Konur af erlendum uppruna hljóta Mannréttindaverðlaun Reykjavíkurborgar
Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi hljóta Mannréttindaverðlaun Reykjavíkurborgar fyrir árið 2018. Einn forsvarsmanna samtakanna segir að þær séu þakklátar fyrir viðurkenninguna en að mikil vinna sé þó framundan.
Kjarninn
16. maí 2018