Ágúst Ólafur Ágústsson
Ágúst Ólafur: „Þetta er nú alveg ótrúlegt“
Þingmaður Samfylkingarinnar gagnrýnir niðurskurð í fjárlagafrumvarpi milli umræðna í þinginu.
Kjarninn 13. nóvember 2018
Seðlabankinn: Munum meta verklag eftir Samherjamálið
Seðlabanki Íslands hefur sent frá sér tilkynningu vegna niðurstöðu Hæstaréttar í Samherjamálinu svonefnda, en niðurstaðan féll Samherja í vil.
Kjarninn 13. nóvember 2018
Krónan veikist enn - Evran yfir 140 krónur og Bandaríkjadalur 125
Gengi krónunnar hefur veikst hratt að undanförnu, og hélt sú þróun áfram á markaði í dag.
Kjarninn 13. nóvember 2018
Menn við vinnu
Ekkert lát á fjölgun erlendra ríkisborgara á Íslandi
Erlendum ríkisborgurum fjölgaði um 15,6 prósent á 11 mánuðum. Flestir erlendir ríkisborgarar búsettir hér á landi eru frá Póllandi eða 19.025 talsins.
Kjarninn 13. nóvember 2018
Gagnaver Etix Everywhere Borealis við Blönduós.
Orka náttúrunnar og Etix Everywhere Borealis semja um rafmagnskaup
Orka náttúrunnar og gagnaversfyrirtækið Etix Everywhere Borealis hafa gert með sér samning um rafmagnsviðskipti. Þetta er annað gagnaverið sem Orka náttúrunnar semur við.
Kjarninn 13. nóvember 2018
Már Guðmundsson, seðlabankastjóri.
Telur Má hafa misbeitt valdi sínu
Lögmaður Samherja hf. segir í opnu bréfi til Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra í Morgunblaðinu í morgun að seðlabankastjóri hafi svo sannarlega misfarið með vald sitt við meðferð Samherjamálsins og að hann eigi ekki að halda því.
Kjarninn 13. nóvember 2018
Leiguverð hækkar nú meira utan höfuðborgarsvæðisins
Í nágrannasveitarfélögum höfuðborgarsvæðisins hækkaði leiguverð um 12,9 prósent og um 14,5 prósent annars staðar á landsbyggðinni. Leiguverð í 101 Reykjavík er þó enn hæst en þar er leiguverð um 3.000 krónur á fermetrann.
Kjarninn 13. nóvember 2018
Framleiðni Íslendinga jókst um þriðjung með „smávægilegri“ leiðréttingu
Leiðréttingar á tölum um framleiðni vinnuafls hafa ýtt Íslandi ofar á listanum yfir þær þjóðir þar sem framleiðni er til fyrirmyndar.
Kjarninn 12. nóvember 2018
Forstjórinn hættir eftir sjö ára starf fyrir Klakka
Heildarsöluandvirði helstu eigna félagsins nemur um 56 milljörðum króna.
Kjarninn 12. nóvember 2018
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.
Forsætisráðherra óskar eftir upplýsingum frá Seðlabankanum
Katrín Jakobsdóttir hefur sent bankaráði Seðlabanka Íslands bréf og óskar hún meðal annars eftir útlistun á því hvort og þá með hvaða hætti bankinn hyggist bregðast við dómi Hæstaréttar í máli Seðlabanka Íslands gegn Samherja hf.
Kjarninn 12. nóvember 2018
Skora á yfirvöld að stöðva núverandi sölufyrirkomulag á rafrettum
Læknafélag Íslands skorar á stjórnvöld að stöðva án tafar sölu á rafrettum eftir því fyrirkomulagi sem nú er til staðar vegna skaðlegra áhrifa. Alþingi samþykkti í sumar ný lög varðandi rafrettur en lögin taka gildi í mars á næsta ári.
Kjarninn 12. nóvember 2018
Norðausturland
Meirihluti Íslendinga fylgjandi stofnun miðhálendisþjóðgarðs
63 prósent almennings á Íslandi er fylgjandi stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu en tæplega 10 prósent andvíg honum.
Kjarninn 12. nóvember 2018
Hafnarfjarðarhöfn
Saka Hafnarfjarðarbæ um ólögmæta ríkisaðstoð
Í Hafnarfjarðarhöfn eru að hefjast framkvæmdir við að byggja viðlegukant fyrir upptöku og sjósetningu stærri skipa. Skipasmíðastöð Njarðvíkur telur hins vegar framkvæmdirnar vera brot á EES- samning um ríkisaðstoð.
Kjarninn 12. nóvember 2018
Sautján fleiri aðstoðarmenn á Alþingi
Þingflokksformenn funda um fjölgun aðstoðarmanna á Alþingi í dag, ákveðið hefur verið að fjölga þeim um sautján en óvíst er með hvaða hætti það verður gert. Áætlaður kostnaður við fjölgun aðstoðarmanna er um rúmar 120 milljónir.
Kjarninn 12. nóvember 2018
Transfánanum haldið á lofti
Þverpólitískur vilji til að bæta réttindi hinsegin fólks
Í nýrri þingsályktunartillögu um stöðu trans fólks og intersex fólks er lagt til að Ísland taki forystu meðal þjóða heims þegar við kemur réttindum transfólks og intersex fólks en Ísland er 16. sæti í Evrópu þegar að kemur að réttindum hinsegin fólks.
Kjarninn 10. nóvember 2018
Heilbrigðisráðherra hyggst leggja fram ný heildarlög um ófrjósemisaðgerðir
Tvenns konar heimildir fyrir ófrjósemisaðgerðum eru lagðar til, annars vegar að ósk einstaklings sem hefur náð 18 ára aldri og hins vegar á einstaklingi sem er ólögráða fyrir æsku sakir, þegar ætla má að frjósemin hafi alvarleg áhrif á líf hans.
Kjarninn 10. nóvember 2018
Ásmundur Einar: Launahækkanir í efstu lögunum eru úr öllum takti
Ásmundur Einar Daðason ræddi um hátekjuskatt, endurreisn bótakerfis og allt of miklar launahækkanir í efstu lögunum í viðtali í sjónvarpsþættinum 21 á Hringbraut.
Kjarninn 10. nóvember 2018
Björn Ingi Hrafnsson.
Björn Ingi stofnar nýjan „borgaralega sinnaðan“ fjölmiðil
Fyrrverandi stjórnandi og aðaleigandi Pressusamstæðunnar, sem fór í þrot í fyrra, hefur stofnað nýjan fjölmiðil.
Kjarninn 10. nóvember 2018
Búast má við skipulagsbreytingum og hærra flugmiðaverði
Vonast er til að töluverð samlegðaráhrif skapist við kaup Icelandair á WOW air, sem meðal annars verður hægt að ná fram með hagræðingu í starfsmannafjölda og betri nýtingu á starfsfólki.
Kjarninn 10. nóvember 2018
Batnandi staða þrátt fyrir „óþarflega heiftúðug“ átök um Hringbraut
Forstjóri Landspítalans fjallar um stöðuna á Landspítalanum í pistli á vef spítalans.
Kjarninn 9. nóvember 2018
Landsvirkjun: Öll skilyrði voru uppfyllt af bakhjörlum United Silicon
Kjarninn sendi spurningar til Landsvirkjunar til að fá betri upplýsingar um það, hvernig á því stóð að engar viðvörunarbjöllur fóru í gangi áður en United Silicon hóf starfsemi. Félagið fór í þrot og grunur leikur á umfangsmiklum lögbrotum.
Kjarninn 9. nóvember 2018
Mývatn
Efnahagsleg áhrif friðlýstra svæða á Íslandi jákvæð
Ný rannsóknir sýnir að fyrir hverja 1 krónu sem ríkið leggur til friðlýstra svæða skila 23 krónur sér til baka.
Kjarninn 9. nóvember 2018
Tæp 80 prósent fjölgun á skráðum heimagistingum
Skráðum heimagistingum hefur fjölgað um tæp 80 prósent á milli ára. Fjölgunin er tengd auknu eftirliti Heimagistingarvaktinnar en vaktin fékk fjárveitingu upp á 64 milljónir í sumar.
Kjarninn 9. nóvember 2018
Þingmenn fá engar upplýsingar frá Isavia um skuldir flugfélaga
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra segir að málefni einstakra flugfélaga séu trúnaðarmál Isavia og viðkomandi flugfélags.
Kjarninn 9. nóvember 2018
Litla hraun
Fleiri fangar í samfélagsþjónustu en í fangelsi
Nú afplána um 200 einstaklingar dóma með ólaunaðri vinnu í þágu samfélagsins en 170 sitja í fangelsi. Fangelsismálastjóri segir samfélagsþjónustu skila miklum árangri en í vikunni var lögð fram þingsályktunartillaga um betrun fanga.
Kjarninn 9. nóvember 2018
Kaup Icelandair á WOW tekin fyrir á hluthafafundi 30. nóvember
Kaup Icelandair eru meðal annars háð samþykkti hluthafafundar.
Kjarninn 8. nóvember 2018
Vind­orka sker sig úr öðrum orkukostum vegna hag­kvæmni og sveigj­an­leika
Samkvæmt nýrri skýrslu ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra um nýjar aðferðir við orkuöflun eru einkum þrír orkukostir sem nú standa öðrum framar og unnt er að hrinda í framkvæmd samhliða öðrum á næstu árum.
Kjarninn 8. nóvember 2018
Samherji: Sjö ára aðför Seðlabankans lokið og bankinn beðið afhroð
Hæstiréttur staðfesti í dag dóm Héraðsdóms Reykjavíkur þar sem ákvörðun Seðlabankans um að sekta Samherja var dæmd ógild.
Kjarninn 8. nóvember 2018
Leifsstöð
Áætlaðar fjárfestingar í stækkun Keflavíkurflugvallar rúmir 94 milljarðar næstu 4 árin
94,4 milljarðar króna eru áætlaðir í fjárfestingar í uppbyggingu og stækkun Keflavíkurflugvallar á árunum 2019 til 2022.
Kjarninn 8. nóvember 2018
Segir búið að leysa bráðavanda barna með fíkn sem komast ekki í meðferð
Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismála, segir að það þurfi ekki lengur að vista börn í fangaklefum sem hafa lent í því að hafa ekki aðgang að úrræði vegna fíknar sinnar.
Kjarninn 8. nóvember 2018
Bjarni Benediktsson
SUS lýsir yfir vonbrigðum með ummæli Bjarna
Stjórn SUS gagnrýnir ummæli Bjarna Benediktssonar formanns Sjálfstæðisflokksins á nýafstöðnu kirkjuþingi. Stjórn SUS segir orðræðu Bjarna lýsa gríðarlegum vanskilningi á málstað þeirra fjölmörgu Íslendinga sem styðja aðskilnað ríkis og kirkju.
Kjarninn 8. nóvember 2018
Hreiðar Már Sigurðsson
Hreiðar Már sakfelldur
Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, var í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag sakfelldur fyrir að selja hlutabréf í sinni eigu til félags í sinni eigu. Guðný Arna Sveinsdóttir, fyrrverandi fjármálastjóri bankans, var aftur á móti sýknuð.
Kjarninn 8. nóvember 2018
Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra.
Mikill munur á greiðslum til þeirra sem vinna að hvítbók um fjármálakerfið
Von er á hvít­bók um fram­tíð­ar­sýn og stefnu fyrir fjár­mála­kerfið á Íslandi en stefnt er að því að hún verði birt í lok nóvember.
Kjarninn 8. nóvember 2018
Íslandsbanki hagnast um 9,2 milljarða á níu mánuðum en arðsemi dregst saman
Alls lánaði Íslandsbanki út 175,6 milljarða króna í ný útlán á fyrstu níu mánuðum ársins. Vaxtatekjur jukust og virði útlána hækkaði en þóknanatekjur drógust saman.
Kjarninn 8. nóvember 2018
Óánægja með stýrivaxtahækkun Seðlabankans
Stýrivaxtahækkun Seðlabankans í gær hefur verið harðlega gagnrýnd af aðilum vinnumarkaðarins, bæði af verkalýðsfélögunum og Samtökum atvinnulífsins. Aðalhagfræðingur Kviku segir ekki ólíklegt að frekari vaxtahækkanir séu í kortunum.
Kjarninn 8. nóvember 2018
Sessions rekinn - Hvað verður um rannsóknina?
Dómsmálaráðherra Bandaríkjanna er hættur. Nú eru spjótin sögð beinast að rannsókn Roberts Mueller, saksóknara.
Kjarninn 7. nóvember 2018
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík, ritar undir leigusamning vegna Hlemms Mathallar áður en framkvæmdir hófust.
Leiguverð á Hlemmi var metið af þremur fasteignasölum
Reykjavíkurborg segir að rekstur á Hlemmi hafi verið auglýstur, að fasteignasalar hafi verið fengnir til að meta hver leigan ætti að vera og að hún hafi hækkað í krónum, m.a. vegna þess að leigan er vísitölutryggð.
Kjarninn 7. nóvember 2018
Leifsstöð
Bandaríkjamenn bera uppi fjölgun ferðamanna
Þegar litið er til fjölmennustu þjóðernanna sem fara um Keflavíkurflugvöll má sjá að Bandaríkjamenn eru langfjölmennastir í október á þessu ári eða tæplega þriðjungur farþega.
Kjarninn 7. nóvember 2018
„Undir liggur velferð þjóðarinnar“
Ásmundur Einar Daðason segir að íslensku samfélagi hafi ekki tekist að halda fasteignaverði lægra en verðlagi. Nú þurfi að byggja nægjanlega mikið til að snúa þeirri þróun við.
Kjarninn 7. nóvember 2018
Íslendingar með mesta losun koltvísýrings í Evrópu
Ísland var með mesta losun koltvísýrings frá hagkerfi á einstakling innan ESB og EFTA svæðisins árið 2016. Losun á hvern íslenskan einstakling var 16,9 tonn árið 2016 en losunin hefur aukist síðustu ár.
Kjarninn 7. nóvember 2018
Seðlabanki Íslands.
Seðlabankinn hækkar vexti
Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að hækka vexti bankans um 0,25 prósentur.
Kjarninn 7. nóvember 2018
Icelandair óskar ekki eftir undanþágu frá Samkeppniseftirlitinu
Stjórnendur félagsins hyggjast ekki óska eftir undanþágu frá samkeppnislögum til þess að kaupin á WOW air komi til framkvæmda strax. Samkeppniseftirlitið hefur því allt að 114 virka daga til þess að taka afstöðu til kaupa.
Kjarninn 7. nóvember 2018
Demókratar styrkja stöðu sína í þinginu með meirihluta í fulltrúadeildinni
Repúblikanar misstu meirihlutann í fulltrúadeildinni til Demókrata í miðkjörtímabilskosningunum í Bandaríkjunum. Álitsgjafar eru þó á því, að Demókratar eigi langt í land með að ná upp nægilegum styrk til að halda Trump forseta betur við efnið.
Kjarninn 7. nóvember 2018
Enski boltinn til Símans
Síminn bauð hærra en Sýn í sýningarréttinn og mun enski boltinn, eitt vinsælasta íþróttasjónvarpsefnið, færast til Símans næsta haust.
Kjarninn 6. nóvember 2018
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra lagði tillöguna fram.
Allir ráðherrabílarnir verða rafbílar
Ríkisstjórnin samþykkti tillögu forsætisráðherra um að rafbílavæða allan ráðherrabílaflotann. Það verður gert „á næstu árum“.
Kjarninn 6. nóvember 2018
Hæstiréttur staðfestir úrskurð Landsréttar – Vilhjálmur þarf ekki að víkja sæti
Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Landsréttar þar sem kröfu Ólafs Ólafssonar var hafnað um að landsréttardómarinn Vilhjálmur H. Vilhjálmsson viki sæti í máli hans.
Kjarninn 6. nóvember 2018
Skúli Mogensen.
„Síðustu 72 klukkutímar hafa verið þeir erfiðustu í mínu lífi“
Skúli Mogensen tjáir sig um sölu WOW air til Icelandair Group.
Kjarninn 6. nóvember 2018
Borgin rekin með hagnaði á næsta ári
Samkvæmt nýrri fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar mun fjárhagur borgarinnar fara batnandi næstu fimm árin þrátt fyrir mörg og stór verkefni. En gert er ráð fyrir að borgarsjóður skili 3,6 milljarða afgangi árið 2019.
Kjarninn 6. nóvember 2018
Arctic Sea Farm og Fjarðalax fá bráðabirgðarekstrarleyfi
Fiskeldisfyrirtækin Arctic Sea Farm og Fjarðalax hafa fengið rekstrarleyfi til bráðabirgða til tíu mánaða fyrir laxeldi í sjókvíum í Patreksfirði og Tálknafirði.
Kjarninn 6. nóvember 2018
Bankinn sem tók yfir Kaupþing orðaður við fótboltahneyksli
David Rowland og sonur hans Jonathan sem yfirtóku starfsemi Kaupþings í Lúxemborg skömmu eftir hrun eru sagðir viðloðandi tilraunum Manchester City til að komast framhjá fjármálareglum evrópska knattspyrnusambandsins.
Kjarninn 6. nóvember 2018