Vladimir Pútín, forseti Rússlands
Útflutningur til Rússlands dregist saman um 90 prósent vegna viðskiptaþvingana
Rúm þrjú ár eru síðan Rússland svaraði viðskiptaþvingunum íslenska ríkisins með innflutningsbanni á nær öll matvæli frá Íslandi. Í kjölfar innflutningsbannsins hefur útflutningur til Rússlands dregist saman um 90 prósent og tugi milljarða króna.
Kjarninn 14. desember 2018
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR.
Ragnar Þór pantar sér gult vesti
Formaður VR segir að ekkert sé að marka kosningaloforð stjórnmálamanna því þeir virðist eingöngu hafa hugsjónir og drifkraft í að breyta á fjögurra ára fresti, og þá aðeins í nokkra daga.
Kjarninn 14. desember 2018
Miðflokkurinn hrynur í fylgi og Framsókn eykur við sig
Töluverðar sviptingar eru á fylgi stjórnmálaflokka samkvæmt nýrri könnun MMR.
Kjarninn 14. desember 2018
Vilhjálmur Árnason, stjórnarformaður Siðfræðistofnunar.
Siðfræðistofnun verður stjórnvöldum til ráðgjafar í siðfræðilegum efnum
Siðfræðistofnun verður stjórnvöldum til ráðgjafar í siðfræðilegum efnum tímabilið 1. janúar 2019 til 31. desember 2021. Greiðslur úr ríkissjóði fyrir verkið munu nema 10 milljónum króna árlega.
Kjarninn 14. desember 2018
Sératkvæði fyrrverandi stjórnarformanns VÍS ekki birt í skýrslu tilnefningarnefndar
Helga Hlín Hákonardóttir, fyrrverandi stjórnarformaður VÍS, sagði sig úr tilnefningarnefnd félagsins fyrr í vikunni. Ástæðan er sú að hún vildi birta sératkvæði um hvernig næsta stjórn ætti að vera skipuð. Það var ekki birt í skýrslu nefndarinnar.
Kjarninn 14. desember 2018
Skúli: Gerði mikil mistök en nú förum við til baka í „gömlu sýnina“
Skúli Mogensen, forstjóri og eigandi WOW air, sagði í viðtali við Kastljós að hann hafi fulla trú á því að það muni takast að ná samningum við Indigo Partners.
Kjarninn 13. desember 2018
45 prósent álagning íslenskra banka - Það er ríkisins að hagræða
Framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins segir í grein í Fréttablaðinu, að íslenska ríkið þurfi að beita sér fyrir hagræðingu og skilvirkni í bankakerfinu.
Kjarninn 13. desember 2018
Til sjávar og sveita ýtt úr vör
Viðskiptahraðallinn er ætlaður til að efla frumkvöðlastarfi í sjávarútvegi og landbúnaði.
Kjarninn 13. desember 2018
Fjölmiðlanefnd mun ekki taka fyrir kvörtun Símans vegna fréttaflutnings RÚV
Fjölmiðlanefnd telur að ekkert hafi komið fram sem bendi til óeðlilegra tengsla auglýsingasölu og fréttaflutnings Ríkisútvarpsins.
Kjarninn 13. desember 2018
Már Guðmundsson, seðlabankastjóri.
Már: Kannaði sáttagrundvöll í Samherjamálum og fór að lögum
Seðlabankastjóri segir að hann hafi kannað mögulegan sáttagrundvöll í máli Seðlabankans gegn Samherja.
Kjarninn 13. desember 2018
Arion banki gaf ekki út lánsloforð vegna Primera Air
Arion banki hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem gerðar eru athugasemdir við rangfærslur Andra Más Ingólfssonar. Arion banki segir að þrátt fyrir að bankinn hafi átt í viðræðum við Primera Air þá hafi bankinn ekki gefið fyrirheit um lánveitingu.
Kjarninn 13. desember 2018
Bréf Icelandair rjúka upp eftir fréttir af samdrætti hjá WOW
WOW air dregur verulega saman rekstur sinn. Afleiðing þess er sú að hlutabréfaverð í stærsta samkeppnisaðila fyrirtækisins hefur hækkað verulega.
Kjarninn 13. desember 2018
Fjöldauppsagnir hjá WOW og flugvélum fækkað
Mörg hundruð manns verður sagt upp í dag hjá WOW air og mun félagið selja fjórar vélar.
Kjarninn 13. desember 2018
Primera air
Travelco tapaði fimm milljörðum á falli Primera air
Andri Már Ingólfsson segir tap Travelco nema fimm milljörðum vegna gjaldþrots Primera air. Andri Már segir að Primera Air væri enn í rekstri hefði Arion banki verið reiðubúinn til að veita félaginu brúarfjármögnun líkt og staðið hafði til.
Kjarninn 13. desember 2018
Vantrausttillaga gegn May felld í breska þinginu
Skömmu fyrir kosninguna lýsti hún því yfir að hún myndi hætta sem forsætisráðherra í lok kjörtímabilsins.
Kjarninn 12. desember 2018
Iceland Seafood á leið á aðalmarkað kauphallarinnar
Átján félög eru nú skráð á aðallista kauphallarinnar en Iceland Seafood hefur verið skráð á First North markaðinn síðan í maí 2016.
Kjarninn 12. desember 2018
Miðflokkurinn segir að reynt hafi verið að nota þingnefnd í pólitískum tilgangi
Í yfirlýsingu segir að alltaf sé hægt að ná í Sigmund Davíð. Flokkurinn segist hafa stefnt uppljóstraranum í Klaustursmálinu fyrir dóm til skýrslutöku vegna þess að rétt „einstaklinga til friðhelgi ber alltaf að virða“.
Kjarninn 12. desember 2018
Aflaverðmæti jókst um 13 prósent milli ára
Aflaverðmæti íslenskra skipa í ágúst 2018 nam tæpum 11,9 milljörðum króna. Á 12 mánaða tímabili, frá september 2017 til ágúst 2018, nam aflaverðmæti úr sjó rúmum 125 milljörðum króna sem er 13 prósent aukning miðað við sama tímabil á síðasta ári.
Kjarninn 12. desember 2018
Stórt bil á milli kaupgetu og kaupverðs
Í nýrri hagsjá Landsbankans kemur fram að stórt bil sé á milli kaup­getu þeirra sem eigi við erfiðleika að etja í hús­næðismál­um og kaup­verðs nýrra íbúða. Leigjendur reikna með að kaupa íbúð undir 45 milljónum en ný meðalíbúð kostar 54 millj­ón­ir.
Kjarninn 12. desember 2018
Íbúðalánasjóður stofnar opinbert leigufélag
Nýtt leigufélag hefur fengið nafnið Bríet og mun það taka við flestum þeim fasteignum sem eru á hendi Íbúðalánasjóðs í dag og reka hagkvæma leiguþjónustu með sérstaka áherslu á landsbyggðina.
Kjarninn 12. desember 2018
Funda um sendiherramálið í janúar
Samkvæmt formanni stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar mun nefndin funda um hið svokallaða sendiherramál í janúar. Ekki var hægt að fjalla um málið í nefndinni í dag þar sem Gunnar Bragi Sveinsson og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson mættu ekki.
Kjarninn 12. desember 2018
Guðbrandur Sigurðsson hringir kauphallarbjöllunni þegar viðskipti hófust með bréf í Heimavöllum fyrr á þessu ári.
Heimavellir höfðu hug á að gefa út skuldabréf fyrir 12 milljarða
Heimavellir, stærsta íbúðaleigufélag landsins, standa í endurfjármögnun á lang­­tíma­skuldum sínum. Félagið stefndi að því að gefa út skuldabréf fyrir allt að tólf milljarða króna en félaginu tókst aðeins að selja skuldabréf fyrir fjórðung þeirra upphæðar
Kjarninn 12. desember 2018
Már Guðmundsson, seðlabankastjóri.
Stýrivextir óbreyttir og verða áfram 4,5 prósent
Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda vöxtum bankans óbreyttum.
Kjarninn 12. desember 2018
Theresa May, forsætisráðherra Bretlands
Lýsa yfir van­trausti á May
Fjörutíu og átta þingmenn breska Íhaldsflokksins hafa lýst yfir vantrausti á Theresu May, forsætisráðherra og leiðtoga flokksins. Í kvöld munu því þingmenn Íhaldsflokksins greiða atkvæði um hvort þeir beri traust til forsætisráðherrans.
Kjarninn 12. desember 2018
Verður WOW air sýndarflugfélag?
Í flugiðnaði er oft rökrætt um hvað sé flugfélag og hvað sé flugmiðasölufyrirtæki, segir pistlahöfundur Forbes, þar sem hann veltir fyrir sér mögulegri aðkomu Indigo Partners að rekstri WOW air
Kjarninn 11. desember 2018
Bára Halldórsdóttir steig fram í síðasta tölublaði Stundarinnar.
Verið að undirbúa dómsmál á hendur Báru vegna Klausturupptöku
Konunni sem tók upp samtöl þingmanna Miðflokksins á Klausturbar hefur borist bréf frá héraðsdómi vegna beiðni um gagnaöflun. Þar segir að beiðnin verði „ekki skilin öðruvísi en svo að dómsmál kunni að verða höfðað á hendur þér“.
Kjarninn 11. desember 2018
Sanna lækkar laun sín til styrktar Maístjörnunni
Sósíalistar stofna sérstakan styrktarsjóð sem kallast Maístjarnan. Framkvæmdastjórn flokksins hefur ákveðið að setja framlag Reykjavíkurborgar til flokksins í sjóðinn. Sanna Magdalena ætlar að styrkja sjóðinn um 100 þúsund krónur á mánuði.
Kjarninn 11. desember 2018
Ágúst Ólafur: Ætlun mín var aldrei sú að rengja hennar frásögn
Í yfirlýsingu sem Ágúst Ólafur sendi frá sér, vegna svars Báru Huld við yfirlýsingu hans sem birtist síðastliðið föstudagskvöld, segir að hann hafi ekki ætlað að rengja frásögn Báru né draga úr sínum hlut.
Kjarninn 11. desember 2018
Yfirlýsing frá Kjarnanum miðlum
None
Kjarninn 11. desember 2018
Ríkisstjórnin hefur greitt 20,3 milljónir króna til að laga orðspor landsins erlendis
Burston-Marsteller er sá einstaki aðila sem fær langmest greitt frá utanríkisráðuneytinu fyrir ráðgjöf. Það hefur unnið fyrir ríkisstjórnina í málum eins og Icesave, losun hafta, makríldeilunni og vegna umfjöllunar erlendra miðla um uppreist æru-málið.
Kjarninn 11. desember 2018
Mikil aukning í óverðtryggðum íbúðalánum
Í október voru óverðtryggð lán um 94 prósent hreinna íbúðalána. Í heildina eru íbúðalán heimilanna um 79 prósent verðtryggð á móti 21 prósent óverðtryggðra. Vextir á óverðtryggðum lánum hafa hækkað um 0,5 prósentustig síðan í september.
Kjarninn 11. desember 2018
Benedikt: Jodie Foster er baráttukona
Stórleikkonan Jodie Foster ætlar sér að endurgera kvikmyndina Konan fer í stríð, sem Benedikt Erlingsson leikstýrði.
Kjarninn 10. desember 2018
Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra.
Hvítbók um framtíðarsýn fyrir fjármálakerfið lítur dagsins ljós
Gott regluverk og öflugt eftirlit, hagkvæmni í bankarekstri og traust eignarhald fjármálafyrirtækja eru þær þrjár meginstoðir sem framtíðarsýn íslensks fjármálakerfis þarf að mótast af.
Kjarninn 10. desember 2018
Þögul mótmæli við síðustu þingsetningu
Meirihluti Íslendinga telur það mikilvægt að fá nýja stjórnarskrá
Meirihluti landsmanna segir það mikilvægt að Íslendingar fái nýja stjórnarskrá á yfirstandandi kjörtímabili, samkvæmt nýrri könnun MMR. Konur reyndust líklegri til að segja endurnýjun stjórnarskrár mikilvæga.
Kjarninn 10. desember 2018
Sigþrúður Guðmundsdóttir, Ásmundur Einar Daðason og Ellen Calmon
Efla fræðslu um þjónustu og lagaleg úrræði í þágu kvenna af erlendum uppruna
Konur af erlendum uppruna eru margar hverjar í bagalegri stöðu til að komast úr erfiðum heimilisaðstæðum. Þær kunna margar hverjar ekki tungumálið, þekkja ekki réttindi sín og eru upp á kvalara sína komnar.
Kjarninn 10. desember 2018
Uber á leiðinni á hlutabréfamarkað
Bandaríska skutlfyrirtækið Uber stefnir á að skrá félagið á hlutabréfamarkað á næsta ári. Talið er að Uber gæti reynst allt að 120 milljarða dala virði í frumútboðinu. Lyft, helsti samkeppnisaðili Uber, stefnir einnig á skráningu á hlutabréfamarkað.
Kjarninn 10. desember 2018
Hefur hugsað hvort hún sé „kannski bara í ruglinu?“
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, segir að ekki sé hægt að bíða lengur eftir alvöru lífskjarabótum fyrir lægstu stéttir landsins. Þær þurfi að keyra í gegn í komandi kjarasamningum.
Kjarninn 10. desember 2018
Bretar geta ákveðið einhliða að hætta við Brexit
Samkvæmt úrskurði Evrópudómstólsins geta aðildarríki hætt við ákvörðun sína um að yfirgefa Evrópusambandið án samþykkis annarra aðildarríkja. Það þýðir að breska þingið getur ákveðið að hætta við Brexit.
Kjarninn 10. desember 2018
Sveinn Margeirsson
Sveinn hafnar því að upplýsingagjöf hafi verið léleg af sinni hálfu
Fyrrverandi for­stjóri Matís hafnar því að upplýsingagjöf til stjórnar Matís hafi verið léleg af sinni hálfu. Hann segir að þeir sem þekkja til hans viti að hann leggi mikið upp úr hagnýtingu upplýsinga.
Kjarninn 10. desember 2018
„Þau sem stjórna þessu landi vilja taka sér langt og gott jólafrí“
Formaður Eflingar segir að tíminn til viðræðna um boðlega lausn á kjaradeilum hafi ekki verið vel nýttur undanfarin misseri. Hún telur íslenska verkalýðsbaráttu hafa verið staðnaða árum saman.
Kjarninn 9. desember 2018
Segir Sigmund Davíð vera á meðal þeirra sem þögðu
Þingmaður Miðflokksins segist gera greinarmun á þeim sem töluðu á Klaustursbarnum og þeim sem þögðu án þess að grípa inn í níðingstalið. Hann telur formann flokksins vera á meðal þeirra sem þögðu.
Kjarninn 9. desember 2018
Heimilið hættulegasti staðurinn fyrir konur
Árið 2017 bárust lögreglunni á Íslandi 870 tilkynningar um heimilisofbeldi. Sama ár voru 50.000 konur myrtar í heiminum af maka sínum eða fjölskyldumeðlim. Á síðustu 15 árum var helmingur þeirra manndrápa sem framin voru á Íslandi tengd heimilisofbeldi.
Kjarninn 9. desember 2018
Ekkert gefið upp um viðræður Indigo og WOW air
Í samtali við vefinn Turista.is sagði Skúli Mogensen, forstjóri og eigandi WOW air, að ekkert yrði gefið upp um gang viðræðna við Indigo.
Kjarninn 8. desember 2018
Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra
Hvítbók um fjármálakerfið frestað á ný
Til stóð að fjármálaráðuneytið kynnti hvít­bók­ um fjár­mála­kerfið fyrir helgi en henni hefur verið frestað fram á mánudag. Niðurstaða hvítbókarinnar gæti haft veruleg áhrif á hvernig hlutir ríkisins í Landsbankanum og Íslandsbanka verði seldir.
Kjarninn 8. desember 2018
Anna Kolbrún Árnadóttir.
Neita að vinna með velferðarnefnd á meðan að Anna Kolbrún situr áfram
Fræðafólk við Rannsóknarsetur Háskóla Íslands í fötlunarfræðum hefur sent forseta Alþingis bréf vegna Klausturmálsins. Þar kemur fram að fólkið ætli sér ekki að vinna með velferðarnefnd þingsins á meðan að þingmaður Miðflokksins situr þar áfram.
Kjarninn 8. desember 2018
Stefán og Indriði vinna skattatillögur fyrir Eflingu
Formaður Eflingar segir að það sem hún hafi heyrt af samráðsfundum aðila vinnumarkaðar með stjórnvöldum gefi henni ekki von um að lausn á hörðum kjaradeilum sé á næsta leyti.
Kjarninn 8. desember 2018
Þingmennirnir sex sem sátu við drykkju á Klaustur bar 20. nóvember 2018 og töluðu um samstarfsfólk sitt og aðra samfélagsþegna.
EDF: Algjörlega misboðið og gáttuð á hryllilegum ummælum
Regnhlífasamtök aðildarfélaga fatlaðs fólks, European Disability Forum, telja að þingmennirnir sem viðhöfðu niðrandi ummæli um Freyju Haraldsdóttur ættu að gera sér grein fyrir því hversu óásættanleg hegðun þeirra sé og segja af sér.
Kjarninn 8. desember 2018
Verðhrun á Wall Street
Bandaríkjaforseti er hættur að tísta um það að hlutabréfaverð í Bandaríkjunum hafi aldrei verið hærra. Enda hefur það hríðfallið og er öllun ávöxtun þessa árs gufuð upp.
Kjarninn 7. desember 2018
Ágúst Ólafur í tveggja mánaða leyfi vegna ósæmandi framkomu
Þingmaður Samfylkingarinnar, Ágúst Ólafur Ágústsson, er farinn í leyfi. Trúnaðarnefnd Samfylkingarinnar veitti honum áminningu.
Kjarninn 7. desember 2018
Inga Sæland: Sigmundur sagði fundinn hafa verið að frumkvæði Karls og Ólafs
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, fundaði með Ingu Sæland, formanni Flokks fólksins, í dag.
Kjarninn 7. desember 2018