Vefur opnaður þar sem hægt er að fletta upp tekjum allra fullorðinna Íslendinga
Upplýsingavefur unnin upp úr skattskrá landsmanna er kominn í loftið. Þar er hægt að sjá hvað allir fullorðnir Íslendingar voru með í launa- og fjármagnstekjur á árinu 2016.
Kjarninn
12. október 2018