Afleiðingar ákvarðana Sigríðar vegna skipunar í Landsrétt fyrir dómi
Alþingismenn báru vitni í málum tveggja umsækjenda um stöðu dómara í Landsrétti sem metnir voru á meðal þeirra hæfustu en Sigríður Á. Andersen ákvað að skipa ekki. Vinni þeir málið gætu þeir átt háar bótakröfur.
Kjarninn 13. september 2018
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins.
Sigmundur Davíð: Ríkisstjórnin slegið 100 ára met í útþenslu báknsins
Formaður Miðflokksins gagnrýndi ríkisstjórnarflokkanna harðlega í ræðu sinni á Alþingi í gær.
Kjarninn 13. september 2018
Fellibylurinn Flórens sækir í sig veðrið
Yfirvöld í Bandaríkin undirbúa sig nú undir fellibylinn Flórens. Tæplega tvær milljónir manna hafa þegar flúið heimili sín.
Kjarninn 13. september 2018
Katrín: Við eigum að sækja fram með því að rækta hugvitið
Forsætisráðherra segir fjölbreytileikann þurfa að þrífast í íslensku samfélagi. Hún flutti stefnuræðu sína í kvöld.
Kjarninn 12. september 2018
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, kynnti tillögurnar í dag.
400 milljónir á ári í að styrkja fjölmiðla – Umsvif RÚV takmörkuð
Stjórnvöld ætla í fyrsta sinn að styrkja einkarekna fjölmiðla, t.d. með endurgreiðslum á kostnaði við vinnslu fréttatengds efnis. Umsvif RÚV á auglýsingamarkaði verða takmörkuð og tekjur miðilsins dragast saman um 560 milljónir.
Kjarninn 12. september 2018
Starfskjör forstjóra N1 munu taka mið af launadreifingu innan félagsins
N1, sem brátt mun breyta nafni sínu í Festi, hefur lagt fram nýja starfskjarastefnu. Starfskjör forstjóra eiga meðal annars að taka mið af launadreifingu innan félagsins.
Kjarninn 12. september 2018
Leifsstöð
Rekstrarafkoma Isavia batnaði um 9 prósent milli ára
Rekstrarafkoma af samstæðu Isavia fyrir fjármagnsliði og skatta á fyrri helmingi ársins 2018 var jákvæð um 2.186 milljónir króna og jókst um 9 prósent á milli ára.
Kjarninn 12. september 2018
Hlutfall erlendra doktorsnema hæst á Íslandi
Á Íslandi voru 36 prósent doktorsnema erlendir árið 2016. Þetta er hæsta hlutfallið á Norðurlöndum en hafa ber í huga að að fáir nemendur eru í doktorsnámi hér á landi í samanburði við hin löndin.
Kjarninn 12. september 2018
WOW Air biðlar til bankanna
Stjórn WOW Air fundaði í gær. Skúli Mogensen, eigandi og forstjóri, reyndi nú til þrautar að tryggja félaginu nægilegt fjármagn til áframhaldandi starfsemi.
Kjarninn 12. september 2018
Samkeppniseftirlitið heimilar kaup á Olís með skilyrðum
Félagið Hagar þarf að selja eignir, meðal annars verslanir og bensínstöðvar, til að uppfylla skilyrði Samkeppniseftirlitsins.
Kjarninn 11. september 2018
Seðlabankinn greip inn í á gjaldeyrismarkaði og veiking gekk til baka
Gengi krónunnar gagnvart helstu myntum hafði veikst hratt í dag.
Kjarninn 11. september 2018
Færri karlar með framhaldsskólamenntun hér á landi en í öðrum vestrænum ríkjum
Á Íslandi eru fleiri karlar án framhaldsskólamenntunar á aldrinum 25 til 34 ára en í flestum öðrum vestrænum ríkjum.
Kjarninn 11. september 2018
RÚV fær 4,7 milljarða – Ekki gert ráð fyrir framlögum til annarra fjölmiðla
Fjárlagafrumvarpið gerir ráð fyrir 534 milljón króna aukningu á framlögum til fjölmiðla. Öll aukningin fer til RÚV og ekki er gert ráð fyrir framlögum til að styrkja rekstur einkarekinna fjölmiðla.
Kjarninn 11. september 2018
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnir frumvarp til fjárlaga 2019.
Persónuafsláttur hækkaður, tryggingagjald lækkað og barnabætur auknar
Fjárlagafrumvarpið gerir ráð fyrir að ríkissjóður verði rekinn með 29 milljarða afgangi á næsta ári. Tekjur hans aukast um 52 milljarða en gjöld um 55 milljarða á árinu.
Kjarninn 11. september 2018
Loðdýrabændur vilja aðstoð ríkisins
Fallandi verð á skinnum á heimsmörkuðum kemur illa við loðdýrarækt á Íslandi.
Kjarninn 11. september 2018
Krónan heldur áfram að veikjast
Gengi krónunnar gagnvart helstu myntum hefur veikst nokkuð að undanförnu.
Kjarninn 10. september 2018
Karen framkvæmdastjóri Samfylkingarinnar
Karen Kjartansdóttir sem starfað hefur sem almannatengill undanfarin ár hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Samfylkingarinnar.
Kjarninn 10. september 2018
SA: Vilja að bankaskattur verði afnuminn og veiðigjaldið endurskoðað
Samkvæmt pistlahöfundi Samtaka atvinnulífsins ætti ríkisstjórnin m.a. að afnema bankaskatt og gistináttagjald og endurskoða veiðigjöldin á komandi þingi.
Kjarninn 10. september 2018
Veggjöld innheimt til 28. september
Spölur stefnir að því að afhenda Vegagerðinni Hvalfjarðargöng til eignar og rekstrar sunnudaginn 30. september næstkomandi. Innheimtu veggjalds yrði þá hætt föstudaginn 28. september.
Kjarninn 10. september 2018
Hvítbók um fjármálakerfið frestast fram í nóvember
Starfshópur sem vinnur að hvítbók um framtíðarsýn og stefnu fyrir fjármálakerfið á Íslandi mun ekki skila niðurstöðu sinni fyrr en í nóvember. Í skipunarbréfi var gert ráð fyrir skilum fyrir 15. maí síðastliðinn með skýrslu til fjármálaráðherra.
Kjarninn 10. september 2018
Verulega umfangsmikil viðskipti með Ögurvík
Eina sjávarútvegsfyrirtækið sem skráð er á markað boðar mikinn vöxt, með kaupum á Ögurvík af Brimi, sem forstjóri HB Granda á að stærstum hluta.
Kjarninn 10. september 2018
Kostar 149 milljarða að hækka skattleysismörk í 300 þúsund krónur
Ríkið þyrfti að gefa eftir 89 prósent af tekjum sem það hefur af álagningu tekjuskatts einstaklinga ef hækka ætti persónuafslátt upp að lágmarkslaunum.
Kjarninn 9. september 2018
Plastbarki
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd mun taka plastbarkamálið upp að nýju
Nefndin mun vinna með skýrslu rannsóknarnefndar sem forstjóri Landspítala og rektor Háskóla Íslands skipuðu og skoða niðurstöður hennar og kanna hvort það sem hefur verið gert af hálfu Landspítala og HÍ sé í samræmi við niðurstöður skýrslunnar.
Kjarninn 9. september 2018
Viðskiptastríð Trumps við Kínverja rétt að byrja
Greint var frá því í dag að Donald Trump vilji herða enn frekar á tollum gagnvart innfluttum vörum frá Kína.
Kjarninn 8. september 2018
Slökkviliðsmenn að störfum.
Sálfræðiþjónusta aukin fyrir slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn
Samkomulag um sálfræðiþjónustu eftir stór áföll fyrir slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn hefur verið samþykkt. Formaður LSS segir þetta mikilvægt skref.
Kjarninn 8. september 2018
WOW Air þarf að standast ströng álagspróf
Í greiningu Pareto vegna skuldabréfaútgáfu WOW Air kemur fram að flugfélagið muni þurfa að standast regluleg álagspróf á eiginfjárhlutfalli.
Kjarninn 8. september 2018
Vaðlaheiðargöng opna fyrir umferð 1. desember
Mikill jarðhiti gerði verktaka lífið leitt og vatnselgur sömuleiðis. Upphaflega átti að afhenda göngin 2016, en nú sér loks fyrir endann á Vaðlaheiðargöngum.
Kjarninn 7. september 2018
HB Grandi kaupir Ögurvík á 12,3 milljarða króna
Brim, stærsti eigandi HB Granda, er eigandi Ögurvíkur.
Kjarninn 7. september 2018
Kaupmannahafnarháskóli
Íslenska áfram kennd við Kaupmannahafnarháskóla
Áform voru um að leggja niður kennslu í íslensku við Kaupmannahafnarháskóla í Danmörku en nú hefur verið fallið frá þeim áformum.
Kjarninn 7. september 2018
Útflutningur jókst um 5,5 prósent í fyrra.
Hagvöxtur var hærri í fyrra en áður var áætlað
Hagstofan segir að hagvöxtur á Íslandi í fyrra hafi verið fjögur prósent, ekki 3,6 prósent líkt og áður hafði verið gefið út. Á fyrstu sex mánuðum ársins 2018 mældist hagvöxtur 6,4 prósent.
Kjarninn 7. september 2018
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra.
Aðgerðir í fjölmiðlamálum kynntar á ríkisstjórnarfundi
Mennta- og menningarmálaráðherra kynnti aðgerðir í fjölmiðlamálum á ríkisstjórnarfundi í morgun.
Kjarninn 7. september 2018
Kröfuganga 1. maí 2018.
Kanna grundvöll fyrir samstarfi Eflingar, VR og Starfsgreinasambandsins
Stjórn Eflingar felur formanni og forystu félagsins að kanna grundvöll þess að efna til samflots í kjaraviðræðum milli tveggja stærstu hópa launafólks á Íslandi.
Kjarninn 7. september 2018
Aðsókn í leikskólakennaranám eykst verulega
86 prósent fleiri hefja nám í leikskólakennarafræðum nú í haust en haustið 2016. Forseti Menntavísindasviðs segir að ákveðnar breytingar á skipulagi námsins séu að skila sér.
Kjarninn 7. september 2018
Bókunarsíðurnar að taka of mikið til sín
Forstjóri Bláa lónsins segir bókunarsíður í ferðaþjónustu taka til sín mikið fjármagn sem annars færi í rekstur fyrirtækjanna.
Kjarninn 7. september 2018
Hvernig mun gervigreind hafa áhrif á konur á vinnumarkaði?
Fjallað erum áhrifin af aukinni gervigreind í atvinnulífinu í nýjustu útgáfu Vísbendingar.
Kjarninn 6. september 2018
Júlíus Vífill: „Ég er saklaus“
Mál á hendur Júlíusi Vífli Ingvarssyni var þingfest í morgun. Hann segist saklaus af ákæru um peningaþvætti en ætlar ekki að tjá sig meira um málið að svo stöddu.
Kjarninn 6. september 2018
„Nýliðun þarf að eiga sér stað“
Reynir Arngrímsson‚ erfðalæknir og formaður Læknafélags Íslands, segir að nýliðun þurfi að eiga sér stað á öllum sviðum læknisþjónustunnar. Á sama tíma og landsmönnum hefur fjölgað hefur fastráðnum heilsugæslulæknum fækkað.
Kjarninn 6. september 2018
Trump krefst þess að New York Times opinberi huldumanninn
Opið bréf hátt setts embættismanns innan Hvíta hússins var birt á vef New York Times í gær. Þar er Trump harðlega gagnrýndur.
Kjarninn 6. september 2018
Hilmar Veigar Pétursson er forstjóri CCP.
Kóreskt fyrirtæki kaupir CCP á 46 milljarða
Stærsti tölvuleikjaframleiðandi Íslands hefur verið seldur. Starfseminni verður haldið áfram í sjálfstæðri einingu og stúdíó CCP í Reykjavík verður áfram starfrækt.
Kjarninn 6. september 2018
Krefst þess að fá rekstrarsamning Frjálsa og Arion banka
Hróbjartur Jónatansson hrl. hefur gert kröfu um það að fá afhendan samning um rekstur Frjálsa lífeyrissjóðsins og einnig fundargerðir.
Kjarninn 6. september 2018
Tæknirisar játa að hafa brugðist seint og illa við tölvuárásum
Tveir af stjórnendum Facebook og Twitter segja augljóst að ekki hafi verið brugðist nægilega vel við því, þegar Rússar gerðu tölvuárásir með það að markmiði að hafa áhrif á kosningabaráttuna.
Kjarninn 5. september 2018
María Heimisdóttir
María Heimisdóttir nýr forstjóri Sjúkratrygginga Íslands
Heilbrigðisráðherra hefur skipað Maríu Heimisdóttur forstjóra Sjúkratrygginga Íslands til næstu fimm ára.
Kjarninn 5. september 2018
Sonja vill verða formaður BSRB
Sonja Ýr Þorbergsdóttir mun gefa kost á sér í embætti formanns BSRB í kosningu sem fram fer á þingi bandalagsins sem haldið verður dagana 17. til 19. október næstkomandi.
Kjarninn 5. september 2018
Borgar Þór Einarsson, Friðjón R. Friðjónsson, Björgólfur Jóhannsson og Jens Garðar Helgason eru allir komnir í stjórn Íslandsstofu.
Aðstoðarmaður utanríkisráðherra skipaður í stjórn Íslandsstofu
Ný stjórn Íslandsstofu hefur verið skipuð. Fyrrverandi forstjóri Icelandair er nýr stjórnarformaður og annar eigandi KOM tekur einnig sæti í stjórninni. Nýr framkvæmdastjóri verður ráðinn á næstunni.
Kjarninn 5. september 2018
Langsamlega fæst eins árs börn á leikskólum á Suðurnesjum
Miklu munar á hlutfalli eins árs barna á leikskólum eftir landsvæðum en það er lang lægst á Suðurnesjum. Sviðsstjóri Fræðslusviðs Reykjanesbæjar segir þetta ekki koma á óvart.
Kjarninn 5. september 2018
Rafmyntaþjónusta undir eftirliti
FME er nú farið að skrá fyrirtæki á sviði rafmynta.
Kjarninn 5. september 2018
Söluhagnaður Hreggviðs 1,7 milljarðar
Hreggviður ávaxtaði fé sitt vel með kaupum á hlutafé í Festi.
Kjarninn 5. september 2018
Línur skýrast hjá WOW Air í vikunni
Flugfélag Skúla Mogensen leitar fjármagns með liðsinni norska verðbréfafyrirtækisins Pareto Securities.
Kjarninn 4. september 2018
Amazon komið með verðmiða upp á 109 þúsund milljarða
Tækni- og smásölurisinn Amazon varð fyrr í dag annað fyrirtækið sem nær verðmiða upp á þúsund milljarða Bandaríkjadala, eða sem nemur um 109 þúsund milljörðum króna.
Kjarninn 4. september 2018
Lægstu verðtryggðu vextir íbúðalána hækka aftur
Lægstu vextir á verðtryggðum íbúðalánum hækka í fyrsta skiptið síðan í mars í fyrra.
Kjarninn 4. september 2018