Afleiðingar ákvarðana Sigríðar vegna skipunar í Landsrétt fyrir dómi
Alþingismenn báru vitni í málum tveggja umsækjenda um stöðu dómara í Landsrétti sem metnir voru á meðal þeirra hæfustu en Sigríður Á. Andersen ákvað að skipa ekki. Vinni þeir málið gætu þeir átt háar bótakröfur.
Kjarninn
13. september 2018