Frá afhendingu verðlaunanna.
Konur af erlendum uppruna hljóta Mannréttindaverðlaun Reykjavíkurborgar
Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi hljóta Mannréttindaverðlaun Reykjavíkurborgar fyrir árið 2018. Einn forsvarsmanna samtakanna segir að þær séu þakklátar fyrir viðurkenninguna en að mikil vinna sé þó framundan.
Kjarninn 16. maí 2018
Már Guðmundsson
Vextir óbreyttir
Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda vöxtum bankans óbreyttum í 4,25 prósent.
Kjarninn 16. maí 2018
Stjórnvöld í Norður-Kóreu hóta að hætta við fundinn með Trump
Heræfingar Bandaríkjamanna og Suður-Kóreu eru álitnar ögrun við Norður-Kóreu.
Kjarninn 16. maí 2018
TeaTime fékk 770 milljóna króna fjármögnun
Erlendir fjárfestingasjóðir hafa lagt fyrirtækinu til um milljarð króna frá því það var stofnað í fyrra. Fyrrverandi starfsmenn Plain Vanilla stofnuðu fyrirtækið.
Kjarninn 16. maí 2018
Guðlaugur Þór: Stöðva verður ofbeldið og drápin á Gaza svæðinu
Utanríkisráðherra segist óttast að sú ákvörðun Bandaríkjanna að færa sendiráð landsins í Ísrael til Jerúsalem muni grafa undan möguleika á friði.
Kjarninn 15. maí 2018
Baldur Borgþórsson
Víkingar og Valkyrjur í Reykjavík
Kjarninn 15. maí 2018
Borgarstjóri og forsætisráðherra funduðu um borgarlínu
Borgarstjóri kynnti verkefnið fyrir forsætisráðherra og rætt var um hvernig mætti taka samtal milli ríkis og borgar áfram, í samgöngumálum.
Kjarninn 15. maí 2018
Erlendum ríkisborgurum á Íslandi hefur fjölgað mikið á örfáum árum.
Aðstreymi verkafólks erlendis frá stór ástæða hærri skatttekna
Staðgreiðsluskyldar greiðslur voru 1.525 milljörðum króna árið 2017 og hafa aldrei verið hærri. Ýmislegt bendir til þess að stór hluti tekjuaukningarinnar sé vegna aðstreymis verkafólks erlendis frá til landsins.
Kjarninn 15. maí 2018
Rio Tinto
Samþykki veitt fyrir sölu á Rio Tinto á Íslandi
Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur fengið umboð til að veita skriflegt samþykki við fyrirhugaðri sölu á öllum eignarhlutum í Rio Tinto á Íslandi til Hydro Aluminium AS og að félagið taki þar með yfir aðalsamninginn frá 1966.
Kjarninn 15. maí 2018
Hækkandi heimsmarkaðsverð á olíu gæti vakið verðbólgudrauginn
Olíuverð hefur farið hækkandi undanfarin misseri.
Kjarninn 15. maí 2018
Dýrustu þakíbúðirnar á Hafnartorgi upp á 400 milljónir
Fermetraverð dýrustu íbúðanna á Hafnartorgi verður vel á aðra milljón króna. Algengt verð á markaði er á bilinu 450 til 500 þúsund á fermetrann.
Kjarninn 15. maí 2018
Allt í mínus hjá íslenskum hlutabréfasjóðum
Ávöxtun hlutabréfa á skráðum markaði hér á landi hefur ekki verið góð að undanförnum. Vísitalan hefur lækkað um 8,6 prósent á undanförnum tólf mánuðum.
Kjarninn 14. maí 2018
52 hafa farist á Gaza svæðinu og 2.400 slasast
Mesta mannfall á Gaza-svæðinu síðan árið 2014 hefur átt sér stað í dag með árásum Ísraelshers á Palestínumenn vegna mótmæla færslu á sendiráði Bandaríkjanna til Jerúsalem.
Kjarninn 14. maí 2018
Átta af hverjum tíu telja efnahagsstöðuna á Íslandi góða
Þeir sem eru með lægstar tekjur telja efnahagsástandið á Íslandi verra en þeir sem eru með háar tekjur og kjósendur Flokks fólksins og Píratar eru mun líklegri til að telja stöðuna slæma en kjósendur Viðreisnar og Sjálfstæðisflokks.
Kjarninn 14. maí 2018
Guðni Th. Jóhannesson í heimsókn sinni til Seattle.
Íslenska eitt af 60 tungumálum sem þýðingarvél Microsoft býður upp á
Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands heimsótti höfuðstöðvar Microsoft í Seattle ásamt fylgdarliði í síðustu viku. Á meðan á heimsókn forsetans stóð var íslensku formlega bætt við sem nýjasta tungumáli gervigreindarþýðingarvélarinnar Microsoft Translator.
Kjarninn 14. maí 2018
Verð á nýjum bílum rýkur upp
Breytingar á regluverki Evrópusambandins munu hafa mikil áhrif á verð á nýjum bílum.
Kjarninn 14. maí 2018
Eigandi Grímsstaða ríkasti maður Bretlands
Jim Ratcliffe á nú eignir sem metnar eru á tæplega þrjú þúsund milljarða króna. Hann hefur verið umsvifamikill í því að kaupa upp landeignir á Íslandi á undanförnum árum.
Kjarninn 14. maí 2018
Lyf í rannsókn sem ræðst að rótum Alzheimer
Um tvö þúsund manns taka þátt í rannsókn á nýju lyfi gegn Alzheimer, og eru um 200 þeirra á Íslandi.
Kjarninn 14. maí 2018
Bandaríkin opna á einkafjárfestingar í Norður-Kóreu
Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir að Norður-Kórea þurfi á hjálp að halda við að byggja upp innviði í orkumálum.
Kjarninn 13. maí 2018
Fjöldinn ekki aðalatriðið heldur gæðin
Ráðherra ferðamála segir að fjöldi ferðamanna skipti ekki öllu, heldur frekar hvernig gangi að veita góða þjónustu og stuðla að meiri dreifingu ferðamanna um landið.
Kjarninn 12. maí 2018
Segir RÚV hafa valið milli vondra kosta
Greiddar voru 2,5 milljónir króna samkvæmt sátt sem var gerð, en RÚV viðurkenndi þó ekki sekt í málinu.
Kjarninn 12. maí 2018
Ekki breytingar heldur bylting
Gervigreind er til umfjöllunar í Vísbendingu, einu sinni sem oftar.
Kjarninn 11. maí 2018
Fjórðungur landsmanna telur of marga fá hér hæli
Mikill meirihluti kjósenda Miðflokksins og Flokks fólksins telur að of miklum fjölda flóttafólks sé veitt hæli á Íslandi. Alls telur 70 prósent kjósenda Flokks fólksins að of mörgum sé veitt hér hæli og 58 prósent kjósenda Miðflokksins.
Kjarninn 11. maí 2018
Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íslands.
Ýmislegt óvænt þegar landsliðshópur Íslands fyrir HM var kynntur
Framtíðarmenn voru teknir fram yfir reynslumeiri þegar landsliðsþjálfarar Íslands völdu 23 manna hóp fyrir HM í Rússlandi. Lykilleikmenn sem hafa verið að glíma við meiðsli voru valdir. Kolbeinn Sigþórsson var það hins vegar ekki.
Kjarninn 11. maí 2018
Mjólkursamsalan og Eyþór Arnalds
Styrkveitingar til framboðs Eyþórs mistök eða misskilningur
Stjórnarformaður Mjólkursamsölunnar segir styrkveitingar eða bein fjárframlög til stjórnmálaflokka eða einstaklinga í stjórnmálum ekki hafa tíðkast hjá MS um langt árabil.
Kjarninn 11. maí 2018
Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ.
Gylfi svarar Ragnari Þór – Segist hafa fullt umboð
Forseti ASÍ segir Ragnar Þór Ingólfsson, formann VR, fara fram með offorsi til þess að banna umræðu. Ragnar Þór mun á næstu dögum gefa út for­m­­lega van­­trausts­yf­­ir­lýs­ingu á hend­ur Gylfa.
Kjarninn 11. maí 2018
Björgvin Guðmundsson, formaður nefndar um rekstrarumhverfi einkarekinna fjölmiðla, afhendir Lilju Dögg Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra, skýrslu nefndarinnar í lok janúar. Hún fær útfærðar tillögur um aðgerðir inn á borð til sín á næstunni.
Tillögur um ríkisstuðning við fréttafjölmiðla lögð fyrir ráðherra í júní
Unnið er að söfnun gagna og því að leggja mat á tillögur til að styrkja rekstrarumhverfi einkarekinna fjölmiðla á Íslandi. Tillögurnar verða lagðar fyrir ráðherra í byrjun næsta mánaðar.
Kjarninn 11. maí 2018
HM-hópurinn kynntur í dag
Spennan magnast fyrir HM.
Kjarninn 11. maí 2018
Ragnar Þór vill vantraust á Gylfa Arnbjörnsson
Átökin innan verkalýðshreyfingarinnar fara harðnandi.
Kjarninn 11. maí 2018
Laun stjórnarmanna Hörpu hækkuð um 8 prósent
Samþykkt var á stjórnarfundi Hörpu að hækka laun stjórnarmanna um 7.500 krónur.
Kjarninn 10. maí 2018
RÚV lengir í lífeyrisskuldinni um áratugi
Síðasti gjalddagi skuldabréfs sem LSR á vegna lífeyrisskuldbindinga RÚV er nú í október 2057, eftir að endursamið var um skilmála þess. Áður var lokagjalddaginn í apríl 2025.
Kjarninn 10. maí 2018
Sagði ríkisskattstjóra ekki nenna að eltast við ólöglega gistingu
Oddvitar borgarstjórnarflokkanna tókust á um svarta hagkerfið sem myndast hefur með framboð á heimagistingu á fundi Samtaka atvinnulífsins og fleiri hagsmunasamtaka í gær.
Kjarninn 10. maí 2018
Saga ÁTVR kostaði 22 milljónir króna
Það tók þrettán ár að rita bók um fyrst 90 árin í sögu ÁTVR. Kostnaðurinn er 53 prósent yfir upphaflegri kostnaðaráætlun.
Kjarninn 10. maí 2018
Fallið frá forkaupsrétti ríkisins á bréfum Kaupþings í Arion banka
Samkomulag náðist um síðustu helgi, samkvæmt Fréttablaðinu.
Kjarninn 10. maí 2018
Starfsfólk Arion banka mun fá hlutabréf í bankanum fyrir hundruð milljóna
Arion banki ætlar að gefa starfsfólki sínu hlutabréf í bankanum fyrir sex til sjö hundruð milljónir króna verði hann skráður á markað fyrir árslok. Ekkert liggur enn fyrir um hvenær eða hvort bankinn verður skráður á markað.
Kjarninn 9. maí 2018
SA segir best að búa í sveitarfélögum þar sem skattheimta er minnst
Í greiningu efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins kemur fram að Akranes, Seltjarnarnes og Garðabær komi best úr þegar fjárhagsstaða sveitarfélaganna er borin saman. Reykjavík, Reykjanesbær og Hafnarfjörður koma verst út.
Kjarninn 9. maí 2018
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Vilja að tollar á innfluttri móðurmjólk verði felldir niður
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur lagt fram frumvarp til breytinga á tollalögum. Í því er m.a. kveðið á um að tollar á innfluttri móðurmjólk verði felldir niður.
Kjarninn 9. maí 2018
Guðmundur Andri Thorsson
Guðmundur Andri: Er krafa um að Harpa skili hagnaði misráðin?
Ekki hefur verið hægt að reka Hörpu nema fyrir árleg viðbótarframlög frá eigendum til rekstursins. Þingmaður Samfylkingarinnar veltir því fyrir sér hvort sú krafa að húsið skili hagnaði sé misráðin.
Kjarninn 9. maí 2018
Hlutfall kvenna í stjórnum fyrirtækja hefur verið um 26% síðustu þrjú ár.
Hlutfall kvenna í stjórnum fyrirtækja stendur enn í stað
Þrátt fyrir lög um kynjakvóta stendur hlutfall kvenna í stjórnum fyrirtækja á Íslandi enn og aftur í stað milli ára.
Kjarninn 9. maí 2018
Um 23 prósent eigna lífeyrissjóða erlendis
Heildareignir lífeyrissjóða námu 3.953 milljörðum í mars, samkvæmt nýjustu tölu Seðlabanka Íslands.
Kjarninn 9. maí 2018
Bandarískir sjóðir keyptu í Marel fyrir 1,5 milljarð
Rekstur Marel hefur gengið vel undanfarin misseri. Fyrirtækið er langsamlega verðmætasta félagið í kauphöll Íslands.
Kjarninn 9. maí 2018
Þjónustufulltrúarnir í Hörpu þakka fyrir stuðninginn
Eru sérstaklega ánægð með stuðninginn sem þeir fengu frá VR.
Kjarninn 8. maí 2018
Stjórnvöld í Íran segjast ekki ætla að láta Trump kúga sig
Viðbrögð við ákvörðun Trumps um að draga Bandaríkin út úr kjarnorkuvopnasamkomulaginu við Íran hafa ekki látið á sér standa.
Kjarninn 8. maí 2018
Trump dregur Bandaríkin út úr Íran-samkomulaginu
Donald Trump sagði fyrir stundu að fjölþjóðlegt kjarnorkusamkomulag við Íran, frá 2015, hafi verið stór mistök. Hann kallaði Íran ógnarstjórn.
Kjarninn 8. maí 2018
Segir launahækkun forstjóra Hörpu dómgreindarleysi
Forseti borgarstjórnar segir að borgin eigi að senda stjórn Hörpu tilmæli vegna hækkunar á launum forstjórans. Úrskurður kjararáðs um laun forstjóra Hörpu var gerður opinber daginn áður en tilkynnt var um ráðningu núverandi forstjóra.
Kjarninn 8. maí 2018
Spyr hvort stefnan sé að ríkisvæða heilbrigðisþjónustuna
Halldóra Mogensen þingmaður Pírata sagði visst munstur að koma fram sem gæti verið vísbending um stefnubreytingu í heilbrigðismálum á Íslandi.
Kjarninn 8. maí 2018
Svanhildur Konráðsdóttir, forstjóri Hörpu.
Svanhildur óskar eftir að laun hennar verði lækkuð afturvirkt
Mikil óánægja hefur verið með launahækkun forstjóra Hörpu og ákváðu 20 þjónustufulltrúar að segja upp í kjölfarið. Svanhildur hefur nú óskað eftir því að laun hennar verði lækkuð.
Kjarninn 8. maí 2018
1. maí-ganga VR 2018.
Markaðsstjórar hækka hlutfallslega mest
Samkvæmt launakönnun VR fyrir árið 2018 hækkuðu heildarlaun félagsmanna um 6,1 prósent milli janúar 2017 og 2018.
Kjarninn 8. maí 2018
Gosdrykkir í hillu.
Embætti landlæknis leggur til að stjórnvöld hækki álögur á gosdrykki
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra kynnti fyrir ríkisstjórninni tillögur Embættis landlæknis um að breyta álögum á tiltekin matvæli til að bæta neysluvenjur landsmanna.
Kjarninn 8. maí 2018
Stjórnarráðið
Upplýsingar um hagsmunaskráningu líklegast ekki birtar opinberlega
Ríkisstjórnin hefur ákveðið að taka upp hagsmunaskráningu fyrir ráðuneytisstjóra í Stjórnarráði Íslands og aðstoðarmenn ráðherra. Hún verður þó valkvæð fyrst um sinn.
Kjarninn 8. maí 2018