Páll Matth­í­as­son, for­stjóri Land­spít­ala, tók fyrstu skóflustung­una 12. janúar 2016 að hús­næði sem mun hýsa nýjan jáeindaskanna.
Vonast eftir að tilskilin leyfi fáist til rekstrar jáeindaskannans á næstunni
Endanlegur kostnaður vegna húss yfir jáeindaskannann sem Íslensk erfðagreining gaf þjóðinni er 355 milljónir króna.
Kjarninn 24. apríl 2018
Bjarni Benediktsson er fjármála- og efnahagsráðherra.
Hlutur ríkisins í stærsta eiganda Marels var færður til LSR
Á meðal þeirra eigna íslenska ríkisins sem færðar voru til Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins var hlutur í Eyri Invest, í Nýja Norðurturninum og í Internet á Íslandi.
Kjarninn 24. apríl 2018
Mikil tækifæri í haftengdri nýsköpun á landsbyggðinni
Albert Þór Jónsson, viðskiptafræðingur, segir að stjórnvöld þurfi að vinna að langtímastefnumótun á sviði sjávarútvegs, ekki síst á landsbyggðinni.
Kjarninn 24. apríl 2018
Engin tilboð borist til Lífeyrissjóðs verslunarmanna í bréf í HB Granda
Yfirtökuskylda vegna viðskipta með bréf í HB Granda myndaðist, en markaðsvirði félagsins hefur hækkað um rúmlega 6 milljarða síðan tilkynnt var um viðskipti með 34,1 prósent hlut í félaginu.
Kjarninn 23. apríl 2018
Landspítalinn: Ákvörðun ljósmæðra „mun skapa mikinn vanda“
Landspítalinn og aðrar heilbrigðisstofnanir eiga að þjónusta sængurkonur og börn þeirra í stað ljósmæðra, samkvæmt ákvörðun velferðarráðuneytisins.
Kjarninn 23. apríl 2018
BrewDog opnar í Reykjavík
Skoska brugghúsið BrewDog mun opna á horni Frakkastígs og Hverfisgötu í sumar.
Kjarninn 23. apríl 2018
Eimskip er skráð í Kauphöll Íslands.
50 milljón króna stjórnvaldssekt FME á Eimskip stendur
Héraðsdómur hefur hafnað öllum kröfum Eimskip í máli sem höfðað var vegna stjórnvaldssektar sem Fjármálaeftirlitið lagði á fyrirtækið fyrir að birta ekki innherjaupplýsingar úr rekstri sínum nægilega snemma.
Kjarninn 23. apríl 2018
Benedikt Jóhannesson mun kynna skýrslu Talnakönnunar um kaupauka hjá íslenskum fyrirtækjum á fundi sem haldinn er í hádeginu á morgun.
Um 70 prósent stórra fyrirtækja með kaupaukakerfi
Samkvæmt könnun sem Talnakönnun hefur gert eru um 70 prósent af 20 stórum fyrirtækjum sem skráð eru á markað eða eru bankar, með kaupaukakerfi. Laun forstjóra hafa hækkað mikið á skömmum tíma.
Kjarninn 23. apríl 2018
Ljósmæður leggja niður störf
Harðar kjaradeilur ljósmæðra og ríkisins eru langt í frá að leysast.
Kjarninn 23. apríl 2018
Bloomberg hleypur í skarðið sem Trump skildi eftir
Milljarðamæringurinn Michael Bloomberg hefur ákveðið að greiða það sem Bandaríkin áttu að greiða, til að uppfylla Parísarsamkomulagið.
Kjarninn 23. apríl 2018
Enn hægt að hætta við Borgarlínu og þess vegna er hún stórt kosningamál
Borgarstjórinn vill flýta lagningu Borgarlínu og öðrum brýnum samgönguverkefnum jafnvel þótt íslenska ríkið þyrfti að greiða sinn hlut í þeim yfir lengri tíma.
Kjarninn 22. apríl 2018
Faraldur skotárása í Bandaríkjunum síðastliðin 19 ár
Samkvæmt rannsókn The Washington Post hafa skotárásir í skólum í Bandaríkjunum haft áhrif á 208 þúsund einstaklinga. Tólf skotárásir hafa orðið þar í landi frá áramótum.
Kjarninn 21. apríl 2018
Formaður og nýr varaformaður Miðflokksins.
Gunnar Bragi kjörinn varaformaður Miðflokksins
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson hefur verið endurkjörinn formaður flokksins sem stofnaður var utan um hann og helstu stefnumál hans.
Kjarninn 21. apríl 2018
Af hverju er sumardagurinn fyrsti hátíðisdagur?
Síðastliðinn fimmtudag var sumardagurinn fyrsti. Menn virðast hafa litið á fyrsta dag sumars sem upphaf ársins hér áður fyrr. Það sést á því að aldur manna var jafnan talinn í vetrum og því hafi dagurinn verið haldinn hátíðlegur.
Kjarninn 21. apríl 2018
Af fundinum í dag.
Áherslur Samfylkingar: Borgarlína, Miklabraut í stokk og leikskóli fyrir árs gömul börn
Samfylkingin vill að Reykjavíkurborg fjármagni sérstakt félag ríkis, borgar og annarra sveitarfélaga til að ráðast í gerð Borgarlínu og að setja Miklubraut í stokk. Ríkið gæti svo greitt sinn hluta á lengri tíma.
Kjarninn 21. apríl 2018
„Birgitta kemur hlutum af stað og fer“
Þingmaður Pírata segir að unnið hafi verið að því árum saman að gera flokkinn stjórntækan. Afleiðing þeirrar vinnu sé sú að Píratar líti nú út eins og stjórnmálaflokkur.
Kjarninn 21. apríl 2018
Árangur bólusetninga ekki sjálfgefinn
Mikilvægt er að standa vörð um þann árangur sem náðst hefur með nauðsynlegri fræðslu fyrir almenning, heilbrigðisstarfsmenn og heilbrigðisyfirvöld til að tryggja áframhaldandi góða þátttöku, samkvæmt sóttvarnalækni.
Kjarninn 21. apríl 2018
14 milljarða hagnaður Eyris Invest
Eyrir Invest er eitt stærsta fjárfestingafélag landsins og á meðal annars um 25,88 prósent hlut í Marel.
Kjarninn 21. apríl 2018
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er einn í framboði til formanns Miðflokksins. Gunnar Bragi Sveinsson sækist eftir embætti varaformanns.
Miðflokkurinn vill taka RÚV af fjárlögum
Fyrsta landsþing Miðflokksins verður haldið um helgina. Í ályktunum þingsins kemur m.a. fram að flokkurinn vilji gefa almenningi hlut í ríkisbanka, setja þak á verðtryggða vexti og fjölga lögreglumönnum. Tveir þingmenn berjast um varaformannsembættið.
Kjarninn 21. apríl 2018
Merkilegar breytingar norska olíusjóðsins
Nýlega voru gerðar breytingar á fjárfestingastefnu sem norski olíusjóðurinn starfar eftir.
Kjarninn 20. apríl 2018
Starbucks lokar dyrum sínum til að fræða starfsfólk sitt um kynþáttafordóma
Starbucks lokar kaffihúsum sínum heilan dag í maí til að fræða starfsfólk sitt um kynþáttafordóma og mismunun í garð minnihlutahópa.
Kjarninn 20. apríl 2018
Mannlíf komið út
Fríblaðinu Mannlífi er dreift í 80 þúsund eintökum í dag. Blað dagsins er stútfullt af fréttum, fréttaskýringum, úttektum og skoðanagreinum sem m.a. unnar eru af ritstjórn Kjarnans.
Kjarninn 20. apríl 2018
Konum með háskólamenntun fjölgar hraðar en körlum
Konum með háskólamenntun á aldrinum 25 til 64 ára hefur fjölgað hraðar en körlum frá árinu 2003.
Kjarninn 20. apríl 2018
Hætta er á því að samkeppnishæfni fyrirtækja skaðist
Vel launuð störf gætu streymt úr landi eða lagst af, vegna of hás launakostnaðar fyrirtækja, í hlutfalli við tekjur.
Kjarninn 20. apríl 2018
Þurfa að gera yfirtökutilboð upp á 65 milljarða króna
Yfirtökuskylda er fyrir hendi vegna viðskipta með 34,1 prósent hlut í HB Granda.
Kjarninn 20. apríl 2018
Álitamál um yfirtökuskyldu á HB Granda
Risavaxin viðskipti Guðmundar Kristjánsssonar, forstjóra Brims, með hluti í HB Granda gætu leitt til yfirtökuskyldu á félaginu.
Kjarninn 19. apríl 2018
Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, lagði fram fyrirspurn um „Fyrstu fasteign“.
118 manns hafa notað 57 milljónir í „Fyrstu fasteign“
Um fimm þúsund manns bíða eftir að umsókn þeirra um að fá að nýta séreignarsparnað sinn í húsnæðiskaup undir hatti „Fyrstu fasteignar“.
Kjarninn 19. apríl 2018
Dagur: Sterk staða í fjármálum borgarinnar
Borgarstjórinn í Reykjavík hafnar gagnrýni á fjármálastjórn meirihlutans í borginni.
Kjarninn 19. apríl 2018
Leiga hækkar umfram fasteignaverð - Fyrsta skipti síðan 2014
Fasteignaverð lækkaði um 0,1 prósent í mars en leiga hækkaði. Meiri ró er nú yfir verðhækkunum á markaði, jafnvel þó mikil uppbygging sé nú í gangi og vöntun sé á húsnæði.
Kjarninn 19. apríl 2018
Áskrifendur Amazon komnir yfir 100 milljónir
Ríkasti maður heims, Jeff Bezos forstjóri Amazon, segir í árlegu bréfi til hluthafa að áskrifendum af þjónustu Amazon hafi fjölgað gríðarlega hratt að undanförnum.
Kjarninn 19. apríl 2018
Ráðist á vef RÚV
Notendur Rúv.is í snjalltækjum fundu sérstaklega fyrir óþægindum.
Kjarninn 19. apríl 2018
Risavaxin viðskipti Guðmundar Kristjánssonar í Granda
Forstjóri Brims hefur keypt eignarhlut Kristjáns Loftssonar í HB Granda.
Kjarninn 19. apríl 2018
Hugsanlegt að 1.500 félagsmenn VS bætist í hópinn hjá VR
Rætt er um að Verslunarmannafélag Suðurnesja verði sameinað inn í VR. Virkir félagsmenn eru um 1.500, en þar á meðal er stór hópur flugvallarstarfsmanna á Keflavíkurflugvelli.
Kjarninn 18. apríl 2018
Segir mjög lítinn mun á Eyþóri Arnalds og Vigdísi Hauksdóttur
Borgarstjórinn í Reykjavík er gestur sjónvarpsþáttar Kjarnans í kvöld. Þar talar hann afdráttarlaust um hvaða flokka hann geti hugsað sér að vinna með eftir kosningar. Og hvaða flokka hann telur ekki flöt á samstarfi við.
Kjarninn 18. apríl 2018
Stjórnin klofin í afstöðu til skýrslubeiðni Rósu
Þingmenn ekki á eitt sáttir hvort utanríkis- eða samgönguráðherra ætti að svara skýrslubeiðni Rósu Bjarkar Brynjólfsdóttur um framkvæmd vopnaflutninga. Þrír þingmenn Sjálfstæðisflokksins greiddu atkvæði gegn skýrslubeiðninni en aðrir sátu hjá.
Kjarninn 18. apríl 2018
Hæstiréttur veitir leyfi til áfrýjunar í máli landsréttardómara
Hæstiréttur hefur samþykkt að veita leyfi til áfrýjunar í máli sem Arnfríður Einarsdóttir dæmdi í Landsrétti.
Kjarninn 18. apríl 2018
Vilja kenna fjármálalæsi á öllum skólastigum
Félagið Fjárráður mun halda utan um jafningjafræðslu í fjármálalæsi á öllum skólastigum. Að stofnun félagsins koma nokkrir nemendur Háskóla Íslands.
Kjarninn 18. apríl 2018
Storebrand hefur innreið á íslenskan fjármálamarkað
Norska fyrirtækið er með um 8.500 milljarða króna í stýringu.
Kjarninn 18. apríl 2018
Fasteignamarkaðurinn sýnir skýr merki kólnunar
Verulega hefur dregið úr verðhækkunum á fasteignamarkaði að undanförnu og lækkaði verðið um 0,1 prósent í marsmánuði.
Kjarninn 18. apríl 2018
Árshækkun íbúða komin niður í 4,8 prósent
Verulega hefur hægt á hækkunum á íbúðaverði að undanförnu
Kjarninn 17. apríl 2018
Flokkarnir lýsa andúð á óhróðri í kosningabaráttu
Framkvæmdastjórar allra flokka á Alþingi hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þau ásetja sér að vinna gegn óhróðri og undirróðursstarfsemi í kosningabaráttu.
Kjarninn 17. apríl 2018
Sigmundur Davíð gagnrýnir umfjöllun RÚV
Formaður Miðflokksins segist ekki hafa komið að stofnun vefsíðunnar Veggurinn og aldrei boðist til að greiða fyrir síðuna eða fréttir á henni.
Kjarninn 17. apríl 2018
Ríkisstjóri Kaliforníu neitar að hlýða Trump
Bandaríkjaforseti vill að þjóðvarðarliðið sinni gæslu við landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó.
Kjarninn 17. apríl 2018
„Hættum að laga konur. Lögum samfélagið!“
Bandalög stéttarfélaga og Kvenréttindafélag Íslands stóðu fyrir fundi #metoo-kvenna í febrúar síðastliðnum og eru niðurstöður gerðar kunnar í skýrslu sem unnin var upp úr ábendingum kvennanna.
Kjarninn 17. apríl 2018
Stál í stál hjá ljósmæðrum og ríkinu
Enn ber mikið á milli og ekki sér til lands í samningaviðræðum. Fundur hjá Ríkissáttasemjara skilaði engu.
Kjarninn 17. apríl 2018
May: Tókum ekki þátt í aðgerðunum af því að Trump sagði okkur að gera það
Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, kom fyrir breska þingið í dag. Hún segir að það sé í hag Breta að efnavopnum sé ekki beitt og að notkun þeirra verði ekki normalíseruð.
Kjarninn 16. apríl 2018
Þjóðkirkjan auglýsir eftir samskiptastjóra
Þjóðkirkjan og Biskup Íslands auglýsa nú eftir verkefnisstjóra á sviði samskiptamála. Tæplega þrjú þúsund sögðu sig úr kirkjunni í fyrra.
Kjarninn 16. apríl 2018
Nýr Laugardalsvöllur kosti á bilinu 7 til 18 milljarða
Reykjavíkurborg, ríkið og KSÍ hafa samþykkt að stofna undirbúningsfélag um mögulega uppbyggingu nýs Laugardalsvallar.
Kjarninn 16. apríl 2018
Auka við mannafla til að sinna „Fyrstu fasteign“
5000 umsóknir til að nýta úrræðið „Fyrsta fasteign“ bíða nú afgreiðslu hjá ríkisskattstjóra. Nokkrar ástæður eru gefnar fyrir þessum fjölda, meðal annars mannekla og töf á smíði tölvukerfis.
Kjarninn 16. apríl 2018
Fjöldi starfandi innflytjenda eykst enn
Innflytjendur voru að jafnaði 16,5 prósent starfandi fólks árið 2017.
Kjarninn 16. apríl 2018