Umboðsmaður Alþingis telur menntamálaráðherra hafa brugðist rangt við
Ráðningu menntamálaráðherra í embætti rektors Landbúnaðarháskólans var ábótavant, að mati umboðsmanns Alþingis.
Kjarninn
26. júní 2018