Magnús Garðarsson er fyrrverandi forstjóri og stofnandi United Silicon.
Þrotabú United Silicon stefnir Magnúsi Garðarssyni öðru sinni
Fyrrverandi forstjóri United Silicon er grunaður um að hafa látið leggja greiðslur inn á reikninga í Danmörku og Ítalíu og síðan notað þær í eigin þágu. Alls er grunur um yfir 600 milljóna króna fjárdrátt.
Kjarninn 23. ágúst 2018
Ármann Þorvaldsson.
„Föst laun eru mun hærri en æskilegt getur talist“
Forstjóri Kviku, Ármann Þorvaldsson, segir að íslenskar reglur um kaupauka séu mun strangari en í flestum Evrópulöndum og takmarki möguleika bankans til að aðlaga launakostnað að rekstrarárangri.
Kjarninn 23. ágúst 2018
Kjarnafæði og Norðlenska hefja samrunaviðræður
Eigendur Kjarnafæðis og Norðlenska hafa komist að samkomulagi um að hefja viðræður um samruna félaganna.
Kjarninn 23. ágúst 2018
Trump segist bera ábyrgð á greiðslunum og að þær hafi verið löglegar
Bandaríkjaforseti viðurkennir nú að hafa greitt tveimur konur samtals tæplega 300 þúsund Bandaríkjadali, til að tryggja að þær töluðu ekki um samband þeirra við forsetann.
Kjarninn 23. ágúst 2018
Menntun foreldra ræður minna um menntun barna en á hinum Norðurlöndunum
Nýleg rannsókn á menntun Íslendinga sýnir að gott aðgengi að menntastofnunum skiptir sköpum fyrir íslenskt samfélag og möguleika fólks.
Kjarninn 23. ágúst 2018
Nasrin Sotoudeh
Mannréttindalögfræðingur handtekinn
Nasrin Sotoudeh hefur verið fangelsuð fyrir það að taka að sér mál konu sem mótmælti því að þurfa að ganga með slæðu í Íran.
Kjarninn 22. ágúst 2018
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna.
Trump mælir ekki með lögfræðiþjónustu Cohens
Bandaríkjaforseti segir á Twitter-reikningi sínum að ef fólk sé að leita sér að lögfræðiþjónustu þá skuli það ekki kaupa þjónustu Michael Cohens. Hann mærir aftur á móti Paul Mana­fort í annarri Twitter-færslu í dag.
Kjarninn 22. ágúst 2018
Skoða hvernig smásala lyfja hefur þróast
Velferðarráðuneytið hefur samið við Hagfræðistofnun Háskóla Íslands um gerð ítarlegrar úttektar á smásölu lyfja hér á landi. Áætlað er að stofnunin ljúki verkinu um næstu áramót.
Kjarninn 22. ágúst 2018
Kosningastjóri Trumps dæmdur og lögmaðurinn játar lögbrot
Óhætt er að segja að innstri hringur Donalds Trumps Bandaríkjaforseta sé nú í vanda.
Kjarninn 22. ágúst 2018
Hundruð sækja um íbúðir Bjargs
Gríðarlegur áhugi er meðal félagsmanna aðildarfélaga BSRB og Alþýðusambands Íslands á íbúðum sem Bjarg íbúðafélag mun leigja tekjulágu fólki á vinnumarkaði. Afhending íbúða til leigutaka gæti hafist 1. júlí á næsta ári.
Kjarninn 21. ágúst 2018
155 milljónir söfnuðust í Reykjavíkurmaraþoni
Yfir 155 milljónir hafa safnast í hlaupastyrk í Reykjavíkurmaraþoninu sem fór fram síðustu helgi. Þetta er töluverð aukning frá fyrra ári þegar söfnuðust 118 milljónir.
Kjarninn 21. ágúst 2018
Hlutabréf í Skeljungi hækka
Hlutabréf í Skeljungi hækkuðu um rúm 9 prósent í rúmlega 400 milljóna króna viðskiptum í morgun.
Kjarninn 21. ágúst 2018
Útflutningsverðmæti sjávarafurða minnka milli ára
Útflutningsverðmæti sjávarafurða minnka um 15,2% milli áranna 2016 og 2017. Flutt voru út tæplega 610 þúsund tonn árið 2017 sem er 30 þúsund tonnum meira en árið áður.
Kjarninn 21. ágúst 2018
Páfinn harmar glæpi presta gegn börnum
Prestar innan kaþólsku kirkjunnar hafa gerst sekir um að misnota þúsundir barna. Nýleg mál í Pennsylvaníu í Bandaríkjunum sýna að yfirhylmingum var beitt til að þagga málin niður.
Kjarninn 21. ágúst 2018
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.
Ráðamenn funduðu um stöðu flugfélaga
WOW Air er í þröngri fjárhagsstöðu og leita nú aukins fjár til að geta haldið vexti sínum áfram. Stjórnvöld fylgjast náið með gangi mála.
Kjarninn 21. ágúst 2018
Telja ekki skynsamlegt að breyta sköttum verulega á ökutæki og eldsneyti
Starfshópur telur gildandi kerfi skattlagningar ökutækja og eldsneytis í meginatriðum einfalt og haganlegt og telur ekki skynsamlegt að það taki stakkaskiptum.
Kjarninn 20. ágúst 2018
Jón Pétursson
Jón Pétursson nýr aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs
Formaður Miðflokksins ræður nýjan aðstoðarmann.
Kjarninn 20. ágúst 2018
Sauðfjár- og kúabúum fer fækkandi
Búum með sauðfjárrækt sem aðalstarfsemi hefur fækkað um tæplega 14 prósent síðan árið 2008 og kúabúum með ræktun mjólkurkúa hefur fækkað um tæplega 11 prósent.
Kjarninn 20. ágúst 2018
Ferðaþjónusta gæti „orðið fyrir áfalli“ vegna vaxandi samkeppni og kostnaðar
Gylfi Zoega telur blikur á lofti í ferðaþjónustu vegna mikillar samkeppni og mikils rekstrarkostnaðar.
Kjarninn 20. ágúst 2018
Lögmaður Trumps grunaður um stórfelld fjár- og skattsvik
Yfirvöld rannsaka meðal annars hvort Michel Cohen hafi brotið gegn lögum um peningaþvætti og skattalögum.
Kjarninn 20. ágúst 2018
Bás hjá frambjóðanda Danska þjóðarflokksins.
Segja handaband vera skilyrði fyrir dönskum ríkisborgararétti
Danski þjóðarflokkurinn og Íhaldsflokkur Danmerkur telja rétt að neita innflytjendum um ríkisborgararétt vilji þeir ekki taka í höndina á öðrum Dönum.
Kjarninn 19. ágúst 2018
Erlent vinnuafl, sérstaklega í byggingariðnaði, er talið hafa stuðlað að mikilli uppbyggingu í kjölfar aukningar ferðamanna á síðustu árum.
ESB: Góðærið stjórnvöldum, erlendu vinnuafli og sparnaði Íslendinga að þakka
Ný skýrsla frá Evrópusambandinu um efnahagsárangur Íslands síðustu tíu ára þakkar fyrst og fremst viðbrögðum stjórnvalda við kreppunni, sveigjanleika í erlendu vinnuafli og auknum sparnaði íslenskra neytenda velgengnina.
Kjarninn 19. ágúst 2018
Lilja Rafney Magnúsdóttir, þingmaður Vinstri grænna.
Lilja Rafney telur hvalveiðar vera eðlilegar
Þingmaður Vinstri grænna leggst gegn fyrri samþykktum flokksins síns með því að verja rétt Íslendinga til hvalveiða.
Kjarninn 18. ágúst 2018
Hagnaður Landsvirkjunar tæpir 6 milljarðar á sex mánuðum
Landsvirkjun er með meira en 200 milljarða í eigin fé.
Kjarninn 17. ágúst 2018
Jón Pétur Zimsen
Jón Pétur Zimsen nýr aðstoðarmaður mennta- og menningarmálaráðherra
Jón Pétur Zimsen hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Lilju Alfreðsdóttur.
Kjarninn 17. ágúst 2018
Tekur við keflinu á „stærsta skemmtistað í heimi“
Nýr forstjóri Nova segir spennandi tíma framundan hjá Nova. Fráfarandi forstjóri; Liv Bergþórsdóttir, hefur stýrt félaginu um árabil. Efnahagur félagsins er traustur, en hagnaður jókst í fyrra frá árinu 2016 um tæplega 20 prósent.
Kjarninn 17. ágúst 2018
Embætti landlæknis varar við misnotkun lyfja
Vegna frétta undanfarið um notkun ungmenna á ávanabindandi lyfjum hefur Embætti landlæknis tekið saman upplýsingar um alvarleg áhrif og afleiðingar misnotkunar.
Kjarninn 17. ágúst 2018
Margrét Tryggvadóttir
Margrét Tryggvadóttir nýr forstjóri Nova
Stjórn Nova hefur ráðið Margréti B. Tryggvadóttur í starf forstjóra félagsins en hún var áður aðstoðarforstjóri fyrirtækisins.
Kjarninn 17. ágúst 2018
Júlíus Vífill: Ákæran kom á óvart og er honum vonbrigði
Fyrrverandi borgarfulltrúi segist telja að engar lagalegar forsendur séu fyrir ákæru héraðssaksóknara á hendur honum.
Kjarninn 17. ágúst 2018
Rán Reynisdóttir
Rán Reynisdóttir gefur kost á sér til formennsku í Neytendasamtökunum
Sjötti einstaklingurinn bíður sig fram til formanns Neytendasamtakanna. Nýr formaður verður kjörinn á þingi samtakanna 27. október næstkomandi.
Kjarninn 16. ágúst 2018
Fjölskyldumeðlimir í Guatemala bíða eftir börnum sem vísað var burt frá Mexíkó
Fylgdarlaus börn og konur í viðkvæmri stöðu
Börn og ungmenni, sem flýja ofbeldi, skipulagða glæpastarfsemi og fátækt í Mið-Ameríku, eiga á mikilli hættu að festast í vítahring flótta og brottvísana, samkvæmt nýrri skýrslu UNICEF.
Kjarninn 16. ágúst 2018
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra.
Guðmundur Ingi vill að hvalveiðistefna Íslendinga verði endurmetin
Umhverfis- og auðlindaráðherra telur rétt að staldrað verði við, hvalveiðistefna Íslendinga verði endurmetin og málið skoðað heildstætt út frá umhverfissjónarmiðum sem og út frá samfélagslegum og efnahagslegum sjónarmiðum.
Kjarninn 16. ágúst 2018
Hlutfall fyrirtækja á meðal leigusala hefur tvöfaldast á nokkrum árum
Þrátt fyrir að einstaklingar séu enn algengustu leigusalar á íbúðamarkaði hefur hlutfall fyrirtækja sem stunda slíka starfsemi tvöfaldast frá árinu 2011. Bankar eru hverfandi breyta á þessum markaði. Samliða þessari þróun hefur leiguverð tvöfaldast.
Kjarninn 16. ágúst 2018
Ásthildur Lóa Þórsdóttir, kennari.
Ásthildur Lóa býður sig fram til formanns Neytendasamtakanna
Formaður Hagsmunasamtaka heimilanna og fyrrum frambjóðandi Framsóknar í Reykjavík er fimmti frambjóðandinn til formanns Neytendasamtakanna.
Kjarninn 15. ágúst 2018
Telja Marel undirverðlagt um 82 milljarða
Greinendur Capacent telja verðmiðann á Marel vera langt yfir því sem hann er á markaði.
Kjarninn 15. ágúst 2018
Frá hernaðaræfingu Bandaríkjamanna í Þýskalandi fyrr í sumar.
Tvöfalt fleiri bandarískir hermenn í Noregi
Bandarískum hermönnum í Noregi mun stórfjölga í ár, en fjölgunin eykur á spennu milli Noregs og Rússlands í varnarmálum.
Kjarninn 15. ágúst 2018
Wellington, höfuðborg Nýja Sjálands.
Stjórnvöld á Nýja-Sjálandi banna sölu húsa og jarða til erlendra aðila
Nýsjálendingar eru sagðir orðnir leiðir á því að vera leigjendur í eigin landi og hafa nú bannað erlendum aðilum að kaupa hús og landareignir.
Kjarninn 15. ágúst 2018
Höfuðstöðvar Marels.
Marel kaupir fyrir 1,8 milljarða í eigin bréfum
Marel keypti eigin bréf í fyrirtækinu fyrir tæpa tvo milljarða króna í dag.
Kjarninn 15. ágúst 2018
Stóra plan Skúla á að skila WOW Air í fyrsta sætið
WOW Air er í þröngri fjárhagsstöðu og leita nú aukins fjár til að geta haldið vexti sínum áfram.
Kjarninn 15. ágúst 2018
Costa íhugar opnun á Íslandi
Næst stærsta kaffihúsakeðja heims leitar nú að húsnæði í miðbæ Reykjavíkur fyrir fyrirhugaða starfsemi sína.
Kjarninn 15. ágúst 2018
WOW Air reynir að ná sér í meira fjármagn
Fjallað er um málið í Morgunblaðinu í dag og vitnað til fjárfestakynningar.
Kjarninn 15. ágúst 2018
Fjárfestar eru óvissir um framtíðarvirði Bitcoin og Ether.
Rafmyntir hrynja í verði
Rafmyntirnar Bitcoin og Ether hafa hrunið í verði á undanförnum mánuðum, en fjárfestar eru óvissir um framtíð gjaldmiðlanna og tækninnar sem liggur að baki henni.
Kjarninn 14. ágúst 2018
Frambjóðendur - Breki Karlsson, Guðmundur Hörður Guðmundsson, Guðjón Sigurbjartsson og Jakob S. Jónsson.
Fjórir hafa boðið sig fram til formanns Neytendasamtakanna
Breki Karlsson, Guðmundur Hörður Guðmundsson, Guðjón Sigurbjartsson og Jakob S. Jónsson hafa boðið sig fram til formennsku í Neytendasamtökunum. Framboðsfrestur er til 15. ágúst.
Kjarninn 14. ágúst 2018
Með lækkun á hlutafé Eimskipa hefur eignarhlutdeild Gildis í Eimskipum komist yfir tíu prósent
Gildi kominn með yfir 10 prósent í Eimskipum
Eignarhlutur lífeyrissjóðsins Gildis í Eimskipum fór yfir tíu prósent nú á dögunum.
Kjarninn 14. ágúst 2018
Verðbólgan verði áfram lítið eitt yfir markmiðinu
Verðbólgumarkmiðið er 2,5 prósent.
Kjarninn 14. ágúst 2018
Grunnskólanemar í Reykjavík fá frí skólagögn
Nemendum í grunnskólum Reykjavíkurborgar verður úthlutað öllum þeim námsgögnum sem þeir þurfa á næsta skólaári. Því verða engir innkaupalistar fyrir foreldra í haust, en kostnaður Reykjavíkurborgar við kaup á skólagögnunum nemur um 40 milljónum króna.
Kjarninn 14. ágúst 2018
Lilja Alfreðsdóttir, mennta-og menningamálaráðherra.
Er að móta menntastefnu til ársins 2030
Menntamálaráðherra telur lesskilning, gagnsæi í upplýsingaöflun og stöðu nemenda með erlent móðurmál vera stærstu vandamálin sem blasa við íslenska menntakerfinu. Hún hefur þegar hafið störf við að móta nýja menntastefnu landsins til ársins 2030.
Kjarninn 14. ágúst 2018
Óttast að tugir séu látnir í Genúa eftir að brú hrundi
Mikil umferð var á brúnni þegar hún hrundi skyndilega.
Kjarninn 14. ágúst 2018
Minnsta aflaverðmæti frá 2008
Söluverðmæti íslenskra sjávarafurða hefur ekki mælst minna frá árinu 2008. Þrátt fyrir það hefur veiðin aukist milli ára.
Kjarninn 14. ágúst 2018
Einstaklingur í jáeindaskanna
Jáeindaskanninn tekinn í notkun von bráðar
Eftir tvö ár frá því upphaflega var gert ráð fyrir að jáeindaskanninn yrði tekinn í notkun á Landspítalanum þá hefur spítalinn fengið nauðsynleg leyfi til að hefja framleiðslu á þeim lyfjum sem notuð verða í rannsóknum í jáeindaskannanum.
Kjarninn 14. ágúst 2018