Gátu ekki klárað rannsókn á nokkrum málum vegna skorts á fjármunum
Ólafur Þór Hauksson segir að niðurskurður á framlögum til embættis sérstaks saksóknara á árinu 2013 og tímalengd rannsókna hafi gert það að verkum að rannsóknum á sumum málum sem embættið vildi klára, var hætt.
Kjarninn 4. október 2018
Leifsstöð
Alipay nú í boði á Keflavíkurflugvelli
Alipay er ein vinsælasta farsímagreiðulausn í heimi og sér um yfir 70 prósent af kínverskum greiðslum í gegnum farsíma.
Kjarninn 4. október 2018
Sýklalyfjanotkun Íslendinga eykst en minnkar á Norðurlöndunum
Sýklalyfjanotkun á mönnum á Íslandi jókst um rúmlega 3% á árinu 2017 miðað við 2016 en sýklalyfjanotkun hjá dýrum var áfram ein sú minnsta hér á landi miðað við önnur Evrópulönd.
Kjarninn 4. október 2018
Aukin fjárframlög til Landspítalans leiða ekki til aukins fjármagns til menntunar og vísinda
Landspítalinn hefur ítrekað óskað eftir auknu fjármagni til að efla vísinda- og menntastarf innan stofnunarinnar en í fjárlagafrumvarpinu er ekkert fjármagn eyrnamerkt fyrir það starf.
Kjarninn 4. október 2018
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR.
Greiðslur úr sjúkrasjóðum verkalýðsfélaga hækkað verulega í ár
Greiðslur dag- og sjúkrapeninga hafa hækkað um 43 prósent og 39 prósent milli ára hjá VR og Eflingu.
Kjarninn 4. október 2018
Borgarstjórinn í New York: Trump fær að borga íbúum það sem hann skuldar
Borgarstjórinn í New York segir að yfirvöld í New York muni velta við öllum steinum í rannsókn sinni á skattskilum Donalds Trumps og fjölskyldu hans.
Kjarninn 3. október 2018
Vinnumálastofnun: Ályktun miðstjórnar ASÍ „með ólíkindum“
Vinnumálastofnun segist framfylgja lögbundnu eftirlitshlutverki sínu.
Kjarninn 3. október 2018
Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra.
Vilja auka eftirlitsheimildir vegna brotastarfsemi á vinnumarkaði
Ásmundur Einar Daðason vonast til að ný lög muni torvelda markvissa brotastarfsemi á vinnumarkaði.
Kjarninn 3. október 2018
ASÍ gagnrýnir Vinnumálastofnun vegna Primera Air
Miðstjórn ASÍ skorar á stjórnvöld að sjá til þess að Vinnumálastofnun sinni því eftirlitshlutverki sem stofnuninni er ætlað á íslenskum vinnumarkaði.
Kjarninn 3. október 2018
Off venue-tónleikastöðum fækkar til muna
Off Venue-tónleikastöðum fækkar í ár úr 60 í 25 vegna hærra gjalds en það mun hækka úr 60 þúsund krónum í 500 þúsund krónur fyrir alla helgina.
Kjarninn 3. október 2018
Sigurður Pálmi Sigurbjörnsson kaupir þrjár Bónusverslanir
Samningur vegna kaupa á þremur Bónusverslununum á Hallveigarstíg, í Faxafeni og Skeifunni hefur verið undirritaður og vinnur Samkeppniseftirlitið nú að því að meta hæfi kaupenda að eignunum.
Kjarninn 3. október 2018
Már Guðmundsson, seðlabankastjóri.
Stýrivextir óbreyttir – Hagvöxtur meiri en spár gerðu ráð fyrir
Peningastefnan á næstunni mun ráðast af samspili minni spennu í þjóðarbúskapnum, launaákvarðana og þróunar verðbólgu og verðbólguvæntinga.
Kjarninn 3. október 2018
Bankasýsla ríkisins hótaði Arion banka lögbanni
Bankasýsla taldi arðgreiðslu á hlutabréfum Arion Banka til hluthafa brjóta í bágu við samningbundinn rétt ríksins.
Kjarninn 3. október 2018
Heiðveig María Einarsdóttir
Býður sig fram til formanns Sjómannafélags Íslands
Heiðveig María Einarsdóttir mun fyrst kvenna bjóða sig fram til formanns Sjómannafélags Íslands. Hún hefur áður gagnrýnt forystu sjómanna, sem og nýtt frum­varp um breyt­ingar á veiði­gjöldum.
Kjarninn 2. október 2018
Stjórnarformaður Sýnar keypti fyrir 200 milljónir
Heiðar Guðjónsson bætti við sig hlut í fjarskipta- og fjölmiðlafyrirtækinu Sýn í dag. Hann á nú um 8,5 prósent hlut í félaginu. 365 miðlar seldu fyrr í dag tæplega ellefu prósent hlut sinn í Sýn.
Kjarninn 2. október 2018
Landspítalinn
Tugir karlmanna hafa fengið forvarnarlyf gegn HIV á fáeinum vikum
Rétt tæplega 30 einstaklingar hafa bæst í hóp HIV-smitaðra það sem af er ári og þykir sú tala há.
Kjarninn 2. október 2018
Kristrún Heimisdóttir.
Kristrún Heimisdóttir leiðir sáttanefnd vegna eftirmála í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu
Forsætisráðherra hefur skipað nefnd til að leiða fyrir hönd stjórnvalda sáttaviðræður við fyrrum sakborninga í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu sem sýknaðir voru með dómi Hæstaréttar.
Kjarninn 2. október 2018
Bónus er stærsta dagvöruverslunarkeðja landsins.
365 miðlar selja allt hlutafé sitt í Sýn - Kaupa þrjú prósent í Högum
365 miðlar selja stóran hlut sinn í fjarskiptafyrirtæki og kaupa í Högum. Gamla Baugsfjölskyldan verður aftur á meðal stærstu eigenda Haga eftir viðskiptin. Þurfa ekki lengur að selja Fréttablaðið.
Kjarninn 2. október 2018
Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA.
SA leggur spilin á borðið fyrir komandi kjarasamningsviðræður
Samtök atvinnulífsins vilja leggja áherslu á aukið framboð húsnæðis, aukið hlutfall dagvinnulauna í heildarlaunum og upptöku „virks vinnutíma“.
Kjarninn 2. október 2018
Arion banki sendir frá sér afkomuviðvörun
Vegna ófyrirséðra atburða gerir Arion banki ráð fyrir að niðurfæra lán og greiða út ábyrgðir sem mun hafa neikvæð áhrif á rekstrarafkomu bankans á þriðja ársfjórðungi þessa árs.
Kjarninn 2. október 2018
MYND: Aðsend
Primera skuldar lendingargjöld og vél var kyrrsett á Stansted
Íslenska ríkið mun tapa fjármunum á yfirvofandi gjaldþroti Primera Air. Félagið skuldar Isavia vegna ógreiddra lendingargjalda.
Kjarninn 2. október 2018
Samgöngustofa bendir fólki á að kanna réttarstöðu sína
Fall Primera Air hefur víðtæk áhrif. Um 1.250 Svíar og Danir eru strandaglópar á ferðalögum, samkvæmt umfjöllun danskra og sænskra fjölmiðla.
Kjarninn 1. október 2018
Unnið með flugmálastjórnum Danmerkur og Lettlands að lausn mála
Primera Air er á leið í gjaldþrot, og mun hætta starfsemi frá og með morgundeginum.
Kjarninn 1. október 2018
Stjórn Primera Air: „Mikil vonbrigði“
Margvíslegir ófyrirséðir erfiðleikar leiddu til þess að Primera Air er á leið í gjaldþrot.
Kjarninn 1. október 2018
Primera Air sagt á leið í þrot
Flugfélagið Primera Air er á leið í gjaldþrot, en rekstrarumhverfi flugfélaga hefur versnað verulega að undanförnu.
Kjarninn 1. október 2018
WOW air aflýsir flugum
Flugfélagið mun ekki fljúga til Stokkhólms, Edinborgar og San Francisco frá 5. nóvember næstkomandi til byrjun apríl á næsta ári.
Kjarninn 1. október 2018
Ólafur Ólafsson.
Ólafur Ólafsson vill að Vilhjálmur víki
Ólafur Ólafsson krefst þess að Vilhjálmur Vilhjálmsson dómari víki sæti í máli gegn þar sem tekist er á um kröfu Ólafs um endurupptöku á þætti hans í Al Thani-málinu.
Kjarninn 1. október 2018
Heiðveig María Einarsdóttir.
Segir frumvarpshöfunda slá upp jafnréttisskikkju
Í umsögn Heiðveigar Maríu Einarsdóttur um nýtt frumvarp um breytingar á veiðigjöldum gagnrýnir hún jafnréttiskaflinn, sem og frumvarpið í heild sinni.
Kjarninn 1. október 2018
Orri Páll sést hér í miðið með félögum sínum í hljómsveitinni Sigur Rós.
Orri Páll Dýrason hættur í Sigur Rós
Trommari Sigur Rós hefur ákveðið að hætta í hljómsveitinni eftir að hafa verið ásakaður um nauðgun. Hann neitar ásökuninni.
Kjarninn 1. október 2018
Sækja um einkaleyfi á Off Venue á Airwaves
Iceland Airwaves ehf. hefur sótt um einkaleyfi á vörumerkinu Iceland Airwaves Off Venue. Fáist leyfið verður ekki hægt að halda Off Venue viðburði með nafninu Iceland Airwaves án samþykkis Senu.
Kjarninn 1. október 2018
Donald Trump er forseti Bandaríkjanna og Justin Trudeau er forsætisráðherra Kanada.
Nýtt NAFTA-samkomulag í höfn
Náðst hefur að semja um nýjan fríverslunarsamning milli Bandaríkjanna, Mexíkó og Kanada. Ríkin þrjú telja að nýi samningurinn muni opna markaði og auka hagvöxt ríkjanna þriggja.
Kjarninn 1. október 2018
Færslugjöld verði mun hagstæðari með nýrri lausn RB
Nýtt App frá Reiknistofu Bankanna gerir viðskipti auðveldari og posa óþarfa.
Kjarninn 1. október 2018
2,8 milljarðar króna í afslátt vegna rannsókna og þróunar
Ríkissjóður endurgreiddi fyrirtækjum sem stunda rannsóknir og þróun hátt í þrjá milljarða króna í ár. Afslátturinn er annars vegar í formi skuldajöfnunar á móti tekjuskatti og hins vegar í formi beinna endurgreiðslna. Til stendur að auka þær enn frekar.
Kjarninn 29. september 2018
Viðurkennir að ýmislegt var gagnrýnisvert við hátíðarfundinn
Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, segir að hann telji enn að minnast eigi hátíðarstunda í sögu Íslands. Hann viðurkennir þó að ýmislegt sé gagnrýnisvert við fundinn sem haldinn var á Þingvöllum í sumar.
Kjarninn 29. september 2018
Vestfirðingar ósáttir við að rekstrarleyfi fiskeldis í sjó hafi verið ógilt
Fyrrverandi sjávarútvegsráðherra segir ákvörðunina um ógildingu rekstrarleyfis koma verulega á óvart.
Kjarninn 29. september 2018
Elísabet tekur ekki við landsliðinu - Æskilegt en ekki skilyrði að þjálfarinn búi á Íslandi
Elísabet Gunnarsdóttir þjálfari Kristianstad í Svíþjóð mun ekki taka við þjálfun kvennalandsliðsins í knattspyrnu. Formaður KSÍ segir búsetu á Íslandi ekki hafa verið skilyrði, aðeins æskilega.
Kjarninn 28. september 2018
Ekki endilega sómi að því að afturkalla boðið til Piu
Steingrímur J. Sigfússon forseti Alþingis hefur svarað fyrirspurn um aðdraganda þess að Piu Kjærsgaard forseta danska þingsins var boðið á hátíðarfund Alþingis á Þingvöllum. Gefur í skyn að koma Piu hafi legið ljós fyrir löngu áður en fundurinn fór fram.
Kjarninn 28. september 2018
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.
Forsætisráðherra biðst afsökunar
Katrín Jakobsdóttir hefur sent frá sér yfirlýsingu fyrir hönd ríkisstjórnarinnar þar sem hún biðst afsökunar á því ranglæti sem fyrrum sakborningar hafa mátt þola.
Kjarninn 28. september 2018
Þverpólitískt frumvarp lagt fram um að koma böndum á smálán
Nýtt frumvarp sem lagt hefur verið fram mun leiða til þess að sérlög verði sett um starfsemi smálánafyrirtækja. Starfsemin verður gerð eftirlitsskyld og þess krafist að þeir sem stofni slík fyrirtæki leggi eina milljón evra fram í hlutafé hið minnsta.
Kjarninn 28. september 2018
Breyta þarf gjaldtöku vegna fjölgunar rafbíla
Sigurður Ingi Jóhannsson segir að fækkun bíla sem noti jarðefnaeldsneyti muni leiða til þess að færri krónur skili sér í ríkiskassann í sértekjur til samgönguframkvæmda. Það kalli á breytta gjaldtöku.
Kjarninn 28. september 2018
Andrés Ingi Jónsson spurði Steingrím J. Sigfússon um kostnað vegna farsíma og netttenginga.
Kostnaður Alþingis vegna farsíma og nettenginga hefur helmingast
Skrifstofa Alþingis leitaði síðast tilboða í farsímaþjónustu og nettengingar fyrir þann hluta starfsfólks sem hún greiðir slíkt fyrir árið 2013. Þá varð Síminn fyrir valinu.
Kjarninn 28. september 2018
Jakob Valgeir upp úr kvótaþakinu
Hámarkið er 12% af sam­an­lögðu heild­ar­verðmæti afla­hlut­deild­ar.
Kjarninn 28. september 2018
Hvort trúir þú Ford eða Kavanaugh?
Spennuþrungnar yfirheyrslu fyrir nefnd Bandaríkjaþings vegna skipans Brett M. Kavanaugh í Hæstarétt, munu draga dilk á eftir sér.
Kjarninn 27. september 2018
Ákvörðun um rekstrarleyfi fyrir Arnarlax og Arctic Sea Farm felld úr gildi
Úrskurðarnefnd auðlinda- og umhverfismál úrskurðaði í máli er varðar fiskeldi í dag.
Kjarninn 27. september 2018
HB Grandi stærsta útgerðin - Þúsund milljarða heildarkvóti
Samkvæmt upplýsingum sem birtar voru í dag á vef Fiskistofu heldur samþjöppun og hagræðing áfram í sjávarútvegi.
Kjarninn 27. september 2018
Arion banki hafnar því að óeðlilega hafi verið staðið að sölu í Bakkavör
Arion banki segir að verðmæti eignarhlutar bankans í Bakkavör hafi fimmfaldast í verði á meðan að félagið BG12 hélt á honum. Bankinn hafnar vangaveltum um að ekki hafi verið faglega staðið að sölunni á félaginu.
Kjarninn 27. september 2018
Allir sýknaðir í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu
Allir sakborningar í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu svokallaða hafa verið sýknaðir af öllum ákæruliðum. Dómur í málinu var kveðinn upp rétt í þessu.
Kjarninn 27. september 2018
Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra.
Frumvarp til laga um þungunarrof lagt fram á haustþingi
Lagt er til í frumvarpinu að konu verði veitt fullt ákvörðunarvald um það hvort hún elur barn fram að lokum 18. viku þungunar, óháð því hvaða ástæður liggja að baki þeim vilja konunnar.
Kjarninn 27. september 2018
Á þriðja tug sagt upp hjá Icelandair
Uppsagnirnar munu ná til starfsfólks á ýmsum sviðum og deilum bæði í Reykjavík og Keflavík og eru liður í hagræðingaraðgerðum sem félagið hefur gripið til að undanförnu eftir mikla erfiðleika í kjölfar hækkandi olíuverðs og samkeppni.
Kjarninn 27. september 2018
Segir sænska kollega viðra þá hugmynd að horfa til íslenska ríkisstjórnarmódelsins
Sigurður Ingi Jóhannsson segir Svía sem hann hefur rætt við spyrja sig hvort íslenska ríkisstjórnarmódelið gæti gengið þar í landi.
Kjarninn 27. september 2018