Brynjar kannast ekkert við rasisma hjá Piu
Brynjar Níelsson þingmaður Sjálfstæðisflokks segir Danska þjóðarflokkinn dæmigerðann félagshyggjuflokk sem setji velferðarmál í forgang, einkum málefni aldraðra og öryrkja. Barnalegir vinstri menn hafi útmálað Piu Kjærsgaard sem útlendingahatara.
Kjarninn
24. júlí 2018