Brynjar kannast ekkert við rasisma hjá Piu
Brynjar Níelsson þingmaður Sjálfstæðisflokks segir Danska þjóðarflokkinn dæmigerðann félagshyggjuflokk sem setji velferðarmál í forgang, einkum málefni aldraðra og öryrkja. Barnalegir vinstri menn hafi útmálað Piu Kjærsgaard sem útlendingahatara.
Kjarninn 24. júlí 2018
Dagblöð eru enn verðmætari en vefsíður í augum auglýsingafyrirtækja
Prentmiðlar fá mestu auglýsingatekjurnar
Prentmiðlar fá stærstu hlutdeild auglýsingatekna af öllum innlendum fjölmiðlum, þrátt fyrir að hlutdeild þeirra hafi lækkað allnokkuð á síðustu fjórum árum.
Kjarninn 24. júlí 2018
Norska hagkerfið finnur fyrir viðskiptastríði Bandaríkjanna við Rússland, Evrópusambandið og Kína.
Tollastríðið lækkar olíuverð og norsku krónuna
Tollastríð Bandaríkjanna við helstu viðskiptaþjóðir þeirra hefur leitt til lægri verðs á hrávörum sem og veikingu gengis norsku krónunnar.
Kjarninn 23. júlí 2018
Færri nota innanlandsflug
Um 8 þúsund færri farþegar fóru um flugvelli landsins á fyrri helmingi þessa árs, aðra en Keflavíkurflugvöll, en á sama tímabili í fyrra. Rúmlega 377 þúsund farþegar fóru um flugvelli landsins á þessum tíma.
Kjarninn 23. júlí 2018
Sumarútsölur ná að draga vísitöluna niður og halda henni óbreyttri milli mánaða.
Mikil hækkun á flugmiðum annan mánuðinn í röð
Flugfargjöld hækkuðu um 23% milli júní og júlí, í kjölfar 15,2% mánuðinn á undan. Samhliða verðlækkun á fötum og skóm hélst vísitalan þó nær óbreytt í júlí , en 12 mánaða verðbólga mælist í 2,7 prósentum.
Kjarninn 23. júlí 2018
Calle De Alcalá í Madríd, höfuðborg Spánar.
Nær 40% Spánverja vilja ekki lýðræði
Tæplega fjórir af hverjum tíu Spánverjum og 35% Bandaríkjamanna eru hlynntir ólýðræðislegu stjórnarfyrirkomulagi með sterkum leiðtoga.
Kjarninn 23. júlí 2018
Hótanir á Twitter
Donald Trump forseti Bandaríkjanna fór mikinn á Twitter í nótt, eins og oft áður, og hótaði Írönum öllu illu.
Kjarninn 23. júlí 2018
Ljósmæðrafélagið hefur aflýst yfirvinnubanninu sínu.
Verkfalli ljósmæðra aflýst
Ljósmæðrafélag Íslands hefur samþykkt að aflýsa yfirstandandi yfirvinnubanni í ljósi þess að ríkissáttarsemjari hefur lagt fram miðlunartillögu.
Kjarninn 21. júlí 2018
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands
Skrifstofa forseta útskýrir fálkaorðuveitingu Piu
Samkvæmt fréttatilkynningu frá skrifstofu forseta Íslands er fálkaorðuveiting Piu útskýrð í ljósi reglna, samninga og hefða sem gilda hér á landi um slíkar orðuveitingar, líkt og annars staðar í Evrópu.
Kjarninn 21. júlí 2018
Donald Trump Bandaríkjaforseti
Vill auka tolla á kínverskar vörur en aflétta banni á rússneskt fyrirtæki
Bandaríkjastjórn viðraði í gær hugsanleg áform um að leggja tolla á allan kvínverskan innflutning annars vegar og aflétta viðskiptabanni við rússneskt álfyrirtæki hins vegar.
Kjarninn 21. júlí 2018
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri.
Dagur B. með sjaldgæfan sjúkdóm
Borgarstjóri Reykjavíkur hefur greinst með sjaldgæft afbrigði liðagigtar og býst við því að vera í sterkri lyfjameðferð í allt að tvö ár.
Kjarninn 21. júlí 2018
Slæmt sumar veldur metnotkun á heitu vatni
Aldrei hefur meira verið neytt af heitu vatni á höfuðborgarsvæðinu, en Veitur segir meðal annars slæmt veðurfar liggja að baki metnotkuninni.
Kjarninn 20. júlí 2018
Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar
Helga Vala krefur Steingrím leiðréttingar
Þingmaður Samfylkingarinnar segir forseta Alþingis hafa farið með rangt mál í fréttatilkynningunni sinni í gær um hlutverk Piu Kjærsgaard á aldarfmæli fullveldisins á miðvikudaginn.
Kjarninn 20. júlí 2018
Alls fjölgaði ferðamönnum um 25,4% í fyrra.
2,7 milljónir heimsóttu Ísland í fyrra
Fjöldi ferðamanna jókst um fjórðung í fyrra, en aukningin er minni í gistinóttum, útgjöldum ferðamanna og hlutdeild ferðaþjónustunnar í landsframleiðslu.
Kjarninn 20. júlí 2018
Páll Harðarson, forstjóri Kauphallarinnar, segir of auðvelt að komast að því hvaða einstaklingar séu á bak við lögaðila í hluthafalistum Kauphallarinnar.
Kauphöllin bað ekki um álit Persónuverndar
Ekki var leitað til Persónuverndar þegar Kauphöllin ákvað að hætta við birtingu hluthafalista skráðra fyrirtækja, þrátt fyrir staðhæfingu Kauphallarinnar um að birtingin brjóti í bága við persónuverndarlög.
Kjarninn 20. júlí 2018
Debetkortavelta og komur ferðamanna hafa farið minnkandi undanfarið.
Líkur á samdrætti aukast
Líklegt er að íslenska hagkerfið finni fyrir nokkrum samdrætti seinna á þessu ári samkvæmt tölfræðigreiningu ráðgjafafyrirtækisins Analytica.
Kjarninn 19. júlí 2018
Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis.
Steingrímur harmar viðbrögð við komu Piu
Forseti Alþingis segist harma þá athygli sem koma Piu Kjærsgaard dró frá fullveldishátíðinni á Þingvöllum í gær.
Kjarninn 19. júlí 2018
Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja
Samherji keypti 25,3% í Eimskip
Systurfélag Samherja keypti öll bréf bandaríska fjárfestingasjóðsins Yucaipa í gærkvöldi. Með því eignast félagið rúman fjórðungshlut í Eimskipum.
Kjarninn 19. júlí 2018
Viðar Þorkelsson, forstjóri Valitor.
Landsréttur hafnaði beiðni Valitor gegn WikiLeaks
Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur um að hafna beiðni Valitor um nýtt mat á tjóni WikiLeaks var staðfestur af Landsrétti á þriðjudag. Tjónið var metið á 3,2 milljarða og kom til vegna lokunar Valitor á greiðslugátt WikiLeaks árið 2011.
Kjarninn 19. júlí 2018
Álver Alcoa Fjarðaráls á Reyðarfirði.
Tollastríð veikir afkomu Alcoa
Alcoa breytti árlegu afkomuspá sína í gær og lækkaði hana um 14% vegna neikvæðra áhrifa bandarískra áltolla. Í kjölfar tilkynningarinnar féll hlutabréfaverð fyrirtækisins um 4%.
Kjarninn 19. júlí 2018
Höfuðstöðvar Kauphallar Íslands
Kauphöllin hættir að birta hluthafalista
Kauphöll Íslands mun hætta að birta lista yfir 20 stærstu hluthafa skráðra fyrirtækja. Ástæðan er sögð vera innleiðing nýrra persónuverndarlaga.
Kjarninn 19. júlí 2018
Sekt Evrópusambandsins á hendur Google er sú stærsta í sögu sambandsins
Google fær stærstu sekt í sögu ESB
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins sektaði tölvufyrirtækið Google um 4,34 milljarða evra, en það er stærsta sekt sem sambandið hefur gefið í nokkru samkeppnismáli.
Kjarninn 18. júlí 2018
Pia Kjærsgaard, forseti danska þingsins, er til hægri á myndinni.
Píratar sniðganga hátíðarþingfund
Þingflokkur Pírata mun sniðganga þingfund á Alþingi vegna ákvörðunar þingsins um að velja Piu Kjærsgaard sem hátíðarræðumann.
Kjarninn 18. júlí 2018
Leiguverð stúdíóíbúða í Vesturhluta Reykjavíkur lækkaði um fjórðung milli maí og júní.
Leiguverð lækkar og íbúðaverð hækkar
Verð á fasteignum hækkaði lítillega milli maí og júní, en leiguverð lækkaði töluvert á sama tímabili. Hækkun á fasteignaverði er mest meðal nýrri bygginga og sérbýlis, en lækkun leiguverðs er mest hjá stúdíóíbúðum.
Kjarninn 18. júlí 2018
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra
Yfir 2 milljarða sparnaður í opinberum innkaupum
Fjármálaráðherra telur sparnað Ríkiskaupa vegna breyttra áherslna í opinberum innkaupum síðustu tveggja ára muni nema rúmlega tveimur milljörðum króna .
Kjarninn 18. júlí 2018
Stórfelld skattaundanskot í 57 Panamamálum
Alls hefur 57 málum verið vísað til héraðssaksóknara í kjölfar rannsóknar skattrannsóknarstjóra á gögnunum sem keypt voru með upplýsingum um eignir Íslendinga á aflandssvæðum. Van­tald­ir und­an­dregn­ir skatt­stofn­ar nema alls um 15 millj­örðum króna.
Kjarninn 18. júlí 2018
Yfirvinnubann ljósmæðra hafið
Yf­ir­vinnu­bann ljós­mæðra hófst á miðnætti. Forstjóri Landspítalans segir hættuástand á spítalanum. Fundur ekki boðaður fyrr en eftir helgi.
Kjarninn 18. júlí 2018
Umdeildur hátíðarræðumaður - „Með öllum hætti viðeigandi“
Pia Kjærsgaard forseti danska þingsins verður hátíðarræðumaður á þingfundi á Þingvöllum á morgun í tilefni af 100 fullveldisafmælinu. Ýmsir hafa ýmislegt út á það að segja á Kjærsgaard verði hátíðarræðumaður, í ljósi þess sem hún stendur fyrir.
Kjarninn 17. júlí 2018
Varan KashMiner átti að framleiða Bitcoin-rafmynt fyrir notendur sína.
Kodak dregur úr Bitcoin-útrásinni sinni
Kodak hefur hætt við útleigu á bitcoin-námum eftir kynningu á þeim fyrr í ár. Leyfishafi Kodak mun þess í stað einbeita sér að vinnslu rafmynta á Íslandi.
Kjarninn 17. júlí 2018
Boris Johnson og Michael Gove, tveir talsmenn Vote Leave.
Brexit-herferðin braut kosningalög
Kosningaherferð aðskilnaðarsinna í þjóðaratkvæðagreiðslu Bretlands um útgöngu úr Evrópusambandinu árið 2016 hefur verið dæmd fyrir brot á kosningalögum.
Kjarninn 17. júlí 2018
Samkeppniseftirlitið stöðvar gjaldtöku Isavia við bílastæði
Samkeppniseftirlitið hefur stöðvað gjaldtöku Isavia á ytri rútustæðum við Leifsstöð. Telur að Isavia hafi misnotað markaðsráðandi stöðu sína með óhóflegri verðlagningu. Jafnframt mismuni það viðskiptavinum í verðlagningu og skilmálum.
Kjarninn 17. júlí 2018
IKEA greiðir eigendum sínum hálfan milljarð í arð
Miklatorg hf., eigandi IKEA á Íslandi, hagnaðist um 982,5 milljónir króna á síðasta rekstarári og jókst hagnaðurinn um tæpar 224 milljónir frá fyrra ári.
Kjarninn 17. júlí 2018
Heimir Hallgrímsson, fráfarandi landsliðsþjálfari.
Heimir hættur með landsliðið
Heimir Hallgrímsson hefur ákveðið að hætta að þjálfa A landslið karla í knattspyrnu.
Kjarninn 17. júlí 2018
Steingrímur J. Sigfússon er fyrsti flutningsmaður þingsályktunartillögunnar
Bókaútgefendur gagnrýna styrkveitingu Alþingis
Átta bókaútgefendur eru ósáttir við fyrirhugaða 25-30 milljóna króna styrkveitingu Alþingis til Hins íslenska bókmenntafélags í tilefni útgáfu tveggja ritverka.
Kjarninn 17. júlí 2018
Fundur Alþingis á Þingvöllum kostar 80 milljónir
Áætlaður kostnaður við hátíðarþingfund Alþingis á Þingvöllum á morgun og hátíðarkvöldverð þingforseta er 70 til 80 milljónir króna. Kostnaðurinn gæti þannig farið allt að 78 prósent umfram áætlun.
Kjarninn 17. júlí 2018
Larry Fink, framkvæmdastjóri eignastýringarfyrirtækisins BlackRock.
BlackRock íhugar rafmyntir
Stærsta eignarstýringarfyrirtæki heimsins hefur sett saman starfshóp til að kanna hugsanlegar fjárfestingar í blockchain-tækninni og rafmyntir sem byggðar eru á henni.
Kjarninn 17. júlí 2018
Segir rannsókn á afskiptum Rússa á kosningunum mistök
Donald Trump Bandaríkjaforseti og Vladimír Pútín Rússlandsforseti ræddu erfið samskipti ríkjanna á einkafundi í Helsinki í dag. Trump segir að rannsókn Bandaríkjamanna á meintum afskiptum Rússa af forsetakosningunum vera mistök.
Kjarninn 16. júlí 2018
Skúli Mogensen, forstjóri og eigandi WOW air
Segja spurningum enn ósvarað um WOW og Icelandair
Afkomutilkynningar Icelandair og WOW air vekja upp fjölmargar spurningar, samkvæmt nýrri frétt á vef Túrista.
Kjarninn 16. júlí 2018
Donald Trump Bandaríkjaforseti og Vladimir Pútín Rússlandsforseti
Trump og Pútín hittast loksins í Helsinki
Yfir stendur fyrsti leiðtogafundur Donalds Trump og Vladimir Pútín í Helsinki. Þrátt fyrir vilja beggja leiðtoga um að vilja bæta samskipti sín á milli er búist við erfiðum fundi þar sem mikið hefur gengið á í samskiptum ríkjanna á undanförnum misserum.
Kjarninn 16. júlí 2018
Ríkisstjórnin fundar á Snæfellsnesi vegna byggðarmála
Ríkisstjórnarfundur verður haldinn að Langaholti í Snæfellsbæ í dag. Þingfundir verða haldnir á morgun og hinn vegna fullveldisafmælisins.
Kjarninn 16. júlí 2018
Frakkar heimsmeistarar - Öruggur sigur á Króatíu
Heimsmeistarmótinu í knattspyrnu karla í Rússlandi er lokið eftir sannfærandi sigur franska landsliðsins á því króatíska í úrslitaleiknum 4-2.
Kjarninn 15. júlí 2018
Stóra stundin runnin upp - Hverjir eru bestir í heimi?
Úrslitaleikur heimsmeistarmótsins í knattspyrnu fer fram í dag þegar Frakkar mæta þreyttum Króötum.
Kjarninn 15. júlí 2018
Besti árangur Belga sem taka bronsið heim af HM
Belgar unnu Englendinga í leik um þriðja sætið á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu í Rússlandi í dag. Englendingar áttu aldrei möguleika á sigri.
Kjarninn 14. júlí 2018
Deilt um bílastæði við Smáralind
Smáralind ehf., sem er dótturfélag fasteignafélagsins Regins, var í héraðdómi í gær sýknað af öllum kröfum Norðurturnsins hf., um viðurkenningu á samnýtingu bílastæða, fráveitulagna og gagkvæman umferðarrétt og rétt til nýtingar bílastæða.
Kjarninn 14. júlí 2018
Hækkandi olíuverð virðist hafa bitnað töluvert á rekstri WOW air.
Tap WOW yfir 2,3 milljörðum
WOW air birti í gær rekstrarniðurstöðu sína frá árinu 2017, en samkvæmt honum tapaði flugfélagið yfir 2,3 milljörðum íslenskra króna.
Kjarninn 13. júlí 2018
Utanríkisráðherra var viðstaddur kosninguna í mannréttindaráðið.
Ísland kjörið í mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna
Ísland var í dag kjörið í mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna með 172 af 178 greiddum atkvæðum í kosningum sem fóru fram í allsherjarþingi SÞ í New York.
Kjarninn 13. júlí 2018
Árvakur er útgáfufélag Morgunblaðsins
Árvakur og 365 kaupa Póstmiðstöðina
Útgefendur Morgunblaðsins og Fréttablaðsins hafa hvor um sig keypt helmingshlut í Póstmiðstöðinni ehf.
Kjarninn 13. júlí 2018
Verslun Krónunnar úti á Granda.
Salmonella í grísakótilettum frá Krónunni
Krónan ehf. og Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hafa ákveðið að inkalla allar Lúxus grísakótilettur vegna Salmonellutilviks.
Kjarninn 13. júlí 2018
Samkaup kaupir allar Iceland verslanir og fimm 10-11 búðir
Samkeppniseftirlitið hefur tekið til rannsóknar samkeppnisleg áhrif samruna vegna kaupa Samkaupa á alls eignum 14 verslana af Basko verslunum.
Kjarninn 13. júlí 2018
Katrín með Trump og May á forsíðu New York Times
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra Íslands prýðir forsíðu prentútgáfu bandaríska blaðsins The New York Times í dag, ásamt Donald Trump Bandaríkjaforseta og Theresu May forsætisráðherra Bretlands. Svipurinn á Katrínu nokkuð óræður.
Kjarninn 13. júlí 2018