Gagnrýnir Morgunblaðið fyrir að hampa pistli um ofbeldi og kvenfyrirlitningu
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir segir að mögulega hafi gleymst „að spyrja ömmur okkar hvernig þær upplifðu þá tíma þegar strákunum fannst eðlilegt að skvetta í sig brennivíni og reyna allt til að komast í sleik.“
Kjarninn
20. september 2018