Karl Gauti segist ekki hafa sagt neitt siðferðislega ámælisvert
Karl Gauti Hjaltason þingmaður segir að fjölmiðlar hafi farið mannavillt og að það hafi ekki verið hann sem kallaði Eygló Harðardóttur „galna kerlingarklessu“ í upptökunni.
Kjarninn
1. desember 2018