Pundið fellur eftir ummæli Trump
Ummæli Trump um engan fríverslunarsamning milli Bandaríkjanna og Bretlands leiddi til mikillar veikingar pundsins gagnvart Bandaríkjadal í morgun.
Kjarninn
13. júlí 2018