Vonast eftir að tilskilin leyfi fáist til rekstrar jáeindaskannans á næstunni
Endanlegur kostnaður vegna húss yfir jáeindaskannann sem Íslensk erfðagreining gaf þjóðinni er 355 milljónir króna.
Kjarninn
24. apríl 2018