Kristján Þór Júlíusson, mennta-og menningamálaráðherra.
Umboðsmaður Alþingis telur menntamálaráðherra hafa brugðist rangt við
Ráðningu menntamálaráðherra í embætti rektors Landbúnaðarháskólans var ábótavant, að mati umboðsmanns Alþingis.
Kjarninn 26. júní 2018
Inga Sæland, formaður Flokks fólksins.
Flokkur fólksins nær helmingi stærri
Fylgi flokks fólksins hefur aukist um tæpan helming á einum mánuði, samkvæmt nýrri skoðanakönnun.
Kjarninn 26. júní 2018
Fasteignaverð og leiguverð helst ekki alltaf saman.
Húsaleiga hækkað hraðar en fasteignaverð
Hækkun á húsaleigu var nær þreföld samsvarandi hækkun á fasteignaverði milli maímánuða 2016 og 2017.
Kjarninn 26. júní 2018
Ásakanir borgarfulltrúa um trúnaðarbrest brot á siðareglum
Skrifstofustjóri borgarstjórnar segir að listi yfir tillögur borgarfulltrúa um fólk í ráð, nefndir og stjórnir hafi ekki verið trúnaðarmál og að ásakanir um trúnaðarbrest séu brot á siðareglum.
Kjarninn 26. júní 2018
Mótmæli á Taksim-torgi í Istanbul 2013.
Tyrkir fangelsa flesta blaðamenn
Ekkert land hefur sett fleiri blaðamenn á bak við lás og slá en Tyrkland, samkvæmt yfirlýsingu frá Amnesty International.
Kjarninn 25. júní 2018
Pablo Campana, ráðherra utanríkisviðskipta í Ekvador, skrifar undir samninginn.
Ekvador gerir fríverslunarsamning við EFTA
Ekvador skrifaði í morgun undir fríverslunarsamning við Fríverslunarsamtök Evrópu. Samningnum er ætlað að létta hindrunum og auðvelda viðskipti og fjárfestingar á milli Ekvador og aðildarríkja EFTA.
Kjarninn 25. júní 2018
Stefán Ólafsson
Stefán Ólafsson til Eflingar
Stefán Ólafsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, hefur verið ráðinn til starfa hjá Eflingu-stéttarfélagi
Kjarninn 25. júní 2018
Nýr barki græddur inn í manneskju árið 2010.
Sjö sekir um misferli vegna plastbarkamálsins
Karolinska stofnunin hefur sakfellt sjö rannsóknarmenn vegna aðkomu sína að plastbarkamálinu svokallaða.
Kjarninn 25. júní 2018
Þórhildur Sunna verður formaður í laga- og mannréttindanefnd Evrópuráðs
Þingmaður Pírata hefur verið kjörin formaður laga- og mannréttindanefndar Evrópuráðsþingsins. Þetta er í fyrsta sinn sem íslenskur fulltrúi mun stýra nefndinni.
Kjarninn 25. júní 2018
Guðlaugur Þór Þórðarson og Nihat Zeybekci efnahagsmálaráðherra Tyrklands.
Guðlaugur Þór hittir efnahagsmálaráðherra Tyrklands
Utanríkisráðherra fundaði með Nihat Zeybekci, efnahagsmálaráðherra Tyrklands í morgun. Ræddu þeir meðal annars mál Hauks Hilmarssonar.
Kjarninn 25. júní 2018
Ásmundur Einar Daðason félags-og jafnréttismálaráðherra.
Landfærnisráð mikilvægt fyrir fjórðu iðnbyltinguna
Hópur á vegum velferðarráðuneytisins telur ráðuneytið eiga að stofna landfærnisráð til að meta stöðu og færni íslensks vinnuafls til langs tíma.
Kjarninn 25. júní 2018
Eiga að hafa grætt um 61 milljónir með svikum í Icelandair
Innherjasvikamál fyrrverandi forstöðumanns leiðakerfisstjórnunar Icelandair og tveggja annarra manna verður þingfest í vikunni en talið er að brotin hafi staðið yfir í rúmlega sextán mánuði.
Kjarninn 25. júní 2018
Viðhorf íslenskra kvenna jákvætt gagnvart erfðaráðgjöf og erfðaprófi
Samkvæmt íslenskri rannsókn er viðhorf íslenskra kvenna jákvætt gagnvart erfðaráðgjöf og erfðaprófi vegna BRCA-stökkbreytinga en um helmingur virðist hafa áhyggjur af skertum rétti til sjúkratrygginga í kjölfar jákvæðrar niðurstöðu.
Kjarninn 24. júní 2018
HB Grandi
Ekkert verðmat á HB Granda í kjölfar tilboðs
Ekkert greiningarfyrirtæki í landinu hefur útbúið verðmat eða greiningu á HB Granda síðan Guðmundur Kristjánsson keypti stóran hlut í félaginu, samkvæmt fréttum Morgunblaðsins.
Kjarninn 23. júní 2018
Ahmed Musa, leikmaður nígeríska karlalandsliðsins í fótbolta
Nígeríumenn í skýjunum og Argentínubúar vongóðir
Nígerískir miðlar eru hæstánægðir með landsliðsmanninn sinn Ahmed Musa og vonarglæta hefur kviknað hjá Argentínumönnum um að komast upp úr riðlinum í eftir tap strákanna okkar fyrr í dag.
Kjarninn 22. júní 2018
Hæðir og lægðir á Twitter - Stemmningin snerist úr ofsagleði í angist
Twitter lætur sitt aldrei eftir liggja þegar þjóðin horfir saman á sjónvarpið, hvort sem um er að ræða íþróttaviðburði, söngvakeppnir eða íslenskar bíómyndir eða þáttaseríur. Mínúturnar 90 voru erfiðar þjóðarsálinni í dag.
Kjarninn 22. júní 2018
Ísland tapaði fyrir Nígeríu - Verðum að vinna Króatíu
Svekkjandi tap í Volgograd hjá strákunum okkar gegn Nígeríu 2-0. Íslenska liðið, sem náði sér aldrei á strik í leiknum, verður því að vinna Króatíu á þriðjudag. Annars er þetta búið spil.
Kjarninn 22. júní 2018
Bláa Lónið
Hagnaður Bláa Lónsins jókst um þriðjung
Rekstur Bláa Lónsins gengur vel, en rekstrartekjur félagsins jukust vel umfram gjöld á síðasta ári.
Kjarninn 22. júní 2018
Lars Lagerbäck, fyrrum landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta.
Lagerbäck heldur með Íslandi gegn Nígeríu
Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands og Nígeríu heldur með Íslandi í leik dagsins á HM.
Kjarninn 22. júní 2018
Menntaskólinn við Sund.
Líkur innflytjenda á að útskrifast helmingi minni
Nýjar tölur hagstofu sýna hæga hækkun á hlutfalli nýnema sem útskrifast á Íslandi, en skipting þeirra er ójöfn eftir félagslegum bakgrunni.
Kjarninn 22. júní 2018
Sparisjóður Vestmannaeyja yfirtekinn á undirverði
Bæjarstjóri Vestmannaeyja segir málið varða íbúa í Eyjum miklu.
Kjarninn 22. júní 2018
Króatar skelltu Argentínu - Allt opið í riðli Íslands
Ísland mætir Nígeríu á morgun og getur komist í 2. sæti riðilsins með sigri. Króatar sýndu styrk sinn og unnu 3-0.
Kjarninn 21. júní 2018
HB Grandi.
Guðmundur Kristjánsson nýr forstjóri HB Granda
Meirihluti stjórnar útgerðarfélagsins HB Granda valdi Guðmund Kristjánsson sem forstjóra fyrr í dag.
Kjarninn 21. júní 2018
Rannveig Sigurðardóttir
Rannveig skipuð aðstoðarseðlabankastjóri
Katrín Jakobsdóttir hefur ákveðið að skipa Rannveigu Sigurðardóttur hagfræðing sem aðstoðarseðlabankastjóra.
Kjarninn 21. júní 2018
Brian Krzanich, fráfarandi framkvæmdastjóri Intel.
Framkvæmdastjóri Intel segir af sér í kjölfar brots á fyrirtækjareglum
Brian Krzanich framkvæmdastjóri Intel gerðist sekur um brot á fyrirtækjareglum samkvæmt innri rannsókn fyrirtækisins og lét því af störfum fyrr í dag.
Kjarninn 21. júní 2018
Könnunin sem Silja Bára fjallar um var framkvæmd af Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands
Segir misræmi í öryggisvitund almennings og stjórnvalda
Aðjúnkt í stjórnmálafræði telur öryggisstefnu stjórnvalda ekki samrýmast almennu viðhorfi Íslendinga gagnvart öryggismálum.
Kjarninn 21. júní 2018
Jón Steinar Gunnlaugsson, hrl.
Jón Steinar sýknaður í Héraðsdómi
Jón Steinar Gunnlaugsson var sýknaður af kröfum Benedikts Bogasonar vegna meintra meiðyrða í héraðsdómi Reykjaness.
Kjarninn 21. júní 2018
Secret Solstice
Gerðu samning við Reykjavíkurborg um þrif
Tónlistarhátíðin Secret Solstice hefst í dag og mun standa yfir helgina í Laugardalnum. Umhirða á svæðinu var gagnrýnd í fyrra en samkvæmt aðstandendum hátíðarinnar stendur það nú til bóta.
Kjarninn 21. júní 2018
Húsnæði Seðlabankans.
Nýr mælikvarði á undirliggjandi verðbólgu notaður hjá Seðlabankanum
Seðlabankinn kynnti í gær nýjan mælikvarða á undirliggjandi verðbólgu þar sem litið er framhjá sveiflum í húsnæðisverði.
Kjarninn 21. júní 2018
Ljóðsmæðraverkfall í augsýn
Engin sátt er í sjónmáli í kjaradeilu ljósmæðra við ríkið.
Kjarninn 21. júní 2018
Segir ekkert benda til þess að Norður-Kórea sé að afvopnast
Kjarnorkuvopnaáætlun Norður-Kóreu hefur ekki verið stöðvuð enn, og ekki er vitað hvort hún muni gera það.
Kjarninn 21. júní 2018
Tilskipun bindur endi á aðskilnað barna frá foreldrum
Vaxandi þrýstingur var á Donald Trump Bandaríkjaforseta, bæði meðal Repúblikana og Demókrata, um að binda endi á aðskilnað barna og foreldra þeirra meðal ólöglegra innflytjenda.
Kjarninn 20. júní 2018
Afkomuviðvörun frá VÍS vegna stórtjóna
Umfangsmikil tjón sem VÍS þarf að bæta valda því að afkoma félagsins versnar, miðað við það sem fram hafði komið í afkomuspá.
Kjarninn 20. júní 2018
Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ.
Gylfi gefur ekki aftur kost á sér sem forseti ASÍ
Gylfi Arnbjörnsson, forseti Alþýðusambands Íslands, tilkynnti á miðstjórnarfundi sambandsins í dag að hann hygðist ekki bjóða sig fram til endurkjörs á næsta þingi ASÍ í október.
Kjarninn 20. júní 2018
Stykkishólmsbær
Rekstur Stykkishólmsbæjar og Kjósahrepps ósjálfbær
Fjárhagur sveitarfélaga á Íslandi hefur batnað, en tvö þeirra eiga í erfiðleikum við að standa undir lögbundnum verkefnum sínum samkvæmt nýrri skýrslu Íslandsbanka.
Kjarninn 20. júní 2018
Íbúðalánasjóður telur Airbnb hafa margvísleg áhrif á íslenskt efnahagslíf.
Airbnb bætir ferðaþjónustu á kostnað íbúðamarkaðs
Umfang gistiþjónustuvefsins Airbnb hefur aukið sveigjanleika ferðaþjónustunnar á Íslandi en hækkað íbúðaverð. Einnig verða sveitarfélögin af miklum fjárhæðum vegna rangrar skráningar margra íbúðanna.
Kjarninn 20. júní 2018
Ármann Þorvaldsson, forstjóri Kviku banka
Kvika kaupir GAMMA
Kvika banki og GAMMA hafa skrifað undir sameiginlega yfirlýsingu um kaup á GAMMA fyrir 3.750 milljónir.
Kjarninn 20. júní 2018
Betri leið til að bæta upp fyrir tjónið væri að efla menntun
Gylfi Zoega, prófessor í hagfræði, skrifar ítarlega grein um verndartolla Trumps Bandaríkjaforseta og hverjar afleiðingar þess gætu orðið.
Kjarninn 20. júní 2018
Íslenska Gámafélagið komið í söluferli
Rekstur þess hefur gengið vel undanfarin ár og umsvif félagsins aukist ár frá ári.
Kjarninn 20. júní 2018
Óskað eftir fundi í utanríkismálanefnd vegna stefnu Trumps
Stefna stjórnvalda er skýr, segir utanríkisráðherra. Hagsmunir barna eiga að vera í fyrirrúmi.
Kjarninn 20. júní 2018
Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra.
Velferðarráðuneytinu skipt upp í tvennt
Forsætisráðuneytið mun leggja fram þingsályktunartillögu í haust um skiptingu velferðarráðuneytisins í tvö ráðuneyti.
Kjarninn 19. júní 2018
Marta Guðjónsdóttir, Vigdís Hauksdóttir og Sanna Magdalena Mörtudóttir á fyrsta fundi borgarstjórnar 19. júní 2018.
Friðurinn úti í borgarstjórn eftir innan við klukkustund
Borgarstjórnarfulltrúar minnihlutans kalla eftir óháðri rannsókn vegna trúnaðarbrests og leka í Ráðhúsinu í upphafi fyrsta fundar borgarstjórnar Reykjavíkur. Málið sé prófraun.
Kjarninn 19. júní 2018
Róhingjar á flótta.
Aldrei verið fleiri á flótta í heiminum
Tæpar 70 milljónir manna voru hrakin frá heimilum sínum og rúmar 25 milljónir þeirra teljast flóttamenn. Báðar tölur eru þær hæstu sem mælst hafa í mörg ár.
Kjarninn 19. júní 2018
Dagur B. Eggertsson.
Fyrsti borgarstjórnarfundurinn á nýju kjörtímabili í dag
Kosið verður í ráð og nefndir og tillögur flokkanna teknar fyrir á fyrsta fundi borgarstjórnar sem haldinn er í dag. Sósíalistaflokkurinn leggur fram sjö tillögur á fundinum.
Kjarninn 19. júní 2018
Elisabeth Moss í hlutverki Hjáfreð í Handmaid's Tale
Ágúst Ólafur líkir stefnu Trump við Handmaid's Tale
Þingmenn Samfylkingarinnar og Viðreisnar fordæma innflytjendastefnu Bandaríkjastjórnar sem leitt hefur til aðskilnaðar flóttamannabarna frá foreldrum sínum.
Kjarninn 19. júní 2018
Tækifæri fyrir Rúrik í margfaldri aukningu á Instagram-fylgjendum
Fylgjendur Rúriks Gíslasonar landsliðsmanns á Instagram eru komnir yfir hálfa milljón en vor um 30 þúsund fyrir Argentínuleikinn. Sérfræðingur segir mörg tækifæri fólgin í þessu fyrir Rúrik.
Kjarninn 19. júní 2018
Algengast er að hælisleitendur séu frá Sýrlandi, líkt og árin áður.
44% fall í fjölda hælisumsókna
Nær helmingi færri hælisumsóknir bárust Evrópusambandinu í fyrra miðað við árið áður, en voru þó mun fleiri en árið 2013.
Kjarninn 19. júní 2018
Norwegian í sameiningarviðræðum
Víða eru í gangi sameiningarviðræður hjá flugfélögum, til að ná fram hagræðingu í rekstri. Mörg flugfélög eru sögð fallvölt.
Kjarninn 19. júní 2018
Trump hótar frekari tollum á Kína
Bandaríkjaforseti er ekki hættur í tollastríði gagnvart efnahagsveldum heimsins, og beinir nú sérstaklega spjótum sínum að Kína.
Kjarninn 19. júní 2018
Ægissíða 123, verðandi húsnæði Chido
Opna mexíkóskan stað í húsnæði Borðsins
Nýr mexíkóskur veitingastaður mun opna á Ægissíðu 123, í gamla húsnæði Borðsins sem lokaði fyrr í þessum mánuði.
Kjarninn 18. júní 2018