fyrsti gestur netsjónvarps DV sem hefur göngu sína í dag.
Kjarninn 18. maí 2018
Skýr merki um kólnun í ferðaþjónustu
Rekstraraðilar í greininni kvarta undan sterku gengi krónunnar.
Kjarninn 18. maí 2018
Vilja rannsókn og breytingar hjá Frjálsa
Hróbjartur Jónatansson hrl. vill rannsókn á fjárfestingum Frjálsa lífeyrissjóðsins í United Silicon.
Kjarninn 18. maí 2018
Íbúðaverð stendur í stað
Íbúðir í fjölbýli hækkuðu ekki, annan mánuðinn í röð, en verð á sérbýli hækkaði um 0,2 prósent.
Kjarninn 17. maí 2018
Bæta þarf verklag við veitingu ívilnana og starfsleyfa
Bæta þarf verklag og auka kröfur við gerð ívilnunarsamninga um nýfjárfestingar, mat á umhverfisáhrifum framkvæmda og útgáfu starfsleyfa. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýrri stjórnsýsluúttekt Ríkisendurskoðunar á kísilverksmiðju United Silicon.
Kjarninn 17. maí 2018
Forkaupsréttur ríkisins gildir ekki við frumskráningu Arion á markað
Íslenska ríkið hefur samið um að forkaupsréttur þess muni ekki gilda við frumskráningu Arion banka á markað. Það verður því hægt að kaupa hluti í Arion banka á verði sem er undir 0,8 krónur af bókfærðu virði bankans.
Kjarninn 17. maí 2018
Lífeyrissjóðir leiða vöxtinn í útlánum til heimila
Lífeyrissjóðir eru nú með 17,5 prósent af útlánum til heimila.
Kjarninn 17. maí 2018
Hægja muni á ferðaþjónustu en krónan haldast sterk áfram
Í nýjustu peningamálum Seðlabankans er fjallað um efnahagshorfur í landinu.
Kjarninn 17. maí 2018
Arion banki hyggur á skráningu á Íslandi og í Svíþjóð
Arion banki hefur unnið að skráningu bankans á markað undanfarin misseri.
Kjarninn 17. maí 2018
Hvar eru drengirnir?
Brottfall drengja úr skóla og áberandi meiri ásókn kvenna í háskólanám er til umfjöllunar í Vísbendingu, sem kemur til áskrifenda á föstudaginn.
Kjarninn 16. maí 2018
Ríkisháskólinn í Michigan borgar 50 milljarða til fórnarlamba Nassars
Larry Nassar braut kynferðislega gegn 332 stúlkum, meðan hann starfaði við Michigan State University. Samkomulag hefur náðst um himinháa greiðslu.
Kjarninn 16. maí 2018
Héraðsdómur Reykjavíkur staðfestir alvarleg brot Byko og hækkar sekt
Héraðsdómur Reykjavíkur staðfesti í dag að Byko hafi framið alvarleg brot á samkeppnislögum og hækkaði álagða sekt.
Kjarninn 16. maí 2018
Arnþrúður dæmd til að endurgreiða hlustanda 3,3 milljónir
Arnþrúði Karlsdóttur útvarpsstjóra Útvarps sögu hefur verið gert að greiða hlustanda stöðvarinnar 3,3 milljónir króna auk dráttarvaxta sem og 620 þúsund krónur í málskostnað.
Kjarninn 16. maí 2018