Norwegian hefur staðið í nokkrum rekstrarörðugleikum undanfarin misseri.
Sameiningaralda yfirvofandi í evrópskum flugfélögum
Hlutabréfaverð á norska lággjaldaflugfélaginu Norwegian hefur hækkað töluvert það sem af er degi eftir að fréttir bárust um að Lufthansa hefði áhuga að kaupa í það. Forstjóri Lufthansa segir sameiningaröldu yfirvofandi í evrópskum flugfélögum.
Kjarninn 18. júní 2018
Eva Heiða Önnudóttir, doktor við Stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands
Sýna minni tryggð við stjórnmálaflokka
Á síðustu þremur áratugum hefur hlutfall tryggra kjósenda stjórnmálaflokka lækkað töluvert, samkvæmt nýbirtri fræðigrein Evu H. Önnudóttur og Ólafs Þ. Harðarsonar.
Kjarninn 18. júní 2018
Þriðji hver doktorsnemi á Íslandi hefur erlent ríkisfang
Fjöldi erlendra doktorsnema hefur tvöfaldast frá árinu 2011 en doktorsnemum hefur fjölgað á öllum almennum námssviðum.
Kjarninn 18. júní 2018
Bandaríska forsetafrúin vill ekki að börn séu skilin frá foreldrum sínum
Melanie Trump, forsetafrú Bandaríkjanna, vill að yfirvöld hætti að skilja að börn og foreldra í tengslum við landamæraeftirlit.
Kjarninn 18. júní 2018
Tyrkneski fáninn dreginn að húni á Stjórnarráðinu
Aðgerðarhópurinn „Hvar er Haukur“ stóð fyrir fánaskiptum á þaki Stjórnarráðsins í dag, af því tilefni að nú er liðið á fjórða mánuð frá því fréttist að því að Hauks Hilmarssonar væri saknað eftir loftárás Tyrkja á sjálfstjórnarsvæði Kúrda í Sýrlandi.
Kjarninn 17. júní 2018
Strákarnir þakka fyrir sig og njóta árangursins í fyrsta leik
Landsliðsstrákarnir hafa verið duglegir að senda þakkir til stuðningsmanna og ástvina á samfélagsmiðlum frá því þeir gerðu 1-1 jafntefli við Argentínu í ótrúlegum fyrsta leik liðsins á heimsmeistaramótinu í gær.
Kjarninn 17. júní 2018
Króatar byrja á 2-0 sigri gegn Nígeríu
Króatía og Nígeríu eru með Íslandi í riðli. Leikirnir gegn þeim verða eins og úrslitaleikir fyrir Ísland.
Kjarninn 16. júní 2018
Lionel Messi svekktur í lok leiks Argentínu gegn Íslandi.
Argentína: „Hvílíkt og annað eins víti!“
Undrun og vonbrigði einkennir viðbrögð argentínskra fjölmiðla í kjölfar jafnteflis Argentínu við Ísland fyrr í dag.
Kjarninn 16. júní 2018
„Don't cry for me Argentina“ - Íslendingar fara á kostum á samfélagsmiðlum
Ísland „vann“ fyrsta leik sinn á HM með því að gera jafntefli við Argentínu í ótrúlegum leik þar sem strákarnir okkar átu Messi í morgunmat. Íslendingar héldu niðri í sér andanum í 90 mínútur en létu sitt ekki eftir liggja á samfélagsmiðlum.
Kjarninn 16. júní 2018
Ísland hélt jöfnu gegn Argentínu - Stórkostleg frammistaða
Íslenska landsliðið tókst með samstöðu og baráttu að loka á argentínska liðið. Hannes Þór Halldórsson varði víti frá Messi.
Kjarninn 16. júní 2018
Ísland 1 - Argentína 1 - Hálfleikur í Moskvu
Íslenska liðið hefur spilað vel skipulagðan varnarleik.
Kjarninn 16. júní 2018
Áfram Ísland!
Stóri dagurinn er í dag. Ísland mætir Argentínu í fyrsta leik liðsins á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi. Sjáðu byrjunarliðin hjá báðum þjóðum og gerðu þig klára/n fyrir öskurveislu og hæsi með Gumma Ben!
Kjarninn 16. júní 2018
Færeyski fáninn.
Færeyingar munu geta fylgst með Íslendingum keppa
Allir leikir íslenska liðsins verða sýndir á stórum skjá í Þórshöfn í Færeyjum. Yfirmaður íþróttadeildar KVF segir að margir muni líklega horfa á leikina í gegnum RÚV til að heyra lýsingu Gumma Ben.
Kjarninn 16. júní 2018
Rafmögnuð spenna fyrir fyrsta leik Ísland á HM
Varla er hægt að finna þann Íslending - hvar sem er í heiminum - sem mun láta leik Íslands og Argentínu framhjá sér fara.
Kjarninn 16. júní 2018
Verðmiðinn á Arion banka rýkur upp
Verð hlutabréfa Arion banka hækkuðu um 18,4 prósent á fyrsta viðskiptadegi á aðalmarkaði.
Kjarninn 15. júní 2018
Byrjunarlið Argentínu klárt
Landsliðsþjálfari Argentínu segir lið Íslands vera sterkt og að allir leikmenn þurfi að eiga góðan leik, til að leggja það að velli.
Kjarninn 15. júní 2018
Paul Manafort
Manafort fer í fangelsi
Fyrrum kosningastjóri Donald Trump hefur verið settur í varðhald fram að réttarhöldum.
Kjarninn 15. júní 2018
Hjá Höllu
Hjá Höllu mun verða með veitingaþjónustu í Flugstöð Leifs Eiríkssonar
Veitingastaðurinn Hjá Höllu var með hagstæðasta tilboðið í útboði fyrir útleigu á aðstöðu undir veitingaþjónustu á 2. hæð í suðurbyggingu Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar á Keflavíkurflugvelli.
Kjarninn 15. júní 2018
Athugasemdir í kæru Pírata leiða ekki til ógildingar kosninga
Nefnd á vegum sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu hefur komist að þeirri niðurstöðu að athugasemdir af hálfu Pírata vegna sveitarstjórnarkosninganna, sem gerðar voru í kæru til nefndarinnar, séu ekki slíkar að þær leiði til ógildingar kosninganna.
Kjarninn 15. júní 2018
Ina Marie Eriksen, Guðlaugur Þór og Aurelia Frick í Osló í morgun.
Leiðtogar EES og EFTA með sameiginlega stefnu gagnvart Brexit
Utanríkisráðherrar þriggja EFTA-ríkja hafa ákveðið að hefja sameiginlega stefnu fyrir afleiðingar útgöngu Bretlands úr ESB.
Kjarninn 15. júní 2018
Hér verða leikirnir sýndir á risaskjám
Útsendingar verða frá Argentínuleiknum bæði í Hljómskálagarðinum og á Ingólfstorgi. Við Vesturbæjarlaug og í Gilinu á Akureyri. Að auki líklegast á hverjum einasta skjá sem fyrirfinnst á landinu, sem á að vera nokkuð þurrt á morgun með undantekningum þó.
Kjarninn 15. júní 2018
Reykjanesbær.
Flestir á leigumarkaði í Reykjanesbæ
Umfang leigumarkaðs virðist mest í Reykjanesbæ af öllum sveitarfélögum.
Kjarninn 15. júní 2018
Trump setur tolla á vöruinnflutning frá Kína
Bandaríkjaforseti heldur áfram tollastríði sínu.
Kjarninn 15. júní 2018
Rafmögnuð spenna og Íslendingar streyma til Moskvu
Mikil spenna er fyrir leiknum sögulega gegn Argentínu á HM á morgun. Argentínumenn segjast búast við erfiðum leik.
Kjarninn 15. júní 2018
Nýjar tegundir greiðsluþjónustu væntanlegar
Seðlabankinn býst við að nýjar tegundir greiðslumiðlunar muni líta dagsins ljós í kjölfar innleiðingar á nýrri tilskipun ESB.
Kjarninn 14. júní 2018
Mario Draghi, seðlabankastjóri Evrópska seðlabankans.
Stefnir að endalokum QE í desember
Seðlabankastjóri Evrópska seðlabankans, Mario Draghi, lýsti í dag yfir fyrirhuguðum endalokum magnbundinnar íhlutunar í desember.
Kjarninn 14. júní 2018
Björn talaði mest - Páll minnst
Páll Magnússon oddviti sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi talaði minnst allra þingmanna á nýloknu þingi, alls náðu ræður hans ekki klukkustund. Björn Leví Gunnarsson þingmaður Pírata talaði mest eða í meira en 17 klukkustundir.
Kjarninn 14. júní 2018
Halla Tómasdóttir.
Halla verður nýr forstjóri B Team
Halla Tómasdóttir tekur við starfi forstjóra B Team þann 1. ágúst næstkomandi.
Kjarninn 14. júní 2018
Tekjuafkoma ríkisins eykst milli ára
Tekjur umfram gjöld ríkissjóðs hafa aukist umtalsvert frá síðasta ári samhliða lækkun opinberra skulda, þrátt fyrir hærri launakostnað og meiri samneyslu.
Kjarninn 14. júní 2018
Aukningin upp á 8 til 10 milljarða
Heimild til aukinna veiða getur skilað miklum tekjuauka til sjávarútvegsfyrirtækja.
Kjarninn 14. júní 2018
Páli Magnússyni vikið úr fulltrúaráði Sjálfstæðisflokksins í Eyjum
Sjálfstæðismenn eru æfir út í Pál Magnússon, oddvita Sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi.
Kjarninn 14. júní 2018
Rússar vilja aflétta viðskiptaþvingunum á Norður-Kóreu
Yfirvöld í Rússlandi vilja aflétta viðskiptaþvingunum á Norður-Kóreu eftir fund leiðtoga Norður-Kóreu og Bandaríkjanna.
Kjarninn 13. júní 2018
36 rússnesk herskip hjá norskri lögsögu án vitundar Norðmanna
Yfir stendur stærsta heræfing rússneska sjóhersins í áratug við Noregsstrendur, en rússneski herinn gerði Norðmönnum ekki viðvart.
Kjarninn 13. júní 2018
Höfuðstövðar Arion banka.
Verðbil á Arion banka hækkað
Arion banki hefur ákveðið að hækka verðbil í frumútboði sínu næstkomandi föstudag.
Kjarninn 13. júní 2018
Nefndin vill ekki hraða á innflutningi sérosta fyrst um sinn
Vilja ekki auka innflutning sérosta
Meirihluti atvinnuveganefndar leggur til að frumvarp um opnun á tollkvóta mjólkurafurða nái ekki til upprunatengdra osta.
Kjarninn 13. júní 2018
Víðir hættir rekstri fimm verslana
Kvarta undan ójöfnum leik í rekstrarumhverfinu, með samkeppni við fyrirtæki sem eru í eigu lífeyrissjóða landsmanna.
Kjarninn 13. júní 2018
Steingrímur J. Sigfússon
Steingrímur: Bæta þarf samskipti ríkisstjórnar og Alþingis
Störfum þingsins hefur nú lokið að sinni. Í ávarpi forseta Alþingis sagði hann meðal annars að taka þyrfti skipulag þingstarfanna og starfshætti á Alþingi til endurskoðunar.
Kjarninn 13. júní 2018
Seðlabanki Íslands
Stýrivextir óbreyttir og verða áfram 4,25 prósent
Peningastefnunefnd hefur ákveðið að halda stýrivöxtum óbreyttum. Hagvöxtur á fyrsta ársfjórðungi var töluvert meiri en spár gerðu ráð fyrir.
Kjarninn 13. júní 2018
Búið að skrá sig fyrir öllu sem er til sölu í útboði á hlutum í Arion banka
Allt að 40 prósent hlutur í Arion banka er til sölu í útboði sem lýkur í dag. Fjárfestar hafa skráð sig fyrir öllum þeim hlut. Að mestu er um erlenda sjóði að ræða.
Kjarninn 13. júní 2018
Skaginn hagnast um 340 milljónir
Hátæknifyrirtækið Skaginn framleiðir tæki og búnað fyrir sjávarútveg.
Kjarninn 13. júní 2018
Greinendur eitt stórt spurningamerki eftir fund Kim Jong Un og Trump
Þrátt fyrir að Bandaríkjaforseti hafi verið sigri hrósandi eftir fund með leiðtoga Norður-Kóreu þá eru ekki allir á sama máli.
Kjarninn 12. júní 2018
Ellefu sóttu um starf forstjóra Sjúkratrygginga Íslands
Steingrímur Ari Arason hætti sem forstjóri Sjúkratrygginga Íslands.
Kjarninn 12. júní 2018
Birgir veitti leyfi fyrir hálfnaktri myndatökunni
Birgir Ármannsson þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins veitti leyfi fyrir myndatöku á hálfnöktum konum í tengslum við gjörning á Listahátíð í þingflokksherbergi flokksins. Sér enga ástæðu til að amast við þessum listgjörningi.
Kjarninn 12. júní 2018
Rannsókn héraðssaksóknara á máli Júlíusar Vífils lokið
Héraðssaksóknari hefur lokið rannsókn sinni á meintum skattsvikum og peningaþvætti Júlíusar Vífils Ingvarssonar, fyrrverandi borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks. Júlíus Vífill átti félag á Panama sem opinberað var í Panamaskjalalekanum.
Kjarninn 12. júní 2018
Nýr meirihluti í Reykjavíkurborg.
Dagur verður borgarstjóri
Nýr meirihluti Samfylkingar, Viðreisnar, Pírata og Vinstri grænna í Reykjavík kynntur. Dagur B. Eggertsson verður borgarstjóri, Pawel Bartoszek og Dóra Björt Guðjónsdóttir deila hlutverki forseta borgarstjórnar. Þórdís Lóa formaður borgarráðs.
Kjarninn 12. júní 2018
Stjórn VÍS hefur samþykkt að stefna að breytingu á fjármagnsskipan sem yrði í takt við það sem þekkist hjá tryggingafélögum á hinum Norðurlöndunum. Á myndina vantar Helgu Hlín Hákonardóttur, nýjan stjórnarformann VÍS.
VÍS vill greiða hluthöfum sínum arð með bréfum í Kviku banka
Stjórn VÍS hefur samþykkt að ráðast í vegferð sem í felst að lækka hlutafé í félaginu með því að láta hluthafa þess fá bréf í Kviku banka. VÍS er sem stendur stærsti eigandi Kviku. Í eigendahópi bankans eru líka stórir hluthafar í VÍS.
Kjarninn 12. júní 2018
Sögulegur fundur Kim Jong Un og Trump
Fundað er í Singapúr.
Kjarninn 12. júní 2018
Nar­g­iza Salimova
Nar­g­izu Salimova verður ekki vísað úr landi í nótt
Framkvæmd hefur verið stöðvuð og mun lögreglan ekki sækja Nar­g­izu Salimova til að fylgja henni úr landi. Frumvarp var lagt fram á Alþingi í kvöld um að veita henni íslenskan ríkisborgararétt.
Kjarninn 11. júní 2018
Nar­g­iza Salimova
Frumvarp lagt fram um ríkisborgararétt handa Nar­g­izu Salimova
Frumvarp hefur verið lagt fram á Alþingi um að veita kirgiskri konu, sem sótti um hæli en var neitað, íslenskan ríkisborgararétt.
Kjarninn 11. júní 2018
Sigmundur Davíð spyr forseta Alþingis um hálfnakið fólk
Formaður Miðflokksins hefur beint fyrirspurn til forseta Alþingis og vill fá að vita hver hafi gefið leyfi fyrir því að „hálfnakið fólk“ nýtti Alþingishúsið í auglýsingaskyni.
Kjarninn 11. júní 2018