Forstjóri fyrirtækisins telur 7,8 milljarða kaup fyrirtækisins á Solo Seafood gera því kleift á að vera á aðalmarkaði
Iceland Seafood stefnir á aðalmarkað
Fyrirtækið Iceland Seafood hyggst kanna möguleikann á skráningu á aðalmarkað Kauphallarinnar. Forstjóri fyrirtækisins segir nýlega stækkun þess gefa því möguleika á að eiga heima þar.
Kjarninn 2. ágúst 2018
Spennan magnast vegna tollastríðs Trumps
Evrópu- og Asíuríki ætla að stilla saman strengi til að bregðast við tollastefnu Trumps.
Kjarninn 1. ágúst 2018
VR vill að verslunarfólk fái frí á mánudaginn
VR skorar á atvinnurekendur að gefa verslunarfólki frí á mánudaginn og láta frídag verslunarmanna standa undir nafni.
Kjarninn 1. ágúst 2018
Konur í niqab-klæðnaði
Búrkubann tekur gildi í Danmörku
Umdeilt bann við hyljandi höfuðklæðnaði tók gildi í Danmörku í dag. Samkvæmt því á hver sem hylur andlit sitt á almannafæri hættu á að greiða 17 þúsund krónur í sekt.
Kjarninn 1. ágúst 2018
Metnaðarfull markmið um að ná viðunandi arðsemi í bankarekstri
Fjallað er ítarlega um skráningu Arion banka, dreifingu í eignarhaldi bankans og stöðuna á hlutabréfamarkaði, í Vísbendingu sem kemur til áskrifenda á föstudaginn.
Kjarninn 1. ágúst 2018
Eyþór Laxdal Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn
Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík lýsir yfir vonbrigðum með neyðarfund
Borgarráðsfulltrúar Sjálfstæðisflokksins sendu tilkynningu um vonbrigði vegna neyðarfundar borgarráðsins í gær. Á fundinum var flestum tillögum minnihlutans í borgarstjórn vísað frá.
Kjarninn 1. ágúst 2018
Icelandair hrynur í verði
Hlutabréf í Icelandair hafa lækkað um rúm 10 prósent í Kauphölllinni það sem af er degi, eftir upplýsingar um 2,7 milljarða króna tap félagsins á þessum ársfjórðungi.
Kjarninn 1. ágúst 2018
Grand hótel í Reykjavík. Fjöldi hótelgistinga hefur aukist um 4%, en gistinætur aukast mest meðal íslenskra ferðamanna.
Gistinóttum erlenda ferðamanna fækkar í fyrsta skipti í áratug
Erlendir ferðamenn eyddu færri nóttum á skráðum gististöðum í júní í ár samanborið við í júní í fyrra. Þetta er í fyrsta skipti sem gistinóttum erlendra ferðamanna fækkar milli júnímánaða frá 2008.
Kjarninn 1. ágúst 2018
Viðskiptastríð milli Bandaríkjanna og Kína harðnar með frekari tollalagningu.
Bandaríkin íhuga nýja tolla á kínverskar vörur
Bandaríkjastjórn íhugar að stórauka tollalagningu á kínverskan innflutning til að ýta þarlendum stjórnvöldum að samningaborðinu í viðskiptastríði landanna tveggja.
Kjarninn 1. ágúst 2018
Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair.
Icelandair hefur tapað 6,4 milljörðum í ár
Tap flugfélagsins er þrefalt hærra en það var á fyrri árshelmingi í fyrra.
Kjarninn 31. júlí 2018
Pia Kjærsgaard, forseti þjóðþings Dana.
Pia segir pistil Guðmundar í Kjarnanum lykta af minnimáttarkennd
Forseti þjóðþings Danmerkur, Pia Kjærsgaard, gagnrýnir skrif Guðmundar Andra í Kjarnanum um hlutverk hennar á fullveldishátíð Íslendinga. Guðmundur svarar gagnrýni Piu og segir hana byggja á sýn stórdanans á Íslendingana.
Kjarninn 31. júlí 2018
90% 18-29 ára Íslendinga með Netflix
Mikill meirihluti ungra Íslendinga eru með aðgang að Netflix heima hjá sér. Notkun á streymisveitunni er mest meðal ungra, ríkra og námsmanna.
Kjarninn 31. júlí 2018
Ásthildur Sturludóttir verður bæjarstjóri á Akureyri
Ásthildur Sturludóttir fyrrverandi bæjarstjóri í Vesturbyggð verður nýr bæjarstjóri á Akureyri. Meirihluti L-listans, Framsóknar og Samfylkingar hafa ákveðið að ganga til samninga við Ásthildi um starfið.
Kjarninn 31. júlí 2018
Bréf í Högum og N1 rjúka upp eftir yfirtökuna
Virði hlutabréfa N1 og Haga hækkuðu ört fyrir hádegi í dag eftir að kaup olíufyrirtækisins á smásölufyrirtækinu Festi voru heimiluð af Samkeppniseftirlitinu í gærkvöldi.
Kjarninn 31. júlí 2018
Verðmiðinn á Icelandair kominn langt undir eigið féð
Verðmiðinn á Icelandair hefur hrapað að undanförnu.
Kjarninn 31. júlí 2018
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra
Undrast á kalli til frekari aðgerða vegna kjararáðs
Fjármálaráðherra segist hafa átt frumkvæði að því að endurskoða alla umgjörð vegna kjararáðs og undrar sig á kalli til frekari aðgerða vegna þess.
Kjarninn 31. júlí 2018
Eggert Þór Kristófersson, forstjóri N1
Yfirtaka N1 á Festi heimiluð
Fyrsti samruni olíufyrirtækis og smásölufyrirtækis eftir opnun Costco hefur verið samþykktur. Búist er við niðurstöðu úr öðrum slíkum samruna á næstu dögum.
Kjarninn 31. júlí 2018
Gera ráð fyrir mannmergð í ÁTVR fyrir verslunarmannahelgi
Í fyrra seldust um 767 þúsund lítrar af áfengi og um 137 þúsund viðskiptavinir komu í Vínbúðirnar vikuna fyrir verslunarmannahelgi.
Kjarninn 30. júlí 2018
Mark Zuckerberg, framkvæmdastjóri Facebook.
Bresk þingnefnd hvetur til refsinga gegn samfélagsmiðlum
Nefnd breska fjölmiðlaráðuneytisins um aðgerðir gegn falsfréttum mældi með harðri löggjöf gegn samfélagsmiðlum.
Kjarninn 30. júlí 2018
Magnús Árni segir ekkert benda til þess að fasteignaverð lækki á næstunni
Segir of lítið framboð vera á ódýrum íbúðum
Hagfræðingur bendir á framboðsskort íbúða til fyrstu kaupenda, en samkvæmt honum ættu þær að vera á verðbilinu 30-40 milljónir króna.
Kjarninn 30. júlí 2018
Húsakynni ríkissáttasemjara.
Gerðardómur skipaður í ljósmæðradeilu
Ríkissáttasemjari hefur skipað þriggja manna gerðardóm í ljósmæðradeilunni. Dóminn skipa fyrrverandi ríkissáttasemjari, forstöðumaður Félagsvísindastofnunnar HÍ og ljósmóðir.
Kjarninn 30. júlí 2018
Sumarið hjá SAS hefur ekki farið eins flugfélagið gerði ráð fyrir
SAS aflýsir 65 flugum
Flugfélagið Scandinavian Airlines segir verkföll flugumferðarstjóra, skort á flugmönnum og lélegt skipulag vera ástæður fjölmargra aflýsinga á flugferðum sínum.
Kjarninn 30. júlí 2018
Útgefandi New York Times fundaði með Bandaríkjaforseta
Donald Trump segir fundinn hafa verið „mjög góðan“ en útgefandinn segist eingöngu hafa samþykkt fundinn til að gera grein fyrir áhyggjum sínum vegna tali hans gegn fjölmiðlum.
Kjarninn 30. júlí 2018
Trump feðgar gætu verið í vondum málum
Ef það reynist vera þannig, að Donald Trump og sonur hans hafi ekki veitt réttar upplýsingar um fund með Rússum.
Kjarninn 29. júlí 2018
Dómsmálaráðherra: Eitt verður yfir alla að ganga
Jarðakaup fjárfesta vekja upp ýmsar spurningar.
Kjarninn 28. júlí 2018
Stjórnvöld vinna að viðbragðsáætlun vegna mögulegs vanda fyrirtækja
Unnið er að viðbragðsáætlun vegna mögulegra áfalla mikilvægra atvinnufyrirtækja á Íslandi. Þar undir heyra flug­fé­lög en miklar svipt­ingar hafa orðið að und­an­förnu í rekstri íslensku flug­fé­lag­anna, Icelandair og WOW Air.
Kjarninn 27. júlí 2018
Gengi bréfa Twitter hrynur
Samfélagsmiðlaveldi hafa hrunið í verði undanfarna daga.
Kjarninn 27. júlí 2018
Donald Trump Bandaríkjaforseti
Mesti hagvöxtur í fjögur ár í Bandaríkjunum
Landsframleiðsla Bandaríkjanna hefur vaxið um 4,1 % á síðustu tólf mánuðum, samkvæmt nýjum ársfjórðungstölum.
Kjarninn 27. júlí 2018
Ríkisstjórnin styrkir Kvennafrí um 5 milljónir
Fulltrúar 34 samtaka kvenna og fimm heildarsamtaka launafólks munu sameiginlega efna til viðburðarins Kvennafrí 2018 þann 24. október næstkomandi, undir formerkjum #metoo / #églíka til að styðja við þær konur sem hafa stigið fram og sagt sögur sínar.
Kjarninn 27. júlí 2018
Kauphöll Íslands á Suðurlandsbraut.
Velta Kauphallarinnar gæti minnkað vegna minni umsvifa lífeyrissjóða
Lífeyrissjóðir ætla flestir að auka við erlendar fjárfestingar sínar í ár. Við það gæti heildarvelta Kauphallarinnar minnkað, en hún hefur lækkað um þriðjung milli júnímánaða 2017 og 2018.
Kjarninn 27. júlí 2018
Pittsburgh í Pennsylvaníu
BA veitir WOW samkeppni um Pittsburgh
Flugfélagið British Airways hefur hafið reglulegt Evrópuflug til og frá Pittsburgh í Bandaríkjunum. Með því missir WOW air stöðu sína sem eina reglulega Evrópuflug til og frá borginni.
Kjarninn 27. júlí 2018
Minnihlutinn harmar „algjört aðgerðarleysi“ í málefnum heimilislausra
Fulltrúar minnihlutans í borgarstjórn segja að neyð heimilslausra í borginni aukist dag frá degi. Á meðan séu borgarstjórn og fagráð í sumarfríi.
Kjarninn 27. júlí 2018
Höfuðstöðvar Landsbankans við Austurstræti
Hagnaður Landsbankans dregst saman
Landsbankinn skilaði 11,6 milljarða króna hagnaði á fyrri hluta ársins og er hann 9% lægri en hagnaður fyrri hluta ársins 2017. Helstu ástæður minkunarinnar eru slæmt gengi á hlutabréfamarkaði og launahækkanir starfsmanna bankans.
Kjarninn 27. júlí 2018
Elliði verður bæjarstjóri í Ölfusi
Elliði Vignisson fyrrverandi bæjarstjóri í Vestmannaeyjum til tólf ára hefur verið ráðinn bæjarstjóri sveitarfélagsins Ölfuss.
Kjarninn 26. júlí 2018
Áskrifendum Spotify fjölgar hratt
Tónlistarstreymisveitan Spotify hefur bætt við sig 10 prósentum í notendafjölda á síðasta ársfjórðungi. Áskrifendur eru nú yfir 83 milljónir og hefur fjölgað um rúmlega 8 milljónir frá því í mars til enda júní.
Kjarninn 26. júlí 2018
Mark Zuckerberg, framkvæmdastjóri Facebook.
Facebook minnkar um 4,5-falda landsframleiðslu Íslands
Markaðsvirði samfélagsmiðlafyrirtækisins hefur hríðfallið fyrsta daginn eftir afkomuviðvörun félagsins og er jafnt landsframleiðslu Íslands til margra ára.
Kjarninn 26. júlí 2018
Stjórnarþingmaður vill auglýsingatekjur RÚV í sjóð
Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður Vinstri grænna, skrifar um fjölmiðla á Íslandi á Facebook síðu sína þar sem hann segir stöðuna grafalvarlega.
Kjarninn 26. júlí 2018
Bubbi dæmdur fyrir meiðyrði
Steinar Berg Ísleifsson vann í dag meiðyrðamál gegn Bubba Morthens og RÚV fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur. Sjö mismunandi ummæli Bubba um Steinar voru dæmt dauð og ómerk og honum og RÚV gert að greiða Steinari 250 þúsund krónur hvor í miskabætur.
Kjarninn 26. júlí 2018
Jón Sigurðsson, forstjóri Össurar
Össur hagnast um 2,1 milljarð króna
Uppgjör Össurar fyrir annan ársfjórðungs skilaði miklum hagnaði sem jókst um helming frá því í sama tímabili og í fyrra. Vöxturinn er drifinn áfram af aukinni sölu dýrra nýsköpunarvara, sérstaklega í Kína og Ástralíu.
Kjarninn 26. júlí 2018
Heilt yfir virðast ferðamenn ánægðir með Íslandsdvölina sína
Ferðamenn ánægðari og dvelja lengur
Ánægja ferðamanna á Íslandi hefur aukist nokkuð milli júnímánaða, en Ástralir og Kanadamenn eru ánægðastir með landið. Dvalartími ferðamanna hefur einnig aukist milli mánaða og nú eru 65% þeirra á landinu í lengur en fimm daga.
Kjarninn 26. júlí 2018
Jean-Claude Juncker, forseti framkvæmdarstjórnar Evrópusambandsins
Er tollastríðinu lokið?
Miklar vonir eru bundnar við sameiginlega yfirlýsingu Bandaríkjanna og Evrópusambandsins um frestun á frekari tollum og samvinnu í átt að lægri tollamúrum. Sérfræðingar vara þó við að tollastríðinu sé ekki enn lokið, þrátt fyrir fögur fyrirheit.
Kjarninn 26. júlí 2018
Með kaupum á MAJA munu árstekjur Marel aukast um 30 milljónir evra.
Marel eykur hagnað og kaupir þýskt fyrirtæki
Hagnaður á öðrum ársfjórðungi Marels er 60% hærri en á sama tímabili. Samhliða ársfjórðungsuppgjöri sínu tilkynnti svo fyrirtækið fyrirhuguð kaup á þýska fyrirtækinu MAJA.
Kjarninn 26. júlí 2018
56% Íslendinga vilja að ríkisstjórnin veiti mörg dvalarleyfi til hælisleitenda sem hingað koma.
Íslendingar jákvæðastir í garð innflytjenda og fjölmenningar
Íslendingar mælast með jákvæðustu viðhorf til innflytjenda og fjölmenningar í Evrópu, auk þess sem meirihluti þeirra vill að ríkisstjórnin veiti mörgum hælisleitendum dvalarleyfi.
Kjarninn 25. júlí 2018
Ljósmæður samþykkja tillöguna
95,1% ljósmæðra samþykktu miðlunartillögu Ríkissáttasemjara í kjaradeilu Ljósmæðrafélags Íslands við ríkisstjórnina.
Kjarninn 25. júlí 2018
Cecilia Malmström, viðskiptafulltrúi Evrópusambandsins
ESB tilbúið að leggja frekari tolla á Bandaríkin
Evrópusambandið hefur sett saman lista yfir bandarískar vörur sem það hyggst leggja toll á fari svo að Bandaríkin leggi toll á bílainnflutning. Tollar Evrópusambandsins myndu nema um 20 milljörðum Bandaríkjadala.
Kjarninn 25. júlí 2018
Íslendingar flýja unnvörpum í sólina
Söguleg sala hjá ferðaskrifstofum í sólarlandaferðir þetta sumarið. Fá símtöl þar sem fólk vill komast út samdægurs. Uppselt úr landi segir starfsmaður ferðaskrifstofu. Tíðin hefur sjaldan verið verri á suðvesturhorninu.
Kjarninn 25. júlí 2018
Lægra hlutafé og kaup á eigin bréfum Eimskipa
Samþykkt var á hluthafafundi Eimskipa að hlutafé félagsins yrði lækkað auk þess sem stjórnin mætti kaupa eigin bréf upp að 18 milljónum að nafnvirði.
Kjarninn 24. júlí 2018
Hassan Rouhani, forseti Írans.
Íranir svara Trump með hugsanlegum mótaðgerðum
Stjórnvöld í Teheran í Íran hafa sagst munu banna allan olíuútflutning úr Persaflóa fari Bandaríkin í harkalegar aðgerðir gegn landinu.
Kjarninn 24. júlí 2018
Útlán frá íslensku bönkunum þremur auk annarra innlánsstofnanna hefur aukist hratt á síðustu tólf mánuðum.
Útlán bankanna ekki vaxið jafnhratt frá hruni
Bæði innlend og erlend útlán íslenska bankakerfisins uxu töluvert milli júnímánaða, en aukningin hefur ekki verið jafnmikil á ársgrundvelli frá hruni.
Kjarninn 24. júlí 2018
Flugmenn, flugfreyjur og flugþjónar Ryanair eru ekki sáttir með kjörin sín.
Verkföll skerða flugumferð um alla Evrópu
Verkföll meðal starfsmanna flugfélaga og flugumferðarstjóra hafa raskað flugumferð um alla Evrópu það sem af er ári. Hagsmunasamtök flugfélaga segja tjónið vera gríðarlegt, en meðal krafna verkalýðsfélaganna eru launuð veikindaleyfi.
Kjarninn 24. júlí 2018