Kári segir heilbrigðisráðherra tala til SÁÁ með hroka
Forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar segir Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra tala með yfirlæti og hroka til SÁÁ og að hún dragi í efa frásagnir þeirra af vandanum.
Kjarninn
6. nóvember 2018